Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1998, Síða 19
21. Sgúst 1998 f Ó k U S
verkfræðinemi við University of
Denver í Colorado. Hann er sann-
ur útivistargæi og áhugamál hans
tengjast flest iþróttum. Rikki er í
skólaliðinu i sundi enda á hann
fimm Islandsmet ígreininni.
Ef þú þyrftir að dvelja á eyðieyju
í eitt ár, hvort tækir þú með þér
Play Station-leikjatölvu eða
Pamelu Anderson? Ég held að
það væri nú Pamela. Hvort kýstu
fremur, stór eða Iftil brjóst? Bara
svona milli, held ég. Hvernig nýt-
ur þú lífsins best? I rosa flottu veðri uppi á toppi fjalls á skíðum. Við
hvaða tækifæri hefur þú orðið reiðastur? Sennilega þegar abbast
er upp á einhvern sem mér þykir vænt um. Borðar þú súrar gúrk-
ur? Stundum. Hvað gerðir þú fyrir peningana sem frúin i Ham-
borg gaf þér? Ég bara keypti mér sleikjó. Ef þú mættir vera rótari
fyrir einhverja hljómsveit, hver yrði fyrir valinu? Rolling Stones.
Magga
Margrét Friðriksdóttir, sem er förðunarfræðingur, vinn-
ur að jafnaði á Gullsól i Mörkinni en fer afog til í vega-
vinnu út á land. Hún átti ekki i erfiðleikum með spum-
ingamar sem lagðar voru fyrir hana.
Hvaða bók langar þig minnst til þess að lesa? Ég er
voða lítið fyrir bækur. Mér dettur engin í hug. Á hvaða
stað væri best að næla sér í félaga? Astró, hérna á
íslandi. Er til Irf á öðrum hnöttum? Já. Hvort ertu
pabba- eða mömmustelpa? Pabba. Hvað getur þú
verið lengi í sólbaði án þess að brenna? Ég brenn
ekki. Hvaða persónum myndi þig mest og minnst
langa til að festast með í lyftu? Mest með Brad Pitt
og minnst með Samuel L. Jackson. Hvor er með betri
koddahjalsrödd, Steingrfmur Hermannsson eða
Finnur Jóhannsson sem lék í Blossa? Vá, þeir eru
báðir með hræðilega rödd. Ég myndi segja Steingrím-
ur Hermannsson.
sem ber yfirskriftina Hiti ‘98,
þekkjast ekkert
en munu eflaust kynnast vel þær tvær vikur
sem þau dvelja dti
Svavar
Svavar Hörður Heim-
isson er töffari, á þvi
er enginn vafi. Hann
á fjóra bila, keppir i
Motorcrossi og vinn-
urtværvinnur. Svavar
erað fara i fyrsta sinn
til útlanda.
Hvaða bíltegund
myndir þú vilja eiga
fyrir eldri bróður?
Hummer. Hver er
besta „pikkupp-
lína“ sem þér dettur í hug? Ert þú á leiðinni heim? Hvort
heldur þú með Tyson eða Holyfield? Holyfield. Hversu lengi
getur þú verið í baði án þess að þú lítir út eins og soðið
gamalmenni? Fer eftir hitastiginu. Hvað myndir þú gera í dag
ef þú vissir að heimsendir yrði á morgun? Það er spurning.
Ætli ég myndi ekki fremja sjálfsmorð, svona til að vera öðruvísi.
Hver er flottasta kynlrfssena sem þú hefur séð í kvikmynd?
Bruce Willis og Sharon Stone í Sliver. Hvernig týpur finnst þér
vera flottastar? Grannar, háar, dökkar Ijóskur.
Bjössi
Sigurbjöm Jónsson stundarnám i matvælafræði við Hl og er22 ára.
Eftir að löngum vinnudegi á rannsóknarstofu Hollustuvemdar nkis-
ins lýkur nýtur hann þess að skemmta sér með vinum og félögum.
Hvort ert þú mjúkur maður eða harður? Ég er mjúkur. Ef þú fær-
ir út að borða, hvort myndir þú frekar vilja fara með Lindu P.
eða Móu? Móa yrði fyrir valinu. Linda P. er frænka mín. Hvort held-
ur þú með Tomma eða Jenna? Ég held með Jenna því hann finn-
ur alltaf upp á betri brögðum. Hver er skrýtnasti staður sem þú
hefur haft kynmök á? Uppi á fjalli, þ.e.a.s. þarna fyrir ofan Herj-
ólfsdalinn. Hvar varstu þegar þú fréttir að Keikó kæmi heim?
Heima hjá mér. Hvað getur þú dansað lengi f einu? Endaiaust.
Hver er heitasti staður sem þú veist um? Bakarofninn minn
Kolla
Kolbrún Þorkelsdóttir er
fædd '75 og hefur fengist
við allt frá þviað pilla rækju
á Húsavík til þess að
stunda eróbikkennsiu. Hún
hefur aldrei komið til Ibiza
áður en hlakkar til enda em
djamm og stuð meðal
helstu áhugamála hennar.
Hvert er neyðarlegasta
atvik sem þú hefur lent í?
Ég er svo mikil pía, ég lendi
aldrei í neinu neyðarlegu.
Hvaða teiknimyndafígúru
myndir þú helst vilja
hitta? Bart Simpson.
Skiptir stærðin máli? Já,
hún skiptir máli. Hvort finnst þér betri epli eða appelsinur? Eplin
eru mikið betri, en þau verða að vera rauð og stór. Ef þú yrðir að
flytja til útlanda, hvert myndir þú fara? Ibiza. Hvor er æskilegri
eiginmaður fyrir Barbie, Ken eða Action-karlinn? Fyrir Barbie
yrði það Ken, þau passa helviti vel saman. Hvorum myndir þú
frekar viija sofa hjá, Beckham eða Fjölni? Becham, það er ekki
spurning, hann er geðveikur. Hann er á topp 10 á draumalistanum.
Frá og með næsta mánudegi
gefst þjóðinni tækifæri á að
fylgjast með ævintýrum se>
ungmenna í djammparadísinni Ibiza
Á hverjum morgni koma inn
inn á www.visir.is. Krakkárnir sem voru valdir í ferðina
nýjar fréttir af krökkunum
Sara
Gunnhildur Sara Gunnarsdótt-
ir er frá Akranesi en er nýflutt i
bæinn. Eftir að hafa unnið i
banka i sumar heldur hún í
laganám við Háskóla Islands.
Hún mun mæta frísk til leiks í
vetur eftir að hafa djammað á
sótarströndum Ibiza.
Hvaða sjónvarpsþætti
myndir þú vilja stjórna? Fjör
á fjölbraut og Ellen. Hvaða
hjálpartæki myndir þú sist
vilja þurfa á að halda; fölsk-
um tönnum, hárkollu eða staf? Hár-
kollu. Hvað horfir þú mikið á sjónvarp
á viku? Ætli það séu ekki bara 3 til 4 tím-
ar á viku. Hver var síöasta mynd sem
þú gekkst út af í hléi? Rómeo og Júlia
með Leonardo Di Caprio. Það var reynd-
ar fyrir hlé. Ef þú gætir bjargað Iffi þínu
með því að sofa hjá einum þingmann-
anna, hver yrði fyrir valinu? Friðrik
Sophusson. Hvað getur þú haldið lengi
niðri í þér andanum? Heila mínútu. Ef
þú hefðir efni á sérnúmeri á bílinn
þinn, hvert yrði það? Þessu hef ég spáð
í lengi. Það væri KELI.
Rikki
Ríkarður S. Ríkarðsson er 20 ára
fold
ánægja!
Hringdu og
pantaðu
16" pizzu
með 5
áleggsteg.
fyrir aðeins
1400 kr.