Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1998, Blaðsíða 37
Tyxr MÁNUDAGUR 24. ÁGÚST 1998
45
Leikararnir f Fjórum hjörtum.
Fjögur
hjörtu
Nýtt leikár er að hefjast hjá
Loftkastalanum og hefst það
með sýningum á Renniverk-
stæðinu á Akureyri. Farið verð-
ur með leikritin Fjögur hjörtu
eftir Ólaf Jóhann Ólafsson og
hið vinsæla gcunanleikrit Á
sama tima að ári sem er að hefja
sitt þriðja leikár. Frumsýning á
Ejórum hjörtum verður fimmtu-
daginn 27. ágúst og verður höf-
undurinn viðstaddur. Sýning-
amar á Akureyri verða tólf.
Leikhús
Leikritið segir ffá fjórum
mönnum sem komnir eru á efri
ár en hafa þekkst frá því í
menntaskóla. Þeir hittast sem
oftar eina kvöldstund til að spila
bridge og framan af virðist allt
með felldu. Þegar líður á kvöldið
koma ýmis óuppgerð mál úr for-
tíðinni upp á yfirborðið.
Leikarar eru Ámi Tryggva-
son, Bessi Bjamason, Gunnar
Eyjólfsson og Rúrik Haraldsson.
Leikstjóri er Hallur Helgason.
Hægt er að panta miða í síma
4613690 auk þess sem upplýsing-
ar fást í Loftkastalanum í síma
5523000.
Veðurá
Faxaflóasvæði
næstu viku
- samkv. tölum frá Veöurstotu fslands -
HÍtastig- á 12 tíma bili
mán. þri. mlö. fim. fös.
Úrkoma - á 12 tíma blll
23 mm
16
14
12
10
8
6
4
2
0
mán. þri. miö. fim. fös.
Norrænt fj ar lækningaþing
Ejarlækningar eru
orðinn áberandi þáttur
í heilbrigðiskerfúm fjöl-
margra landa. Hérlend-
is hafa verið talsverðar
umræður um verkefhi
og svið fjarlækninga
sem þátt í upplýsinga-
tækni og skipulagi heii-
brigðisþjónustu.
Norrænt fjarlækn-
ingaþing verður haldið
á Hótel Loftleiðum
24.-25. ágúst. Fyrir há-
degi báða ráðstefnudag-
ana verður haldið mál-
þing um „fjarlækningar
á heimskautasvæðum
og öðrum strjálum
byggðum". Fjallað verð-
ur um forsendur, að-
ferðir og reynslu af
ýmsum þáttum fjar-
lækninga í norðlægum og strjálum
byggðum m.a. í Kanada, Grænlandi,
Noregi, Finnlandi og Svíþjóð.
Eftir hádegi verða flutt önnur er-
indi þingsins ásamt umræðum um
eöii þeirra. Auk fyrirlestra um
reynslu og nýtingu fjarlækninga á
hinum ýmsu sviðum heilbrigðis-
þjónustu verða sérstakar umræður
Fjarlækningaþing verður haldið á Hótel Loftleiðum 24.-25. ágúst.
um lagaleg og siðffæðileg viðhorf í
fjarlækningum. Þá verða rædd
skipulag, kostnaður og rekstur auk
Samkomur
rannsókna og þróunar. Mikilsverð-
ur þáttur eru símenntun og fjar-
kennsla sem verður gefinn gaumm-
á þinginu.
í beinu framhaldi af fjarlækna-
þinginu verður „Norræn ráðstefna
um heilbrigðismál sjófarenda" mið-
vikudaginn 26. ágúst.
Dagskrá og upplýsingar um fjar-
lækningaþingið er að finna á alnet-
inu: www.landlaeknir.is/cong.htm.
Hlýjast sunnanlands
í dag verður norðvestangola eða við norðurströndina. Hiti verður 8
hreytileg átt og víðast léttskýjað. Þó til 18 stig að deginum, hlýjast sunn-
verður skýjað og þokubakkar úti anlands.
Veðrið í dag
Námskeið fyrir krakka
Dagana 24.-29. ágúst verður
krökkum á aldrimun 12-14 ára boð-
ið upp á ýmis námskeið að Reykjum
í Hrútafirði.
D.J. Alfreð Moore úr Gus Gus
leyfír þátttakendum að prófa að
vera plötusnúðar og fikra sig áfram
undir hans leiösögn.
Námskeið
Páll Óskar leiðir þátttakendur
inn í heim plötugerðar og hvað ein-
staklingur þarf að hafa til þess að
geta orðið tónlistarmaður og
skemmtikraftur.
Myndlistamámskeið verður í
höndum Illuga Eysteinssonar, arki-
tekts og myndlistamanns. Hann
verður m.a. með sjálfstyrkingu fyrir
þátttakendur þar sem hann fer með
þá sem vilja í göngutúr og opinber-
ar aðferðir, sem hann sjálfúr notar,
til sjálfsstyrkingar. Einnig mim
hann kenna karate sem allir geta
tekið þátt í.
Leiklistarnámskeið verður í
höndum Guðmundar Haraldssonar
leikara. Á námskeiðinu fá krakk-
amir að kynnast því hvað það er að
standa uppi á sviði og leika og
hvaða aðferðir liggja að baki því að
skapa þá persónu sem leika á.
Guðrún Vera Hjartardóttir mynd-
listakona verður með námskeið í
grímugerð. Þátttakendur fá að
spreyta sig á því að gera grímur
sem síðan verða notaðar á leikræn-
an hátt í samvinnu við leikara.
Veöriö kl. 12 á hádegi í gær:
Akureyri þokuruöningur 7
Akurnes hálfskýjaö 9
Bergsstaöir léttskýjað 7
Bolungarvík léttskýjaö 11
Egilsstaðir 9
Kirkjubœjarkl. léttskýjaö 12
Keflavíkurfl. léttskýjaö 14
Raufarhöfn skýjaö 10
Reykjavíit léttskýjaö 13
Stórhöföi heiöskírt 11
Bergen skúr 12
Helsinki skýjaö 16
Kaupmannah. skýjað 15
Osló skýjaö 17
Stokkhólmur 16
Algarve heiöskírt 32
Amsterdam skýjaó 17
Barcelona léttskýjaö 28
Dublin rign. á síö.kls. 19
Halifax léttskýjaö 17
Frankfurt skýjaö 18
Hamborg hálfskýjaö 16
Jan Mayen skýjaö 8
London rign. á síó.kis. 14
Luxemborg skýjað 16
Mallorca léttskýjaö 30
Montreal heiöskírt 18
New York alskýjaö 23
Nuuk rign. á síö.kls. 9
Orlando skýjaö 25
París skýjaö 20
Róm léttskýjaö 30
Vín skýjaó 20
Washington mistur 24
Winnipeg heiöskírt 16
Póll Óskar ætlar aö leiða krakka f all-
an sannleika um hvaö þarf aö hafa
til ab verba tónlistarmabur og
skemmtikraftur.
Jimmy Ronald Routley verður
með námskeið í kickboxi.
Nánari upplýsingar em í síma
4510004.
Elín og Gunnar
Þau eru Elin tæddist
sæt þessi Darn aagsms var hún 3.250
systkin. ----------------------- g og 52 sm.
Elín fæddist 10. júní á Foreldrar systkinanna
fæðingardeild Landspítal- em Edda Gunnarsdóttir
ans og stóri bróðir henn- og Ævar Birgisson Olsen.
ar heitir Gunnar. Þegar
dags'SCIi
r
jk.
Gwyneth
Paltrow
leikur aöal-
hlutverkiö
- eöa aðal-
hlutverkin
- I mynd-
inni.
Tvær sögur
Laugarásbíó sýnir bresku kvik-
myndina Sliding Doors sem farið
hefur sigurfór um heiminn og
þykir á margan hátt frumleg. í
myndinni era sagöar tvær sögur
út frá sama atvikinu. Gwyneth T
Paltrow leikur unga stúlku sem
verður fyrir því áfalli einn morg-
uninn að vera sagt upp vinnu.
Skipting á sögum verður þegar
hún er á leiðinni heim. 1 annarri
sögunni missir hún af neðanjarð-
arlestinni, kemur frekar seint
heim og rétt missir af því að
ganga í fangið á viðhaldi kærasta
síns. í hinni sögunni nær hún
lestinni, hittir fyrir sjarmerandi
mann sem tekur hana tali, kemur
heim að kærastanum í rúminu
með viðhaldinu og
fer að heiman. Út /////////
Kvikmyndir
frá þessum tveimur
sögum er spunnið í
tvær áttir á skemmtilegan máta
og er sérlega vel farið með vand-
meðfarið efni.
Hin efnilega bandaríska lei-
kona, Gwyneth Paltrow, fer létt
með að ná góðum enskum fram-
burði á sama hátt og hún gerði í
Emmu. í hlutverkum mannanna
tveggja í lífi hennar em John
Hannah og John Lynch. Leiksfjóri
myndarinnar er Peter Howitt.
Nýjar myndir:
Stjörnubío:Godzilla
BíóborgimLethal Weapon 4
Bíóhöllin:Godzilla
Regnboginn:Les Visiteuis II
Háskólabíó:Washington-torg
/////////
''Æm
Krossgátan
7 r~ r~ n r >
e t
10 ir 71
il fT r
ir 1 ir
l p-
Jö J
Lárétt: 1 sló, 6 mjaka, 8 hóta, 9 stök,
10 tælir, 11 eldstæði, 13 bardagi, 14
hreinu, 15 planta, 17 gremjist, 20
fimt.
Lóðrétt: 1 farga, 2 bleyta, 3 bárur, 4
trúr, 5 sprota, 6 hlífa, 7 bolta, 12
skurður, 14 tæki, 16 bók, 18 hvílt, 19
kyrrð.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 kynlega, 7 elja, 8 rak, 10
jörð, 11 sa, 12 tarfinn, 14 il, 16 vala,
18 róar, 20 ám, 21 umráð, 22 ám.
Lóðrétt: 1 kettir, 2 ylja, 3 njörvar, 4
larfa, 5 erði, 6 aka, 9 asnar, 13 naum,
15 lóm, 17 láð, 19 rá.
Gengið
Almennt gengi LÍ 21. 08.1998 kl. 9.15
Eininn Kaup Sala Tollnenqi
Dollar 71,400
Pund 116,930
Kan. dollar 46,590
Dönsk kr. 10,4320
Norsk kr 9,2890
Sænsk kr. 8,7520
Fi. mark 13,0610
Fra. franki 11,8490
Belg. franki 1,9259
Sviss. franki 47,6100
Holl. gyllini 35,2200
Þýskt mark 39,7400
ÍL líra 0,040260
Aust sch. 5,6450
PorL escudo 0,3880
Spá. peseti 0,4680
Jap. yen 0,499000
Irskt pund 99,580
71,760 71,490
117,530 118,050
46,870 47,570
10,4880 10,5130
9,3410 9,4840
8,8000 9,0520
13,1390 13,1790
11,9170 11,9500
1,9375 1,9434
47,8700 47,6800
35,4200 35,5400
39,9400 40,0600
0,04051 0,040630
5,6800 5,6960
0,3904 0,3917
0,4710 0,4722
0,50200 0,503600
100,200 100 740
SDR 94,730000 95,30000 95 300000
ECU____________78,4400 78,9200 79,17QQ
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270