Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1998, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1998, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1998 33 Myndasögur co co cö !h rH r—H cn cn • H o • H tn ö> • rH Maöhlas Jochumsson hafði frttól áhrif Amig. Ég stotfaS 32 sfðna stfl um harei. hrifA annJ Hvaöertþúbútrvv að skrifa mikkJ, ^Mummi? v ÞaðereWdviðþvlaðbúast að ég skrifi mikið um marei sem höt svona skrýtnu nafni! 5 nvr>^>>v ** \\ Éabió til böku úr sítrónunum Leikhús ÞJÓÐLEIKHIÍSIÐ SqIq og endurnýjun áskriftakorta er hafin. Innifalib í áskriftakorti eru 6 sýningar. 5 SÝNINGAR Á STÓRA SVIÐINU: Sólveig - Ragnar Arnalds. Nýtt verk um Miklabæjar- Solveigu. Tveir tvöfaldir - Ray Cooney. Breskur gamanleikur. Brúöuheimili - Henrik Ibsen. Sígild perla. Sjálfstætt fólk - Bjartur. Sjálfstætt fólk - Ásta Sóllilja. -Höf: Halldór K. Laxness. Leikgerö: Kjartan Ragnarsson og Sigriöur M. Guömunasdóttir. 1 EFTIRTALINNA SÝNINGA AÐ EIGIN VALI: R.E.N.T. -Nýr bandariskur söngleikur MAÐUR f MISLITUM SOKKUM - Arnmundur Bachman GAMANSAMI HARMLEIKURINN - Hunstad/Bonfanti ÓSKASTJARNAN - Birgir Sigurösson BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA - Astrid Undgren Almennt verö áskriftakorta er kr. 8.700 Eldri borgarar og öryrkjar er kr. 7.200 Miöasalan er opin mánud._þriöjud. 13_18, miövikud._sunnud. 13_20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00. GREASE eftir Jim Jacobs og Warren Casey fid. 3/9, nokkur sætl laus, föd. 4/9, nokkur sæti laus, Id. 5/9, uppselt, sud. 6/9, nokkur sæti laus, fld. 10/9, laus sæti, föd. 11/9, nokkur sæti laus. Skoðið GREASE vefinn www.mbl. is SEX í SVEIT eftir Marc Camoletti Ld. 12/9, föd. 18/9, Id. 19/9. Miðasalan er opin daglega kl. 13-18 ogfram að sýningu sýningardaga. Simapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta Sími 568 8000 Fax 568 0383 Gunnar Bender Stóra-Laxá í Hreppum: Stóra-Laxá í Hreppum hefur heldur betur lifnað við síðustu daga eftir að tók að rigna fyrir alvöru og laxinn að hellast upp úr Iðu. Áin hefur gefið núna á nokkrum dögum sama íjölda og hefur veiðst í allt í sumar. „Þetta var meiri háttar, við fengum 19 laxa á stöngina og þeir tóku allir fluguna nema einn sem veiddist á maðk. Stærsti fiskurinn tók reyndar maðkinn og var 20 pund,“ sagði Hilm- ar Hansson dúkari en hann og Loftur Atli ljósmyndari lentu í upphafi veisl- unnar í Stóru-Laxá í Hreppum sem hyrjaði núna fyrir þremur dögum. HoÚið sem var við veiðar á svæði eitt og tvo veiddi 35 laxa á tveimur dögum og voru margir af þeim vænir. „Það var mikið af fiski og þeir voru um alla á, við fengum mest í Gunnbjamarhyl. Við fengum 8 laxa í beit í honum, mjög væna fiska. Og takan hjá fiskun- Loftur Atli með 20 punda laxinn úr Gunnbjarnarhyl en þar var mikið af fiski. DV-myndir Loftur Atli og Hilmar um á fluguna var ótrúleg. Síðan voru Námustrengur og Skarðsstrengur að gefa mjög vel. Við tókum ekki allan laxinn því við slepptum fimm hrygn- um aftur i ána. Það er meiri háttar að lenda i svona mokveiði," sagði Hilmar enn fremur. Stóra-Laxá er greinilega öll að koma til eftir rólegt timabil enda kominn tími til. September gæti orðið góður ef veislan heldur svona áfram. Svæði þrjú og fjögur eru örugg- lega að koma inn þessa klukkutím- ana. Fiskurinn er fljótur að koma sér upp ána og takan hjá honum er góð þessa dagana. Hilmar Hansson og Loftur Atli með 16 laxa eftir fyrri daginn úr Stóru- Laxá í Hreppum. Stærsti laxinn er 20 pund, en þeir veiddu 19 laxa. Viðvarandi æska Éh m i eilsuhúsið Skólavöröustíg, Kringlunni, Smáratorgi og Skipagötu 6, Akureyri Bullandi veiði

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.