Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1998, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1998, Page 22
«1 0 P I Ð 1 ® Leiðsögn um Höföa (fólk þarf að panta tlma I dag). Höfði ntDD 20:00 22:30 Magga Stfna og hljómsveit. Ljósmyndataka I sérstakri umgjörð. Hitt húsið 14 0 P I Ð Opnun Daníel Magnússon, Hrafnhild- H—— ur Arnarsdóttir og Finnur Arn- I 'ftf Iar Arnarsson °Pna sýniningu. Ufla P.P. Pönk treður upp. Nvlistasafnið 10 Verk í elgu Landsbankans. Leiðsögn fyrir listáhugamenn og þá sem hafa áhuga á bönkum. Verk eftir yngri listamenn i afgreiðslunni. Landsbankinn Austurstraati ^ Endursköpun Kristjáns Steingrlms á verkum eftir sjálfan sig, Kristján Davíðs- son og Bernd Koberling. Gallerf Sævars Karis Grafíklistamenn þrykkja stafrófið og bjóða stafina til kaups. Grafíkverkstæðið Áfram veainn Upplestur höfunda Máls og menningar úr eig- in verkum. Bjarni Haukur flytur part úr Hellisbúanum, Auður Hafsteins- dóttir og Bryndis Halla Gylfadóttir leika, Simon Kuran og Steingrímur Guðmundsson jassa, Hjörieifur Valsson og Havard öieroset spila allt milli himins og jarðar og hljómsveitin Canada skemmtir. Súfistinn Lifandl llsthandverk, unnið í textíl og leir. 37 Lilja Valdlmarsdóttir I leikur létt Reykja- ! vikurlög á horn. 0 P I £> ^ Skóvers!unjn_38_bffiB ' Strandlengjan, lo P I Ð sýning Myndhöggvara- félagsins. Frá Öskiuhlíð oa út f Æaisfðu. m Gffurle< : listafyllirí iborginni 0 P I B Listasafn AS( f Ásmundarsal Það er aðeins 17. júni og á Þorláksmessu sem fleiri láta tæla sig úr úthverfunum og niður í miðbæ en á menningarnótt í Reykjavík. Og á laugardagskvöldið hvolfist þessi nótt yfir með upplestrí, tónlist, myndlist og þjóðlegum hátíðleika. Og innan um og saman við eru óttalega aum atriði - það verður nú að segjast. Það er því úr vöndu að ráða og fólk ætti að undirbúa sig vel. Helmahagar, Ijósmyndasýning Wayne Guðmundsson og Guð- /i mundar Ingólfssonar. LJ Performansar um kvöldið. 15:00 Gönguferð um Skólavörðuholtlö, skoðaðar byggingar og endað við setningu menningarnætur. Setnlng Ingibjörg Sólrún Glsladóttlr ávarpar lýðinn, félagar úr blásarasveitinni Serpent blása, Ingveldur Ýr og Ragnhildur Gísladóttir syngja og Matthias Johannessen yrkir. Planið við Hallgrlmskirkiu. Douglas A. Brochle og Hörður Áskelsson spila orgeltónlist ^ „Pallíettur og pfanó", 13 söngkonur og undirleikari ! við nýja Bösendorfer-flygilinn I og Viri cantates-karlakvart- 1 ettinn flytja létta efnisskrá. Skólavörðuholtið 23 : 00 Skvringar Hallgrímskirkia Mlðnæturguösþjónusta I umsjón presta Hallgrims- kirkju. Mótettukórinn syngur. Hallgrfmskirkia Klassískt J Trúarlegt Vi Galsafengið Myndlistarkyns Hátíðlegt Bíó Arkitektúr Ljóð og bókmenntir Þjóðlegt Gott efni Staður á korti OO Utan korts Tíska Dægurlög |||| Leikhús 00:00 0 P I Ð Tímasetning atburðar Opið allt kvöldið hverjir voru hvar Þaö var óvenju mikiö fjör í bæn- um um stðustu helgi og Astro fór ekki varhluta af því. Þar var á laugardags- kvöldið landsliö- iö I töffaraskap, Jón Ólafs, Hallur Helga, Hregg- vlður Jónsson og fjöldinn allur af fólki frá Is- lenska útvarps- félaginu sem var að fagna opnun- fe , inni á Mono ásamt Andrésl, Jóhannl og Krlstjánl Monomönnum. Jén Óskar, forstjóri íslands, var mættur í kjólfötum og var allra manna flott- astur aö margra mati. Bolll, Svava, Slggl og Olll voru á staönum með allt starfsliölð úr 17-verslununum. Eyþór Arnalds sleit sig aðeins frá Thomsen og klkti á Astro og Einar Ágúst I Skltamóral leit llka I kringum sig þar. Oddur og Arl voru hressir og Hawaiian Tropic-drottningin okkar Is- lenska, Blrta, ásamt Örnu og Arngunnl Playboy-gellum, lét fara vel um sig. Þar var líka verðandi poppstjarnan Svala BJörg- vlns og Bergllnd Ólafsdóttlr, bjartasta von Islendinga I j Hollywood. Meira að segja konungur sveiflunnar, Grétar Örvarsson, og frú hans mættu á staðinn sem og BJarkl og Freyr á Hard Rock. Magnúsdóttlr formaður og Katrin frarn- kvæmdastjóri. Þar var lika Ingvl Hrafn sem ætlar I formannsslaginn I Heimdalli, Torfi Krlstjánsson og Margrét Elnarsdótt- Ir blaðamaður og H-skðlanemi, sem og Flosl Elriksson, vinstrimaður meö meiru. Merkilega pðlitlskt lið alltaf á Sóloni. Sðlon var þétt setinn eins og venjulega og löng röö fýrir utan. Inni voru Dalla Ólafsdóttlr og stúdentaráðsgellurnar Ásdis 4 Þaö ætti engum að koma á óvart að Hrafn Jökuls- son var á Grand Rock um helgina en þar voru samt fleiri en hann. Gunnl og Haffl I Súkkati sátu að sum- bli en Megas vinur þeirra var hins vegar á 22. Myndlistartrióið, Ásmundur Ásmunds- son, Magnús Slgurð- arson og Erllng Þ.V. Kllngenberg, var á Grand Rock. ! Kaupmannahöfn sást Hrannar B. Arnarsson æða um Striklö um helgina sem og ræöuliö Verslð með þjálfarann, Gunnlaug Jónsson, I broddi fylkingar. Á Kaffibarnum var Hallgrimur Helgason I góðra vina hópi. meira a. www.visir.is Það er alltaf nóg af þekktu liöi á Skuggabar um helgar. I þetta sinn var að sjálfsögðu skemmtanastjórlnn Klddl Blgfoot á staðn- um. Svavar Örn á Stöð tvö skemmti sér vel, sem og Grétar Örvars og Slgga Belntelns sem öll nutu helgarinnar á Skugga. En þaö er greinilegt að helgarnar eru hættar aö uppfylla skemmtanaþörf Reykvíkinga. Þaö var allavega fullt af fólki á Wunderbar þegar hljóm- sveitin Klám spilaði þar á þriðjudagskvöldið. Þar sátu t.d. Jóel, útvarpsmaður á FM, og HJaltl frá Gulllnu og skemmtu sér vel undir tónum Elnars Bárðarsonar sem kemur skemmtilega á ðvart með gltarspili og söng. 22 f 6 k U S 21. ágúst 1998

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.