Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1998, Blaðsíða 27
MÁNUDAGUR 24. ÁGÚST 1998
3»'
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Audi
Audi 100 ‘84, rúmgóöur og traustur bíll
í góðulagi, nýskoöaður “99. Verð 130
þúys. Vinsaml. hafið samb. við Kóra
í hs. 565 4615 og vs. 520 2600.
& Chrysler
Toppbíll. Chrysler Stratus ‘97, keyrður
10 pús. km. Ibppbíll. Verð 2.290.000.
Uppl. í síma 565 7766.
Fiat
Fiat Uno 45S, árg. ‘91, ekinn 59 þús.,
5 dyra, blár, skoðaður, verð 320 þús.
Upplýsingar í síma 565 6537 e.kl. 17.
Ford
Ford Taurus, árg. ‘87,6 cyl., 3000 vél,
vel með farinn bíll. Verð 390 þús.
Upplýsingar í síma 899 8404.
IHJ Honda
Glæsiiegur!
Honda Civic 1500 VTEC ‘97, 3 dyra,
svartur, meó 15” álfelgmn o.fl. Ek. 20
þ. S. 555 1780 milli kl. 16 og 21.
Mazda
Mazda 626 ‘88,2000-vél.
Uppl. í síma 564 4241.
Mitsubishi
Lancer station, ára. ‘86,
með dráttarbeisli, tfl sölu. Vel með
farinn og nýskoðaður bfll. Uppl. í síma
553 2779 e.kl. 17.________________________
Mitsubishi Lancer, 4x4, station árg. ‘88
tú sölu. Vetrardekk á felgum fylgja.
Staðgreiðsluverð 300 þús. Uppl. í síma
5512380.__________________________________
MMC L-300 GLX, árg. ‘89, 2,5 dísú, 4x4,
31” dekk + álfelgur, góður og fallegur
minibus. Verð 750 þ. stgr. Uppl. í sima
854 9029.
Nissan / Datsun
Nissan Micra, árg. ‘94, gott eintak, selst
v/brottflutnings. Listaverð 650 þ. en
tilboðsverð 550 þ. Uppl. í síma 562
1288.
Renault Express sendibíll, árg. 1992,
ek. 149 þus. km, selst á hálfvirði, 250
þús. Uppl. í síma 588 1145 og 898 0145.
Toyota
Toyota Camry ‘88, 2,0 XLi, sjálfskipt.
ek. 137 þús. Nýsk., ný dekk, dempar-
ar, gormar, púst, stýrisendar, spindil-
kúlur, vatnsk. og rafg. V. 350 þ. stgr.
Ath, skipti. S. 567 8686,557 1173.
Toyota Corolla sedan 1600 XLI, ‘93,
sjálfsk., 4ra dyra, rauður, ek. 96 þús.
Mjög fallegur búl. Verð 870 þús. Til-
boð 760 þús. S. 587 9020 eða 895 0288.
Toyota Corolla ‘87. Gott eintak,
nýyfirfarinn. Selst vegna flutninga af
landi brott. Uppl. í síma 566 6348._______
Toyota twin cam, árgerð ‘94,
afturhjóladrifinn. Upplýsingar í s£ma
565 6707. Maggi.
Jgg Bilaróskast
7 manna - óska eftir Ford Windstar
Grand-Caravan eða sambærú., árg.
‘94-’97. Er með Vento ‘95 + stgr. Evr-
ópa, bflasala, Faxafeni 8, s. 5811560.
Nú vantar bfl í góöu eöa slæmu ástandi
á 20-50 þúsimd, má jafnvel vera
númerslaus, helst ekki eldri en árg.
‘86. Uppl. í síma 565 7480 og 853 9453.
Óska eftir bíl á allt aö 100 þús. kr.,
borgist með 10 þús. kr. á mán.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
túvnr. 20585.________________________
Óska eftir bíl fyrir 200-300 þ. stgr. Verð-
ur að vera bíll á góðu/lágu stgrv.
Kemur þá margt til greina, jeppi sem
fólksb. S. 568 3677 eða 567 5582 e.kl. 20.
^ Bílaþjónusta
Hemlaviöperöir, vélastillingar,
hjólastilhngar, almennar viðgerðir.
Varahlutaverslun á staðnum. Borðinn
ehf., Smiðjuvegi 24c, s. 557 2540.
_______________________nug
Sérstæö hópferö flugáhugamanna tú
Bretlands til þess að minnast þátttöku
Þorsteins E. Jónssonar flugkappa í
seinni heimsstyijöldinni. Hann verður
heiðursgestur ferðarinnar. Dagar 10-
13. september. Hápunktar ferðarinnar
verða tveir: Heimsókn í Duxford-flug-
minjasafnið sem er stærsta flugminja-
safn í Evrópu með um 150 gamlar
stríðsvélar. Heimsókn á Famborough-
flugsýninguna en haldið er upp á 50
ára afmæli hennar í ár. Heill dagur
fijáls í London. Margt fleira flugá-
hugavert. Flogið með Atlanta hf. Far-
arstjórar í sérflokki. Hagstætt verð.
Upplýsingar: Fyrsta flugs félagið, sími
561 2900 alla daga frá 09-22.______
ATH.! Flugskólinn Flugmennt
auglýsir: Skráning á einkaflugmanns-
námskeið, sem byijar 4. sept. nk., er
hafin. Uppl. í síma 562 8062.
Ath! Einkaflugmannsnámskeið
flugskólans Flugtaks hefst 7. sept.
Skráning stendur yfir í síma 552 8122.
Flugtak.
Elnkaflugmannsnámskelö. Kennsla
hefst 7. september. Væntanlegir
nemendur, skráning í síma 551 0880.
Flugskóli Helga Jónssonar.
/ÍjBi Förnbíhr
Gamall og góöur Willy’s ‘42
(Ford) tú sölu. Lítur vel út og er
skoðaður. Uppl. í síma 554 4266.
Hópferðabílar
14 manna hópbíll. M. Benz 409, árgerð
‘88. Með mótor úr M. Benz 410.
Bfll f góðu lagi. Áhugasamir leggi inn
skúaboð í talhólf881 1834.
leppar
Vantar meira afl? Turbínur í dfsú/bens-
ínbfla, millikælar, flækjur og sverara
púst. Einnig pústsmíði og sala púst-
kerfa, hagstætt verð. Pústverkstæðið
Nóatúni 2, s. 562 8966.
Til sölu stórglæsilegur Nissan Patrol,
dfsú turbo, árg. ‘95. Ek. aðeins 64 þ.
Breyttur fyrir 38”, er á nýjum 35”.
Uppl. í sfma 587 0888.
Útsala. Til sölu Dodge Ram pickup
4x4, árg. ‘88, 8 cyl., 318, beinskiptur,
33” dekk, verð aðeins 290 þús. Nánari
upplýsingar í síma 897 5159.
IJI Kemir
Ný kerra. Tú sölu kerra, 1x1,50 og d.
50 cm, verð 70.000. Uppl. í síma
898 0933 og 554 6442.
& Lyftarar
Steinbock-þjónustan ehf., leiðandi fyr-
irtæki f lyfturum og þjónustu, auglýs-
ir: Mikið úrval af notuðum rafinagns-
og dísúlyfturum. Lyftaramir eru seld-
ir yfirfamir og skoðaðir af Vmnueftir-
liti ríkisins. Góó greiðslukjör! 6 mán-
aða ábyrgð!! Enn fremur: veltibúnað-
ur, hliðarfærslur, varahlutir, nýir
handlyftivagnar. Steinbock-þjónustan
ehf., Kársnesbr. 102, Vesturvararmeg-
in, Kópav., s. 5641600/fax 564 1648.
Lyftarasala - lyftaraleiga.
Tbyota - Caterpillar - Still - Hyster-
Boss. Rafmagns- og dísúlyftarar,
1 til 3 tonn, tú leigu eða sölu.
Ath.: Frír handlyftari fylgir hveijum
seldum lyftara. Hafðu samband fyrr
en seinna, það borgar sig.
Kraftvélar ehf., Dalvegi 68,
200 Rvík, s. 535 3500 eða 893 8409, fax
535 3501, email: amisi@kraftvelar.is
Til sölu ótrúlegt úrval af mjög góöum
rafhúyfturum m/lyftigetu 0,6-2,5 t á
hagstæðu verði og kjörum meðan
birgðir endast. Hentugir lyftarar, t.d.
fyrir lager, heyrúllur, fiskvinnslu o.fl.
011 tæki í ábyrgð og skoðuð af Vmnu-
eftirlitinu. Núna er tækifærið.
Pon Pétur O. Nikulásson, s. 552 0110.
Mótorhjól
BYNOJET-stillibekkur. í fyrsta skipti á
íslandi getur þú vitað hveiju hjólið
hjá þér er að skila í hestöflum. Frábær
leið tú að finna gangtruflanir og laga
þær. Fáðu það besta út úr hjólinu
þínu! Nálasett, síur, flækjur og fl. Á
góðu verði. Unnar Már, 892 3409.
587 0877. Aöalpartasalan, Smiöjuv. 12.
Rauð gata. Eigum varaiúuti í flestar
gerðir bifreióa. Einnig notaðir
varahlutir í mótorhjól. Kaupum bíla
og mótorhjól tú niðurrifs.
Opið kl. 9-18 virka daga.
Honda XR 500, árg. ‘84,
hjól í toppstandi og lítur mjög vel út.
Tilboð óskast, aðeins stgr.
Upplýsingar í síma 896 4434. Magnús.
Öminn - Reiöhjólaverkstæöi.
Verkstæði oÚcar er opið alla virka
daga fi-á kl. 9-18. Gerum við allar
gerðir reiðhjóla.
Ominn, Skeifunni 11, sími 588 9890.
Tjaldvagnar
Vel meö farínn Camp-let Appolo
tjaldvagn, árg. ‘92. Vel með farið
gasgrill, kr. 6 þús. Uppl. í síma
567 3802.
Varahlutír
Eigum varahluti I flestar geröir bifrelöa,
svo sem vélar, gírkassa, txiddíhluti og
margt fleira. Isetningar, fast veið.
Kaupum bfla tú niðurnfs, sendum um
allt land. Visa/Euro.
• Bflapartasala Garðabæjar,
Skeiðarási 8, s. 565 0372,895 9100.
Opið 8.30-18.30 og laugardaga 10-14.
• Bflakjaúarinn, Stapahrauni 11,
sími 565 5310. Opið 9-18.30
virka daga.
• Varahlutaþjónustan, Kaplahrauni
9b, s. 565 3008. Opið 8.30-18.30 v.d.
• Bflpartasalan Austurhh'ð, Eyja-
fiarðarsveit, s. 462 6512, opið 9-19
virka daga og 10-16 laugardaga.
• Japanskar vélar, Dalshrauni 26,
s. 565 3400. Opið 8.30-18.30 virka daga.
Sendum frítt á höfuöborgarsvæöiö
og tú flutningsaðúa ut á land ef keypt
er fyrir 5 þ. og meira. Erum að rífa:
Sunny Wagon ‘91-95, Sunny, 3+4
dyra, ‘88-’95, Hiace bensín + dísil
“Ðl-’éö, LandCruiser ‘87 TD, Húux ‘87,
Bronco II, Subaru ‘85-’91 + turbo,
Lancer/Colt ‘85-’92 + 4x4, Pajero,
Mazda 323 ‘87-’89, E2000, Volvo 460
‘89-’95, Peugeot 205 + 309 ‘85-’95 +
GTi, Charade, Swift, Sierra, Citroen,
Lödur og margt, margt fleira.
Bflapartar og þjónusta, Dalshrauni 20.
Sími 555 3560. Kaupum bfla tú
uppgerðar og niðurnfs._________________
Bílapartasalan Partar, Kaplahrauni 11,
sími 565 3323. Flytjum inn notaða og
nýja boddíhluti í flestar gerðir bfla,
s.s. húdd, ljós, stuðara, bretti, grúl,
hurðir, skottlok, afturhlera, rúður o.fl.
Nýlega rifnir: Ford Orion ‘92, Escort
‘84-’92, Sunny ‘88-’95, Micra ‘94, Golf,
Carina ‘90, Jusfy ‘87-’90, Lancer/Colt
‘88-’92, Audi, Mazda 626, 323 ‘84-’93,
Peugeot 205, 309, Renault 19 ‘90 o.fl.
o.fl. Kaupum bfla. Visa/Euro-raðgr.
Opið 8.30-18.30 v.d. Partar, s. 565 3323.
Litla partasalan, Trönuhr. 7, s. 565 0035.
Nýlega rifnir: Subaru Impreza “96,
1800 st. ‘85-’91, Jusfy ‘88, Lancer
‘85-’92, Colt ‘85-’92, Galant ‘87, Tredia
‘85, Prelude ‘83-’87, Accord ‘85,
Bluebird ‘87, Benz 190 og 123, Charade
‘84-’91, Mazda 323,626, E-2200 ‘83-’94,
Golf ‘84-’91, BMW 300, 500, 700-línan,
Tercel ‘84-’88, Monza ‘88, Escort, Fiat,
Fiesta, Favorit, Lancia, Citroen o.fl.
Viðgerðir, ísetning og fast verð.
Bílhlutir, Drangahrauni 6, sími 555 4940.
Erum að rífa Skoda Felicia ‘95,
Favorit ‘92, Audi 80 ‘87-’91, Golf
‘88-’97, Polo ‘95-’97, Subam 1800 st.
‘86, Mazda 626 ‘88-’90, Honda CRX
“91, Sunny ‘87-89, Swift “90-’92, Lan-
cer ‘88, Charade ‘88-’92, Aries ‘88, Uno
‘88-’93, Fiesta ‘87, Mazda 626 og 323
‘87. Kaupum bfla. Bflhlutir, s. 555 4940.
Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659.
Tbyota Corolla ‘84-’97, Touring ‘92,
twin cam ‘84-’88, Tfercel ‘83-’88,
Camry ‘84-’88, Carina ‘82-’96, Celica,
Húux ‘80-’94, double c., 4Runner ‘90,
LandCruiser ‘86-’88, HiAce ‘84-’91,
LiteAce, Cressida, Econoline. Camaro
‘86. Kaupum tjónbíla. Opið 10-18 v.d.
Höfum á lager fjaörír, stök blöð,
klemmur, fóðnngar, slit- og miðfjaðra-
bolta í langferða-, vöru- og sendibfla,
einnig vagna. Úrval af fjöðrum í
japanska jeppa á botnverði. Loftpúðar
í margar gerðir farartækja.
Bjaðrabúðin Partur, Eldshöfða 10,
Reykjavík, símar 567 8757 og 587 3720.
587 0877. Aöalpartasalan, Smiöjuv. 12.
Rauð gata. Eigum varahluti í flestar
gerðir bifreiða. Einnig notaðir
varahlutir í mótorhjól. Kaupum bíla
og mótorhjól tú niðurrifs.
Opið kl. 9-18 virka daga.
• Partaland, Stórhöföa 18, s. 567 4100.
Charade ‘87-’91, Corolla ‘85-’89,
Swift ‘86-’88, Justy ‘87-’88, Lancer ‘88,
Lancer 4x4 ‘87, Sunny ‘87-’90, Accord
‘85, Civic ‘85-’91, Micra ‘88, Samara
‘93, Subaru ‘86-’88. Kaupum bfla.______
5871442 Bílabjörgun, partasala.
Favorit, Felicia, Sunny ‘86-’95,
Escort, Cuore, Áccent 16 v., ‘86,
Galant. Viðgyfsetn. Visa/Euro.
Opið 9-18.30, lau. 10-16.______________
Bílaskemman, Völlum.
Eigum varahluti í ýmsar gerðir bfla,
m.a. Clio ‘91, Renault 21 ‘84, L-300 ‘88,
Subaru ‘89, Charade ‘88, Mazda E 2200
‘85 o.fl. Fljót og góð þjón. S. 483 4300.
Eigum til vatnskassa f allar geröir bfla.
Sfiptum um á staðnum meðan beðið
er. Ath. breytt heimilisfang, Bflds-
höfða 18, neðan við Húsgagnahöllina,
sfmar 587 4445 og 587 4449.____________
Eigum á lager vatnskassa í ýmsar
§erðir bfla. Ódýr og góð þjónusta.
míðum einnig sflsalista.
Erum á Smiðjuvegi 2,
sími 577 1200. Stjömublikk.____________
Jeppapartasala P.J., Tangarhöföa 2.
Sérhæfum okkur í jeppum og Subaru,
fjarlægjum einnig bflflök fyrir
fyrirtæki og einstaklinga. S. 587 5058,
opið mán.-fost. kl. 9-18.
Ath.! Mazda - Mitsubishi - Mazda.
Sérhæftun okkur f Mazda og MMC.
Erum á Tangarhöfða 2.
Sfmar 587 8040/892 5849.
Bflapartasalan Start, s. 565 2688,
Kaplahrauni 9, Hf. Eigum varahluti í
flestar gerðir bfla. Kaupum tjónbfla.
Opið 9-18.30 v.d. Visa/Euro.
• J.S.-partar, Lyngási 10a, Garöabæ.
Varahlutir í margar gerðir bfla. Isetn-
ing og viðgerðarþj. Kaupum bfla. Opið
kl. 9-18. S. 565 2012,565 4816.
Tveir f varahluti.
Isuzu NHR ‘90 paúbfll, með góðum
palú, og MMC Galant ‘87. Uppl. í síma
425 6436 og 421 2111 kl. 8-17.
Viðgerðir
Láttu fapmann vinna f bflnum þfnum.
Aúar almennar viðgerðir, auk þess
sprautun, réttingar, ryðbætingar o.fl.
Snögg, ódýr og vönduð vinna.
AB-bflar, bifreiðaverkstæði, Stapa-
hrauni 8, s. 565 5333 og 897 0099.
Bílaverkstæöiö Öxull Funahöföa 3.
Aúar almennar bflaviðgerðir, einnig
smur- og dekkjaþjónusta. Getum farið
með bflinn í skoðun fyrir þig. Sækjum
bfla. Pantið tíma f s. 567 4545/893 3475
Vinnuvélar
Til sölu: Komatsu PC210LC-5, árg. 1993,
Komatsu PC40 mini-grafa, árg. 1993,
Komatsu PC30 mini-grafa, árg. 1991,
BobCatX335,árg. 1995,
Case 1150 jarðýta, árg. 1984,
Yanmar B50 mini-grafa, árg. 1991,
Cat 225 beltagrafa, árg. 1982,
Cat 206 hjólagrafa, árg. 1993,
O&K 2,5 hjólagrafa, árg. 1995,
JCB 3CX traktorsgrafa, árg. 1991,
JCB 3CX traktorsgrafa, árg. 1987.
öú tækin eru í mjög góðu ástandi.
Kraftvélar ehf., s. 535 3500.
Vökvafleygar.
Mikið úrval nýrra og notaðra fleyga
til sölu. Varahlutir í aúar gerðir
vökvafleyga.
H.A.G. ehf. - tækjasala, s. 567 2520.
Höfum til sölu nokkra mjög góöa JCB
„fjarka skoðaða og í topplagi, árg.
‘92, ‘93 og ‘95. Globus - Vélaver hf,
Lágmúla 7,108 R, s. 588 2600/893 1722.
uu uu
Vörubílar
Efnis(grjót)pallur í sérflokki til sölu.
Sænskur, ÍLSBO, árg. *93, með nef-
tjakk, upphitun, sturtugr. og tilheyr.
Lítið notaður og í góðu lagi. Pássar
best á Scania en hægt að setja á hvaða
10 hjóla bfl sem er. Einnig til sölu
loftfjaðrandi steú(6x4) undir Scaniu.
Uppl. í síma 587 2100 og 894 6000.
Höfum á lager fjaörir, stök blöð,
klemmur, fóðnngar, slit- og miðfjaðra-
bolta í langfeiða-, vöru- og sendibfla,
einnig vagna. Úrval af fjöórum í
japanska jeppa á botnverði. Loftpúðar
í margar gerðir farartækja.
Fjaðrabúðin Partur, Eldshöfða 10,
Reykjavík, símar 567 8757 og 587 3720.
AB-bílar auglýsa: Erum með til sýnis
og á skrá mikið úrval af vörubuum
og vinnutækjum. Einnig innflutning-
ur á notuðum atvinnutækjum.
Ath.: Löggúd bflasala.
AB-bflar, Stapahrauni 8, Hf., 565 5333.
Scania-eigendur, Scania-eigendur.
Völvo-eigendur. Varahlutir á lager.
G.T. Óskarsson ehf.,
Borgarholtsbr. 53, s. 554 5768/899 6500.
6,20 m langur vörubllspallur til sölu.
Einnig malarvagn (sturtuvagn). Uppl.
f síma 893 2900.
=2 Atvinnuhúsnæði
Til lelgu 320 fm mjög gott iðnaðarhús-
næði á góðum stao 1 Kópavogi. Einnig
tú leigu iðnaðarhúsnæði í Garðabæ.
Gott útipláss. S. 896 1947 eða 544 8444.
Verslunarhúsnæöl viö Laugaveg,
30-50 m2, við göngugötu (verslunar-
kjama), óskast á leigu. Uppl. í sfma
565 2354 e.kl. 17.___________________
80-110 fm iönaöar- eöa geymsluhús-
næði óskast á Reykjavikursvæðinu.
Uppl. í síma 554 3272 eða 896 6012.
Fasteignir
Óska eftir litlu einbýli eöa sérhæö,
helst með bflskúr í Rvík eða
nágrenni. Má þarfnast standsetning-
ar. Upplýsingar f síma 893 3852.
g] Geymsluhúsnæði
Bílskúr óskast á leigu, eða gott her-
bergi á jarðhæó, tú að geyma búslóð
tú langframa. Uppl. í síma 557 4349
eftirkl. 17.________________________
Búslóöageymsla - búslóöaflutningar.
Upphitað - vaktað. Mjög gott hús-
næði á jarðhæð. Sækjum og sendum.
Rafha-húsið, Hf„ s. 565 5503,896 2399.
Bílskúr, um 30 fm, óskast til leigu. Uppl.
í síma 557 2075.
^TLLEIGÖ
Húsnæðiíboði
Herbergi nálægt FB á svæöi 111, með
aðgangi að eldhúsi, sjónvarpi, síma,
þvottavél og þurrkara. Matvörubúðir
og þjónusta nálægt. Reyklaust hús-
næði. Laus frá 1.9. S. 567 0980.
Til lelgu 22 fm herb. f/reyklaust og
reglusamt par eða einstakling. Að-
gangur að eldhúsi, sérinngangur og
Stöð 2, þvottavél og aút í eldhúsi fylg-
ir + geymsla. Tú sýnis Miðtúni 80.
Til leigu 24 fm herbergl f hverfi 108^
með núsgögnum, aðgangur að eld-
húsi, þvottahúsi og snyrtingu. Ein-
göngu fyrir reyklausa og reglusama
námsmenn. S. 588 4480 e.kl. 18.
Búslóöageymsla - búslóöaflutningar.
Upphitað - vaktað. Mjög gott hús-
næði á jarðhæð. Sækjum og sendum.
Rafha-húsið, Hf., s. 565 5503,896 2399.
Herbergi til leigu í Breiöholti,
fyrir námsmanneskju utan af landi,
aðgangur að eldhúsi og baði.
Upplýsingar f síma 557 5664,__________
Leigjendur, takiö eftir! Þið eruð skrefi
á undan í leit að réttu íbúðinni með
hjálp Leigulistans. Flokkum eignir.
Leiguústinn, Skipholti 50b, s. 511 1600. ^
Leigulínan 905-2211! Einfalt, ódýrt og^
fljótlegt. Hringdu og hlustaðu á
auglýsingar annarra eða lestu inn
þfna eigin auglýsingu. 905-2211. 66,50.
Til leigu tvö samliggjandi herb. f kjaú-
ara f einbýlishúsi 1 norðub. Hafnar-
firði. Sérinngangur - WC - sturta.
Parket á gólfiim. S. 565 2025 e.kl. 17.
Vfkurás. Tú leigu 3ja herbergja mjög
góð íbúð í lyftuhúsi. Ársleiga.
Leigist aðeins reyklausum. Svör
sendist DV, merkt „Vfkurás-9077.______
Húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeúd DV, Þverholti 11,
sfminn er 550 5000.
Mosfellsbær.
Til leigu lítú stúdíóíbúð.
Upplýsingar í sfma 566 8648.
Notalegt herbergi til leigu á besta staö
í bænum. Leigist helst sem geymslu*^
pláss. Uppl. f síma 551 5564 e.kl. 17.
Húsnæði óskast
511 1600 er síminn, leigusah góður,
sem þú hringir í tú þess að leigja fbúð-
ina þína, þér að kostnaðarlausu, á
hraðv. og ábyrgan hátt. Leiguústinn,
leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð.
Knattspyrnufélagiö Valur óskar eftir 3ja
herb. íbúð sem fyrst, helst í Hlíðar-
hverfi eóa nágrenni. Reglusemi og
skúvísum gr. heitið. Uppl. í símum
562 3730 og 562 3731 frá kl. 9 tú 17.
Móöir meö 1 bam óskar eftir stóntf.
herbergi, einstakúngs- eða 2 herbergja
íbúð í Hafnarfirði, Seljahverfi eða
Kópavogi. Greiðslur geta verið aút
að 35 þús. Uppl. í síma 699 4043.
3ja-4ra herb. íbúö óskast sem fyrst,
helst um mánaðam. Á sama stað: rúm
og 60 þ. kr. Fiesta tú sölu. Vs. 587
9730, hs. 581 1654/588 2224, Þórhúdur.
Góö, lítil fbúö óskast.
Traustur, sérlega heimúisvænn ein-
staklingur, úðlega miðaldra. Sláðu á
þráðinn. S. 554 1242 og 551 0673.
Húsnæðismiölun stúdenta.
Oskum eftir íbúðum og herbergjum á
skrá fyrir námsmenn. Ókeypis þjón-
usta. Upplýsingar í síma 562 1080.
Reglusamur iönaöarmaöur óskar eftir
2ja herb. íbúð nálægt miðbæ Reykja-
vfkur. Uppl. í síma 5524 313 eftir kl. 17.
Tveim ungum konum vantar góöa ibúV»
í miðbæ Rvíkur, 4 herb. eða einbýú.
Tflbúnar að borga aút að 60 þús. Uppl.
f hs. 5518025, vs. 5111333, Lína.
Tveir reglusamir á leiö í Háskólann
óska eftir 3-4 herb. íbúð á sv. 101,
103,104,105,107,108.
Uppl. í síma 895 9718. Amar.
Ungur maöur utan af landi óskar eftir
herb. eða einstaklíbúð. Fyrirframgr.
ef óskað er. Helst sem næst FG, annað
kemur tfl gr, S. 587 3557,899 9147.
Viö emm 2 bræöur, 49 ára og 46 ára,
og óskum eftir 3 herbergja íbúð í
vesturbæ eða miðsvæðis. Uppl. í síma
552 6528 eða 899 2679.________________
Þjóöfræöinemi óskar eftir einstaklings-
íbúð á svæði 170 eða 107. Rólyndi og
hæverska í fyrirrúmi. Upplýsingar í
sfma 561 2212. Haúgrímur Sveinn.
Óska eftir 3 herb. (búö, *
helst í vesturbæ. Heimiúshjálp kemur
til greina upp í leigu. Uppl. í sfma
551 9352 e.kl. 17.____________________
Óska eftir 3-4 herbergja fbúö á höfuð-
borgarsvæðinu í ca 9 mán. til 1 ár.
Aút fyrir fram. Uppl. í síma 553 5355
og 853 0880 og 699 6537.______________
Óskum eftir 3ja-4ra herb. fbúö í
Hafharfirði, Garðabæ eða Kópavogi,
sem aúra fyrst. Uppl. í síma 555 3597
eða 8614822.__________________________
2 rólyndir og áreiöanlegir menn óska
eftir 3ja herb. (eða stærri) íbúð í Rvík.
(101/107). S. 561 0271 og 557 3199.
Einbýli óskast til leigu.
100% reglusemi. Uppl. í síma 568 9909#
og853 0083.___________________________
Meöleigjendur óskast f íbúö nálægt
Háskólanum, helst reglusamt og reyk-
laust fólk. Uppl. í síma 4834595.
Óska eftir 2-3 herb. íbúö á leigu á svæöi
101 eða 105. Uppl. í síma 552 1335 og
899 2149.
52 ára karímann vantar íbúö.
Upplýsingar í síma 577 6700-303.