Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1998, Qupperneq 31
JjV FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 1998
35
Andlát
Vigdís Steindórsdóttir, Framnes-
vegi 52, Reykjavík, lést á Landspítal-
anum mánudaginn 17. ágúst.
Einar Einarsson vörubifreiða-
stjóri, Sléttuvegi 15, Reykjavík, lést
á Sjúkrahúsi Reykjavíkur sunnu-
daginn 16. ágúst.
Svava Magnúsdóttir lést þriðju-
daginn 25. ágúst.
Jarðarfarir
Herdís Hlíf Ásgeirsdóttir, Gyðu-
felli 4, Reykjavík, verður jarðsungin
frá Fella- og Hólakirkju mánudag-
inn 31. ágúst kl. 10.30.
Arnbjörg Guðlaugsdóttir, Mýrum
13, Patreksfirði, verður jarðsungin
frá Patreksfjarðarkirkju laugardag-
inn 29. ágúst kl. 14.
Friðrik Sólmundsson, Stöðvar-
firði, verður jarðsunginn frá Stöðv-
arfjarðarkirkju laugardaginn 29.
ágúst kl. 14.
Ásgeir Bjarnason verður jarðsung-
inn frá Húsavíkurkirkju á morgun,
fóstudaginn 28. ágúst kl. 14.
Jón Guðmundur Bernharðsson
múrarameistari, Vallarási 2,
Reykjavík, verður jarðsettur frá
Fossvogskirkju á morgun, fóstudag-
inn 28. ágúst kl. 15.
Magnea V. Einarsdóttir, Sólvangi,
áður Grænukinn 17, Hafnarfirði,
verður jarðsungin frá Hafnarfjarð-
arkirkju föstudaginn 28. ágúst kl.
15.
Ragnheiður Kristjánsdóttir,
Goðatúni 7, Garðabæ, verður jarð-
sungin frá Garðakirkju fostudaginn
28. ágúst kl. 13.30.
Jórunn Bachmann, Dvalarheimili
aldraðra, Borgarnesi, áður Egils-
götu 15, Borgarnesi, verður jarð-
sungin frá Borgarneskirkju laugar-
daginn 29. ágúst kl. 14.
Adamson
/
JJrval
-960síðuráári-
fróðleikur og skemmtun
sem lifir mánuðum og
árumsaman
VISIR
fyrir 50
árum
Fimmtudagur
27. ágúst 1948
Afgreiðir 1000-1500
tunnur á dag
„Tunnuverksmiöjan á Akureyri hefir dag-
lega að undanförnu afgreitt 1000-1500
tunnur til söltunarstöðvanna. Búið er að
afgreiða um 10 þúsund tunnur af þeim 52
þúsundum, sem til voru smíðaðar.
Flestallar tunnurnar hafa verið afgreiddar
til verstöðvanna við Eyjafjörð og einnig til
Húsavfkur."
Slökkvilið - lögregla
Neyöamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir
landið allt er 112.
Haftiarfjörður: Lögreglan sími 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s.
421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og
sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og
sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í
Háaleitisapóteki í Austurveri við
Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru gefhar í síma 551 8888.
Apótekið Lvfja: Lágmúla 5. Opið alla daga til
kl. 24.00.
Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00,
laugardaga kl. 10-14.
Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið kl.
8.30- 19 aila virka daga. Opið laud. til kl. 10-14.
Apótekið Iðufelli 14 laugardaga til kl 16.00.
Sími 577 2600.
Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-fóstd.
kl. 9-18.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard.
10-14. Simi 551 7234.
Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd.
10.00-14.00. Sími 577 5300.
Holtsapótek, Glæsibæ. Opið laugd. 10.00-
16.00. Sími 553 5212.
Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16.
Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00,
Simi 552 4045.
Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið
laugard. 10-14. Simi 551 1760.
Vestimbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið laug-
ard. kl. 10.00-16.00.
Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið
laugardaga frá kl. 10.00—14.00.
Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið
mánud.-föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-18.
Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14.
Apótekið Smiðjuvegi 2. Opið laugard. 10-16.
Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21.
Apótekiö Suðurströnd 2, opiö laugard.
10.00-16.00. Lokað á sund. og heigid.
Hafnarljörðm-: Apótek Norðurbæjar, opið
alla daga frá kl. 9-19 ld. og sud. 1014 Hafhar-
fjarðarapótek opið ld. kl. 10-16. Fjarðarkaups
Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16.
Apótek Keflavíkur: Opið laugard. 10-13 og
16.30- 18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30.
Apótek Suðumesja Opið laugard. og
sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga
kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga
10-14.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur-
eyri: Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér
um vörsluna til kl. 19. Á helgidögum er opið
kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfja-
fræðingur á bakvakt. Uppl. í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heilsugæslust. simi 561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrablfreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjamames, sími 112,
Haihargörður, sími 555 1100,
Keflavík, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, sími 460 4600.
Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og
stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í
síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavik og Kópavog er í
Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga
frá kl. 17 til 08, á laugd. og helgid. allan sólar-
hringinn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og
timapantanir í síma 552 1230. Uppiýsingar um
lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888.
Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á
kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15,
sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða-
móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17
alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil-
islækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á
slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi,
sími 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands:
Símsvari 568 1041.
Eitrunarupplýsingastöð: opin allan
sólarhringinn, sími 525 1111.
Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan
sólarhringinn, sími 525 1710.
Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin virka
daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími
561 2070.
Hafharfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar-
vakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um
helgar, sími 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í
síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 481
1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu-
stöðinni i síma 462 2311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi
læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni
í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og
Akureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavtkur:
Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og
eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls
heimsóknartimi eftir samkomulagi. Bama-
deild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan
sólar-hringinn. Heimsóknartimi á Geðdeild er
frjáls.
Landakot: Öldrunard. frjáls heim-sóknartími.
Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914.
Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og
eftir samkomulagi.
Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim-
sóknartími.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud- laugard.
kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi-
daga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl.
14-21, feður, systkyni, afar og ömmur.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30.
Vífilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vifilsstaðadeild:
Sunnudaga kl. 15.30-17.
lilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að
stríða, þá er sími samtakanna 551 6373, kl. 17-20
daglega.
Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er
opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00 - 22.00.
Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.-
miðv. kl. 815, funmtud. 819 og fóstud. 8-12. Sími
560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafh við Sigtún. Opið daglega kl.
13-16.
Árbæjarsafh: Opið í júní, júlí og ágúst frá kl. 9-17
virka daga nema mánud. Á mánudögum er
Árbærinn og kirkjan opin frá kl. 11-16. Um helgar
er opið frá kl. 10-18. Hópar geta pantað leiðsögn
allt árið. Nánari upplýsingar fást í síma 577 1111.
Borgarbókasafn Reykjavíkur, aðalsafn, Þing-
holtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánud-fmuntd.
kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19.
Borgarbókasafhið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122.
Bústaðasafh, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin: mánud - funmtud.
kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud-fóstd. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19.
Seljasalh, Hólmaseli 46, s. 568 3320. Opið mánd.
kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, funtd. kl. 15-21,
fóstd. kl. 10-16.
Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið
mánd.-funtd. kl. 10-20, föstd. kl. 11-15. Bókabíl-
ar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um
borgina.
Sögustimdir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi,
funmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar,
miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Bros dagsins
Kristíana Kristjánsdóttir hefur æft dans í
fimm ár og er ánægð með dansfélaga
sinn til tveggja ára sem er henni jafnframt
góður vinur.
Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað.
Kaffistofan opin á sama tima.
Listasafn Einars Jónssonar. Opið alla daga
nema mánud. frá kl. 13.30-16. Höggmynda-
garðurinn er opin alla daga.
Listasafn Siguxjóns Ólafssonar á Laugamesi.
Opið alla daga nema mánud. kl. 14-17. Kaffistofan
opin á sama tíma. Sýnd eru þrívíð verk eftir Öm
Þorsteinsson myndhöggvara. Sími 553 2906.
Náttúmgripasafnið við Hlemmtorg: Opið
sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16.
Fimmtud.kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud.,
þriðjud., funmtud. og laugard. kl. 13-17.
Spakmæli
Ef barn andmælir
þér skaltu leyfa
því að tala.
Arabískt
Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjallara
opið kl. 14-18. þriðd-sund. Lokað mánd. Bóka-
safh: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17.
Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18.
Sjómiujasafn fslands, Vesturgötu 8,
Hafharfirði. Opið alla daga frá 1. júní til 30.
september frá kl. 13-17. Sími 565 4242, fax 5654251.
J. Hinriksson, Maritinie Museum, Sjó- og vél-
smiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið
kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud.,
þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17.
Stofhun Ama Magnússonar: Handritasýning i
Ámagarði við Suðurgötu er opin daglega kl.
13-17 til 31. ágúst.
Lækningaminjasafhið í Nesstofu á Seltjamar-
nesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar
í síma 5611016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími
462-4162. Lokað i sumar vegna uppsetningar
nýrra sýninga sem opnar vorið 1999.
Póst og símaminjasaíhið: Austurgötu 11,
Hafharfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18.
Bilanir
Rafinagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjam-
ames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390.
Suðumes, sími 422 3536. Hafhargörður, simi
565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Sel-
tjamam., simi 561 5766, Suðum., simi 551 3536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 552 7311. Seltjamames, sími
562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri,
sími 462 3206. Keflavik, simi 4211552, eftir lok-
un 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322.
Haihaifl., simi 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam-
amesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyj-
um tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 552 7311:
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8
árdegis og á helgidögum er svarað allan sól-
arhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerftun borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar-
stoihana.
STJORNUSPA
Spáin gildir fyrir fostudaginn 28. ágúst.
Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.):
Þú átt i erfiðleikum með að gera upp hug þinn i sambandi við
breytingar í nánustu framtíð. Hjá þeim verður ekki komist en þú
þarft aö finna leið til að gera þær sem auöveldastar.
Fiskarnir (19. febr. - 20. mars):
Leiddu hjá þér háðsglósur og aðfinnslur sem koma frá
skapvondum aðila í dag. Þú átt enga sök á þeim og ættir ekki að
taka þær til þin.
Hrúturinn (21. mars - 19. apríl):
Staða fjármálanna fer batnandi og þú sérð fram á góða daga í
þeim málum. Vertu samt ekki of ákafur aö fjárfesta, gerðu ekkert
í fljótfæmi.
Nautið (20. april - 20. mai):
Dagurinn einkennist af áköfum samræðum þar sem þú færð aö
viöra skoðanir þínar á hinum ýmsu málum. Happatölur eru 2,15
og 19.
Tvíburarnir (21. maí - 21. júnl):
Náinn vinur eða ættingi leitar til þín með vandamál sem þér er
sönn ánægja að hjálpa honum að leysa úr. Gakktu samt ekki of
langt í hjálpseminni.
Krabbinn (22. júní - 22. júlí):
Þér gefst tækifæri til að skoða nýjar slóðir í dag og það vekur upp
í þér ævintýraþrána. Þig langar til að breyta um umhverfi.
Ljóniö (23. júli - 22. ágúst):
Fyrri hluti dagsins veröur dálítið strembinn og þú sérð ekki fram
úr önnunum. Þér býðst óvænt hjálp og getur átt rólega stund
seinni hluta dags.
Meyjan (23. ágúst - 22. scpt.):
Einhver kemur þér á óvart í dag með skringilegri framkomu. Það
setur þig út af laginu og þú átt erfitt meö að laga þig að breyttum
aðstæðum.
Vogin (23. sept. - 23. okt.):
Ungt fóik kemur mikið við sögu í dag. Þú ræðir ýmis mál við
fjölskylduna og þið komist að skemmtilegri niðurstööu.
Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.):
Ákveðin persóna hefur mikil áhrif á þig í dag. Gleymdu því samt
ekki hver þú ert og að hverju þú stefhir. Gættu þess að hafa
sjálfstæðar skoöanir.
Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.):
Þú vinnur aö skemmtilegu verkefni og þér miðar vel. Gerðu þó
ekki óþarfa hlé á vinnu þinni því hún er tímafrekari en þú gerir
þér grein fyrir.
Steíngeitin (22. des. - 19. jan.):
Fjölskyldan á góðan dag saman og þú nýtur þess að hafa tíma til
að vera meö þínum nánustu. Kvöldiö verður ekki síður
skemmtilegt og þú gætir fengið óvæntan gest.