Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1998, Side 33

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1998, Side 33
I>V FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 1998 37 Draugarnir á nýársnótt. Ágústa Kristín Árnadóttir og Hjálmar Ar- inbjarnarson í hlutverkum sínum. Bjartar nætur í kvöld, annað kvöld og á laug- ardagskvöld verða síðustu sýning- ar Ferðaleikhússins á Light Nights á þessu sumri i Tjarnar- bíói. Sýningarnar hefjast kl. 21.00 og er lokið kl. 23.00. Á efnisskrá era sautján atriði, sem eru fjöl- skrúðug, Draugar, forynjur og margs konar kynjaverur koma við sögu. Einnig er á dagskrá þjóðsög- ur svo sem Djákninn á Myrká, Móðir mín i kví, kví og sögur af Leikhús Sæmundi fróða. íslensk tónlist er leikin og þjóðdansar sýndir. Síð- ari hluti sýningarinnar flallar að stórum hluta um víkinga- og ís- lendingasögur, einnig eru ragnarök og Völuspá sviðsett. Sýningin er að mestum hluta flutt á ensku en á engu að síður erindi til íslendinga. Hulda B. Garöarsdóttir syngui lensk og ensk sönglög. Kaffileikhúsið: Kvöldkaffi Síðustu tónleikana í Sumartón- leikaröð KafFileikhússins heldur Hulda B. Garðarsdóttir fimmtudag- inn 27. ágúst. í sumar hefúr Hulda Björk haldið þrenna tónleika úti um landið við góðar undirtektir og telja margir að hér fari ein af björtustu vonum okkar á sópransviðinu á síð- ustu áram. Á efnisskrá Huldu í KaSileikhús- inu verða íslensk og ensk sönglög, þýsk ljóð og fleira, meðal annars eft- ir Pál ísólfsson, Sigvalda Kaldalóns, Roger Quilter, John Ireland, Brahms, Wolf og fleiri. Tónleikar Hulda Björk Garðarsdóttir lauk Burtfararprófi frá Söngskólanum í Reykjavík vorið 1996. Haustið 1996 hélt Hulda Björk til Berlínar og stundaði nám við tónlistarháskól- ann þar í eitt ár. Þá hlaut hún styrk frá The Associated Board of the Royal Schools of Music til að nema við Royal Academy of Music í London, og lauk hún þaðan prófi nú í vor. Vorið 1999 mun Hulda Björk syngja hlutverk Danae í Die Liebe der Danae eftir Richard Strauss hjá Garsington Opera Company. Píanóundirleikari á tónleikum Huldu í KafEleikhúsinu er Kristinn Öm Kristinsson en hann lauk BM- prófi frá Southern Illinois Uni- versity Edwardsville og var við framhaldsnám í tvö ár hjá Joseph Kalichsten við St. Louis Conservatory of Music. Tónleikar Huldu og Kristins í Kaffileikhúsinu hefjast kl. 21. Astro: Órafmagnaður Skítamórall Hljómsveitin Skítamórall hefur eintökum. Slíkur árangur hefur nú náð þeim merka áfanga að selja ekki náðst lengi með plötu með geislaplötuna Nákvæmlega í 5000 frumsömdu efni. Lögin Farin, Ná- Skítamórall fagnar merkum áfanga á Astro í kvöld. kvæmlega og Sílikon hafa náð mikl- um vinsældum í sumar. Af þessu tilefni hefur skemmtistaðurinn Astro og FM957 fengið Skítamóral til að verða síðustu hljómsveitina til að koma fram órafmagnaða i beinni útsendingu i kvöld. Skemmtanir Það verður einnig nóg um að vera hjá Skítamóralsmönnum um helg- ina. Annað kvöld leika þeir í Skot- húsinu í Keflavík, en þar fer fram keppnin um sumarstúlku Suður- nesja. Með í förinni þangað verður leikarinn og skemmtikrafturinn Steinn Ármann Magnússon. Á laug- ardagskvöld leikur Skítamórall síð- an á Broadway á Hótel íslandi. Á móti sól á Gauki á Stöng f kvöld skemmtir á Gaukmnn stemningarhljómsveitin Á móti sól. Annað kvöld og laugardagskvöld skemmtir siðan hljómsveitin Gos og þá verður ekta sveitaballsstemning á Gauknum. Veðrið í dag Hlýtt á Norð- austurlandi Á miðju Grænlandshafi er 992 mb lægð sem hreyfíst lítið. Um 1100 km suður i hafi er 1028 mb hæð sem þokast austur. í dag verður suðaustan stinnings- kaldi og rigning víðast hvar, eink- um þó sunnan til. Síðdegis snýst vindur í mun hægari suðvestanátt með skúrum eða dálítilli súld, fyrst um landið vestanvert. Hiti yfirleitt 10- 14 stig sunnanlands og vestan en allt að 20 stiga hiti norðaustan til. Á höfuðborgarsvæðinu verður suðaustankaldi og rigning af og til en mun hægari suðvestanátt og skúrir eða dálítil súld síðdegis. Hiti 11- 14 stig. Sólarlag í Reykjavík: 21.02 Sólarupprás á morgun: 05.57 Síðdegisflóð í Reykjavík: 21.37 Árdegisflóð á morgun: 10.01 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri skýjaö 12 Akurnes rigning 10 Bergsstaöir rigning 11 Bolungarvík rigning 10 Egilsstaðir 7 Kirkjubœjarkl. rigning 11 Keflavíkurflugvöllur súld 12 Raufarhöfn skýjaö 6 Reykjavík úrkoma í grennd 12 Stórhöfði rigning og súld 11 Bergen léttskýjað 9 Helsinki skýjaö 11 Kaupmannahöfn þrumuveóur á síóustu kls. 11 Osló rigning 11 Stokkhólmur 9 Algarve alskýjaö 19 Amsterdam skúr á síö. kls. 11 Barcelona hálfskýjaö 23 Dublin léttskýjað 6 Halifax alskýjaö 17 Frankfurt skýjað 11 Hamborg skúr á síö. kls. 10 Jan Mayen þoka 6 London skýjaö 11 Luxemborg þokumóöa 7 Mallorca Montreal heiöskírt 20 New York þokumóóa 26 Nuuk þokuruóningur 4 Orlando þokumóöa 25 Paris skýjaö 13 Róm skýjaö 21 Vín skýjaö 18 Washington rigning 24 Winnipeg þoka 20 Færð á hálendinu Hálendisvegir eru allir færir fjallabílum, ein- staka leiðir era þó færar öllum vel búnum bílum, má þar nefna Kjalveg, Landmannalaugar, Kaldadal, TröUatunguleið, Uxahryggi og Djúpavatnsleið. Á Færð á vegum nokkrum stöðum eru vegavinnuflokkar að lagfæra vegi, meðal annars á Suðurlandsundirlendi og Austfjörðum, og ber bílstjórum að virða merkingar áður en komið er að þeim köflum. Ástand vega 4>- SKafrenningur m Steinkast 13 Hálka S Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarkai ófær( Œ3 Pungfært ® Fært fjallabllum Þuríður Nótt Litla stúlkan, sem er með stóru systur á mynd- inni, hefur fengið nafnið Þuríður Nótt. Hún fædd- ist í Neskaupstað 24. maí síöastliðinn og er fyrsta Barn dagsins barnið sem fæöist í „Austurríki“. Við fæð- ingu var hún 2860 grömm að þyngd og mældist 52 sentimetra löng. Foreldr- ar hennar era Elfa Sig- urðardóttir og Björgvin Kristjánsson. Stóra systir heitir Ólöf Tara. dagsdjpi) í Christian Clavier og Jean Reno eru aftur mættir til leiks I Visíteurs 2. Tímaflakkarar Regnboginn sýnir frönsku gam- anmyndina Les Visiteurs 2 sem er framhald einnar vinsælustu gam- anmyndar sem Frakkar hafa gert. Eins og í fyrri myndinni hefst sag- an á tímum riddara og riddara- mennsku. Hetjan okkar, Godefroy, er að fara giftast hinni fógra Fren- ogonde þegar faðir hennar kemur askvaöandi og tilkynnir að ættar- djásnunum, demöntum hafi verið stolið og ekkert verði af brúð- kaupi fyrr en þeir séu fundnir. Hvar era demantanir? Godefroy og hinn tryggi þjónn hans Bemie era ákveðnir í að hafa uppi á þeim svo aö Godefroy geti giftst sinni heittelskuðu. Sú leit þeirra gerir ///////// Kvikmyndir það að verkum að þeir verða að bregða sér i nútímann eina ferðina enn. Jean Reno, sem leikur Godefroy, er í dag þekktastur karlleikara sem Frakkar eiga og getur þakkað það leik í kvikmynd- um Luc Bessons. Hann leikur jöfnum höndum í bandarískum og frönskum kvikmyndum og er vert að geta þess að hann leikur eitt aðalhlutverkið í Godzilla. Nýjar myndir: Bíóhöllin: Lethal Weapon 4 Bíóborgin: City of Angels Háskólabíó: Washington Square Kringlubíó: Armageddon Laugarásbió: Sliding Doors Regnboginn: Göng tímans Stjörnubíó: Godzilla Krossgátan Lárétt: 1 óþolinmóð, 7 hroki, 9 kusk, 10 skortur, 12 mál, 13 moka, 16 guð, 17 gleði, 18 spýja, 19 fátæki, 21 ósköp, 22 laug. Lóðrétt: 1 sprungu, 2 hvassviðri, 3 hæð, 4 smáar, 5 spíra, 6 tækjum, 8 spjaldið, 11 fargar, 14 berji, 15 ves- ala, 18 áköf, 20 hreyfing. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt:l már, 4 ældi, 7 elur, 8 ærð, 10 ragur, 12 ei, 13 kuldinn, 15 iðn, 17 ema, 19 sniktum, 21 auk, 22 ári. Lóðrétt: 1 merki, 3 ragl, 4 æra, 5 lærir, 6 iðin, 11 auðna, 14 dekk, 16 níu, 18 ami, 19 sé. Gengið Almennt gengi LÍ 27. 08. 1998 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqengi Dollar 72,450 72,820 71,490 Pund 119,140 119,740 118,050 Kan. dollar 45,960 46,240 47,570 Dönsk kr. 10,5330 10,5890 10,5130 Norsk kr 8,9050 8,9540 9,4840 Sænsk kr. 8,6540 8,7020 9,0520 Fi. mark 13,1690 13,2470 13,1790 Fra. franki 11,9620 12,0300 11,9500 ' Belg. franki 1,9436 1,9552 1,9434 Sviss. franki 48,2400 48,5000 47,6800 Holl. gyllini 35,5800 35,7900 35,5400 Þýskt mark 40,1300 40,3300 40,0600 lt. líra 0,040650 0,04091 0,040630 Aust sch. 5,7000 5,7360 5,6960 Port. escudo 0,3917 0,3941 0,3917 Spá. peseti 0,4720 0,4750 0,4722 Jap. yen 0,504100 0,50710 0,503600 írskt pund 100,570 101,190 100,740 SDR 95,970000 96,55000 95,300000 * ECU 79,2400 79,7200 79,1700 Simsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.