Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1998, Side 25
á
FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 1998
Les bolla, rúnir, vikingakort og
skyggnispil. Er með upptökutæki.
S. 564 3159. Geymið auglýsinguna.
#______________________Pjónusta
Veitum sérhæföa þjónustu varðandi
breytingar, viðgerðir og viðhald á öll-
um mannvirkjum, jaíht utan sem
innan. Önnumst alla ráðgjöf: trésmíði-
múrverk-málun-blikksnuði-háþrýsti
þvott-þakpappalögn. Örugg þjónusta.
Uppl. í síma 893 6130 og 551 6235.
lönaöarmannalínan 905-2211.
Smiðir, málarar, píparar, rafvirkjar,
garðyrkjumenn og múrarar á skrá!
Ef þig vantar iðnaðarmann! 66,50 mín.
Múrarí cjetur bætt viö sig verkefnum,
helst í viðgerðum. Uppl. í sima
554 2262 e.kl. 18.
@ Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir:
Fagmennska. Löng reynsla.
Ævar Friðriksson, Tbyota Corolla “97,
s. 557 2493,852 0929.
Árni H. Guðmundsson, Hyundai
Sonata, s. 553 7021, 893 0037.
Gylfi Guðjónsson, Subaru Impreza ‘97,
4WD, s. 892 0042,566 6442.
Gylfi K. Sigurðss., Nissan Primera ‘97,
s. 568 9898,892 0002. Visa/Euro.
Snorri Bjamason, Nissan Primera
2000, ‘98. Bifhjk. S. 892 1451,852 1451,
557 4975.
Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi
‘97, s. 557 2940,852 4449,892 4449.
Vagn Gunnarsson, M. Benz 220 C,
s. 565 2877, 854 5200,894 5200.
Hallfríöur Stefánsdóttir. Ökukennsla,
æfingatímar. Get bætt við nemendum.
Kenni á Nissan Sunny. EuroAfisa.
Sími 568 1349 og 852 0366.
TÓMSTUNDIR
OG UTIVIST
Byssw
Ath. Skotveiöimenn!!
• Byssur - mikið úrval.
• Skot - mikið úrval.
• Allt til gæsa-, anda- og ijúpnaveiða.
• Alhliða veiðiverslun.
Veiðilist, Síðumúla 11, s. 588 6500.
Veiðimenn! Skotæfingasvæði Skot-
vís/Skotrein hefúr venð opnað í Mið-
mundadal. Opið mánudaga til fimmtu-
daga frá 19-22. Allir velkomnir._____
X Fyrir veiðimenn
Veiöiferöir tii Grænlands. 3-4 daga
stangaveiðiferðir til Austur-Græn-
lands. Uppl. hjá Norðurferðum í síma
588 2480 og veffang www.nat.is_______
Andakílsá.
Silungsveiði í Andakílsá.
Veiðileyfi seld í Ausu. Sími 437 0044.
Gæsaveiöi. Nú er tækifærið að kanna
veiðilendur fyrir austan. Flug, gisting,
bfll, og leiðsögn. Uppl. í síma 476 1261.
• Laxa- og silungamaökar til sölu.
Upplýsingar í síma 557 4483.
Gisting
Hjá Ása ehf., Eyrarbakka.
Gisting og reiðnjól. Fuglamir, sagan,
brimið og kyrrðin em okkar
sérkenni. Sími 483 1120.
hf- Hestamennska
Lokasprettur Haröar ‘98. Opin tölt-
keppni verður haldin á Varmárbökk-
um í Mosfellsbæ laugardaginn 29.
ágúst. Keppt verður í eftirtöldum
greinum: meistaraflokkur, lágmarks-
einkun hjá pari 6,5, 1 inn á í einu. Og
1. flokkur (opinn) 3 inn á í einu.
Keppni hefst kl. 17. Úrslit strax að
lolanni forkeppni. Skráning í Harðar-
bóli fimmtudaginn 27. ágúst milli kl.
18 og 20 og í síma 566 8282. Vegleg
verðlaun. Grillvagninn verður á
staðnum. Sveitaball verður í Harðar-
bóli strax að lokinni keppni, frítt inn.
13 vetra hryssa, ættbók, f/Gáski.
12 v. hryssa, ættb., f/Draupnir, Hemlu.
8 v. hestur, f/Rauðgrani, Búðardal.
7 v. hestur, sonars. Kakala,
Stokkhólma, m/ættbók, f/Draupnir.
4 v. hestur, sonars. Kraflars, Miðsitju.
4 vetra hryssa, f/Gulltoppur, ff/Gassi,
Vorsabæ. 171 sýnis og sölu Suðurtröð
3, Selfossi, laugard., sunnud. 29.-30.
ágúst, kl. 12-19. S. 482 1929. Svava.
854 7722 - Hestaflutningar Haröar.
Fer vikulega um Norðurland og Suð-
urland. Sérútbúinn bíll með stóðhest-
astíum. Uppl. í s. 854 7722. Hörður.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000
Tapast hefur grár/hvítur hestur, 24/8, í
Hafearfirði, með múl og frostm. Til
leigu pláss f. 5 hesta m/öllu í Hafiiarf.
næsta vetur. S. 565 6024,897 7006.
Óska eftir aö kaupa 6-7 hesta hús í Heimsenda. Úppl. í síma 8611819.
\ ' Cp .OjJ BÍLAR, FARARTÆKI, VINNUVÉLAR O.FL.
á) Bátar
Skipasalan Bátar og búnaöur ehf., Barónsstíg 5,101 Reykjavík. Löggild skipasala með áratugareynslu í skipa- og kvótasölu. Önnumst sölu á öllu stærðum báta og fiskiskipa, einnig kvótasölu og leigu. Vantar alltaf allar stærðir af bátum og fiskiskipum á skrá, einnig allar tegundir af kvóta. Höfum ávallt ýmsar stærðir háta og fiskiskipa á söluskrá, einnig kvóta. Hringið og fáið senda söluskrá. Sendum í faxi um allt land. Sjá skipa- og kvótaskrá á: textavarpi, síðu 620, og intem.: www.textavarp.is Skipasalan Bátar og búnaður ehf., sími 562 2554, fax 552 6726.
Skipasalan ehf - kvótamiðlun auglýsir. ðskum eftir öllum stærðum og gerðum fiskiskipa og báta á skrá strax, einnig önnumst við sölu á veiðileyfum og aflaheimildum/kvóta báta. Alhliða þjónusta fyrir þig. Löggild og tryggð skipasala með lögmann á staðnum. Áralöng reynsla og traust vinnubrögð. Upplýsingar á textavarpi, síða 625. Sendum söluyfirlit strax á faxi/pósti. Við erum alltaf beintengdir við Netið og gefum stöðuyfirht aflamarks- og dagabáta samstundis í sfma/faxi. Skipasalan ehf., Skeifunni 19, sími 588 3400, fax 588 3401. Netfang: skipasalanls/islandia.is
Skipamiölunin Bátar & kvóti, Síöum. 33, auglýsir: Höfum mesta úrval báta í aflahámarks- og sóknardagakerfum. Vegna mjög mildllar sölu og eftir- spumar óskum við eftir skipum/ bátum á skrá af öllum stærðum og gerðum. Einnig önnumst við sölu á veiðileyfum og aflaheimildum/kvóta. Löggild skipasala og lögmaður ávallt til staðar. Lipur þjónusta og margra áratuga reynsla af sjávarútvegi. Hringið og fáið senda söluskrá. Sendum í faxi um allt land. Skipamiðlunin Bátar & kvóti, sími 568 3330, fax 568 3331. Tfextavarp, bls. 621, Intemet: www.vortex.is/~skip/
Bílar til sölu
Viltu birta mynd af bílnum þínum eða hjólinu þínu? Ef þú ætlar að setja myndaauglýsingu f DV stendur þér til böða að koma með bílinn eða hjólið á staðinn og við tökum myndina þér að kostnaðarlausu (meðan birtan er góð). Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000.
Bílasíminn 905 2211. Notaðir bílar, mótorhjól, vélsleðar... Hflustaðu eða auglýstu, málið leyst! Virkar! 905 2211 (66,50).
Bílkó auglýsir, útsala. Nú bjóðum við sóluð dekk á 30% kynningarafslætti og ný á 20% afsl., 20% af allri vinnu. Bílkó, Smiðjuvegi 36, s. 557 9110.
Daihatsu Charade ‘87, nýskoðaður, góður og þægilegur bfll. Hvítur, htur vel út. Verð 75 þ. Uppl. í síma 554 6813. Hafþór.
Hyundai coupé ‘97, gulur, ek. 19 þ. km, cd, álfelgur, þjófavöm, vetrard. fylgja. V. 1.290 þ., bflalán 830 þ. Ath. skipti. S. 567 8686/dag, 557 1173/kvöld. Smári.
Mazda E-2000 4x4 sendibifreiö, árgerö ‘87, með sæti fyrir 5, upptekinn mót- or, sbr. reikn., sko. ‘99, 15 þ. út og 10 þ. á mán., á bréfi á 495 þ. S. 568 3737.
Ódýr, ódýr. Lada Samara 1500 árgerð ‘90, 5 dyra, 5 gíra, sko. ‘99, með dráttar- krók. Vetrardekk fylgja. Lftur vel út. Verð 90 þús. stgr. Uppl. í s. 898 5776.
Opel Ascona ‘84 til sölu, sjálfskiptur, í þokkalegu ástandi. Verð 40 pús. Uppl. í síma 699 4666.
Lada 1200 ‘88 til sölu, ekin 90 þús. Verð 10 þús. Uppl. í síma 552 9691.
Daihatsu
Daihatsu Charade ‘90, nýtt lakk, upptekin vél, nýtt púst, ný kúpling, nýskoðaður. Mjög góður bíll. Fæst á 295 þús. staðgreitt. Get tekið ódýran upp í. Uppl. í s. 567 0607 eða 896 6744.
annn Fíat
Fiat Uno, árqerð ‘88.
Ekkert ryðgaður en þarfhast lagfær-
ingar. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma
561 7239,894 4532.
Mitsubishi
Sapparo turbo ‘84 til sölu
með 2000 Galant vél. Þarfnast smávið-
gerðar. Er númerslaus. Verð 20 þ.
Uppl. í síma 421 5903 eftir klukkan 18.
Nissan / Datsun
Nissan Micra ‘94, gott eintak, sjálfsk.,
hvítur, 3ja dyra, ek. 97 þús. Vetrar-
dekk fylgja. Listaverð 650 þ. Sértilboð
500 þús. Selst v/brottflutn. S. 562 1288.
Toyota
Toyota Camry ‘88, 2,0 XLi, sjálfskipt.
ek. 137 þús. Nýsk., ný dekk, dempar-
ar, gormar, púst, stýnsendar, spindil-
kúlur, vatnsk. og rafg. V. 350 þ. stgr.
Ath. skipti. S. 567 8686,557 1173.
Toyota Corolla Si ‘93 til sölu, ekin 99
þús. km. Úppl. í síma 557 2032 og
897 8240. Elías.
(^) Volkswagen
VW Golf ‘85 til sölu, ekinn 135 þús.,
skoðaður ‘99, góður bíll í toppstandi,
sumar-/vetrardekk. Uppl. í síma
560 3434 og 553 4573 e.kl. 18
Jg Bílaróskast
Ódýr bifreiö óskast!! Má þarfhast lagf.
Stgr. ca. 15-60 þ. Sierra óskast til mð-
urrifs. Vél þarf að vera heil. Uppl. í
síma 899 3306 og 552 3519.
Óska eftir bíl á ca 10-60 þús.
staðgreitt, má þarfnast viðgerðar,
margt kemur til greina.
Uppl. í síma 896 6744.
Óska eftir bíl fyrir 200-300 þ. stgr. Verð-
ur að vera bíll á góðu/lágu stgrv.
Kemur þá margt til greina, jeppi sem
fólksb. S. 568 3677 eða 567 5582 e.kl. 20.
Óska eftir Toyota Hiace 4WD dísil,
árg. ‘88-’89. Staðgreiðsla fyrir réttan
bfl. Uppl. í síma 861 3886.
Óska eftir Ford Econoline, breyttum.
Uppl. í síma 565 6388 e kl. 20.
Xd Bílaþjonusta
Hemlaviögeröir, vélastillingar,
hjólastillmgar, almennar viðgerðir.
Varahlutaverslun á staðnum. Borðinn
ehf., Smiðjuvegi 24c, s. 557 2540.
FJóritjol
Öflugt fjórhjól, Yamaha 350 cc.,
4x4, 6 gíra, dráttarkúla, ný stór dekk,
mjög lítið notað. Verð 350 þ. stgr.
Uppl. á skrifstofutíma í síma 544 5770.
X fíug
ATH.! Flugskólinn Flugmennt
auglýsir: Skráning á einkaflugmanns-
námskeið, sem byijar 4. sept. nk., er
hafin. Uppl. í síma 562 8062.
Ath! Einkaflugmannsnámskeið
flugskólans Flugtaks hefst 7. sept.
Skráning stendur yfir í síma 552 8122.
Flugtak.
§ Hjólbarifar
Bílkó augl., útsala. Nú bjóðum við só-
luð dekk á 30% kynningarafsl. og ný
á 20% afsl., 20% af allri vinnu. Bílkó,
Smiðjuv. 36, s. 557 9110. Opið til 21.
14 manna hópbíll, Mercedes Benz 409,
árgerð ‘88. Bíll í góðu lagi. Mögulegt
að skipta á M. Benz Sprinter 4x4.
Talhólf 881 1834.
Er kaupandi aö duglegum fjallabíl,
4x4,12-20 manna. Símboði 845 0534.
leppar
Nissan Patrol ‘83 til sölu, dísil,
35” dekk + 38” dekk, þarfhast
viðgerðar. Upplýsingar í síma
421 5452.___________________________
Pajero ‘91 V6, 3000. 5 g., 5 d., 7 m.,
ekinn 264 þús. Listaverð 1100 þ. Stað-
greiðsluv. 780 þ. Subaru ‘91 st., 4WD.
Verð 480 þ. Sími 564 3323,893 0420.
Til sölu Chevrolet Blazer S10, árg. ‘91,
4 dyra, sjálfskiptur með öllu.
Sanngjamt verð ef samið er strax.
Uppl. í síma 482 1742 og 896 6685.
Lyftarar
Til sölu ótrúlegt úrval af mjög góöum
rafmlyfturum m/lyftigetu 0,6-2,5 t á
hagstæðu verði og kjörum meðan
birgðir endast. Hentugir lyftarar, t.d.
fynr lager, heyrúllur, fiskvinnslu o.fl.
Oll tæki í ábyrgð og skoðuð af Vinnu-
eftirlitinu. Núna er tækifærið.
Pon Pétur O. Nikulásson, s. 552 0110.
Til sölu snúningur sem passar á skot-
búmulyftara eða dráttarvél með göfl-
um. Verð 80 þús. Hliðarfærsla,- verð
25 þús. Hleðslutæki fyrir 80v, 25 þús.
Gálgi á steinblokk RE og fl. varahlut-
ir. Uppl. í síma 483 3688 e.kl. 20.
TOYOTA-salurinn #A>
BÍLASALA BRYNLEIFS
. REYKJANESBÆ W
SIMI 421 4888-421 5488
Opið virka daga 10-19. Opid lau. 12-16.
Nissan Primera SLX, árg. 1994,
ek. 77 þús. km.
Verö 1.180.000
Toyota Corolla XLi, árg. 1996,5
g„ ek. 61 þús. km.
Verö 1.080.000
Toyota 4Runner 4 ccl árg. 1990,
ek. 189 þús. km, vél 2400Í, svar-
tur. Verð 1.090.000
Jeep Cherokee Laredo 4,01, '93,
ek. 85 þús. km, vínrauður.
Verð 2.080.000.
Nissan double cab '96, 2,4 dísil,'
ek. 65 þús. km, plasthús., 33“
breyting. Verð 1.850.000.
VW Vento 2000, árg. 1994, ssk.,
ek. 54 þús. km. álfelgur.
Verð 1.240.000
Toyota Carina 1800, árg. 1996,
ek. 60 þús. km, álfelgur, spoiler,
CD. Verð 1.320.000
MMC Pajero túrd 'O dísil, árg.
1989, ssk., ek. 230 þús. km. Verð
900.000
VW Caravella dísil, langur '97,
10 manna, ek. 115 þús. km, topp-
bíll. Verð 1.950.000
Chrysler Voyager '94,2,5, 7
manna, 5 g., ek. 65 þús. km, blár,
innfluttur nýr af umboði.
Verð 1.790.000.
M. Benz 560 SEC, árg. ‘88,
m/öllu, 2ja dyra glæsivagn.
Pl
vÍfBKhiSP . li iTV*— -~nrn’>iiu~ • IB
SP-FJARMOGNUN HF
V'gmúla 3 ■ 108 R»ykjavlk • Slml S88 7200 • Fkk S88 7201
Toyota Previa 4wd '95, ssk., ek.
55 þús. km, leðurklæddur með
öllu, 7 manna.
Verð 2.250.000.
Kláraðu dæmið
með SP-bílaláni
Skoðaðu vefinn okkar
www.sp.is
1+
| Húsgagnahöllin -
i Góður kostur! CD
o
HÚSGAGNAHÖLLIN
Bfidshöfðl 20 • 112 Rvfk • S:510 8000