Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1998, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 1998
15
Saltvatnið
Með og
á móti
Er hækkunin á Stöð 2 of mikil?
Kjallarinn
ildir enda áttum
við ekkert tilkall til
þeirra. Átti að taka
réttinn til útgerðar
af þeim sem lagt
höfðu af vinnu
sinni og hætt fé
sínu í útgerð? Hver
hefði þá átt að fá
réttinn? Ef til vill
„þjóðin" sem er
gælunafn 63
pólitíkusa á Al-
þingi þegar þessi
mál ber á góma.
Vafalaust þætti
sumum þeirra það
gott að geta leigt
veiðileyfin út ár-
lega og notað féð til
atkvæðakaupa.
Einar Guðfinnsson
gæti þá keypt atkvæði hjá sveitar-
stjórnarmönnum fyrir vestan og
Ágúst Einarsson hjá kennurum.
Eins og þeir hafa boðað. Sverrir
Hermannsson gæti svo reynt að
fella 30 milljarða tekjuskattinn
Glúmur Jón
Björnsson
efnafræðingur
Fáum þykir nokkuð
athugavert við að ein-
staklingar, veiðifélög og
aðrir veiðiréttarhafar
leigi veiðileyfi í ár og
vötn. Flestir landsmenn
hafa keypt sér slík leyfi
til að renna fyrir fisk í
einhverri á eða vatni.
Hins vegar ætlar allt
um koll að keyra ef
veiðileyfi í saltvatnið
umhverfis landið eru
leigð út eða skipta um
eigendur. Það er nefnt
kvótabrask og þeir sem
taka þátt í því eru upp-
nefndir sægreifar. Öf-
undin og æsingurinn
vegna þess að veiðileyfi
í saltvatnið ganga kaup-
um og sölum milli ein-
staklinga og fyrirtækja eru slík að
menn nota jafnvel orð eins og
„mesta ranglæti lýðveldissögunn-
ar“ svo vitnað sé til leiðaraskrifa
eins dagblaðs.
Ráðið við þessu ranglæti felst
svo víst í nýjum skatti,
veiðileyfagjaldi. Það mun að
sögn allra meina bót. Veiði-
leyfagjaldið virðist vera
allsherjarlausn í íslenskri
þjóðmálaumræðu um þess-
ar mundir.
Hverjir áttu tilkall?
Það er rétt að eignarrétt-
ur á veiðirétti í ár og vötn á
sér lengri hefð en eignar-
rétturinn á veiðleyfunum í
hafinu kringum landið. Það
segir okkur hins vegar lítið
um hvort rétturinn hafi orð-
ið til með skikkanlegri
hætti en þegar lög um
stjórn fiskveiða voru sett
árið 1983 og þeir sem lagt
höfðu fé og vinnu í útgerð á
. saltvatni fengu varanlegar
aflaheimildir í hlutfalli við
afla áranna þar á undan.
Við hin sem aldrei höfðum
migið í saltan sjó fengum „Átti að taka réttinn til útgerðar af þeim sem
auðvitað engar veiðiheim- útgerð?"
niður með afganginum af 6 millj-
örðunum sem hann segir að veiði-
leyfaskatturinn myndi skila á ári.
Það verður þó að segjast eins og er
að þessi hugmynd um að lækka
skatta með því að bæta nýjum
„Niðurgreiðsla ríkisins á launa-
kostnaði útgerðarinnar sem felst
í sérstökum skattaafslætti til sjó-
manna hlýtur svo að falla niður
fyrr en síðar. Engin rök eru fyrir
því að skattgreiðendur niður-
greiði launakostnað einnar at-
vinnugreinar
hafrannsókna og nýtt rannsóknar-
skip verður byggt fyrir gjald á
aflaheimildir. Það er sjálfsagt og
eðlilegt að útgerðin beri kostnað-
inn vegna hafrannsókna sem eru í
hennar þágu. Raunar er spuming
____________ hvort veiðirétt-
arhafar eigi ekki
að taka við þess-
um rannsóknum.
Veiðiréttarhafar
eiga mestra
hagsmuna að
gæta. Það er
beinn hagur
þeirra að auð-
lindin sé nýtt á
skynsamlegan
hátt. Því sterkari
sem fiskistofn-
amir eru því
verðmeiri er
kvótinn. Stjórnmálamennimir eru
veikari fyrir skammtímahagsmun-
um.
Þótt núverandi sjávarútvegsráð-
herra hafi farið að tillögum fiski-
fræðinga um afla gerðu forverar
hans það ekki og engin
trygging er fyrir því að
næstu sjávarútvegsráð-
herrar muni sýna sömu
ábyrgð og Þorsteinn Páls-
son hefur gert.
Niðurgreiðsla ríkisins á
launakostnaði útgerðarinn-
ar sem felst í sérstökum
skattaafslætti til sjómanna
hlýtur svo að faUa niður
fyrr en síðar. Engin rök em
fyrir því að skattgreiðendur
niðurgreiði launakostnað
einnar atvinnugreinar. Út-
vegsmenn og sjómenn
verða að koma sér saman
um hvernig þeir skipta
þessum 1500 milljóna kostn-
aði á miUi sín. Áðrir skatt-
greiðendur eiga ekki að
bera hann en sjómannaaf-
slátturinn gerir það að
verkum að tekjuskattspró-
sentan er 1% hærri en ella
lagt höfðu af vinnu sinni og hætt fé sínu í (39% í stað 38%).
Glúmur Jón Björnsson
skatti við hljómar ekkert aUt of
vel.
Útgerö standi undir kostnaöi
Á undanfomum árum hefur út-
gerðin tekið á sig kostnað vegna
Hver er í hers höndum?
- svar til Sigurðar A. Magnússonar
Hinn 27. júlí birtist hér í blað-
inu grein eftir Sigurð A. Magnús-
son um málefni Goethe-stofnunar
á íslandi; „7000 bækur í hers
höndum". Þar er margt missagt
og með því Sigurður er vel gerður
maður og ágætur álykta ég að
upplýsingar hans hafi verið
götóttar og heimildarmenn hans
óvandaðir.
Örstutt um málsatvik: Goethe-
stofnunin hefur verið lögð niður.
TU að bæta þann missi í ein-
hverju efhi hefur verið afráðið að
stofna þýskt menningarsetur, sem
sinni frá haustinu sumu af því
sem Goethestofnun áður gerði,
m.a. verður þar bókasafn stofnun-
arinnar. Fmmkvæðið að þessu
kom frá þýska utanríkisráðuneyt-
inu, Þjóðverjar leggja fram stofn-
búnað og rekstrarfé í
þrjú ár, Reykjavíkurborg
mun leigja setrinu hús-
næði en nýstofnað Holl-
vinafélag þýska menn-
ingarsetursins annast
reksturinn. Að þessu
mæltu kem ég að athuga-
semdum við grein Sig-
urðar:
Engin haldbær rök
Forsaga málsins eins
og Sigurður rekur hana
er í sumu efni rétt en í
öllum aðalatriðum röng, þar af
leiðandi verða ályktanir hans af
forsögunni flestar rangar. Lengra
rými en það sem stendur til boða i
DV þyrfti til að leiðrétta hana.
Öfúgt við fullyrðingu Sigurðar
um að Háskóli íslands eigi enga
aðild að Hollvinafélaginu er
þýskudeild H.í. aðili að væntanleg-
um rekstri menningarsetursins
auk Félags þýskukennara. í upp-
hafi var einnig gert ráð fyrir aðild
félagsins Germaníu en það skipti
um skoðun er á átti að herða, af
ástæðum sem mér hefur ekki tek-
ist að skilja og get því ekki skýrt
fyrir öðrum.
í samningsdrögum sem gerð eru
af þýskri nákvæmni milli stjómar
Goethe-stofnunar i Þýskalandi og
stjórnar Hollvinafélagsins liggur
nákvæmlega fyrir hvað Hollvina-
félaginu ber að gera fyrir umsam-
inn rekstrarstyrk. Sé það orðað
vægilega gefur Sigurður í grein
sinni í skyn að fé þetta sé í vond-
um höndum og Hollvinafélagið
óheilt í ætlun sinni. Sigurður hef-
ur enga ástæðu til að ætla þetta,
engin haldbær rök til að styðja
það með og hefði betur kyrrnt sér
samnmgmn sem er ema
heimildin um hvemig
nota á féð.
Hissa og ósammála
Sigurður fer með þann
misskilning að frum-
kvæði Hollvinafélagsins
og tilkoma hins fyrirhug-
aða menningarseturs
muni spilla fyrir því að
Goethe-stofnun muni
nokkurn tíma hefja starf-
semi hérlendis á ný og
nefnir pólitískar ástæð-
ur. Snúist Þjóðverjum
hugur þá mun þeim
þykja farsælla, hvort
heldur Kohl eða
Schröder fara með völd
eftir kosningar í Þýska-
landi í haust, að
styðja þá sem vilja
sjálfir eitthvað á
sig leggja heldur en hina
sem allt vilja þiggja án mót-
framlags.
Af þeim mörgu sem urðu
harmþrungnir, reiðir og bitr-
ir út af lokun Goethe-stofnun-
ar á sínum tíma er Hollvina-
félagið hingað til sá einasti
eini innlendi málsaðili sem
hefur verið reiðubúinn til
þess að kosta einhverju til,
leggja eitthvað á sjálfan sig
til þess að bæta úr skaðanum.
Ég er hissa á og ósammála ljót-
um orðum sem Sigurður velur
bæði stjóm Hollvinafélagsins og
Félagi þýskukennara og vil taka
það fram að sú
samvinna sem ég
hef átt við þessi
félög undanfarna
mánuði hefur ver-
ið ágæt og ég hef
ekki minnstu
ástæðu til þess að
draga heilindi
þeirra og heiðar-
leika í efa. Sama
er að segja um
samvinnu við
þýska sendiráðið
sem hefur fylgst
náið með málum
og lagt lið hvar-
vetna sem unnt
var. Sigurður seg-
ir bókasafn
Goethe-stofnunar
„í hers höndum",
að það liggi imdir
skemmdum í
rakri bráðabirgðageymslu og
stefni í „söggugt óefni“. Þessar lýs-
ingar er jafnvel ekki með besta
vilja unnt að afsaka sem ýkjur
heldur eru þær hreint kjaftavað.
Ég ber of mikla virðingu fyrir
réttsýni Sigurðar A. Magnússonar
til þess að láta mér detta það í hug
að hann hefði skrifað svona grein
að vel athuguðu máli og þekkjandi
öll þess kurl. Ég reikna með að
einhver illa innrættur athyglis-
sjúklingur hafi skrökvað að hon-
um um málsatvik og vona að hann
snupri nú þann kauða eins og
hann á skilið.
Jón Björnsson
„Af þeim mörgu sem urðu harm-
þrungnir, reiðir og bitrir út af lok-
un Goethe-stofnunar á sínum tím,
þá er Hollvinafélagið hingað til sá
einasti eini innlendi málsaðili sem
hefur verið reiðubúinn til þess að
kosta einhverju
Kjallarinn
Jón Björnsson
framkvæmdastjóri
menningar-, uppeldis-
og félagsmála
Reykjavíkurborgar
Hækkunin of mikil
„Við neytendur erum alltaf á móti því
að hlutirnir kosti mikið. Mér fmnst þetta
áskriftargjald vera orðið of hátt miðað
við áskriftir að lokuðum stöðvum í ná-
grannalöndunum. Ég var t.d. að skoða
verðlagningu Sky-sjónvarpsstöðvanna
um daginn. Ef allur
pakkinn er tekinn
kostar hann innan
við 3.000 krónur en
hann inniheldur
nokkrar stöðvar,
eins og Sky One,
sem er svipuð og
Stöð 2, þrjár kvik-
myndarásir - tvær
eru allan sólarhring-
inn - Discovery og
fleiri. Það að þessi pakki sé ódýrari en
áskriftargjaldið að Stöð 2 finnst mér vera
dæmi um að þetta sé sennilega dálítið
dýrt hjá Stöð 2.
íslenska útvarpsfélagið þarf náttúrlega
að skila sínum arði. En hvað varðar
verðlagninguna má nefna að ef þeir fara
svo og svo hátt þá missa þeir svo og svo
mikið af áskrifendum. Og þeir fara sjálf-
sagt á ýtrustu mörk með það.
Þaö sem viö höfum aldrei velt fyrir
okkur í sambandi við verðlagningu er
hvað þetta kostar á ári. Ef maður er
áskrifandi að sjónvarpsstöð, sem maður
getur verið án, sem kostar um 4.000 krón-
ur á mánuöi þá eru þetta tæpar 50.000
krónur á ári. Þá er spuming hvað fólk
þarf að vinna sér inn mikla peninga til
að geta verið áskrifandi. Þá þýðir þetta
að maður, sem er með þokkalegar tekjur,
þarf að vinna sér inn um 70.000-80.000
krónur til að greiða bara fyrir áskriftina
að Stöð 2.
Það er endalaust hægt að spyrja sig að
því hvort þessi hækkun sé of mikil. Pró-
sentulega er hún of mikil miðað við verð-
lagshækkanir í þjóðfélaginu. Þannig að
út frá því sjónarmiði er hún of mikil.
í Danmörku var sjónvarpsstöð sem
sendi fólki ákveðið peningahylki sem það
átti að hengja á sjónvarpstækin og setja
sem svarar mn 100 íslenskum krónum
þegar það sá efni sem því fannst þess
virði að horfa á það. í lok mánaðarins
átti það svo að athuga hvort upphæöin
dugði fyrir afnotagjaldinu. Það er athug-
andi fyrir áskrifendur Stöðvar 2 að koma
sér upp svona peningahylki.
Sú frelsissvipting er hins vegar algjör-
lega óþolandi að vera neyddur til að borga
árum saman fyrir sjónvarpsstöð sem mað-
ur hefur e.t.v. ekki áhuga á en það er Rík-
issjónvarpið. Það er óþolandi að geta ekki
valið hvað maður viil af fjölmiðlaefni og
greiða fyrir það sem maður vill fá.“
Gerum greinarmun
á áskrift allt árið
„Þessar breytingar á áskriftargjöldum
eiga sér tvenns konar forsendur. Við
erum í fyrsta skipti að gera greinarmun
á verði til þeirra sem fá áskrift í lausa-
sölu og þeirra sem eru í áskrift ailt árið,
svonefndra M-12 áskrifenda. Sumir af
þeim áskriftarpökk-
um sem við bjóðum
hækka, s.s. áskrift
að Stöð 2 einni sam-
an, en aðrir pakkar,
t.d. stóri pakkinn
með Stöð 2, Sýn og
Fjölvarpinu eða Stöð
2 og Sýn saman,
lækka. Eftir stendur
að M-12 áskrifendur
greiði lægri áskrift-
argjöld sem nemur
gjaldi eins mánaðar á ári. Við erum að
umbuna tryggustu viðskiptavinum okkar
likt og t.d. DV og Morgunblaðið gera.
Við erum líka að mæta verðlagshækk-
unum, sérstaklega hækkunum á erlendu
dagskrárefhi sem er bundið í Bandaríkja-
dollurum. Þaö er óhjákvæmilegt að laga
áskriftargjald að breytingum á verölagi,
annars hefðum viö ekki getu til að mæta
óskum áskrifenda um góða dagskrá og
þjónustu. Ef verðbreytingamar hjá Stöð 2
nú eru teknar með í reikninginn hefur
áskriftargjaid að Stöð 2 síðustu 5 árin
hækkað um samtals 12% til M-12 áskrif-
enda en 22% til þeirra sem kaupa í lausa-
sölu. Til samanburöar hefur áskrift að fjöl-
miðlunum DV og Morgunblaðinu hækkað
á síðustu 5 árum um nærri 50%! -SJ
Jón Magnússon,
varaformaður Neyt-
endasamtakanna.