Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1998, Síða 10
Að vanda verður úr mörgu að moða í jóla-
plötuflóðinu sem er ekki svo langt undan.
Allskonar plötur
popp
Kaffl Reykjavík. Hljómsveitin Sixtles leikur í
kvöld og laugardagskvöld á staönum. Á
sunnudags- og mánudagskvöld er það aftur á
móti hinn óþreytandi dúett Grétar Örvarsson
og Slgga Beintelns sem ætla að sjá gestum
fyrir skemmtun.
Jón Möller mun að sjálfsögðu leika róman-
tíska píanótónlist á Fjörunni næstu daga.
Catalín, Kópavogi. Ari Jónsson og Úlfar Sig-
marsson á föstudags- og laugardagskvöld.
Broadway. [ kvöld verður stórdansleikur með
hinum einu sönnu Stuðmönnum til kl. 3. Á
laugardagskvöldið verður svo sýning BJörg-
vlns Halldórssonar, „I útvarpinu heyrði ég
lag“. Þetta er sérstök aukasýning þessarar
dagskrár sem fram fór fyrir fullu húsi á Broad-
way sl. vetur. Bjöggi klikkar aldrei.
Fógetlnn býður okkur upp á Dúettinn Blátt
áfram í kvöld og á morgun. Sunnudagskvöld
veröur það svo Halli Reynls sem sér um að
skemmta.
Svelnsen & Hallfunkel koma fram til kl. 3 á
föstudags- og laugardagskvöld á Gullöldlnni.
Víklngasveltln mun leika á Fjörukránnl fyrir
Víkingaveislugesti um helgina. Hljómsveitin
KOS verður svo með dansleik á eftir.
Grand Hótel v/Sigtún. Gesbr staðarins munu
hlýða á Gunnar Pál leika og syngja í kvöld og
annað kvöld kl. 19-23.'
Slr Ollver hefur veriö að vekja athygli aö und-
anförnu fyrir frumleg uppátæki. Á föstudags-
og laugardagskvöld spilar Pétur Öm Guð-
mundsson en á sunnudagskvöldinu veröa
ásamt Pétri Erni þeir Karl Olgelrs og Vllhjálm-
ur Goðl skemmta fram eftir kvöldi.
Gaukur á Stöng. Föstudags- og laugardags-
kvöld skemmtir hjómsveitin írafár. Sunnu-
dags- og mánudagskvöldið er það síðan dæg-
urlagaþönksveitin Húfa.
Það veröur lifandi tónlist á Mímlsbar á Hótel
sögu í kvöld og á morgun. Þau MJöll Hólm og
Skúll sjá til þess.
Á Vegamótum verður lif-
andi tónlist frá kl. 23 með
Duff-bræðrum I kvöld.
Þess má geta að Duff-
bræður eru þeir Ottó
Tynes og Stefán Mar. Á
laugardagskvöldið er
menningarnóttin og þá verður funk-gleöi hald-
in á staönum í samvinnu viö Club FM og Fók-
us. í boöi verða Absolout Funk, Funkmaster
2000 feat, Óskar Guðjónsson saxófónlelk-
arl, D.J. Áml E. og Þossl.
Café Romance. Næstu vikurnar mun píanó-
leikarinn og söngvarinn Llz Gammon sjá um
aö skemmta gestum staðarins. Hann mun
einnig spila matartónlist fyrir gesti Café Óp-
eru rétt eins og fyrirrennari hans, Glen VaF
entlne, gerði svo vel.
Café Amsterdam. Föstudags- og laugardags-
kvöld mun Hunang leika listir sínar.
Á Næturgalanum í kvöld og annað kvöld
munu Stefán P. og Pétur leika. Gestasöngv-
ari er Anna Vllhjálms.
BJaml Tryggvason (ekki geimfarinn) mun
leika á The Dubllner I kvöld og á morgun.
James Clifford tekur síöan við og spilar á
sunnudagskvöld.
Á Felta dvergnum ætlar hljómsveitin Tvennlr
tímar að spila I kvöld og annað kvöld.
í kvöld, á morgun og á sunnudagskvöld leik-
ur hljómsveitin siN á Kringlukránni. I Leikstof-
unni mun hins vegar Vlðar Jónsson sjá um
stemninguna á morgun og hinn.
Skugga-Baldur mun skemmta á NaustkJalF
aranum í kvöld og á morgun.
Sveitaböll
í kvöld og á morgun leikur hljómsveitin Þotu-
liðlð í Búðarklettl i Borgarbyggö.
SSSól meö brýninu Helga BJöms leikur í
Hreðavatnsskála laugardagskvöldið 22.
ágúst. Þarna eru konungar sveitaballanna á
ferö.
Hljómsveitin Land & Synlr er meö tvo dans-
leiki um helgina. Föstudagskvöld á Langa-
sandi á Akranesi og laugardagskvöld mun
sveitin skemmta á Krlstjánl 9. í Grundarfirði.
Sóldögg leikur í Sævangl viö Hólmavík og á
laugardagskvöld í Egilsbúð á Neskauþstað.
Á föstudagskvöldið leikur Sálln að Borg i
Grímsnesi. Þetta verða fyrstu 16 ára tónleik-
ar sem þessi þrautreynda hljómsveit heldur
fyrir austan fjall. Á laugardagskvöldiö veröur
sveitin hins vegar í Stapanum i Njarðvík.
Reggea on lce spilar á föstudagskvöld á
Hlöðufelll á Húsavík. Þeir munu svo læða sér
til Þórshafnar og spila þar á laugardagskvöld.
Grelfarnir verða í Ingólfskaffi á laugardags-
kvöld og munu leika öll sín bestu lög.
Skitamórall spilar í Tjarnarlundl í Dölum
föstudagskvöld, kvöldið byijar með tónleikum
kl. 20.30 en kl. 23 hefst hið eiginlega ball og
stendur þaö til kl. 3. Á laugardag verður svo
haldinn dansleikur í Úthlíð í Biskupstungum.
Hljómsvelt Gelrmundar Valtýssonar leikur
föstudags- og laugardagskvöld á Naustinu,
Vesturgötu 6-8. Geirmundur á 40 ára starfs-
afmæli um þessar mundir og mun spila 140
ár til viðbótar.
meira á.
www.visir.is
Beck flippar
Báðar .alvöru" plötur Becks, Mellow Gold og Od-
elay, hafa haft mikil áhrif á rokkþróun síðustu
ára. Bekkurinn hefur þó gert ýmsar flippaðar
plötur í kringum alvöruplöturnar og nú er von á
einni slíkri, Mutations, í október. Beck er á mjög
frjálslegum samningi við Geffen-útgáfulyrirtækiö
og getur gefið út efni annars staðar ef honum
sýnist svo. Mutations átti upprunalega að koma
út hjá K. Records, sem er smáfyrirtæki í Was-
hington-ríki, en Beck samþykkti að lokum að láta
Geffen fá útgáfuréttinn. Platan er hljóðunnin af
Nlgel Godrich sem hljóðvann OK Computer-plötu
Radiohead og verður tíu laga, með lögum eins
og Cold Brains, Dead Melodies og Lazy Ries (lof-
ar góðui). Beck hefur annars hreiðrað um sig aft-
ur I stúdlói í Los Angeles og vinnur þessa dag-
ana að alvöruplötu sem búast má við næsta
sumar. Sem sé; nóg að hlakka til fyrir Beck-ara.
Hljómplötuútgefendur eru rtú í
óðaönn að gera sig klára í bátana
fyrir jólaplötuflóðið og þegar Fókus
fór á stúfana kom í ljós að ýmislegt
góðmeti verður borið á borð landans
á komandi mánuðum.
Bubbi, Diddú
og Hrekkjusvín
Skífan býður upp á fjölbreytt úr-
val og fleiri titla en undanfamar
vertíðir. Þar verður Bubbi Morthens
með nýja plötu sem hann snaraði, að
sögn útgáfunnar, af á tveim dögum í
hljóðveri. Platan er nánast læf, er ró-
leg og einföld kassagítarplata, sem
kemur kannski ekki á óvart eftir
kassagitartónleikaröð Bubba á Kaffi
Reykjavík í sumar. Stuðmenn verða
með plötu, átta lögum verður bætt
við þau fjögur sem komu út í júní á
„EP+“ plötunni. Ný dönsk snýr aft-
ur, án Daníels Ágústs sem hefur öðr-
um hnöppum að hneppa með
gusgus. Hann syngur þó eitt eða tvö
lög á nýju plötunni, en Bjöm Jör-
undur verður i aðalhlutverki og Jón
Ólafsson spreytir sig líka við hljóð-
nemann. Þá verður Diddú með plötu
og syngur þar þekktar og óþekktar
ópemaríur.
Rokkbandiö Ensími, sem skipað
er fyrrum meðlimum úr Jet Black
Joe og Quicksand Jesus, verður með
sína fyrstu plötu og dansbandið Súr-
efni með sína þriðju. SSSól gera tvö-
falda safnplötu með vinsælustu lög-
unum á einum diski og nýjum og
sjaldheyrðari lögum á öðnun. Upp-
taka með tónleikum úr Borgarleik-
húsinu þar sem sungin vom þekkt-
ustu lög Jónasar heitins Ámasonar
og Jóns Múla verður sett á disk og
Skífan endurútgefur tvær vinsælar
barnaplötur, vísnaplötuna „Einu
sinni var“, sem seldist á sínum tíma
í 20 þúsund eintökum og er enn sölu-
hæsta plata á íslandi, og plötuna
„Hrekkjusvín", þar sem Valgeir
Guðjónsson og félagar gerðu sprell-
fjöruga tónlist við texta eftir Pétur
Gunnarsson fyrir nær tuttugu árum.
Þá mun Skífan dreifa plötum fyr-
ir sjálfstæða útgefendur og á margt
eftir að skýrast í því sambandi. Lík-
lega verður tvöfaldri plötu frá „Popp
í Reykjavík" hátíðinni dreift af Skíf-
unni og átta laga plötu með Bellatrix
sem gefin verður út til kynningar á
sveitinni í Bretlandi.
Neistar, Móa og Papar
Margar plötur koma á vegum
Spors, þar af fjórar af hliöarmerkinu
Sprota. Það era plötur Vinýls, Bang
Gang og 200.000 naglbíta, en sú plata
ber vinnuheitið „Leynibylgjur gyllta
flóðhestsins". Fjórða Sprota-platan
er safnplatan „Neistar" með nýrri
rafdansónlist, sem Bjarki Jónsson,
kenndur við Scope, safnar á.
Nú styttist í að tónlist úr mynd-
inni Sporlaust komi út. Hjálmar H.
Ragnarsson sér um kvikmyndatón-
listina en Selma Björnsdóttir og Þor-
valdur Bjami gera íjögur lög, sem
minna að sögn útgefenda á rafpopp
Garbage. Platan „Universal" með
Móu kemur í október, Friðrik Karls-
son fylgir vinsældum „Lifsins fljót“
eftir með nýrri hugleiðsluplötu og
Blúsmenn Andreu verða með rólega
blúsplötu. Á henni verður allt efnið
ófrumsamið líkt og á plötu Papa,
sem koma með partíplötu. Sveita-
ballabandið Land og synir kemur
með stuðplötu og Sálin hans Jóns
míns verður með svipaðan pakka og
Sólin, tvöfalda „best of‘-piötu með
nýju efni í bland. Þá verður tónlist
Þorvalds Bjarna úr bamasöngleikn-
um „Ávaxtakarfan" gefin út, en
söngleikurinn verður frumsýndur i
Óperunni í byrjun september.
Grindverk, Aria
og Rúnar Júi
Fyrir utan útgáfur Skifunnar og
Spor verða svo sjálfstæðar útgáfur
vafalaust fjölmargar. Japis hefur á
síðustu árum dreift þeim flestum, en
þar á bæ er enn að mestu óráðið
hverjir verða á ferðinni. Plata
Möggu Stínu heitir „An album" og
kemur út 21. september. Smekkleysa
gefur út nýjar plötur með Sigur Rós
og Unun og ljóðaplötu Diddu, „Strok-
ið og slegið“. Grindverk nefnist sam-
starfsverkefni Einars Arnar, Sig-
tryggs Baldurssonar og Hilmars
Amar og eru þeir að klára efni um
þessar mundir. Aria (María Björk)
er að klára plötu með Mr. Bix sem
kemur líklega út hér fyrir jólin,
Subterranean verða með EP-plötu á
vinyl og Real Flavaz stelpurnar
verða með 6-laga disk. Anna Hall-
dórsdóttir vakti mikla athygli með
fyrstu sólóplötu sinni fyrir jólin '96
og mun klára sína aðra plötu á kom-
andi vikum í hljóðveri sem rekið er
af íslendingum á Jótlandi. Error
músik gefur út þriðju Botnleðju-
plötuna nú í haust og sjölaga sóló-
plötu frá hinum tólf ára Ragnari Sól-
berg. Rúnar Júlíusson verður með
nýja sólóplötu, þar sem hann fær
ýmsa jaxla með sér í rokkið.
Heilmargt á eflaust eftir að bætast
við og það kemur til með að skýrast
á næstu misserum hverjir taka þátt
í jólaslagnum.
íslenski i i u in ni
NR. 286
vikuna 20.8-27.8. 1998
Sæti Vikur lag flytjandi
1 8 I DONTWANTTO MISS ATHING ...............AEROSMITH
2 5 INTERGALACTIC ........................BEASTIE BOYS
3 8 DRINKING IN LA.......................BRAN VAN 3000
4 8 C0MEWITHME..................PUFF DADDY & JIMMY PAGE
5 7 THEBOYISMINE......................BRANDY 8> MONICA
6 2 ANGEL ..............................MASSIVE ATTACK
7 3 SAINT JOE ON THE SCHOOL BUS....MARCY PLAYGROUND
8 5 LIFE ....................................DES'REE
9 3 VIVA FOREVER .........................SPICE GIRLS
10 6 DEEPER UNDERGROUND.....................JAMIROQUAI
11 5 IMMORTALITY...........................CELINE DION
12 2 TIME AFTER TIME .............................INOJ
13 3 ANOTHER ONE BITES THE DUST ... .QUEEN/WYCLEF FEAT P...
14 11 SPACE QUEEN ............................10 SPEED
15 6 I THINK l’M PARANOID......................GARBAGE
16 4 YOU’RE MY HEART, YOU’RE MY SOUL ...MODERN TALKING
17 7 REALGOODTIME ......................ALDA ÓLFSDÓTTIR
18 5 ÉG ER BARA EINS OG ÉG ER ................STUÐMENN
19 4 ABANIBI .........................PÁLLÓSKAR&CASINO
20 7 GET IT ON.............................REAL FLAVAZ
21 6 TERLÍN...............................LAND OG SYNIR
22 4 I DONTWANTTO KNOW..........................LHOOQ
23 5 HALTU MÉR.............................GREIFARNIR
24 6 BECAUSE WE WANTTO ........................BILLIE
25 6 CRUEL SUMMER .........................ACE OF BASE
26 4 LOVELY DAZE.............DJ JAZZY JEFF & FRESH PRINCE
27 5 CRUSH .............................JENNIFER PAIGE
28 5 ORGINAL.......................SÁLIN HANS JÓNS MÍNS
29 4 THE X-FILES THEME ..............THE DUST BROTHERS
30 3 LOST IN SPACE..................APOLLO FOUR FORTY
31 3 ALL'BOUTTHE MONEY............................MEJA
32 8 SO ALONE..............................BANG GANG
33 3 I BELONG TO YOU .....................LENNY KRAVITZ
34 2 STRIPPED...............................RAMMSTEIN
35 2 SÍLIKON .............................SKÍTAMÓRALL
36 2 ÉG AETLA AÐ NÆLA í ÞlG....................GREASE
37 7 LIFEAINTEASY ..........................CLEOPATRA
38 1 MY FAVOURITE MISTAKE................SHERYL CROW
39 1 STELPUR................................Á MÓTI SÓL
40 4 PERFECT.........................SMASHING PUMPKINS
14/8 6/8
1
2
5
3
18
5 -
15 33
6
11
4
16
20 -
21 40
10
18
3
17
7
9
17
8
28 24
10
13
19
22
14 25
30 32
27 26
29 29
24
23
26
31
37 35
32 28
39 38
38 -
35 -
40 -
34 30
36 23
Taktu þátt í vali listans
í síma 550 0044
/hm
íslenski llstinn er samvinnuverkefni Bylgjunnar og DV. Hringt er
f 300 til 400 manns á aldrinum 14 til 35 ára. af öllu landinu.
Einnig getur f<51k hringt f sfma 550 0044 og tekið þátt f vall
listans. íslenskl listinn er frumfluttur á fimmtudagskvöldum á
Bylgjunni kl. 20.00 og er birtur á hverjum föstudegi f DV. Ustinn
er jafnframt endurfluttur á Bylgjunni á hverjum laugardegi kl.
16.00. Ustinn er birtur, að hluta, f textavarpi MTV sjdnvarps-
stöðvarinnar. íslenski listlnn tekur þátt f vali „World Chart* sem
framlelddur er af Radio Express f Los Angeles. Einnig hefur hann
áhrif á Evröpulistann sem birtur er f tönlistarblaðinu Music &
Media sem er rekið af bandarfska tónlistarblaðinu BiTlboard.
Yhruimjén meS skoSanakðnnun: Kulldóra Hauksdóttir • Framkvdfmd könnunan MarkaSsdelld DV - TöKuvinnsla: Dódó • Handrit, heimlldaröflun og
yflrumsjón meS framleiSslu: ívar GuSmundsson -T*knistjóm og framleiSsla: f’orsteinn Asgeirsson og Káinn Steinsson • Utsendingastjóm:
Asgeir Kolbeinsson og Jóhann Jóhannsson • Kynnir f útvarpl: Ivar GuSmundsson
10
f Ó k U S 21. ágúst 1998