Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1998, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1998, Page 20
FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 199813"V 24 * kvikmyndir ekki líður á löngu þar til gjaldker- inn er farinn að stela peningum frá yfirmanni sínum. Leik- ,, i stjóri: Fritz Lang. \ Þó að noir-myndir séu svarthvít- ar voru auglýsingaspjöld hefðarinn- ar oft óvenju litrik. Þeim var ætlað að koma anda myndanna til skila en á tímum mikillar ritskoðunar gengu þær oft furðu langt í því að lýsa skuggahliðum stórborgar- \ jnSj lifsins. Spjöldin lýsa heimi \ glæpa og spillingar þar sem \ ailt getur gerst og allt er leyfi- \ legt. Aðalhetjurnar eru oft \ byssuglöð morðkvendi og \ harðsvíraðir fantar sem stjóm- ast af fýsnunum einum. Kvik- myndafyrirtækin höfðu hundrað listamanna í fullri vinnu við að fanga hinn eina sanna anda mynd- anna sem átti að auglýsa. Hér eru nokkur lýsandi dæmi. Eiginkona hans (June Vincent) reynir að leysa morðgátuna ásamt eiginmanni myrtu kon- unnar (Dan —sasawfiM ic'k'L. Dan Duryea leikur hér einka- spæjara sem reynir að klína morði á saklausa konu (Dorothy Lamour). Leikstjóri: Lewis R. Foster. Önnur hlutverk: Sterling Hayden, Irene Hervey og Philip Reed. Fullkomin B-mynd. ★★★á Þegar hin auðuga Leona Stevenson (Barbara Stanwyck) ætlar að hringja í eiginmann sinn slær línum saman og hún heyrir á mál tveggja Jfg !' manna sem mgm á eru að M w 1 áforma >11 morð á ónefndri ftfj \ st Hfí :vr ' sam- jm Duryea). Christopher Cross (Edward G. Robinson) er mið- aldra gjaldkeri í ástlausu hjónabandi * sem lengi hefur dreymt um að gerast listamaður. Kvöld eitt jflB. bjargar hann stúlku 'JSPí úr höndum árás- armanns. Kitty March (Joan Bennett) er aug- ljóslega gleðikona en sök- fi ; um reynsluleysis fellur vj Christopher fyrir henni. í í f samvinnu við dólginn Johnny Prince (Dan Duryea) fær hún Christoph- er til þess að sjá sér farborða og Peter Lorre er eftirminni- legur í hlut- verki nætur- klúbbseig- anda. Leik- stjóri: Roy William Neill. <194B) *** pi a m Ein 1/íWáy , besta "'ÍSQ morð- gáta jHSöx' n f A ára- T,tugar‘ pVvJ4*' flarkugari finnst : myrtur berast böndin að elsk- huga hennar (John Phillips) og hann er dæmdur til dauða. Out of the Past (1947) ★★★★ Ein besta ’ " f noir-myndin og sú &ef( sem lýsir hefðinni einna best. Glæpa- maðurinn Whit Sterl- ing (Kirk Douglas) ræður einka- spæjarann Jeff Bailey (Robert Mitchum) til þess að finna gamla kærustu (Jane Greer) fyrir sig. Jeff rekur slóð hennar suður til Mexíkó en þegar kemur að því að framselja hana er hann orðinn ástfang- inn. Hún er hið versta flagð og sam- bandið við hana á eftir að reynast honum af- drifaríkt. Leik- stjóri: Jaques Tourne- verður Le- ona þess fúllviss að hún sé sú sem eigi að myrða og að eigin- i maður J henn- H ★★★ Sama j J £ frásagnarflétta £ § og í þekktari ‘S noir-myndum * B eins og Double . . ■! Indemnity (1944) 'ffj og Pitfall (1948). : £ Maður sem vinnur m við að rannsaka * tryggingasvik verður ástfanginn af glæpa- 1 kvendi. Leikstjóri: Harold Daniels. Aðal- hlutverk: Charles McGraw, Joan Dixon, Lowell Gilmore og Louis Jean Heydt. B-mynd. - aðsókn dagana 21.-23. ágúst. Tekjur í mllljónum dollara og helldartekjur Teiknimyndahetja í efsta sætið Eftir fjórar vikur í efsta sæti listans stóðst Saving Private Ryan ekki atlögu spennumyndarinnar Blade sem kemur stormandi beint í efsta sætið. Blade er spennumynd sem byggö er á hasarblaöa- hetju sem var upp á sitt besta fyrir þrjátíu /ÉJ!\ árum. í aðalhlutverkum eru Wesley Snipes og WHk Stephen Dorff. Aösóknin sýnir aö myndin höfö- r TKfÉk aöi til mun breiöari aldurshóps en framleiö- endur attu von á. Þrjár aörar nyjar kvikmynd- ■ ir, sem frumsýndar voru einnig um síöustu íj$r%ja|Íg|BnH ffPl* helgi, Dead Man on Campus, Dance with Me Wp ■JQt og Wrongfully Accused náöu ekki almennilega ° , , Mlklar vlnsældlr Ther's Something til áhorfenda og er staða þeirra frekar slæm. abou, Mary hafa kom,ð á óyart. á Þaö sem vekur kannski mesta athygli Viö list- myndinni oru Ben Stiller og Camer- ann þessa vikuna er aö Titanic er komiö út on Dlaz 1 hiutverkum smum. af honum en frá því á jólunum hefur hún ver- iö á listanum. Næstum því jafnlengi hefur heimildarmyndin Everest verib á listanum, en siturí 20. sæti. Annaö sem vekur athygli er mikiö fall The Aven- gers, en aösóknin minnkaöi um 60% á milli helga. Henry (Burt Lancast- jkjá er) standi að baki þessu. Leikstjóri: Anatole Lit- vak. Myndin var byggð á þekktu út- varpsleikriti og Stanwyck hlaut óskarsútnefn- ingu fyrir leik sinn í myndinni. ★★★ Þessi mynd er gerð á há- punkti kommúnistaofsóknanna í Bandaríkjunum. Richard Widmark leikur þjóf sem fyrir tilviljun stelur míkrófilmu af ungri konu (Jean Pet- ers) sem starfar fyrir njósnahring. Þegar böndin berast að honum verður hann að glíma við lögregl- una og njósnarana á sama tíma og hann verður ástfanginn af stúlkunni. Leikstjóri: Samuel Full- er. Tekjur Helldartekjur L7.073 17.073 LO.142 142.748 7.690 104.005 6.475 22.155 5.046 40.500 4.704 4.704 4.575 42.348 4.507 4.507 3.884 51.142 3.664 17.848 3.632 47.164 3.504 3.504 2.735 184.993 2.265 38.782 2.103 82.512 1.423 5.136 1.382 5.720 1.321 123.585 1.163 136.585 0.883 37.699 Blade Savlng Prlvate Ryan There's Something about Mary How Stella Got Her Groove Back Snake Eyes Dead Man on Campus Ever after Dance wlth Me The Parent Trap The Avengers Hallowen: M20 Wrongfully Accused Armageddon The Negotlator The Mask of Zorro Return to Paradlse Alr Bud: Golden Receiver Lethal Weapon 4 Dr. Doollttle Everest ★★★★ Þetta meistara- verk Orson Welles ■ er af mörgum talið jfm marka endalok noir- ‘ m hefðarinnar. Myndin S segir írá átökum i smá- W bæ á landamærum W Mexíkó og Bandaríkj- í anna. Með helstu hlut- ' verk fara Charlton Heston, Janet Leigh og Or- son Welles. Upphafssena myndarinnar er án efa ein sú eftirminnilegasta í kvik- myndasögunni. -ge ★★★ Skotglaður Bjlf | byssubófl húkkar sér l far með ungum manni I WJ eftir að hafa framið ujf / bankarán. Leikstjóri: wfw í Felix Feist. Aðal- ji f | hlutverk: Lawrence * Tiemey, Ted " ifiJS North, Nan Leslie og ' Betty Lawford. Fullkomin B-mynd. (Oiiqh ‘juU

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.