Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1998, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1998, Page 26
30 FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 1998 l Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu: fÞú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess að svara smáauglýsingu. 4 4 Pú slærð inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. Þá heyrir þú skilaboð auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. 4 Þú leggur inn skilaboð eftir hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn að upptöku lokinni. 4 Þá færð þú að heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur með skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu: EbT*3 4 Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess að svara atvinnuauglýsingu. Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. Nú færö þú aö heyra skilaboö auglýsandans. Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. 4 Þú leggur inn skilaboð eftir hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. 4 Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. 4 Þegar skilaboðin hafa verið geymd færö þú uppgefiö leyninúmer sem þú notar til þess að hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númerið hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmeriö. ! Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 903-5670 og valið 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærð inn leyninúmer þitt og færö þá svar ayglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu med tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. Aöeins 25 kr. mínútan. Sama verö fyrir alla landsmenn. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Mótorhjól BYNOJET-stillibekkur. í fyrsta skipti á Islandi getur þú vitað hverju hjólið hjá þér er að skila í hestöflum. Frábær leið til að finna gangtruflanir og laga þær. Fáðu það besta út úr hjólinu þínu! Nálasett, síur, flækjur og fl. Á góðu verði. Unnar Már, 892 3409. 587 0877. Aöalpartasalan, Smiöjuv. 12. Rauð gata. Eigum varahluti 1 flestar gerðir bifreiða. Eirmig notaðir varahlutir í mótorhjól. Kaupum bíla og mótorhjól til niðurrifs. Opið kl. 9-18 virka daga. Viö erum 3 strákar sem óskum eftir aö kaupa notaðar skellinöðrur, helst gangfærar. Uppl. í síma 481 2083 og 842 2660. Suzuki Intruder ‘88 til sölu. Lítur mjög vel út, í toppstandi. Verð 400 þ. Uppl. í síma 566 7678, 897 4491. Til sölu Honda VF1000R, árg. ‘85, nýsprautað mjög gott hjól, lítur vel út. Upplýsingar í síma 421 5452. tgfihgM Pallbílar Pallhús - lækkaö verö. Aðeins tvö hús eftir fyrir ameríska bíla. Uppl. í sfma 587 6644. Öminn - Reiöhjólaverkstæöi. Verkstæði okkar er opið alla virka daga frá kl. 9-18. Gerum við allar gerðir reiðhjóla. Orninn, Skeifunni 11, sími 588 9890. m Sendibílar DAF kassabill árgerö ‘92, meðalstór, m/750 kg lyftu. Þarf að seljast. Sanngjamt verð. Upplýsingar í síma 567 5874 og 853 6207. Tjaldvagnar Fellihýsa- og tjaidvagnaleigan í Rvík. Höfum til leigu fellihýsi og tjaldvagna í útileguna eða í beijamó, möguleiki á dagleigu. Uppl. í síma 899 0910, El- ías. Feliihýsi - lækkaö verö. Eigum tvö ný Paradiso fellihýsi á stórlækkuðu verði. Uppl. í síma 587 6644. Varahlutir Eigum varahluti í flestar geröir bifreiöa, svo sem vélar, gírkassa, Doddíhluti og margt fleira. Isetningar, fast verð. Kaupum bíla til niðurrifs, sendum um allt land. Visa/Euro. • Bílapartasala Garðabæjar, Skeiðarási 8, s. 565 0372,895 9100. Opið 8.30-18.30 og laugardaga 10-14. • Bílakjallarinn, Stapahrauni 11, sími 565 5310. Opið 9-18.30 virka daga. • Varahlutaþjónustan, Kaplahrauni 9b, s. 565 3008. Opið 8.30-18.30 v.d. • Bílpartasalan Austurhlíð, Eyja- fjarðarsveit, s. 462 6512, opið 9-19 virka daga og 10-16 laugardaga. • Japanskar vélar, Dalshrauni 26, s. 565 3400. Opið 8.30-18.30 virka daga. Sendum frítt á höfuöborgarsvæöiö og til flutningsaðila ut á land ef keypt er fyrir 5 þ. og meira. Erum að rífa: Sunny Wagon ‘91-’95, Sunny, 3+4 dyra, ‘88-’95, Hiace bensín + dísil ‘91-95, LandCruiser ‘87 TD, Hilux ‘87, Bronco II, Subara ‘85-’91 + turbo, Lancer/Colt ‘85-’92 + 4x4, Pajero, Mazda 323 ‘87-’89, E2000, Volvo 460 ‘89-’95, Peugeot 205 + 309 ‘85-’95 + GTi, Charade, Swift, Sierra, Citroen, Lödur og margt, margt fleira. Bílapartar og þjónusta, Dalshrauni 20. Sími 555 3560. Kaupum bíla til uppgerðar og niðurrifs. Bílapartasalan Partar, Kaplahrauni 11, sími 565 3323. Flytjum inn notaða og nýja boddíhluti í flestar gerðir bfla, s.s. húdd, ljós, stuðara, bretti, grill, hurðir, skottlok, afturhlera, rúður o.fl. Nýlega rifnir: Ford Orion ‘92, Escort ‘84-’92, Sunny ‘88-’95, Micra ‘94, Golf, Carina ‘90, Justy ‘87-90, Lancer/Colt ‘88-’92, Audi, Mazda 626, 323 ‘84-’93, Peugeot 205, 309, Renault 19 ‘90 o.fl. o.fl. Kaupum bfla. Visa/Euro-raðgr. Opið 8.30-18.30 v.d. Partar, s. 565 3323. Litla partasalan, Trönuhr. 7, s. 565 0035. Nýlega rifnir: Subaru Impreza ‘96, 1800 st. ‘85-’91, Justy ‘88, Lancer ‘85-’92, Colt ‘85-’92, Galant ‘87, Tredia ‘85, Prelude ‘83-’87, Accord ‘85, Bluebird ‘87, Benz 190 og 123, Charade ‘84-’91, Mazda 323,626, E-2200 ‘83-’94, Golf ‘84-’91, BMW 300, 500, 700-línan, Tercel ‘84-’88, Monza ‘88, Escort, Fiat, Fiesta, Favorit, Lancia, Citroén o.fl. Viðgerðir, ísetning og fast verð. Bílhlutir, Drangahrauni 6, sími 555 4940. Erum að rífa Skoda Felicia ‘95, Favorit ‘92, Audi 80 ‘87-’91, Golf ‘88-’97, Polo ‘95-’97, Subaru 1800 st. ‘86, Mazda 626 ‘88-’90, Honda CRX ‘91, Sunny ‘87-’89, Swift ‘90-’92, Lan- cer ‘88, Charade ‘88-’92, Aries ‘88, Uno ‘88-’93, Fiesta ‘87, Mazda 626 og 323 ‘87. Kaupum bfla. Bflhlutir, s. 555 4940. Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659. Toyota Corolla ‘84-’97, Tburing ‘92, twin cam ‘84-’88, Ibrcel ‘83-’88, Camry ‘84-’88, Carina ‘82-96, Celica, Hilux ‘80-’94, double c., 4Runner ‘90, LandCruiser ‘86-’88, HiAce ‘84-’91, LiteAce, Cressida, Econoline. Camaro ‘86. Kaupum tjónbfla. Opið 10-18 v.d. Höfum á lager fjaörir, stök blöð, klemmur, fóðnngar, slit- og miðfjaðra- bolta í langferða-, vöru- og sendibfla, einnig vagna. Úrval af fjöðrum í japanska jeppa á botnverði. Loftpúðar í margar gerðir farartækja. Fjaðrabúðin Partur, Eldshöfða 10, Reykjavík, símar 567 8757 og 587 3720. 587 0877. Aðalpartasalan, Smiðjuv. 12. Rauð gata. Eigum varahluti í flestar gerðir bifreiða. Einnig notaðir varahlutir í mótorhjól. Kaupum bfla og mótorhjól til niðurrifs. Opið kl. 9-18 virka daga. Er aö rífa: Nissan Micra ‘98 - Sunny ‘89-’92 - Bluebird ‘88 - Patrol ‘86, Peugeot 406 ‘98 - 205 ‘89 - 106 ‘93, Lancer ‘91, Opel Astra ‘98, Subaru ‘88, Renault Clio ‘93 o.fl. Partasalan, Lækjargötu 30, s. 555 6555/897 7901. • Partaland, Stórhöföa 18, s. 567 4100. Charade ‘87-’91, Corolla ‘85-’89, Swift ‘86-’88, Justy ‘87-’88, Lancer ‘88, Lancer 4x4 ‘87, Sunny ‘87-’90, Accord ‘85, Civic ‘85-’91, Micra ‘88, Samara ‘93, Subaru ‘86-’88. Kaupum bfla. Til sölu V6, 4,3, 220 ha blöndungsvél með öllu utan á, ek. 25 þ., turbo, 350 skipting, millistykki fyrir Dana 20 mfllikassa. Hilux hásingar m/4,30 drif- um, rörastuðari á Hilux aftan og ýmis- leg fl. úr Hilux ‘80. S. 557 9701 e.kl. 18. 5871442 Bílabjörgun, partasala. Favorit, Felicia, Sunny ‘86-’95, Escort, Cuore, Áccent 16 v., ‘86, Galant. Viðg/ísetn. Visa/Euro. Opið 9-18.30, lau. 10-16._______________ Bílaskemman, Völlum. Eigum varahluti í ýmsar gerðir bfla, m.a. Clio ‘91, Renault 21 ‘84, L-300 ‘88, Subaru ‘89, Charade ‘88, Mazda E 2200 ‘85 o.fl. Fljót og góð þjón. S. 483 4300. Eigum á lager vatnskassa í ýmsar gerðir bfla. Ódýr og góð þjónusta. Smíðmn einnig sflsalista. Erum á Smiðjuvegi 2, sími 577 1200. Stjömublikk. Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöfða 2. Sérnæfum okkur í jeppum og Subaru, fjarlægjum einnig bflflök fyrir fyrirtæki og einstaklinga. S. 587 5058, opið mán.-föst. kl. 9-18. Bílapartasalan Start, s. 565 2688, Kaplahrauni 9, Hf. Eigum varahluti í flestar gerðir bfla. Kaupum tjónbfla. Opið 9-18.30 v.d. Visa/Euro. • J.S.-partar, Lyngási 10a, Garðabæ. Varahlutir í margar gerðir bfla. ísetn- ing og viðgerðarþj. Kaupum bíla. Opið kl. 9-18. S. 565 2012, 565 4816.________ Subaru. Er að rífa Subaru ‘87 station, og Subaru Justy. Upplýsingar í síma 699 6101. Til söiu varahlutir í BMW 320i ‘88, vél ekin 130 þús., álfelgur o.fl. Uppl. í síma 483 3206. Y Viðgerðir Láttu fagmann vinna í bílnum þínum. Allar almennar viðgerðir, auk þess sprautun, réttingar, ryðbætingar o.fl. Snögg, ódýr og vönduð vinna. AB-bflar, bifreiðaverkstæði, Stapa- hrauni 8, s. 565 5333 og 897 0099. Púst, púst, púst, Hef bætt við ódýrri pústþjónustu, bremsuviðg. og aðrar viðg. Kvikk- þjónustan, Sóltún 3, Sími 562 1075. Vinnuvélar Til sölu: Komatsu PC210LC-5, árg. 1993, Komatsu PC40 mini-grafa, árg. 1993, Komatsu PC30 mini-grafa, árg. 1991, BobCat X335, árg. 1995, Case 1150 jarðýta, árg. 1984, Yanmar B50 mini-grafa, árg. 1991, Cat 225 beltagrafa, árg. 1982, Cat 206 hjólagrafa, árg. 1993, O&K 2,5 hjólagrafa, árg. 1995, JCB 3CX traktorsgrafa, árg. 1991, JCB 3CX traktorsgrafa, árg. 1987. Öll tækin eru í mjög góðu ástandi. Kraftvélar ehf., s. 535 3500. Caterpillar - Komatsu. Varahlutir í flestar gerðir Caterpillar- og Komatsu- vinnuvélar. Góð vara - hagstætt verð. H.A.G. ehf. - tækjasala, sími 567 2520. Vömbílar Höfum á lager fjaörir, stök blöð, klemmur, fóóringar, slit- og miðfjaðra- bolta í langferða-, vöru- og sendibfla, einnig vagna. Úrval af fjöðrum í japanska jeppa á botnverði. Loftpúðar í margar gerðir farartækja. Fjaðrabúðin Partur, Eldshöfða 10, Reykjavík, símar 567 8757 og 587 3720. AB-bílar auglýsa: Erum með til sýnis og á skrá mikið úrval af vörubíium og vinnutækjum. Einnig innflutning- ur á notuðum atvinnutækjum. Ath.: Löggild bflasala. AB-bflar, Stapahrauni 8, Hf.; 565 5333. Atvinnuhúsnæði Til leigu 470 ferm skrifstofuhgsnæöi að Armúla 44, 3ju hæð, homi Armúla og Grensásvegar. Lyfta og mjög góð bíla- stæði. Húsnæðið er í mjög góðu standi og er laust til afhendingar nú þegar. Nánari upplýsingar í síma 897 3096 og 557 7723. Hálfdán Hannesson._____ Óska eftir litlu iönaöarhúsnæði eða bflskúr undir léttan málmiðnað. Svör sendist DV, merkt „Lok 9091. • Til leigu 240 fm verslunarhúsnæði á Grensásvegi. Upplýsingar í síma 561 9909 og 893 5228._______________ Q} Geymsluhúsnæði Búslóöageymsla - búslóðaflutnlngar. Upphitað - vaktað. Mjög gott hús- næði á jarðhæð. Sækjum og sendum. Rafha-húsið, Hfi, s. 565 5503, 896 2399. Óskum eftir ab taka bílskúr á leigu. Öruggmn greiðslum heitið ásamt góðri umgengni. Vinsamlegast hafið samband í s. 899 4931 og/eða 896 0909. /h.LEiaX Húsnæðiíboði 24 ára gamall námsmaöur óskar eftir meðleigjanda í hverfi 108. Verð við í síma 553 2002 á milli kl. 14 og 17 á föstudag. Búslóöageymsla - búslóðaflutningar. Upphitað - vaktað. Mjög gott hús- næði á jarðhæð. Sækjum og sendum. Rafha-húsið, H£, s. 565 5503, 896 2399. Herbergi meö húsgögnum til leigu í námunda við Verslunarskólann, upplagt fyrir nema. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 21217. Leigulínan 905-2211! Einfalt, ódýrt og fljótlegt. Hringdu og hlustaðu á auglýsingar annarra eða lestu inn þína eigin auglýsingu. 905-2211. 66,50. 3ja herergja íbúö, 90 ir)2, til leigu í Hólahverfi frá 1. sept. Útsýni. Uppl. í síma 892 5173. Húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadefld DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. Húsnæði óskast 5 manna fjölsk. bráðvantar 4-5 herb. raðhús eða íbúð strax. Helst í Hafnar- firði eða Garðabæ. Möguleiki á leiguskiptum á 4 herb. íbúð, 120 fm, á Akureyri. Mjög góð meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 894 0724 eða 555 1835. 511 1600 er síminn, leigusali góður, sem þú hringir í til þess að leigja íbúð- ina þína, þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð. Kona utan af landi meö tvö börn, sem er að fara í nám, óskar eftir 3-4 herb. íbúð. Reglusemi og skilvísar greiðslur, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 894 0639. Par frá Akureyri óskar e/einstaklings- eða 2ja herb. íbúð á höfuðborgarsv. sem fyrst, eða frá 1/9. Erum reglus. og reykl. Skilv. grsl. heitið og fyrir- fram efóskað er. S, 896 6880, 4611511. Par á þrítugsaldri meö barn á leiöinni óskar eftir 3 herb. íbúð, reglusemi og öruggum greiðslum heitið, fyrirfram- greiðsla og trygging ef óskað er. Uppl. í síma 696 6207 og 588 0320.___________ Reyklaust og reglusamt par bráövantar íbuð í Rvk. frá og með 1. sept. Með- mæli fylgja, skilvísum greiðslum heit- ið. S. 551 8609 e kl 18 og 525 3142, 421 2028. Tryggvi og Kristín.__________ Erum á götunni. Reyklaus og reglu- samur einstæður faðir óskar eftir 2-3 herb. íbúð, helst í Kóp., en allt kemur til greina. S. 587 6863 og 853 6441. Vantar 2-3ja herb. íbúö strax, helst í Kóp. Uppnæð leigu og fyrirframgrsl. vandkvæðalaus. Reykl., reglus. Ekki íbúð sem er í sölumeðferð. S. 699 5769, Óska eftir 2-3 herbergja íbúö mið- svæðis í Reykjavík. Reglusemi og ör- uggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 899 6861._________________ 52 ára húsasmið bráövantar íbúö, traustar greiðslur. Upplýsingar í síma 577 6700, sónn 303, e.ld. 19._____ Einbýli óskast til leigu. 100% reglusemi. Uppl. í síma 568 9909 og853 0083.____________________________ Háskólanemi óskar eftir að leigja herbergi í Rvík með aðgangi að baði. Upplýsingar í síma 552 4063. Björa. SOS. Hjón með tvö böm bráðvantar 4ra herbergja eða stærra sem fyrst. Uppl. í síma 854 9784 eða 588 4688. íslenskar getraunir. Starfsmann vantar 2-3 herb. íbúð. Reglusemi og öruggar greiðslur. Uppl. f síma 896 3712.__ Óska eftir 3-4 herb. íbúö, á sv. 101/103/105/108/200 eða 210. Uppl. í síma 555 3343 og 898 7448. Pp Sumarbústaðir Athugiö! Sumarhúsasmiðja Rvk hefur flutt starfsemi sína á nýtt og stærra athafnasvæði að Eyrartröð 8 Hafnarfirði. Verið velkomin. Sýning- arhús á staðnum. S. 896 6662/ 898 0767. Besta veröiö. Framl. allar stærðir sum- arhúsa. Verð frá 1.980 þ. Höflim yfir 10 ára reynslu. Kjörverk sumarhús, Borgartúni 25, s. 5614100,898 4100. Borgarfjörður. Veitrnn allar uppl. um sumarhús, sumarhúsalóðir, þjónustu í Borgarfirði. Sími 437 2025, bréfasími 437 2125 eða netfang borg@isholf.is Fullbúnir sumarbústaðir f nágrenni Reykjavlkur til leigu, einnig veislu- þjónusta á staðnum. Pantanir í síma 897 9240, 588 4339 og 557 8558. Heilsárshús til leigu í kyrrlátu umhverfi nálægt Hellu. 6 vel búnir bústaðir, 3-7 manna, heitur pottur og sána. Rangár- flúðir ehf., s. 487 5165 eða 895 6915. Sumarbústaðahuröir úr furu, mjög hagstætt verð. Harðviðarval, Krókhálsi 4, s. 567 1010. Garðabær og Laugavegur. Nýkaup í Garðabæ óskar að ráða starfsfólk í hlutastörf í kassadeild, kerrudeild og bakarí. Vinnutími 12-18 virka daga, auka-helgarvinna skv. samkomulagi. Nýkaup, Kjörgarði, óskar að ráða starfsmann í pantanir og áfyllingu á pakkaðri kjötvöru. Vinnutími 8-18 virka daga og annan hvem laugardag, góð laun í boði fyrir réttan einstakling. Nýkaup vill ráða þjónustulipra og áreiðanlega einstaklinga sem hafa áhuga á að veita kröfuhörðum viðskiptavinum Nýkaups góða þjónustu. Upplýsingar um störf í Garðabæ gefur Jónína Sigurðardóttir aðstoðarverslunar- stjóri í síma 565 6400 eða á staðnum, en upplýsingar um störf í Kjörgarði gefur Þórhalla Grétarsdóttir í síma 562 8200 eða á staðnum._______________ Nýkaup á Eiöistorgi óskar að ráða starfsfólk í fullt starf f kassadeild verslunarinnar. í verslun- inni er í gildi fyrirtækjasamningur og vinna allir starfsmenn á vöktum. I kassadeild eru vaktimar frá 9-15 eina vikuna og 14.45-21.15 hina vikuna, auk þess tveir laugard. og einn sunnud. í mánuði. Lögð er áhersla á að ráða þjónustulipra og áreiðanlega einstakl. sem hafa áhuga á að veita kröfuhörðum viðskiptavinum Ný- kaups góða þjónustu. Uppl. um þessi störf gefur Kári Tryggvason verslun- arstjóri í síma 561 2000 eða á staðnum. Veitingasfaöirnir American Style, Skipholti 70, Reykjavík, og American Sfyle, Nýbýlavegi 22, Kópavogi, óska eftir starfsfólki í sal og grill. Vaktir eru þannig að unnið er í 6 daga og frí í 3 daga. Boðið er upp á góðan starf- sanda og ágæta tekjumöguleika. Ein- göngu er verið að leita eftir fólki sem getur unnið fullt starf, er ábyggilegt og hefur góða þjónustulund. Ef þú hefur áhuga hafðu þá samband við okkur í síma 568 7122 milli kl. 13 og 18 og fáðu nánari upplýsingar. Einnig liggja umsóknareyðublöð frammi á veitingastöðunum. Domino's Pizza óskar eftir góöu fólki í fulla vinnu. Okkur vantar vakt- stjóra, bakara og bflstjóra. Æskil. er að bflstjórar hafi bfl til umráða en erum einnig með fyrirtækisbfla í út- keyrslu. Úmsóknareyðublöð liggja fyrir í verslunum Domino’s Pizza. Verslunarstj. veita uppl. á staðnum, Kennaranemar í leikskólaskor, og aðrir kennaranemar. Leikskóla í miðborg Rvíkur vantar starfsfólk í síðdegis- störf, í 2, 3, 4 eða 5 tíma á dag. Tónlist- arþekking eða myndmenntaþekking kemur sér vel í starfinu. Áhugasamir hafi samband við leikskólastjóra virka daga í síma 551 7219.___________ Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa nú þegar. Vinnutími kl. 11-19. Æskilegt er að viðkomandi hafi áhuga á föndri og skreytingum. Aldur skiptir ekki máli, nema mjög ungt fólk kemur ekki til greina. Starfið hentar ekki nema mjög duglegu fólki. Vínberið, Laugavegi 43, sími 551 2475. Fallegur leikskóli viö gamla miöbæinn í Rvík, vill ráða gott og vandað starfs- fólk til starfa með bömum 2-5 ára undir handleiðslu leikskólakennara. Reglusemi og vönduð umgengni skil- yrði. Áhugas. hafi samband við leik- skólastjóra virka daga í s. 551 7219.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.