Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1998, Síða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1998, Síða 9
FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 1998 9 Vefsídur Agústar Einarsonar ^ Takið þátt í \ krakkapakkaleik Kjörís og DVI Klippið út Tfgra og límiö á þátttökuseðil sem fæst á næsta sölustaö Kjörfs krakkapakka. Sendið svo inn ásamt strikamerkjum af “v krakkapökkum. ^ Nöfn vinningshafa blrtast i DV ð miðvikudögum. KUPPTUÚT agust.is www.visir.is Útvegum aliar tegundii* bílalána EVRÓPA OPIB ALLA DAGA BÍLASALA ŒRniBr • Sími 581 1560 BMW 525 IX Touring, 4x4, ‘94, ekinn 96 þús. km, sóll., álf., 4x4 aksturstölva, viðarklætt mælab., rafm. í öllu, geislasp., aukad., airb., 200 hö, innfl. nýr. B&L. Verð kr. 2.690.000, ath. skiptl. VW Golf GL 1600 special ‘97, 5 g„ sóll., 17“ álf., low profile, PROJEKT SWO lækkunarkit, allur samlitur, skær- gulur og glæsilegur. Verð kr. 1.800.000. Það gekk mikið á þegar árleg tómataslagsmál fóru fram í bænum Bunyol, nærri Valencia á Spáni, í gær. Vörubílar sturtuðu um 100 tonnum af tómötum á aðaltorg bæjarins og síðan upphófust mikil tómataslagsmál sem enduðu í risastórum rauðleitum graut. Símamynd Reuters Spáö í sálarlíf Bills Clintons: Ert þú búinn aí taka þátt á uiumi.iiisir.is? ® TOYOTA Tsjernomyrdín með Alþjóðagjaldeyrissjóði: Rússar verða aö bjarga sér sjálfir Helstu efnahagsrisar heims sögðu Rússum í gær að þeir einir gætu leyst hinn alvarlega efiiahags- vanda heima fyrir og hvöttu stjómvöld i Moskvu til að taka loks á vandamál- unum. „Þaö eru engar einfaldar leiðir til að leysa vandann og næstu skref verða Rúss- ar að ákveða," sagði Barry Toiv, talsmaður Hvíta hússins í Washington. Fjöldi framámanna í fjármálaheimi vesturlanda tók und- ir orð Toivs en áhyggjur eru veru- legar af ástandi mála. Rúblan féll um 40% gagnvart þýska markinu í gær. Almenningur í Rússlandi hefur verið gripinn skelfingu. í gær mynduðust langar biðraðir fyrir ut- an banka þar sem fólk vildi taka innistæður sínar út. Margir urðu þó Boris Jeltsín. frá að hverfa þar sem bank- amir áttu enga doliara til að selja fólkinu. Stjómvöld í Moskvu vís- uðu á bug orðrómi um að efnahagsástandið mundi neyða Boris Jeltsín frá völdum. Talsmaður hans sagði Jeltsín fylgjast grannt með stöðu mála frá íbúð sinni í úthverfi Moskvu. Allt tal um að hann neydd- ist frá völdum væri heimskulegt. Viktor Tsjemomyrdín flaug óvænt til Úkraínu í gær til fundar við Michael Camdessus, forstjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Skýrði Tsjernomyrdín frá þeim aðgerðum sem hann hefði í hyggju til að styrkja stöðu rúblunnar. Sjóðurinn veitti Rússum 22,6 milljarða dollara lán til bjargar ástandinu í júlí en síðan þá hefur allt verið á niðurleið. Reuter Skólabókardæmi um kynlífsáráttu Bill Clinton Bandaríkjaforseti, voldugur, heillandi, einangraður og hundleiður. Hann er þess vegna skólabókardæmi um mann sem get- ur orðiö kynlífsáráttu að bráð. Þetta er álit sálfræðinga sem fást við þennan kvilla. Þaö sem rekur þannig innréttaða menn áfram er miklu frekar löngun- in til að taka áhættu og getuleysi þeirra til að fást við eigin tilfmning- ar en hungur í kynlíf, að því er sál- fræðingarnir segja. Jerome Levin hefúr skrifað bók- ina „Clinton-heilkennið" um þá per- sónuleikatruflun sem hann segir hafa att forsetanum út í áhættusamt ástarævintýri með Monicu Lewin- sky. „Ástarævintýri Clintons með Lewinsky snerist ekki einvörðungu um kynlíf," skrifar Levin. „Heldur snerist þaö um mann sem var óör- uggur með sig og leitaði eftir stað- festingu á að hann væri einhvers virði." Levin nefnir nokkra þætti í lifi Clintons sem kunna að hafa gert hann að kynlífsfíkli, svo sem fikils- hegðun þeirra sem voru í kringum hann i uppvextinum. Stjúpfaðir hans var fyllibytta, móðir hans hafði gaman af að stunda veðmál og bróðir hans misnotaði fikniefhi. Þar við bætist að hann kynntist aidrei kynföður sínum og bjó fjarri móður sinni löngum stundum. Samkvæmt skoöanakönnun sem birtist í gær vilja 44 prósent Banda- ríkjamanna að forsetinn fari í ein- hvers konar sálfræðimeðferð vegna sambandsins við Monicu. Karl vinsælli Ný skoðanakönnun The Times í London sýnir að Karl Bretaprins hefur orðið vinsælli meðal bresks almennings á síðustu tólf mánuðum. Hefur mýkri fram- koma Karls, þar sem honum virðist umhugað um fólk, hafa fallið í góðan jarðveg meðal Breta. Þá hefur Karl sýnt fjöl- miðlum meiri samstarfsvilja en áður. Könnunin sýndi einnig að 8 af hverjum 10 Bretum fannst fjöl- miðlaumfjöllun vegna dauöaslyss Díönu ganga úr hófi fram. Nýbýlavegi 3D, (Dalbrekkumegln). Sími 544 53DD Bill Clinton Bandaríkjaforseti átti erfiða æsku og þaö skýrir margt. DV

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.