Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1998, Page 10
popp
Gaukur á Stöng. í kvöld ætlar hljómsveitln
Buttercup að sjá um stemninguna á Gaukn-
um en heldur svo til Húsavíkur á morgun til
aö spila á hótelinu þar. Annaö kvöld verður
þaö hljómsveitin Á mótl sól sem skemmtir
Gauksgestum en á sunnudags- og mánu-
dagskvöld veröur sveitin Ludvig meö blús-
rokk. Kvöldiö eftir það veröa stórtónleikar
meö Bellatrlx, Buff, Dan Moden og Bang
Gang.
Broadway. Það veröur eitthvað svaka D14-
diskódæmi þar í kvöld þar sem 1983
stemningin veröur allsráðandi. Þeir sem
skemmtu sér I Klúbbnum, Traffík, Sigtúni,
Hollywood eða Broadway ættu aö mæta
þangaö og rifja upp gamla fílinginn. ABBA-
sýningin fer svo aftur af staö þar sem marg-
ir flottustu tónlistarmennirnir koma fram
undir stjórn Gunnars Þóröarsonar. Þegar
sýningin er búin tekur Sálin hans Jóns mín
við og klárar kvöldiö. Heyrst hefur aö Real
Flavas og Spur muni líka stíga á sviö.
Álafoss föt bezt. Enginn annar en Rúnar Júl
verður þar I kvöld og annað kvöld ásamt
Tryggva Hubner.
Café Romance. Liz Gammon lætur Ijúfa pía-
nótónlist leika um eyru matargesta á Óper-
unni og Romance.
Krlnglukráln. Léttlr sprettlr er hljómsveit
sem er alltaf í stuöi. Um helgina spilar hún
öll kvöldin í aöalsalnum en í Leikstofunni
veröur Viöar Jónsson í kvöld og annaö
kvöld.
Næturgallnn. Félagarnir Stefán P. og Pétur
veröa þar um helgina í banastuöi.
Hétel Saga. Birglr og Baldur leika lifandi
tónlist á Mímisbar bæöi kvöldin.
Catalína í Kópavogi. í kvöld og annaö kvöld
veröa þeir Arl Jónsson og Úlfar Slgmarsson
þar.
Fjörugaröurlnn. Víklngasveltln veröur aö
sjálfsögöu þar og leikur fyrir matargesti og
svo fyrir dansi þegar líöa fer á kvöldið.
Naustkjallarlnn. Skugga-Baldur skundar
hjá og skemmtir í kvöld og annað kvöld. Á
fimmtudaginn veröur svo stiginn línudans
sem og öll önnur fimmtudagskvöld.
Gullöldln. Sælusveltln veröur í kvöld en ann-
aö kvöld þeir Stebbi í Lúdó og Garöar Karls.
Feltl dvergurlnn. Bæöi kvöldin geta gestir
Dvergsins hlýtt á hljómsveitina Tvenna tíma
og drukkiö öl á tilboði.
FJaran. Jón Möller verður á rómantísku pí-
anónótunum um helgina.
Grand Hótel. Llkt og um fyrri helgar mun
Gunnar Páll leika og syngja perlur fýrir gesti
hótelsins.
Borgarlelkhúslö. Hinn óviöjafnanlegi Höröur
Torfa verður með sína árlegu hausttónleika
þar á mánudagskvöldiö og þar veröur hægt
aö kaupa Ijóöabókina hans og alla geisla-
diskana.
í sveitinni
Víkurröst á Dalvík. Sól Dögg verður þar meö
dansleik annað kvöld.
Kvennó í Grindavík. Höröur Torfa veröur þar
I kvöld. Byrjar klukkan nlu.
Kántrýbær á Skagaströnd. Dúettinn Juke-
box leikur þar og syngur annað kvöld. Dúett-
inn skipa Anton Kröyer og Elín Hekla Klem-
enzdóttlr.
Höfölnn I Vestmannaeyjum. Skítamórall
verður þar annað kvöld.
Búöarklettur I Borgarnesi. Ruth Reglnalds
og Blrgir Jéhann verða á Klettnum þessa
helgina.
Félagshelmlllð I Hnífsdal. SSSól tryllir Vest-
firðinga annað kvöld.
Bíóhöllln á Akranesi. Bubbl Morthens, sem
er með kynþokka á við stóöhest, heldur þar
tónleika I kvöld. Byrjar klukkan nlu.
Kaffl Akureyrl. Miönætursöngflokkurinn
Sköndlar stendur fyrir heföbundnum kvöld-
skemmtunum um helgina. Flokkur þessi er
að koma fram I fýrsta skipti og er skipaður
Blrnl Jörundl, Eyjólfi Kristjánssynl, Berg-
stelnl J. og Slguröi Gröndal.
SJalllnn á Akureyri. Endahnútur verður bund-
inn á sumarferðalag Stuömanna um helg-
ina. Þeir veröa á Sjallanum I kvöld en halda
svo til Suöurstrandar á morgun meö þaö aö
markmiði aö halda sveitaball I félagsheimil-
inu á Seltjarnarnesi.
Viö Polllnn. Hllmar Sverrisson leikur I kvöld
og annað kvöld.
Inghóll á Selfossi. Þar veröur Sálln hans
Jóns míns I kvöld. Sálarmenn eru líka að
klára ævintýrarúnt sumarsins og lokadans-
leikurinn veröur annað kvöld á Broadway.
Staplnn I Keflavik. Páll Óskar og Caslno
verða þar annaö kvöid I fyrsta skipti.
Félagshelmlllö á Seltjarnarnesl viö Suöur-
strönd. Stuömenn ætla aö halda þar sveita-
ball annaö kvöld. Þetta félagsheimili hentar
vlst einkar vel undir slíka samkomu þar sem
stórir salir tengjast þvl og meira aö segja
sundlaug. Þarna veröa diskótekarar, gó-gó
dansarar, óvæntir gestasöngvarar og brjál-
aö fjör.
meira át|
www.visir.is
Jamie Di Salvio í miðjunni
með flippgenglnu í Bran Van 3000.
Bran Van 3000:
af
Fjöllistahópurinn Bran Van 3000
frá Montreal hefur verið með hið
geysivinsæla „Drinking in L.A.“ á
flestum vinsældalistum síðustu
mánuðina. Lagið kemur af einu
stóru plötu sveitarinnar, hinni 19-
laga „Glee“, sem kom út í Kanada
fyrir nær tveim árum en hefur ver-
ið lengi að gerjast til almennrar
hylli. Aðalgaukur hópsins heitir
Jamie „Bran Man“ Di Salvio. Hann
hafði unnið fyrir sér sem kvik-
myndaleikstjóri áður en bandið
byijaði, m.a. gert helling af músík-
myndböndum (þ. á m. eitt fyrir
Celine Dion sem útgáfan hafnaði því
það var of „fríkað"). Hann hafði þó
alltaf haft aðra löppina i tónlistinni,
rímixað nokkur lög með kanadísk-
um poppurum og plötusnúðast í frí-
stundum. Eftir að hafa gert mynd-
band með súperdjassaranum Bran-
ford Marsalis í New York notaði
Textinn í „Drinking in L.A.“ er
fenginn úr persónulegri reynslu
Jamies. „Ég var að reyna að losna
við ritstíflu en endaði bara á bar.
Þetta var frekar Bukowski-leg upp-
lifun, að eyða deginum í að sitja á
gamaldags bar með gömlum körl-
um.“ Dádýr eru áberandi á plötu-
umslagi „Glee“; „Ég hef verið veik-
ur í dádýr síðan ég sá Bamba,“ seg-
ir Jamie. „Hugmyndin að því að
hafa mynd af kanínu sem er að
lykta af rassi dádýrs kemur frá El-
ectronic Pierre. Þegar hann var í
barnaskóla læstu hrekkjusvínin
hann inni á klósetti og slepptu hon-
um ekki út fyrr en hann hafði þefað
af rassinum á einhverju hrekkju-
svíninu!“
-glh
hann launin (10.000$) til að kaupa
stúdíógræjur, flaug aftur til Mon-
treal og byrjaði að taka upp plötuna
með vin sinn Electronic Pierre sem
hægri hönd. Smám saman safnaðist
lið á plötuna, hljóðfæraleikarar og
söngkonur, lókal hipp hopp hetjur
og rokkarar, samtals um 20 manns.
„Orðrómur fór af stað um að við
værum að gera plötu og fólk dropp-
aði inn,“ segir Jamie. „Ég vildi fá
Leonard Cohen en endaði með fullt
af hæfileikaríku fólki sem vann um
allan bæ sem þjónar og verka-
menn.“
„Glee“ er flippuð og glöð útkoma,
hrærigrautur popps og hipp hopps,
samplaðra hljóðbúta og gítarrokks.
„Ég þekkti bara til plötuspilara og
DJ-menningarinnar þegar ég byrj-
aði á plötunni," segir Jamie „en við
gerð hennar hitti ég alls konar fólk
og fattaði að ég fíla gítarbönd jafn-
mikið og tripp-hopp, hipp-hopp og
ZZ Top.“ Bandið er nú orðið að „al-
vöru“hljómsveit og boðar tónlist
sína um heimsbyggðina. Bandið hef-
ur m.a. hitað upp fyrir Björk, Mass-
ive Attack og Prodigy.
Bran Van 3000 hefur verið líkt við
Beck, eins og oft vill gerast þegar
bönd blanda mörgiun stefnum sam-
an. Jamie segir samlíkinguna ekki
vitlausa. „Við Beck erum tveir gaur-
ar sem ólumst upp með pönk, hipp
hopp og frábæra lagasmiði eins og
Dylan og Cohen í eyrunum. Svo
erum við af Atari kynslóðinni - þess
vegna er fullt af tölvutísti og braki í
tónlistinni."
Þefa
plötudómar
Lhooq: ★★★
NR. 288 vikuna 3.9-10.9. 1998
Sarti Vikur LAG FLYTJANDI 28/821/8
1 10 1 D0NTWANTT0 MISS ATHING AER0SMITH 1 1
2 8 THE B0Y IS MINE BRANDY & M0NICA 5 5
3 5 VIVA F0REVER SPICE GIRLS 2 9
4 5 AN0THER 0NE BITES TEH DUST . QUEEN/WYCLEF FEAT... 3 13
5 7 INTERGALACTIC BEASTIE B0YS 4 2
6 4 TIME AFTER TIME IN0J 10 12
7 2 ENJ0YTHE SILENCE FAILURE 7 -
8 10 C0ME WITH ME . .PUFF DADDY & JIMMY PAGE 6 4
9 5 1 BEL0NG T0 Y0U LENNY KRACITZ 25 33
10 1 SUBSTITUTE F0R L0VE MAD0NNA 1 m t t I
11 5 ALL'BOUT THE M0NEY MEJA 14 31
12 7 IMMORTALITY CELINE DI0N 11 11
13 5 ANGEL MASSIVE ATTACK 9 6
14 6 YOU’RE MY HEART, YOU'RE MY S0UL M0DERN TALKING 16 16
15 5 LIFE DES’REE 13 8
16 8 DEPPER UNDERGR0UND JAMIR0QUAI 15 4
17 4 STRIPPED RAMMSTElN 30 34
18 9 REALG00D TIME ALDA ÓLAFSDÓTTIR 18 18
19 2 PURE M0RNING PLACEB0 17 -
20 4 SÍLIK0N SKÍTAMÖRALL 20 35
21 1 LUV ME, LUV ME SHAGGY& JANET mm
22 1 WALKING AFTER Y0U F00 FIGHTERS 1 n S r r ■
23 5 SAINTJ0EIN1HE SCH00L BUS MARCY PLAYGR0UND 8 7
24 10 DRINKING IN LA BRAN VAN 3000 12 3
25 3 STELPUR Á MÓTI SÓL 34 39
26 7 0RGINAL ... .SÁLIN HANS JÓNS MÍNS 28 28
27 2 L00KING F0R L0VE KAREN RAMIREZ 27 -
28 1 N0 MATTER WHAT B0YZ0NE 1» V T T1
29 13 SPACE QUEEN 10 SPEED 19 14
30 1 IF Y0U T0LERATE THIS Y0UR... . . .MANIC STREET PREACHERS 1 N V T T 1
31 6 LOVELY DAZE DJ JASSY JEFF & FRESH PRINCE 21 26
32 2 L0VE UNLIMITED FUN LOVIN’CRIMINAL 32 -
33 2 NEW KIND 0F MEDICINE ULTRA NATE 39 -
34 1 0NE WEEK BARENAKED LADIES 1 N V T T 1
35 8 1 THINK l’M PARAN0ID GARBAGE 22 15
36 7 CRUSH JENNIFER PAIGE 38 27
37 3 MY FAVORURITE MISTAKE SHERYL CR0W 37 38
38 9 GETIT0N REAL FLACAZ 23 20
39 2 1 WANTY0U BACK CLE0PATRA 40 -
40 1 WEEKENDER SELMA IHÝTTl
Taktu þátt í vali listans
í síma 550 0044
íslenski listinn er samvinnuverkefni Bylgjunnar og DV. Hringt er
f 300 til 400 manns á aldrinum 14 til 35 ára, af öTlu landinu/
Einnig getur fdlk hringt f sfma 550 0044 og tekiö þátt f vali
listans. íslenski listinn er frumfluttur á fimmtudagskvöldum á
Bylgjunni kl. 20.00 og er birtur á hverjum föstudegi f DV. Listinn
er Jafnframt endurfluttur á Bylgjunni á hverjum laugardegi kl.
16.00. Ustinn er birtur, að hluta, f textavarpi MTV sjónvarps-
stöövarinnar. íslenski listlnn tekur þátt f vali „World Chart“ sem
framleiddur er af Radio Express f Los Angeles. Einnig hefur hann
áhrif á Evrópulistann sem birtur er f tónlistarblaðinu Muslc 8i
Media sem er rekið af bandarfska tónlistarblaðlnu BlHboard.
Yfiruirtsjón meí skoiarwkönnun; Hafldóra Hauksdóttir - Framkvaemd könnunar. Markaiidelld 0V - Tölvuvinnsla: Dódó - Handrtt, helmildaröflun og
yhrumsjón me5 framlelðslu: ívar Guðmundsson - T*knistjóm og framleiðsla: Rorstelnn Ásaeirsson og Fráinn Steinsson - Utsendingastjóm:
Asgeir Kolbelnsson og Jóhann Jóhannsson - Kynnlr f útvarpl: Ivar Guðmundsson
Að taka smá vítamín
Sem viðhengi á einni af heimasíð-
um Bjarkar er íslenska hljómsveitin
Lhooq kynnt sem önnur „cool“ sveit
frá íslandi.
Það er svo sem alveg rétt, Lhooq
er virkilega kúl og breiðskífan sem
nú var að koma út áhugaverð hlust-
un í alla staði. Frágangur, útsetning-
ar og listin að kunna að halda aftur
af sér hér og þar svo hlutirnir verði
svoldið flottir virðast leikur einn í
höndum meðlima sveitarinnar. Og
tónlistin er áheyrileg, hið leiðinlega
orð „vandað" kom jafnvel upp í hug-
ann jafnt sem „fullorðinslegt".
En ég held kannski aö hér sé ein-
ungis um fólk sem kann til verka og
veit nákvæmlega hvað það er að
gera. Það eina sem ég fmn að plöt-
unni er það litla svið sem röddin gef-
ur okkur, það verður frekar einlitt
til lengdar, svona eins og hér þurfi
að taka smá vítamín. Alls ekki
slæmur söngur, en fleiri tilfinninga-
hæðir vantar. Og á stundum læddist
að mér sú geðveika tilfinning við
hlustun plötunnar að hér væri kom-
inn sambræðingur af Sade og Portis-
head.
Lögin Losing Hand, Missile, I
Don’t Want to Know (Bogus) og
„Tónlistin er áheyrileg, hið
leiðinlega orð „vandað“ kom
jafnvel upp í hugann jafnt
sem „fullorðinslegt"
More to Life eru okkur vel kunnug
af smáskífu sveitarinnar, allt saman
stórgóð lög. Lögin Take Me away,
Peeping Tom og Bem finnast mér
einnig minnisstæð, þunglyndisleg og
fögur. Önnur lög eru ágæt en ekkert
meira en það.
Páll Svansson
Fatboy Slim - On the
Floor at the Boutique
★★
Kvöldstund með
Slimma í Bútík
Man einhver eftir .Stars on 45" bylgiunni sem
reið yfir fyrir löngu? Þá téku einhverjir sniöugir
sig til og settu stöðugt 4/4-trommubít á göm-
ul vinsæl lög I syrpum og mörgum fannst það
alveg æði. Það má eiginlega segia aö Fatboy
Slim, Jason Nevlne (Run DMC) og fleiri séu aö
gera það sama I dag meö rímixum sínum, bara
á ögn framsæknari hátt með nýtlsku græjum.
Þeir pumpa yfir lögin stöðugum stuðtakti sem
fjörliði finnst fútt að skaka sér við. Rest það
sem Fatboy Sllm hefur þumpaö á hefur gert
þaö gott. Hann hefur t.d. komið þrem lögum á
topp 101 Englandi, bara á þessu ári. I kringum
hann og fleiri hefur oröið til smjörþétt danstón-
list, uppruninn I Big Beat Boutique-klúbbnum
og kennd við hann. Þessi plata gæti heitiö
.Kvöldstund með Slimma I Bútlk" á Islensku
því hann er við fónana og á tökkunum og
pumpar og grúskar I 17 óþekktum lögum úr
ýmsum áttum, auk þess að eiga tvö lög sjálf-
ur, „Michael Jackson", best heppnaðasta lag
disksins og „Rockafeller Skank", sem tók
mann tvö skipti aö fá ógeð á. Meö jákvæöu
„Þessi plata verður því þreytandi um leið
og maður kemur af spinninghjólinu."
hugarfari má segia að hér sé stuðiö viö völd
þvi lögin renna I einn samfelldan byljanda.
Mörgum ætti þvl að finnast þetta heppilegt I
partíum, á dansgólfinu eða til að hafa I eyrun-
um með einhveiju svitasþorti. Þar fyrir utan er
þessi plata tilgangslaus síbylja - takturinn nán-
ast sá sami út I gegn og þegar glymjandinn er
brotinn upp er það gert með frekar augljósum
og fýrirsjáanlegum stuðtrixum. Þessi plata
verður því þreytandi um leið og maður kemur
af spinninghjólinu; ákaflega heimskulegen svo
sem skemmtileg við afmarkaða stuöiðju.
Gunnar Hjálmarsson
f Ó k U S 4. september 1998