Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1998, Blaðsíða 2
2
MÁNUDAGUR 24. ÁGÚST 1998
Fréttir
Júgóslavnesk Qölskylda bjargaöist naumlega úr brennandi húsi á Isafirði:
Slapp út á
nærklæðunum
- lenti einnig í húsbruna í heimalandi sínu fyrir nokkrum árum
„Konan mín vaknaði við reyk-
skynjara einhvem tímann um fjögur-
leytið, að ég held. Hún kallaði í mig og
við opnuðum svefnherbergisdymar og
sáum þá að allt var orðið fúllt af reyk.
Ég fór til að bjarga dætmm mínum
tveim út úr húsinu. Þegar ég fór með
aðra þeirra niður stigann sá ég ekki
neitt fyrir reyk og datt og meiddi mig
á baki. Þegar við vomm komin út
sagði ég konu minni að fara með stelp-
umar strax inn í bíl og til lögreglunn-
ar,“ segir Jovan Popovic sem slapp
ásamt fjölskyldu sinni út á nærklæð-
um þegar eldur kviknaði í íbúð neðan
við íbúð þeirra við Aðalstræti á ísa-
firði i fyrrinótt.
Fjölskyldan er flóttafólk frá
Júgóslavíu sem kom til ísafjarðar
1996. Það er fjölskyldufaðirinn Jovan,
39 ára, eiginkonan Zeljka, 29 ára, og
dæturnar Milanka, 7 ára, og Jovana, 4
ára. Þau keyptu íbúðina sína fyrir um
einu ári og vom búin að leggja mikla
vinnu í að gera hana upp. Klukkan
var 4.09 aðfaranótt sunnudagsins er
lögreglunni á Isafirði barst tUkynning
um eld í íbúðarhúsi að Aðalstræti 32
sem er tvílyft þriggja íbúða timburhús
við hlið gamla bamaskólans. Slökkvi-
lið kom á vettvang fáum minútum síð-
ar en þá logaði glatt í íbúð á jarðhæð.
Var eldurinn þá um það bil að brjóta
Varaformannsslagur:
Finnur
volgur
Talið er að margir muni blanda
sér í slaginn um varaformann Fram-
sóknarflokksins
þegar Guðmundur
Bjamason lætur af
embættinu og tek-
ur við stööu fram-
kvæmdastjóra
íbúöalánasjóðs.
Margt er þó enn
óljóst í þessum Finnur
efnum og ráðast Ingólfsson.
margir hlutir væntanlega þegar ljóst
verður hvemig og hvort ráðuneyt-
um sem Guðmundur gegnir í dag
verður skipt á milli annarra ráð-
herra. Talið er að Valgerður Sverris-
dóttir, formaður þingflokks Fram-
sóknarflokksins, hafi mikinn áhuga
á stöðunni en hún er af mörgum tal-
in eiga góða möguleika á því aö
hreppa hnossiö. Siv Friðleifsdóttir
var ekki tilbúin að staðfesta í
samtali við DV að hún ætlaði i slag-
inn. Skv. heimildum DV lítur Siv
embættið hýrum augum og ætlar að
reyna að fylkja framsóknarkonum
um sig og krefjast embættisins í
nafni jafnréttis. Finnur Ingólfsson er
einnig talinn hafa mikinn áhuga á
embættinu skv. áreiðanlegum heim-
ildum DV. Hann er hins vegar í erf-
iðri stöðu sem stendur vegna banka-
mála og ekki er eining innan Fram-
sóknarflokksins um hvemig staöið
hefur verið að stóriðjuframkvæmd-
um. Finnur vildi ekkert tjá sig um
málið við DV í gær. „Ég hef ekkert
um það að segja á þessari stundu,“
sagði Finnur, aðspurður um hvort
hann ætlaði í slaginn um varafor-
mannsstólinn. Margt sem tengt er
þessu málum mun skýrast á næstu
dögum og vikum þegar ljóst verður
hvemig ráðuneytum Guðmundar
Bjarnasonar verður skipt. -hb
Júgóslavnesk fjölskylda á ísafiröi slapp naumlega úr brennandi húsi sínu í
fyrrinótt. Þetta er annaö sinn sem fjölskyldan lendir I slíkum hremmingum
en áöur höföu þau flúiö brennandi heimlli sitt í gamla landinu. Eins og sjá
má er húsiö illa fariö.
sér leið út um útidyrahurð og glugga
en slökkviliði tókst fljótlega að ná tök-
um á eldinum. Ekki er vitað nákvæm-
lega um eldsupptök en gmnur beinist
helst að raflögnum í vegg á bak viö ís-
skáp í eldhúsi íbúðarinnar.
Ljóst er að mikill hiti hefur verið í
íbúðinni og talsverður eldur. Allir
gluggar í íbúöinni voru þó lokaðir þeg-
ar eldurinn kom upp og sömuleiðis á
íbúðinni fyrir ofan þar sem hjón með
DV-myndir Höröur
tvö böm bjuggu og mun þaö hafa
bjargað því að ekki fór enn verr. Jov-
an segir að fjölskyldan hafi verið á
nærklæöunum þegar komið var út úr
hinu brennandi húsi. Hann hljóp að
húsi nágranna og barði að dyrum þar.
„Ég stóð þama á nærbuxunum og
bankaði en enginn svaraði. Þá fór ég i
næstu íbúð og sá að þar var ljós. Ég
sagði íbúanum þar að það væri eldur í
húsinu en hann trúði mér ekki. Hann
sagði bara nei, nei, þetta er allt í lagi.
Hann fékkst ekki til að fara úr íbúð-
inni sinni fyrr en lögreglan kom og
leiddi hann út. Nágranni okkar tók
okkur svo inn til sín og lét okkur hafa
fót til að fara í.“
- Mér er sagt að þetta sé í annað
skiptiö sem þið bjargist úr húsbnma:
„Já, þetta er skrýtið. Fyrir fjórum
árum, fimmta ágúst 1995, um klukkan
hálffimm að nóttu, gerðu hermenn
árás á húsið okkar í Króatíu og það
kviknaði í því. Þá tók ég aðra litlu
stelpuna mína, þriggja mánaöa, og
konan tók hina, sem var þriggja ára,
og við lögðum á flótta. Nú lendum við
aftur í húsbruna hér á ísafirði.
Hvaö er hægt aö leggja mikiö
á okkur?
Við vorum að byrja að lifa eðlOegu
lífi hér á ísafirði en þá gerist þetta.
Hvað er mOdð hægt að leggja á okkur?
Það er ekki vandamál fyrir okkur
hjónin en fyrir krakkana er þetta
erfitt. Það tekur sig upp aftur óróleiki
og stress hjá stelpunum. Ég lenti i
fangelsi í Króatíu I þrjá mánuði. Þar
var ég barinn í gólfið, það var sparkaö
í mig og trampað á brjóstkassanum á
mér með hörðum skóhælum. Þá brotn-
uðu m.a. rifbein og ég fór á sjúkrahús
í Reykjavík vegna þess eftir að ég kom
tO íslands. Maður hugsar: hvað getur
komiö meira fyrir okkur í framtíð-
inni? Við erum aOtaf að lenda í ein-
hveiju.
Við höfum eytt mikOli vinnu í að
laga íbúðina, reyndar aOt of mikOli.
Það var þó aOt vel tryggt hjá okkur,
við vorum með fasteignatryggingu,
íjölskyldutryggingu og húsið og aOt
saman var tryggt. Reykurinn eyðOagði
þó öO fót og annað og lyktina verður
erfitt að losna við. Svo sýnist mér að
gólfið hafi gefið sig að hluta vegna
brunans á neðri hæðOmi.
Þetta var orðið áhyggjulaust líf en
nú veit maður ekkert hvað verður,"
sagði Jovan Popovic sem enn á ný
stendur frammi fyrir nagandi ótta um
framtíðina, með fjölskyldu sem hrakt-
ist úr stríðsátökum og skelfingu í
Júgóslavíu tO að hefja nýtt áhyggju-
laust líf í framandi landi. - H.Kr
Fagna yfirlýsingu Davíðs um erfðarannsóknir:
Framtíð okkar tryggð
- segir Tryggvi Pétursson, forsvarsmaður nýja fyrirtækisins
„Davíð Oddsson sagöi í ræðu
sinni að þau fyrirtæki sem tekin
væru tO starfa þegar frumvarp um
gagnagrunna yröi samþykkt af þing-
inu gætu haldið áfram sinni starf-
semi. Ég get því ekki annað en verið
ánægður með yfirlýsingar hans að
þessu leyti vegna þess aö þær
tryggja algerlega framtíð Uröar,
Verðandi, Skuldar."
Þetta sagði Tryggvi Pétursson,
einn forsvarsmanna fyrirtækisins,
þegar DV leitaði álits hans á ræðu
Davíðs Oddssonar á þingi SUS um
erfðarannsóknir sem haldið var um
helgina. Þar ítrekaði Davíð stuðning
sinn við að samþykkt yrði að einu
fyrirtæki yrði veittur tímabundinn
einkaréttur á að setja á stofn og
starfrækja slíka grunna.
„Við munum ekki þurfa á hinum
umdeOda gagnagrunni að halda
heldur getum við notað önnur gagna-
söfn. Það kom skýrt fram í ræðu for-
sætisráðherra að þeir grunnar sem
fýrir eru í landinu verða ekki teknir
undir miðlægan gagnagrunn. Þetta
tryggir algerlega starfsemi okkar og
þess vegna fleiri fyrirtækja sem
kunna að verða tO og byggja á eldri
grunnum," sagði Tryggvi.
Hann sagöi jafnframt að ekki
heföi heldur verið hægt að skOja
ræðu Kára Stefánssonar ööruvísi en
svo að starfsemi fyrirtækjanna
tveggja skaraöist ekki að þessu leyti.
-ÖS
Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna þar sem Davíð Oddsson hélt
ræðu um einkaleyfi á gagnagrunn.
Stuttar fréttir dv
Krókabátar,
sem eru á sókn-
ardagakerfi,
mega aðeins
veiða i 9 daga á
næsta fiskveiði-
ári vegna þess
hve mikið þeir
hafa veitt um-
fram það sem þeim var ætlað að
veiða á þessu ári. Dögunum fækkar
því úr 40 í 9. Örn Pálsson, fram-
kvæmdastjóri Landssambands
smábátaeigenda, segir ekki koma
til greina að sætta sig við þetta.
Falsanir endurgreiddar
Nokkrir málverkakaupendur
hafa skOað málverkum tO lista-
verkasala og fengið þau endur-
greidd eftir að I ljós kom að þau
voru folsuð. Þetta geröist í Dan-
mörku en um var aö ræða 16 mynd-
fr. Kaupendur falsaðra mynda eru
hins vegar yfirleitt tregir tO að við-
urkenna að þeir hafi keypt falsaðar
myndir.
Ekki aö auglýsa?
Forsvarsmaður Karls S. Karls-
sonar telur sig vera að koma upp-
lýsingum á framfæri tO neytenda
en ekki að vera að auglýsa áfengi í
helgarblöðunum. I auglýsingunum
eru myndfr af áfengisflöskum og
sést heiti þeirra. Gerður er saman-
burður á styrkleika þriggja áfengis-
gerða: ginblöndu, bjórs og rauð-
víns. Samkvæmt íslenskum lögum
er ólöglegt að birta opinberlega
myndir af áfengisflöskum, hvort
sem það er í auglýsingaskyni eða
ekki. Hingað tO hafa yfirvöld ekki
treyst sér til að kæra áfengisauglýs-
ingar, sem eru misjafnlega dulbún-
ar, vegna þess að ólíklegt er að slíkt
mál vinnist.
Neitað um áritun
Varaforseta
Taívans, sem
forsætisráð-
herra tók á móti
á ÞingvöOum í
fyrra,;hefur ver-
ið neitað um
vegabréfsáritun
tO Svíþjóðar.
Því hefúr verið haldið fram að
heimsókn hans og fleiri Taívana tíl
Svíþjóðar væri í blóra við þá stefhu
Svía að Taívan væri hluti Kína-
veldis. Eins og margir eflaust muna
mótmælti sendiherra Kína á ís-
landi þegar varaforseti Taívans
kom hingað tO lands.
Krafa um umhverfismat
Stjórnarformaður Landsvirkjun-
ar segir að bráðlega verði tekin
ákvöröun um hvort farið verði í
umhverfismat vegna Fljótsdals-
virkjunar. Krafa um umhverfismat
er hávær á-Austurlandi en stjóm
Landsvirkjunar fundaði með Aust-
ffrðingum á laugardag.
14 á Holtavörðuheiði
Lögreglan í Borgarnesi kærði 14
ökumenn fyrir hraðakstur á aðeins
tveimur klukkustundum í gær-
kvöld. BOamir mældust á 115-130
km hraða. Lögreglan ók norður
heiðina þegar hún mældi hraðann
og stöðvaði fór ökumannanna sem
vom á suðurleið.
„Þetta er greinOega að aukast,
miklu mefra en veriö hefur aö und-
anfómu," sagði talsmaður lögreglu
í gærkvöld. Samtals um 30 öku-
menn vom teknir f>Tir hraðakstur
í umdæmi Borgarneslögreglunnar
um helgina.
Til umboðsmanns Alþingis
Hjördís Há-
konardóttir seg-
ir það miklum
vandkvæðum
bundið fyrfr sig
sem dómara að
fara í mál við
dómsmálaráð-
herra vegna
ráðningar í stöðu ríkislögreglu-
sfjóra. Hún Oiugar að vísa málmu
tO umboðsmanns Alþingis. Hjördis
telur að reynsla sín sem dómara
hafi verið vanmetin en Haraldur
Jóhannesson var skipaður ríkislög-
reglustjóri í febrúar. ÓumdeOt var
að Hjördís hefði meiri menntun en
Haraldur.
-SJAÓtt