Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1998, Síða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1998, Síða 13
Cg> TOYOTA - ef þú ætlar að vera í hópi þeirra 300 heppnu sem fá í hendurnar Toyotalykil og þar með möguleika á því að keyra í burtu á þessum glæsilega Toyota Corolla G6 sem sést á myndinni. Til að vera með þarf aðeins að fara inn á www.visir.is á Internetinu, smella á Toyotalykilinn og skrá sig til leiks. Á hádegi 31. ágúst næstkomandi lýkur skráningu og 300 manns verða dregnir úr pottinum. 5. september, kl. 13.30, koma þeir sem dregnir verða út í DV-húsið og fá lykil að Toyotabifreið í hendumar. Einn lyklanna gengur að trylli- tækinu Toyota Corolla C6 og sá sem þann lykil hefur undir höndum keyrir heim á nýjum og stórglæsilegum bíl! * *Allar nánari upplýsingar og regiur leiksins er að finna á www.vislr.ls. Góða skemmtun, brúmm, brúmm. www.visir.is FYRSTUR MEÐ FRÉTTIRNAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.