Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1998, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1998, Blaðsíða 40
Vinningstölur laugardaginn: 22. 1 Y18f19X28 iFRÉTTASKOTIÐ B SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Vinningar Fjöldi vinninga Vinnings- upphæð 1. 5af 5 1 2.003.20 2. 4 af 5+& 2 150.800 3. 4 af 5 - 9.910 4. 3 af 5 - 580 9 o 7 8 1 Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notaö í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 FRJALST, OHAÐ DAGBLAÐ MANUDAGUR 24. AGUST 1998 Mjög góð þátttaka var í Reykjavíkur maraþoninu sem þreytt var í 15. skipti í gær. Rúmlega þrjú þúsund manns hlupu ýmsar vegalengdir sem í boði voru. Veðurguðirnir léku við hlauparana en bjartviðri var og hiti um 15 gráður. Myndin var tekin þegar hlauparar í hálfmaraþoni voru ræstir í Lækjargötunni. Þar fór Tansaníumaðurinn með sigur af hólmi og er hann annar frá hægri á myndinni. Nánar á bls. 21-27. DV-mynd JAK Gunnar Ingi Gunnarsson: Fráleitt hjá Davíð „Það er fráleitt hjá Davíð Odds- syni að gögn um 'm i sjúklinga á sjúkrasto&unum liggi á glám- !! bekk,“ sagði \ Jj Gunnar Ingi Gunnarsson, yfir- • \ Gunnar Ingi Gunnarsson. gæslustöðvarinn- ar í Árbæ, í til- efni af ummælum forsætisráðherra um helgina. „Auðvitað kunna að koma fyrir óhöpp. En þar sem ég þekki tU í heilsugæslunni er lögð sérstök áhersla á að varðveita þennan trún- að í fullu samræmi við lagaákvæði og það siðferði sem sjúklingamir ætlast til að gildi um einkamál þeirra." -SJ - sjá bls. 2 Sölumaður amfeta- míns tekinn FÆR EKKI KARI &LÓ9BANKANN? Vaxandi óánægja innan beggja stjórnarflokka við sölu ríkisbankanna Vilja fresta solu fram yfir kosningar þingflokkur sjálfstæðismanna ræðir bankasölur í dag Lögreglan í Hafnarfirði handtók rúmlega tvítugan mann þegar hann var að selja amfetamín á fóstudags- kvöldið. Hald var lagt á um 30 grömm af amfetamini, ávisun upp á rúmlega hundrað þúsund krónur og eitthvað af hassi. Lögreglan hafði verið að fylgjast með ákveðnu húsi þegar fjórir menn gáfu sig á tal við umræddan sölu- mann sem var í bíl sínum. Látið var til skarar skríða og voru allir hand- teknir. Sölumaðurinn viðurkenndi síð- an að hafa verið að selja hinum am- fetamín. Búist er við að ákæra verði (.-^efin út innan skamms og Héraðsdóm- ur Reykjaness dæmi í málinu. -Ótt Heimildir innan beggja stjórnar- flokka segja mestar likur á að sölu ríkisbankanna tveggja verði frestað fram yfír kosningar. Mikil andstaða er innan Sjálfstæðisflokksins við hug- mynd framsóknarmanna um að selja ráðandi hlut úr Landsbankanum til Skandinaviska Enskilda bankans. Þingmenn flokksins, sem DV talaði við, kváðu líklegt að innan skamms myndi flokkurinn kveða upp úr með andstöðu sína við söluna. Þingmenn beggja stjómarflokkanna töldu að þá yrði mjög erfitt fyrir framsóknar- menn að fallast á sölu Búnaðarbanka til íslandsbanka en mikil andstaða er gegn þvi innan Framsóknar. Niður- staðan yrði þvi pólitísk pattstaða sem leiddi til þess að sölu bankanna yrði frestað fram yfir kosningar. „Við teljum ekki rétt að selja stóran hlut í Landsbank- anum til útlanda og verði það gert er nauðsynlegt að leita tilboða í hann frá fleiri en einum aðila til að fá fram rétt verð,“ sagði Bjöm einn þingmaður Bjamason. Sjálfstæðisflokks- lands hefur al- mennt mælst illa fyrir og spillt fyrir áformum um sölu ríkisbankanna," segir Björn á heimasíðu sinni á Netinu. Guðni Ágústsson. Viðkvæmt mál Þingmenn Fram- sóknarflokksins ins. Hann kvað líklegt að auk fjárlaga- frumvarpsins yrði þetta aðalmálið á dagskrá þingflokksins sem fundar á Akureyri í dag. Björn Bjamason menntamálaráðherra hefur þegar tek- ið opinbera afstöðu gegn sölunni. „Hugmyndin um að einn erlendur banki fái úrslitaáhrif í Landsbanka ís- sem rætt var við töldu langbest að fresta sölu bankanna fram yfír kosn- ingar, enda væri málið orðið mjög viðkvæmt. „Þetta er pattstaða milli flokkanna og málið er orðið báðum flokkunum pólitískt erfitt. Ríkis- stjómin stóð þar að auki öU að yfirlýs- ingu um að bankamir fengju grið í fjögur ár eftir að þeir vora gerðir að hlutafélögum," sagði þingmaður af landsbyggðinni. Guðni Ágústsson sagðist síður en svo harma að hætt verði við sölu Landsbankans og í framhaldinu Búnaðarbankans. „Það er flókið og viðamikið mál að hleypa erlendu stórveldi inn í banka- og tryggingamál þjóðarinnar," sagði Guðni um hugmyndina um að selja Enskilda bankanum stóran hlut í Landsbankanum. „íslandsbanki kaup- ir ekki Búnaðarbankann. Það væra svik við viðskiptavini og starfsmenn bankans ef það myndi gerast. Ég álít að viðskiptaráðherra eigi sem fyrst að hætta viðræðum, séu þær á annað borð komnar i gang. Menn eiga að hætta að leika sér að þessari sprengju." -rt Gamla Akraborgin lagðist að bryggju í gærkvöld: Breytt úr ferju í skóla Gamla Akraborgin heitir nú Sæ- björg og er komin í eigu Slysavarna- félags íslands. Hún lagðist að bryggju í Reykjavík I gærkvöld, eft- ir breytingar í Slippstöðinni á Ak- ureyri. Hilmar Snorrason sagði að gamla ferjan væri orðin að skóla þar sem sjómönnum eru kennd öryggismál. „Einum farþegasalnum var breytt í kennslustofu og búið að gera að- stöðu til verklegra æfinga í reykköf- un og sjóæfingum. Eftir er að fram- kvæma smávægilegar breytingar hér í Reykjavík. Ég reikna með að fyrsta námskeiðið hefiist i byrjun október," sagði Hilmar. „Þetta er myndarlegt framlag til öryggismála sjómanna, og til fyrirmyndar hjá stjórnvöldum." -ótt Gamla Akraborgin heitir nú Sæbjörg og lagðist nýmáluð að bryggju í Reykjavfk í gær eftir breytingar í Slippstöðinni á Akureyri. DV-mynd S. Veðrið á morgun: Víða létt- skýjað A morgun verður hæg breytileg eða austlæg átt og víða verður léttskýjað. Hiti verður 8 til 15 stig að deginum, hlýjast sunnan og vestan til. Veðrið í dag er á bls. 45. NISSAN Maxima QX kr. 2.619.000,- ■Æis Ingvar ■ S sM Helgason hl. I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.