Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1998, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1998, Blaðsíða 3
Lækkun a veröi símtald tiL Bandaríkjanna] Þann 4. september lækkar verð á símtölum til Bandaríkjanna á dagtaxta úr 54 kr. á mínútu í 47 kr. Lækkunin, sem nemur 13%, mun hafa í för með sér talsverðan sparnað fyrir þann stóra hóp sem hringir reglulega til Bandaríkjanna. Von er á frekari lækkunum á útlandasímtölum á næstunni. Símtal til útlanda færir okkur hvert nær öðru. *Ath. að kvöld- og næturtaxti verður óbreyttur. Dagtaxti fyrir Bandaríkin gildir frá kl. 08.00-23.00 SIMINN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.