Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1998, Page 14
Dagskr á
5- september-11■ september
laugardagur 5. sept. 1998
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
10.25 Hlé.
12.00 Skjáleikurinn.
15.45 Auglýslngatími
- Sjónvarpskringlan.
16.00 íþróttaþátturinn.
17.00 Rússneskar teiknimyndlr
Árstíðirnar og Orruslan við
Kersjenets
17.30 Furður framtíðar (4:9) (Future
Fantastic). Breskur heimildar
myndaflokkur fyrir börn og full-
orðna um heiminn á komandi tið.
Kynnir er Gillian Anderson.
18.00 Táknmálsfréttir.
18.15 Landsleikur í knattspyrnu.
ísland - Frakkland. Bein út-
sending fá fyrsta leik íslenska
___.______________ karlalandsliðsins i undanriðli Evr-
Gillian Anderson ópukeppninnar, við nýkrýnda
kynnir furður fram- heimsmeistara Frakka.
tíðar fyrir börnum^ o? Fréttir og veður.
. . 21.35 Lotto.
og fulloronum. 21.40 GeorgogLeó (18:22) (George
and Leo).
22.10 ★★A Bræðurnir (Radio Inside). Bandarfsk bíómynd frá
1994 um raunir ungs manns sem verður ástfanginn af kær-
ustu bróður sfns.
23.45 Mundu mig (Remember Me). Bandarísk spennumynd frá
1996 gerð eftir sögu Mary Higgins Clark. Ung hjón flytjast
í gamalt hús fjarri borgarysnum til þess að jafna sig eftir
sonarmissi en skuggar úr fortíðinni fylgja þeim eftir.
01.25 Útvarpsfréttir.
01.35 Skjálelkurlnn.
lsrn-2
m
Jl;
Nú er komin bíó-
mynd um félagana
Mulder og Scully
09.00 Með afa.
09.50 Mollý.
10.15 Sögustund með Janosch.
10.45 Dagbókin hans Dúa.
11.10 Nánar auglýst síðar.....
11.35 Ævintýri á eyðieyju.
12.00 Beint í mark.
112.30 NBA-molar.
12.55 Sjónvarpsmarkaður.
13.10 Hver lífsins þraut (8:8) (e). Fjall-
að um siðferðisvanda lækna-
vlsinda.
113.45 Perlur Austurlands (2:7) (e).
14.05 Gerð myndarinnar X-Files (e)
(Making of the X-Files Movie).
Fjallað er um gerð bíómyndarinn-
ar um Mulder og Scully.
14.50 Skógardýrið Húgó.
16.05 Lassí (e) (Lassie). Falleg
bfómynd fyrir alla fjölskylduna.
17.40 Oprah Winfrey. Rætt um reynslu af getuleysislyfinu Viagra.
18.30 Glæstar vonir.
19.00 19>20.
20.05 Vlnir (5:24) (Friends).
20.35 Bræðrabönd (18:22). (Brotherly Love)
21.05 ★★★ Jerry Maguire. Mynd um Jerry Mauire sem starfar
hjá umboðsskrifstofu fyrir íþróttamenn. Aðalhlutverk: Tom
Cruise, Reneé Zellweger og Cuba Gooding, Jr. 1996.
23.30 ★★ Maðurinn með örið. (Scarface) Hörkuspennandi og
áhrifarík bíómynd um Tony Montana sem kemur frá Kúbu
til Bandarikjanna árið 1980. Aðalhlutverk: Al Pacino og
Michelle Pleilfer. Leikstjóri: Brian De Palma.1983. Strang-
lega bönnuö bömum.
02.15 Djöfull (mannsmynd 4 (e) (Prime Suspect 4). Lögreglu-
konan Jane Tennison er mætt til leiks. Leikstjóri: John
Madden.1994. Stranglega bönnuð börnum.
04.00 Dagskrárlok.
%
17.00 Ameríski fótboltinn (e). Farið er
yfir gang mála í ameríska fótbolt-
anum (NFL) en keppnistímabilið
vestanhafs hefst á morgun.
18.00 Star Trek (e) (Star Trek: The
Next Generation).
19.00 Kung fu - Goðsögnin liflr (e).
20.00 Herkúles (15:24) (Hercules).
21.00 ★★★ Ungu byssubófarnir
(Young Guns). Kúrekamynd um
uppgangsár Billy the Kid og fé-
laga hans. Strákurinn Billy, sem
hét réttu nafni William H. Booney,
var fæddur 1859,og lifði stuttu en
viðburðarfku lifi. I myndinni er
saga hans rakin frá öðru sjónar-
homi en við eigum að venjast en
síðustu þrjú ár ævinnar var Billy
sífellt með lögreglustjórann Pat
Garrett á hælunum. Leikstjóri:
Christopher Cain. Aðalhlutverk:
Emilio Estevez, Kiefer Suther-
land, Lou Diamond Phillips,
Charlie Sheen, Demot Mulroney
og Casey Siemaszko.1988.
Stranglega bönnuð bömum.
22.45 Hnefalelkar (e). Útsending frá hnefaleikakeppni. Á meðal
þeirra sem mætast eru Arturo Gatti og Angel Manfredy.
00.45 lllar hvatlr 3 (Dark Desires 3). Erótísk spennumynd.
Stranglega bönnuð börnum.
02.15 Dagskrárlok.
Herkúles er bæði
snjall og hugrakk-
\t/,
'O
BARNARÁSiN
8.30 Alllr í lelk, Dýrln vaxa. 9.00 Kastall Melkorku. 9.30
Rugrats. 10.00 Nútímalíf Rlkka. 10.30 AAAhhlll Alvöru
skrfmsli. 11.00,Ævintýri P & P .11.30 Skólinn minn er
skemmtilegur! Ég og dýrið mltt. 12.00 Við Norðurlandabúar.
12.30 Látum þau lifa. 13.00 Úr ríki náttúrunnar. 13.30 Skippí.
14.00 Rugrats. 14.30 Nútímalíf Rlkka. 15.00 AAAhhll! Alvöru
skrímsli. 15.30 Clarissa. 16.00 Við bræðurnir. 16.30 Nikki og
gæludýrlð. 17.00 Tabalúki. 17.30 Franklín. 18.00 Töfradrekinn
Púl í landi lyganna. 18.30 Róbert bangsi. 19.00 Bless og takk
fyrir í dag! Allt efnl talsett eða með íslenskum texta.
*
f Ó k U S 4. september 1998
Hallmark
5.10 Father 6.45 Passion and Paradise 8.20 Survivors 9.35 Twilight of the Golds 11.05
Bamum 12.40 Daemon 13.50 Frostfire 15.25 Race Against the Han/est 17.00 Anne of
Green Gables 18.35 Change of Heart 20.10 Color of Justice 21.45 Assassin 23.20
Bamum 23.35 The Buming Season 0.50 Anne & Maddy 1.15 Frostfire 2.45 Race
Against the Harvest 4.15 Anne of Green Gables
VH-1
6.00 Breakfast in Bed 9.00 Saturday Brunch 11.00 The a to z of Music Videos 22.00
Premiere: VH1 Spice 23.00 Midnight Spedal 0.00 VH1 Late Shift (THE TRAVEL
CHANNEL) 11.00 Go 211.30 The Wonderful World of Tom 12.00 A Fork in the Road
12.30 The Food Lovers’ Guide to Australia 13.00 The Flavours of France 13.30 Go
Portugal 14.00 An Aerial Tour of Britain 15.00 Sports Safaris 15.30 Ridge Riders 16.00
On the Horizon 16.30 On Tour 17.00 The Food Lovers’ Guide to Australia 17.30 Go
Portugal 18.00 Travel Live - Stop the Week 19.00 Going Places 20.00 From the Orinoco
to the Andes 21.00 Go 2 21.30 A Fork in the Road 22.00 Ridge Riders 22.30 On the
Horizon 23.00 Closedown
Eurosport
6.30 Xtrem Sports: YOZ MAG • Youth Only Zone 7.00 Xtrem Sports: ‘98 X Games in
San Diego, Califomia, USA 8.00 Canoeing: Flatwater Racing World Championships in
Szeged, Hungary 8.30 Canoeing: Flatwater Racing World Championships in Szeged,
Hungary 9.05 Canoeing: Flatwater Racing World Championships in Szeged, Hungary
9.30 Sports Car: FIA GT Championship at Donington Park, Great Britain 10.30
Motorcycling: Imola Grand Prix - Pole Position Magazine 11.00 Motorcycling: World
Championship - Imola Grand Prix 12.00 Motorcycling: World Championship - Imola
Grand Prix 13.00 Athletics: IAAF Grand Prix Rnal in Moscow, Russia 16.00 Sports Car:
FIA GT Championship at Donington Park, Great Britain 17.00 Superbike: World
Championship in Assen, Netherlands 18.00 Xtrem Sports: ‘98 X Games in San Diego,
Califomia, USA 19.00 Boxing 20.00 Football: Euro 2000 Qualifying Rounds 22.00
Motorcyding: Imola Grand Prix - Pole Position Magazine 23.00 CART: Pole Position
Magazine 23.30 Boxing 0.00 Close
Cartoon Network
4.00 Omer and the Starchild 4.30 Ivanhoe 5.00 The Fruitties 5.30 Thomas the Tank
Engine 5.45 The Magic Roundabout 6.00 Blinky Bill 6.30 The Real Story of... 7.00
Scooby Doo - Where are You? 7.30 Tom and Jerry Kids 7.45 Droopy and Dripple 8.00
Dexter’s Laboratory 9.00 Cow and Chicken 9.30 I am Weasel 10.00 Johnny Bravo
10.30 Tom and Jerry 11.00 The Flintstones 11.30 The Bugs and Daffy Show 12.00 Road
Runner 12.30 Sylvester and Tweety 13.00 The Jetsons 13.30 The Addams Family
14.00 Godzilla 14.30 The Mask 15.00 Beetlejuice 15.30 Dexter’s Laboratory 16.00
Johnny Bravo 16.30 Cow and Chicken 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Flintstones
18.00 The New Scooby Doo Movies 19.00 2 Stupid Dogs 19.30 Fangface 20.00 Swat
Kats 20.30 The Addams Family 21.00 Help! It’s the Hair Bear Bunch 21.30 Hong Kong
Phooey 22.00 Top Cat 22.30 Dastardly and Muttle/s Flying Machines 23.00 Scooby
Doo 23.30 The Jetsons 0.00 Jabberjaw 0.30 Galtar and the Golden Lance 1.00
Ivanhoe 1.30OmerandtheStarchild 2.00 Blinky Bill 2.30TheFruitties 3.00TheReal
Storyof... 3.30 Blinky Bill
BBC Prime
4.00 Beating the Moming Rush 4.30 Problems with Pattems 5.00 BBC World News
5.25 Prime Weather 5.30 Jonny Briggs 5.45 Monster Cafe 6.00 The Artbox Bunch
6.10GrueyTwoey 6.35 The Demon Headmaster 7.00Activ8 7.25 Little Sir Nicholas
8.00 Dr Who: Robots of Death 8.25 Style Challenge 8.50 Can’t Cook, Won’t Cook 9.20
Prime Weather 9.30 EastEnders Omnibus 10.50 Survivors: a New View of Us 11.20
Kilroy 12.00 Style Challenge 12.30 Can’t Cook, Won’t Cook 13.00 Bergerac 13.50
Prime Weather 13.55 Julia Jekyll and Harriet Hyde 14.10 Run the Risk 14.35 Activ8
15.00 The Wild House 15.30 Dr Who: The Talons of Weng-Chiang 16.00 BBC World
News 16.25 Prime Weather 16.30 Fasten Your Seatbelt 17.00 It Ain’t Half Hot Mum
17.30 Porridge 18.00 Only Fools and Horses 19.00 Out of the Blue 20.00 BBC World
News 20.25 Prime Weather 20.30 The Full Wax 21.00 Top of the Pops 21.30 The
Goodies 22.00 Kenny Everett 22.30 Later With Jools Holland 23.40 TBA 0.05 Cell
Biology: Shaping Up 0.30 Projecting Visions 1.00 What You Never Knew About Sex
1.30 Two Religions: Two Communities 2.00 Poland: Democracy and Change 2.30 The
Eurovision Song Contest 3.00 Modelling in the Money Markets 3.30 Fortress Europe
Discovery
7.00 Seawings 8.00 Battlefields II 9.00 Battlefields II 10.00 Seawings 11.00
Battlefields I112.00 Battlefields I113.00 Super Stmctures 14.00 Killer Weather The Day
the Earth Shook 15.00 Seawings 16.00 Battlefields I117.00 Battlefields I118.00 Super
Structures 19.00 Killer Weather: The Day the Earth Shook 20.00 Adrenalin Rush Houri
21.00 A Century of Warfare 22.00 Arthur C Clarke’s Mysterious Universe 22.30 Arthur
C Clarke’s Mysterious Universe 23.00 Battlefields II 0.00 Battlefields II 1.00Close
MTV
4.00 Kickstart 9.00 Video Music Awards Nomination Special 10.00 Video Music Awards
Nominee 10.30 Video Music Awards Music Mix 11.00 Video Music Awards Nominee
11.30 Video Music Awards Music Mix 12.00 Video Music Awards Nominee 12.30 Video
Music Awards ‘97 Greatest Moments in VMA History 13.00 Video Music Awards
Nomination Special 14.00 European Top 2016.00 News Weekend Edition 16.30 MTV
Movie Special 17.00 Dance Floor Chart 19.00 The Grind 19.30 Singled Out 20.00 MTV
Live 20.30 Beavis and Butt-Head 21.00 Amour 22.00 Saturday Night Music Mix 1.00
Chill Out Zone 3.00 Night Videos
Sky News
5.00 Sunrise 8.30 Showbiz Weekly 9.00 News on the Hour 9.30 Fashion TV 10.00
News on the Hour 10.30 Week in Review 11.00 News on the Hour 11.30 Walker’s World
12.00 News on the Hour 12.30 Business Week 13.00 News on the Hour 13.30 Fashion
TV 14.00 News on the Hour 14.30 ABC Nightline 15.00 News on the Hour 15.30 Week
in Review 16.00 Live at Five 17.00 News on the Hour 18.30 Sportsline 19.00 News on
the Hour 19.30 Business Week 20.00 News on the Hour 20.30 Walker’s World 21.00
Prime Time 22.30 Sportsline Extra 23.00 News on the Hour 23.30 Showbiz Weekly
0.00 News on the Hour 0.30 Fashion TV 1.00 News on the Hour 1.30 Walker’s World
2.00 News on the Hour 2.30 Week in Review 3.00 News on the Hour 3.30 Business
Week 4.00 News on the Hour 4.30 Showbiz Weekly
CNN
4.00 World News 4.30 Inside Europe 5.00 World News 5.30 Moneyline 6.00 World
News 6.30 World Sport 7.00 World News 7.30World BusinessThisWeek 8.00World
News 8.30 Pinnacle Europe 9.00 World News 9.30 Workl Sport 10.00 World News
10.30 News Update / 7 Days 11.00 World News 11.30 Moneyweek 12.00 News Update
/ World Report 12.30 World Report 13.00 World News 13.30 Travel Guide 14.00 World
News 14.30 World Sport 15.00 World News 15.30 Pro Golf Weekly 16.00 News Update
/ Larry King 16.30 Larry King 17.00 World News 17.30 Inside Europe 18.00 World News
18.30 World Beat 19.00 World News 19.30 Style 20.00 World News 20.30 The Artclub
21.00 World News 21.30 World Sport 22.00 CNN Wortd View 22.30 Global View 23.00
World News 23.30 News Update / 7 Days 0.00 The World Today 0.30 Diplomatic
License 1.00 Larry King Weekend 1.30 Larry King Weekend 2.00 The World Today
2.30 Both Sides with Jesse Jackson 3.00 World News 3.30 Evans, Novak, Hunt and
Shields
National Geographic
4.00 Europe This Week 4.30 Far Eastem Economic Review 5.00 Media Report 5.30
Cittonwood Christian Centre 6.00 Storyboard 6.30 Dot Com 7.00 Dossier Deutchland
7.30 Europe This Week 8.00 Far Eastem Economic Review 8.30 Future File 9.00
Time and Again 10.00 Zebra: Pattems in the Grass 11.00 Battle for the Great Plains
12.00 Coming of Age with Elephants 13.00 Chinese Mummies 14.00 The Rhino War
15.00 Among the Wild Chimpanzees 16.00 Zebra: Pattems in the Grass 17.00 Battle
for the Great Plains 18.00 Greed, Guns and Wildlife 19.00 African Odyssey 20.00
Extreme Earth: Avalanche! 20.30 Extreme Earth: Rre! 21.00 Ladakh: Desert Under the
Skies 22.00 Natural Bom Killers: Wolves of the Sea 23.00 Asteroids: Deadly Impact
0.00 Greed, Guns and Wildlife 1.00 African Odyssey 2.00 Extreme Earth: Avalanche!
2.30 Extreme Earth: Fire! 3.00 Ladakh: Desert Under the Skies
TNT
4.00 The Green Helmet 5.45 Murder Ahoy 7.30 The Reluctant Debutante 9.15 The
Two Mrs Carrolls 11.00 Woman of the Year 13.00 Shoes of the Fisherman 16.00
National Velvet 18.00 High Society 20.00 North by Northwest 22.30 The Maltese Falcon
0.15 Night Must Fall 2.001 Am a Fugitive from a Chain Gang
Anlmal Planet
05.00 Dogs With Dunbar 05.30 It’s A Vet’s Life 06.00 Human / Nature 07.00
Rediscovery Of The World 08.00 Bom Wild 09.00 Bom Wild 10.00 Bom Wild 11.00 Jack
Hanna’s Animal Adventures 11.30 Kratt’s Creatures 12.00 Jack Hanna’s Zoo Life 12.30
Going Wild With Jeff Corwin 13.00 Rediscovery Of The World 14.00 River Of Bears
15.00 Grilies Of The Canadian Rockies 16.00 Giant Grilies Of The Kodiak 17.00 Breed
17.30 Horse Tales 18.00 Animal Doctor 18.30 Animal Doctor 19.00 Gorilla Gorílla 20.00
Just Hanging On 21.00 Mountain Gorillas 21.30 The Monkey Community 22.00 Animal
Planet Classics
Computer Channel
17 00 Game Over 18.00 Masterdass 19.00 Dagskrárlok
07.00 Skjákynningar. 20.00 Nýr sigurdagur - fræðsla frá Ulf Ekman. 20.30 Vonarljós
- endurtekið frá síðasta sunnudegi. 22.00 Boðskapur Central Baptist kirkjunnar (The
Central Message). Fræðsla frá Ron Phillips. 22.30 Lofið Drottin (Praise the Lord).
Blandaö efni frá TBN-sjónvarpsstöðinni. 01.30 Skjákynningar.
Hljóðsmiðjan On Earth hefur komið frá sér diski
og kallar smíðisgripinn Magical Dust
fjölmiölar
Sigurður
og Marteinn
í On Earth:
„Það má eiginlega
Irta á plötuna okkar
sem eins konar
frjósemistákn án
þess að við séum
að sprauta sæði
yfir hlustendur."
Gull er fleira en þögnin
Fámiðlun merkir efni sem er varpað til
fárra, oftast án þess að þeir vilji láta
varpa því á sig.
Fámiðlun hefði til dæmis verið fá-
dæma vandaður tónlistarþáttur sem var í
Kananum undir 1960. Þetta var á þeim
timum sem eitt viðtæki þótti nægja á
hverju heimili. Stóð það í stássstofunni
og var mubla, eða húsgagn af betri gerð
(íslendingar áttu þá húsgögn til gagns og
mublur til sýndarmennsku). Mublan gat
skilað íslenzka útvarpinu með sóma,
Kananmn litlu síður, og á laugardögum
fyrir hádegi í rigningu mátti stundum
greina BBC í gegnum skruðninga.
Með þessu forláta tæki, sem var svo
stæðilegt að í því hefði mátt fela þrjá gyð-
inga á stríðstímum, varpaði ég banda-
rískri tónlist á heimilið. Það var ekki
bara fámiðlun, heldur einmiðlun, því ég
var ein á daginn. Láðist mér að slökkva á
viðtækinu, breiða dúkinn aftur á það og
raða styttunum af nákvæmni (rofinn var
undir lokinu, það þurfti tvo fullorðna
karlmenn til að lyfta því og ég var með
herðar eins og handrukkari af útvarps-
misnotkun i bamæsku) áður en móðir
mín kæmi heim, þá rann á hana víga-
móður. Hún ruddist beint inn á bomsun-
um, reif tækið úr sambandi og bölvaði á
meðan yfir hávaðamengun. Þar eð orðið
hávaðamengun var enn óuppfundið þá,
notaði hún önnur og sterkari orð, sem
verða ekki höfð eftir hér.
Ung hét ég því, að þegar ég yrði gömul,
ætlaði ég ekki að vera óvinur fámiðlunar
og æsa mig upp og atyrða tónlistarunn-
endur af illsku.
Loforðið hélt ég í tæp fjörutíu ár. Það
þraukaði í gegnum opnun Rásar 2, þegar
gamla konan niðri gladdist svo yfir þess-
ari 100% aukningu á félagslífi sínu, að
hún var með kveikt á Rás 1 í öðru her-
berginu og Rás 2 í hinu (24 fermetrar) og
græjumar í botni. Það lifði það að sonur
hennar keypti sér Strumpaplötuna (hann
var þrítugur) og lék hana stanzlaust í
þrjá sólarhringa, fámiðlun sem náði mjög
vel upp til okkar.
Það brast ekki fyrr en um síðustu
helgi. Þá hélt unga fólkið hinrnn megin
við götuna gleðskap. Fyrir innan glugg-
ana liðu vemr í svörtum bolum með af-
klipptum ermum og kínversk tákn greypt
í húðina. Út um gluggana raddist hljóð-
færabarsmíð sem hefði getað snúið
heiðnum til trúar á dómsdag. Nærliggj-
andi hús gengu til á grunninum, múrhúð
molnaði af, postulín sprakk í skápum.
Svo var tónlistarsmekkur þeirra stur-
landi, að þau sjálf öskraðu af kvölmn.
Um tvöleytið um nóttina gafst einhver
miðaldra kveif upp og lét stöðva þjáning-
ar þeirra.
Hefði unga fólkið stillt á Gull niu-núll-
níu og dillað sér eftir lagrænni tónlist frá
mengunardögum Kanans, þá hefðu mið-
aldra, svefnsjúkir nágrannar þeirra leyft
þeim að leika sér í friði. Tónlistin á Gull-
inu hefur að vísu þann ókost, að fólk
raular eða syngur með henni og finnur
enga þörf fyrir að öskra af örvæntingu.
Hún höggdeyfir heldur ekki þá sem þurfa
að komast i hávaðadá. Kannski er hún of
góð, sokkin alla leið niður á Mozartstigið.
Auður Haralds