Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1998, Side 27
FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 1998
31
Starfsma&ur óskast til starfa við
fjölbreytt verkefni, ræstingar,
útkeyrslu og lagerstörf. Úm er að
ræða fullt starf með sveigjanlegum
vinnutíma. Umsóknareyðublöð hjá
Hreint ehf., Auðbrekku 8, Kópavogi,
næstu daga kl. 9-16.___________________
Góöir tekjumöguleikar - nú vantar fólk.
Lærðu allt um neglur og gervineglur.
Kennari er Kolbrún B. Jónsdóttir,
íslandsmeistari í fantasíu-
nöglum tvö ár í röð. Naglasnyrtistofa
K.B. Johns. Sími 565 3760._____________
Starfskraft vantar í veitingaverslun í
Hafnarfirði. 4 tíma vaktir, 5 tíma
vaktir og lengri vaktir. Hentar fyrir
fólk sem viil vinna hluta úr degi eða
fulla vinnu. Reyklaus. Uppl. f síma
586 1840 og 899 4700.__________________
Háskólabíó óskar eftir að ráða starfs-
menn í veitingasölu til stúdenta.
Leitað er að áreiðanlegu, stundvísu
og reglusömu fólki. Vinnutími er frá
kl. 8-16. Nánari uppl. veitir
Tómas J. Gestsson í síma 5611212.
Júmbó samlokur.
Starfsfólk vantar við framleiðslu og á
pökkunarvél. Vinnutími frá 4-14.
Ekki yngri en 20 ára.
Uppl. í síma 554 6694 frá kl. 10-16 v/d.
Starfsfólk óskast til ræstingarstarfa aö
degi tO. Um föst verkefni er að ræða.
Vinnutími frá kl. 10 f.h., 2-4 klst. í
senn. Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvnr. 20625.
Starfskraftur óskast viö uppvask o.fl.
Vinnutími frá kl. 11-18 á daginn.
Frí um helgar. Góð laun í boði.
Uppl. á staðnum, ekki í síma.
Café Mílanó, Faxafeni 11.______________
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000._______
Óskum eftir bílstióra i fullt starf.
Unnið er tvo daga og frí í tvo daga
og aðra hverja helgi. Úpplýsingar gefa
Jens eða Högni á staðnum.
Hrói höttur, Fákafeni 11.______________
Bakan - framtíðarstarf. Óskum eftir að
ráða starfsfólk, vant afgreiðslu, verð-
ur að geta byrjað strax. Uppl. í síma
568 7350 milli kl. 16 og 18.___________
Efnalaug á Seltiarnanesi vOl ráða dug-
legan og vandvirkan starfskraft nú
þegar, ekki yngri en 20 ára. Framtíð-
arstarf. Uppl. í s. 5611216 virka daga.
Góöar tekjur fyrir duglegt fólk. Frá kr.
80.000, hálfsdagsstarf, frá kr. 200.000
fullt starf, við að seíja auðseljanlega
heislu- og næringarvöru. S. 562 7065.
J.V.J verktakar óska eftir að ráða vana
vörubflstjóra. Aðeins menn með
reynslu koma til greina. Mikfl vinna.
Uppl. á skrifstofutfma í s. 555 4016.
Kraftmikið duglegt fólk.
Vinna við verslunarstörf.
Vaktavinna. Reyklaust umhverfi.
Hringið í síma 894 3248._______________
Leikskólakennara og starfsfólk vantar
tO starfa í heflsdagsstörf og hlutastörf
eftir hádegi. Nánari uppl. gefur
leikskólastjóri í síma 551 6312._______
Hlutastarf.
SendOl óskast hluta úr degi, þijá daga
í viku. Áhugasamir skfli skriflegri
umsókn í Mátt, Faxafeni 14.____________
Röskur starfsmaöur óskast til
framleiðslustarfa í léttum iðnaði.
Uppl. eing. á staðnum. Listasmiðjan-
Keramikhús, Skeifunni 3A, Rvík.
Skalli, Vesturlandsvegi, óskar eftir
starfsfólki tfl afgreiðslustarfa.
Vinnutími frá kl. 12-20. Uppl. á
staðnum í dag, mflli kl. 17 og 19._____
Starfsfólk á aldrinum 18-25 óskast í
aukavinnu um helgar. Nánari uppl.
fást á staðnum fimmt., fóst. og laugar-
dag. Glaumbar, Tryggvagötu 20._________
Slarfsfólk óskast til afgreiðslu í
íþróttahúsi. Reyklaus vinnustaður.
Kvöld- og helgarvinna. Uppl. í síma
893 8788 e.kl. 19,_______________.
Starfsfólk óskast til ræstingastarfa að
síðdegis. Um fóst verkeftú er að ræða.
byijunartími frá kl. 16.15. Svarþjón-
usta DV, sími 903 5670, tflvnr. 21048.
Starfskraft vantar á skyndibitastaö í
miðbænum. Ekki yngri en 19 ára.
Reyklaus. Kvöld- og helgarvinna eða
fullt starf. Uppl. í s. 586 1840/899 4700.
Svarta pannan. Óskum eftir mat-
reiðslumanni í fullt starf. MikO vinna.
Einnig óskast fólk í sal. Uppl. á staðn-
um. Svarta pannan, Tryggvagötu.________
Söluaöili óskast til aö selja heilsuvöru.
Hlutastarf, 50 þús. +. FuOt starf,
100 þús. +. Uppl. gefur Elín í
s. 552 5752,899 5752,__________________
Verkamenn óskast. Vantar nokkra,
harðduglega verkamenn í hellulagnir
og jarðvinnu. Góð laun í boði fyrir
rétta menn. Uppl. í síma 567 6430.
Verslunarstörf. Viljum gjaman ráða
ungt fólk tfl starfa. Reyklaust
umhverfi. Mikil vinna. Mikil laun.
Hringið í síma 894 3248._______________
Vinnusíminn 905 2211.
1. Vantar þig vinnu?
2. Vantar þig starfskraft?
Vinnusíminn leysir málið! (66,50).
Hótel í Rvík óskar eftir herbergisþernum
í vinnu tímabundið, þurfa að geta
byijað strax, Uppl. í síma 511 1155.
JVJ verktakar óska eftir verkamönnum
vönum jarðvegsvinnu. Uppl. í síma
893 8213.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Leikskólinn Vesturborg, Hagamel 55,
óskar eftir starfsfólki í uppeldisstörf.
Uppl. veitir Steinunn í síma 552 2438.
Starfsfólk óskast til starfa í fiskvinnslu
í Grundarfirði. Uppl. í síma 430 8017,
898 2702.
Starfsfólk óskast til starfa í fiskvinnslu
í Grundarfirði. Uppl. í síma 430 8017,
898 2702.______________________________
Starfsmenn vantar í þrif og standsetn-
ingu á nýjum og notuðum bflum.
Uppl. í sfma 893 5909 eða 567 7676.
Verkamenn óskast strax, mikil vinna.
Uppl. í síma 557 7720 og 893 9957.
Víkurverk HF.__________________________
Mann vantar til verslunarstarfa.
Verslunin Borgarljós, sími 581 2660.
]Él Atvinna óskast
Tölvuvinna óskast MetnaðarftOlur 20
ára karlm. óskar eftir tölvuvinnu e.
kl. 15 á daginn, er nemi á tölvufræðib.
Vanur ýmissi tölvuvinnu. S. 587 3835,
rafpóstur, Libungan@islandia.is
Trésmiöur óskar eftir aö komast
í skiptivinnu við bflamálara.
Uppl. í síma 896 3846. Pétur.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
þarfþó að berast okkur fyrir kl. 17
á fóstudögum.
Síminn er 550 5000.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 800 5550.___________
Erótískar vídeóspólur, blöð, tölvu-
diskar, sexí undirfot,.hjálpartæki.
Frír verðlisti. Við tölum íslensku.
Sigma, p.o. box 5, DK-2650 Hvidovre,
Danmark, sími/fax 0045-43 42 45 85.
IINKAMÁL
V Símaþjónusta
Ég er Katia, 25 ára. Ef þú vilt vita
heitustu leyndarmál mín, hringdu í
00-569-004-336 eða í einkasímann
minn, 00-569-004-351. Abura, 135
kr/mín. (nótt) - 180 kr/mín. (dag)._
Hringdu og hlustaöu á vökudrauma
þroskaðrar konu. Sími 00-569-004-341.
Abura, 135 kr/mín. (nótt) - 180 kr/mín.
(dag).______________________________
Kátar kellur bíöa þess á beinni línu að
þú hringir til að spjalla í síma
00-569-004-351. Ábura, 135 kr/mín.
(nótt) - 180 kr/mín. (dag)._________
Lanaar þig aö heyra hvaö ég (21 árs
stúlka) geri á nóttunni? Hringdu þá í
00-569-004-338 og njóttu þess. Abura,
135 kr/mín. (nótt) -180 kr/mín. (dag).
Maður viö mann: Ein hringing og allt
að 10 karlar í beinni lfnu, hnngdu
núna í 00-569-004-361. Abura,
135 kr/mín. (nótt) -180 kr/mín. (dag).
Sonja & Angela eru dag og nótt
reiðubúnar að þóknast pér f beinni í
00-569-004-350. Abura,
135 kr/mín. (nótt) - 180 kr/mín. (dag).
Erótískt spjall, erótísk stefnumót í
00-569-004-359. Abura,
135 kr/mín. (nótt) - 180 kr/mín. (dag).
Núna eru mergjuöustu klámsögurnar í
00-569-004-336. Abura,
135 kr/mín. (nótt) - 180 kr/mfn. (dag).
Raunverulegar amerískar klámsögur.
Sími 00-569-004-363. Ábura,
135 kr/mfn. (nótt) - 180 kr/mín. (dag).
Snælandsvideo, Kópavogi, óskar eftir
starfsfólki. Um er að ræða vakta-
vinnu, annars vegar fifllt starf og hins
vegar með skóla. Uppl. gefur Jói í síma
554 1817 eða á staðnum.
Húsgögn
Leöurlitir: koníaksbrúnt, vfnrautt,
grænt og svart. 3+2+1, kr. 198.000,
2 + hom + 2, kr. 169.000, 2 + hom
+ 3, kr. 189.000.
GP-húsgögn, Bæjarhrauni 12, Hf., sími
565 1234. Opið v.d. 10-18 og lau. 10-16.
Verslun
Mikið úrval erótískra
titla á DVD & VCD
diskum.
Einnig mikið úrval
nýrra bíómynda á
DVD.
Kýinurk chf - Suðurlandsbraut 22
108 Reykjavík - Sími: 588 0030 / 581 2000
Skoðiö heimasíöu okkar og pantiö titlana Online:
www.nymark.is
Erótík - Erótík - Erótík - Erótík - Erótík.
\4r Ýmislegt
Tarot-símmn 905 5566
Vikuleg Tarot-spá
um öll stjörnumerkin.
THE X5TORED.
Lífið er dularfyllra en þú heldur.
Sálardjúp þín auðugri
en þig grunar.
Framtíðin er spennandi ævintýri.
Hringdu í síma 905 5566
66.50 mín.
Sími 905 5566.
Spásíminn 905-5550.66,50 mín.
BÍLAR,
FARARTAKI,
VINNUVÉLAR O.FL.
Bílartilsölu
Til sölu Ural, árg. ‘85. Bíll í góðu
ástandi. Eiirnig Ford Econoline 250,
árg. ‘87, með 6,9 1 dísOvél, ek. 110 þús.
km, skoðaður, toppgrind, spfl, 38”
dekk. Uppl. í s. 564 2625 eða 853 9466.
Ódýrf - ódýrt!
MMC Lancer 4x4, árgerð ‘88, skoðað-
ur ‘99, rafdr. rúður, topplúga, dráttar-
beisli. Góður bfll. Verð aðeins 290 þ.
Uppl. í síma 587 1019 eftir kl. 18
Chevrolet Silverado Z71, árg. ‘91, ekinn
75 þús. km. 350, 8 cyl. Með öllum auka-
búnaði. Upplýsingar í sfma 587 7777.
MMC Lancer GLX station, árg. ‘88,
sjálfsk., ekinn 154 þús., skoðaður ‘99.
Góður bfll. Ásett verð 360 þús., fæst á
góðum staðgrafsl. Sími 564 4716.
%kÉ|i Hópférðabílar
Benz 410,14 manna, árg. ‘89.
Uppl. í síma 478 8976,478 8176 og
893 8976.
Suzuki GSX 750 F, árg. ‘95, þarfnast
smálagfæringar. Verð 485 þús. stað-
greitt. Uppl. í síma 551 2952 e.kl. 17
fimmtud. og fyrir kl. 17 á föstud.
fá
aukaafslátt af
smáauglýsingum
DV
o\\t mllfi hirnfa'
ÍQ) ^
Smáauglýsingar
Œi
550 5000
Ert þú búinn að taka þátt á unuur.uisir.is?
<Sg> TOYOTA