Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1998, Blaðsíða 8
8
FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1998
UPPBOÐ
Uppboö munu byrja á skrifstofu
embættisins aö Skógarhlíö 6,
Reykjavík, sem hér segir, á eft-
irfarandi eignum:
Amtmannsstígur 6, neðri hæð ásamt 1
herb. og geymslu í kjallara, þingl. eig.
Halidór Snorri Bragason, gerðarbeiðandi
Landsbanki Islands, Austurbæjarútibú,
mánudaginn 7. september 1998 kl. 10.00.
Arahólar 4,4ra herb. íbúð á 3. hæð, merkt
3 A, og bílskúr (05-0104), þingl. eig.
Guðbjörg Guðmundsdóttir, gerðarbeið-
andi húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar,
mánudaginn 7. september 1998 kl. 10.00.
Asparfell 8, 3ja herb. íbúð á 1. hæð,
merkt E, þingl. eig. Margrét Guðmunds-
dóttir og Friðrik Ágúst Helgason, gerðar-
beiðandi Lífeyrissjóður starfsmanna rík-
isins, B-deild, mánudaginn 7. september
1998 kl. 10.00. _______________
Austurströnd 12, íbúð nr. 0502 og bflskýli
nr. 9, þingl. eig. Ingibjörg Þorvaldsdóttir,
gerðarbeiðendur P. Samúelsson ehf. og
Samvinnusjóður íslands hf., mánudaginn
7. september 1998 kl. 10.00.
Armúli 5, 353,3 fm matsölustaður m.m.,
þingl. eig. Kvömin ehf., gerðarbeiðandi
Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 7. sept-
ember 1998 kl. 10.00.
Birkimelur lOb, 4ra herb. íbúð á 3. hæð
t.h., þingl. eig. Rannveig Júníana Bjama-
dóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður
ríkisins, mánudaginn 7. september 1998
kl. 10.00._________________________
Brávallagata 8, 1. hæð, merkt 0101,
þingl. eig. Anna Maria Pétursdóttir, gerð-
arbeiðendur Búnaðarbanki íslands,
Hellu, og Innheimtustofa rafiðnaðar-
manna, mánudaginn 7. september 1998
kl. 10.00._________________________
Búagmnd 8, Kjalamesi, þingl. eig. Jón
Pétur Líndal, gerðarbeiðandi húsbréfa-
deild Húsnæðisstolriunar, mánudaginn 7.
september 1998 kl. 10.00.
Drápuhlíð 8, neðri hæð m.m., þingl. eig.
Kristinn V. Sveinbjömsson, gerðarbeið-
andi Rafveita Hafnarfjarðar, mánudaginn
7. september 1998 kl. 13.30.
Funafold 99, þingl. eig. Gunnar Hákon
Jömndsson, gerðarbeiðandi Sameinaði
lífeyrissjóðurinn, mánudaginn 7. septem-
ber 1998 kl. 13.30.
Hólmgarður 31, effi hæð, þingl. eig. Hel-
ena Hálfdánardóttir, gerðarbeiðandi
Sparisjóður vélstjóra, mánudaginn 7.
september 1998 kl. 10.00.
Hrafnhólar 6, 3ja herb. íbúð á 3. hæð,
merkt C, og bflskúr, merktur 050105,
þingl. eig. Steingrímur E. Guðmundsson,
gerðarbeiðendur Hrafhhólar 6-8, húsfé-
lag, og Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn
7. september 1998 kl. 10.00.
Hraunbær 170, 2ja herb. íbúð á 3. hæð
f.m. ásamt bflastæði, þingl. eig. Svanhild-
ur María Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi
Byggingarsjóður ríkisins, mánudaginn 7.
september 1998 kl. 10.00.
Hrísrimi 15, þingl. eig. Halla G. Hjálm-
arsdóttir, gerðarbeiðandi húsbréfadeild
Húsnæðisstofnunar, mánudaginn 7. sept-
ember 1998 kl. 10.00.
Langholtsvegur 95, 85,9 fm íbúð á 2. hæð
m.m. ásamt bflskúr, merktum 0102,
þingl. eig. Margrét Anna Pálmadóttir,
gerðarbeiðendur húsbréfadeild Húsnæð-
isstofhunar og Tollstjóraskrifstofa, mánu-
daginn 7. september 1998 kl. 13.30.
Leiðhamrar 22, þingl. eig. Leifur Jónsson
og Anna Amdís Amadóttir, gerðarbeið-
andi húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar,
mánudaginn 7. september 1998 kl. 10.00.
Leimbakki 24, 4ra herb. íbúð á 2. hæð
t.v., þingl. eig. Gunnar Ármannsson og
Guðrún Halldórsdóttir, gerðarbeiðandi
húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, mánu-
daginn 7. september 1998 kl. 10.00.
Rauðalækur 24, V-endi ásamt bflskúrs-
rétti, þingl. eig. Ágúst Már Sigurðsson og
Svava Ásdís Steingrímsdóttir, gerðar-
beiðendur húsbréfadeild Húsnæðisstofn-
unar og Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn
7. september 1998 kl. 10.00.
Rauðalækur 35, 5 herb. íbúð á 3. hæð
(þakhæð), þingl. eig. Þröstur Sigurðsson
og Sigfríð Magnúsdóttir, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfadeild
Húsnæðisstofnunar og Tollstjóraskrif-
stofa, mánudaginn 7. september 1998 kl.
10.00.
Reyrengi 36, raðhús, þingl. eig. Ólafur
Júlíusson og Sólveig Róshildur Erlends-
dóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður
ríkisins, Lífeyrissjóður bankamanna og
Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 7. sept-
ember 1998 kl. 13.30,
Selásland 15A, landspilda, þingl. eig.
Reykjavíkurborg. Gerðarbeiðandi Kaup-
þing hf., mánudaginn 7. september 1998
kl. 10.00.
Síðumúli 21, 2. hæð í álmu er liggur að
Selmúla m.m., þingl. eig. Kristinn Gests-
son, gerðarbeiðendur Sameinaði lífeyris-
sjóðurinn og Tollstjóraskrifstofa, mánu-
daginn 7. september 1998 kl. 10.00.
Skógarás 11,5 herb. íbúð á 2. hæð t.h.,
merkt 0202, þingl. eig. Ómar Sævar
Gíslason og Judit Traustadóttir, gerðar-
beiðandi Byggingarsjóður ríkisins, mánu-
daginn 7. september 1998 kl. 10.00.
Strandasel 7, 3ja herb. íbúð á 3. hæð,
merkt 3-1, þingl. eig. Marín Björk Magn-
úsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóð-
ur verkamanna og Tollstjóraskrifstofa,
mánudaginn 7. september 1998 kl. 10.00.
Torfufell 44, 4ra herb. íbúð, 92,2 fm á 2.
hæð t.v., m.m., þingl. eig. Hallfríður Bára
Einarsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingar-
sjóður verkamanna, mánudaginn 7. sept-
ember 1998 kl. 10.00.
Ugluhólar 2, einstaklingsíbúð á 1. hæð,
þingl. eig. Eva Lilja Sigþórsdóttir, gerð-
arbeiðendur Lífeyrissjóður verslunar-
manna og Lífeyrissjóðurinn Framsýn,
mánudaginn 7. september 1998 kl. 10.00.
Veghús 9, 2ja herb. íbúð á 1. hæð t.h.,
merkt 0101 og bflskúr nr. 1, þingl. eig.
Júlía Björg Sigurbergsdóttir, gerðarbeið-
endur Byggingarsjóður ríkisins og Timb-
urvinnslan ehf., mánudaginn 7. septem-
ber 1998 kl. 13.30.
Vesturgata 5a, þingl. eig. Tryggvagata 26
ehf., gerðarbeiðandi Fis sf., mánudaginn
7. september 1998 kl. 10.00.
Þórufell 4,2ja herb. íbúð á 2. hæð í miðju
m.m., þingl. eig. Gunnhildur Ragnars-
dóttir, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf.,
útibú 532, mánudaginn 7. september
1998 kl. 13.30.________________________
SýSLUMAðURINN í REYKJAVÍK
Þjónustusími 550 5000
N Y R HEIMUR A NETINU
Utlönd
Svissnesk þota fórst viö Nova Scotia:
Allir taldir af
Breiðþota frá svissneska flugfé-
laginu Swissair fórst undan strönd-
um Nova Scotia snemma í morgun
þegar hún var að reyna nauðlend-
ingu á flugvellinum í Halifax. Tvö
hundruð tuttugu og níu manns voru
um borð í vélinni, sem var á leið frá
New York til Genf.
Björgunarsveitamenn voru búnir
að finna fjögur lík í sjónum þegar
síðast fréttist í morgun. Fyrri frétt-
ir um að fólk hefði fundist á lífi
reyndust ekki vera réttar.
Meðal farþeganna voru 53 sem
áttu bókað far með bandaríska flug-
félaginu Delta. Einn flugþjónn frá
því félagi var um borð í samnýttu
flugi félaganna tveggja.
Mikill fjöldi smábáta, tugur her-
flugvéla og tvö herskip taka þátt í
leitinni að fólki í ólgusjó um fimm
sjómílur suður af ferðamannabæn-
um Peggy’s Cove.
íbúar í bænum Blandford höfðu
orðið varir við flugvél sem fór mjög
lágt yfír svæðið með ógnarhávaða.
Á eftir fylgdi mikill hvellur.
„Þeh’ voru að reyna nauðlend-
ingu í Halifax þegar við misstum
samband við þá,“ sagði Laurie
Little, talsmaður leitarmanna.
Kanadísk fréttastofa skýrði frá
því að flugmaðurinn hefði tilkynnt
um reyk í farþegarýminu skömmu
áður en sambandið rofnaði.
Á fíórða tug sjúkrabíla beið í
Blandford eftir því að flytja þá sem
kynnu að hafa lifað slysiö af á sjúkra-
hús. íbúar voru sem þrumu lostnir.
„Ég hélt í fyrstu að þetta væri
þyrla. Það eina sem ég heyrði var
hár hvellur, eins og þegar hljóðmúr-
inn er rofinn. Vélin flaug yfir okkur
og fór mjög, mjög lágt,“ sagði Edie
Boyle, ibúi í Blandford.
Flugvélin sem fórst var af gerð-
inni MD-11 og eru slíkar vélar í
notkun hjá mörgum flugfélögum.
Fólk safnaðist saman á flugvellinum í Genf í Sviss í morgun til að fá upplýs-
ingar um afdrif farþeganna í þotunni sem fórst undan ströndum Nova Scotia
í Kanada í nótt. Símamynd Reuter
taski af beSf(j
Easv new
___
GuideQSO
NV-HD630
POWERÓ/i AEJECT
Qj-ink
Hi-Fi
JAPIS
BRAUTARHOLTI SÍMI 5800 800
ShowView
NTSC P.B. ON PAL TV
§NE TOUCH PECQRDII/