Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1998, Síða 22
i
X
JÉ
Bergsveinn réttir hér Magnúsi
atiö sem hann hafði í forrétt. Á
tortellini og djúpsteiktur c<
Magnús Geir Þórðarson býr einn.
ísskápurinn hjá honum fellur inn í
piparsveinaskilgreininguna á ísskáp.
Fókus ruddist inn í hann og fékk
Bergleif Jonelsson, kokk
á Mirabelle, til að matbúa úr
innihaldi ísskápsins.
ÆJas3íij til
að ég bofðT ■
Ef það er eitthvað sem manneskjan hatar þá er það að búa
ein, éta ein, sofa ein, vakna ein, tannbursta sig ein og vera ein
öllum stundum í illa þrifmni partíkytru. Það sem manneskjan
býður sjálfri sér byði hún ekki annarri mannveru.
Þegar manneskja býr ein er ekki hægt að ætlast til að hún
éti heima hjá sér, eldi ofan í
sig sjálf. Það er og verður
alltaf hálfkák. Hún kemur
sér því upp kerfi við að elda
ein. Kerfi sem býður af sér
algeran óþokka. Aidrei neitt
til í þessum fjandans isskáp.
Á góðum þynnkudegi er í
mesta lagi hægt að finna
staðið flatbrauð, eitt egg frá
því Rocky var frumsýnd, fros-
ið nautahakk og eitthvað af
Gunnars majónesi. Þessi
blanda getur orðið að úrvals-
samloku fyrir manneskju sem
býr ein. Hún trúir því ekki að
hún sé í raun og veru mann-
eskja og eigi skilið mannsæm-
andi máltíð. Hún eldar fyrir sig
sjálf og sýður saman eiturkokk-
teil. Eitthvað sem springur ofan
í klósettið en það skiptir hana
engu.
Magnús Geir Þórðarson er
einstæðingur innan hins rammís-
lenska genabanka. Magnús Geir
býr einn en er að vísu óaðfinnan-
legur snyrtipinni. Og einmitt þess
vegna veit Magnús að það er ekki
hægt að ætlast til að hann borði
heima hjá sér. „Ég reyni yfirleitt
Matseðillinn
Fordrykkur:
3 cl vodka
3 cl tónik
3 óllfur
1/2 glas mulinn ís
Forréttur:
Grískt salat:
1 rif hvítlaukur
1/2 rauólaukur
2 stk. tómatar
10 stk. ólífur
60 g fetaostur
pestósósa.
SneiOiO tómatana niöur og fínsaxiO
lauk og hvítlauk. ðllu blandaö saman
ásamt ólífum, fetaosti og sósu.
að eiga pasta og niðursoðna tómata til vonar og vara,“ segir
hann blaðamanni þegar hann opnar ísskápinn í óvenju snýrti-
legri piparsveinaíbúð. „Þú veist, ef ég skyldi neyðast til að
elda,“ bætir hann við og segist yfirleitt ekki eiga til brauð. Það
er djöfulleg blanda í landi þar sem rotvarnarefni í mat eru af
alltof skornum skammti.
Blaðamanni finnst að í raun ætti að koma upp alþýðueld-
húsi fyrir þá sem búa einir. Það er ekki hægt að einstæðingar
séu látnir niðurlægja sjálfa sig með því að éta heima. Það verð-
ur að koma í veg fyrir sýrða pastarétti með barbíkjúsósu og
slettu af ódagsettum kaffirjóma. Blaðamaður man meira að
segja eftir að hafa unnið á rafmagnsverkstæði sem gutti. Þar
kom inn eldri maður af Vesturgötunni með teketil á milli
handanna. Brjálaður yfir því að ketiilinn hefði gefið sig. Hann
var svo brjálaður að Þjóðarsálin og aðrar ógnandi hótanir
voru fram hafðar ef við kæmum katlinum ekki í lag á stund-
inni. Þessi ketill var víst búinn að fylgja honum í ein tuttugu
ár og á hverjum morgni hafði maðurinn hitað hafragrautinn
sinn í honum. Nema þennan eina suddalega morgun. Þá hafði
ketillinn ofhitnað og grauturinn brunnið. Ég vorkenndi þess-
um manni og geri enn.
Það sem bjargar honum Magnúsi annars er að hann er einn
af þessum ofvirku og framkvæmdaglöðu einstæðingum. Nú er
hann að leikstýra Rommí eftir D.L. Coolbourn ásamt því að
reka Iðnó. Hinn ofvirki Magnús er því lítið heima hjá sér
þessa dagana og losnar við að elda einn. Það er helst að hann
komist í léttan og næringarríkan kvöldverð hjá móður sinni
en annars er það bara Júmbóhamborgarinn eða kokkamir í
Iðnó.
Alþýðueldhúsið er eitthvað sem koma skal fyrir þá móður-
lausu einstæðinga sem ráfa um hálftóma ísskápa!
„í dag verður lítið sem ekkert borðað. Frumsýning og því
skjálftinn mikill," segir Magnús og ekki er laust við að röddin
feÚ í sér kvíða. Ég gef mér að það sé ekki vegna frumsýning-
arinnar heldur að nú horfi hann fram á að elda ofan í sig um
helgina.
Til að dreifa huga Magnúsar frá eldamennskunni spyr
blaðamaður hann um hvað leikritið sé. Hann segir mér að
þetta sé átakanlegur gamanleikur um tvo eldri einstæðinga
á elliheimili. Þeir eru leiknir af Erlingi Gíslasyni og Guð-
rúnu Ásmundsdóttur og Skárren ekkert sér um tónlistina.
En þessir einstæðingar, sem eflaust hafa eldað ofan í sig
sjálfir gegnum tíðina, hittast á elliheimilinu og fara að spila
rommí. Eitt leiðir af öðru og annað af hinu og Magnús
hendist út úr ísskápnum. -MT
Hvað getur almennilegur kokkur gert úr ísskápnum hans Magnúsar Geirs?
Þríréttuð máltíð, gjörðu svo vel
Þótt piparsveinar og aðrir
einstæðingar geti staðið á gati
frammi fyrir ísskápum fullum
af hálftómum krukkum og
flöskum, þá getur almennileg-
ur kokkur séð í þessu hráefni
að ágætis kvöldmáltíð. Berg-
leifur Jonelsson er yfirkokk-
ur á Mirabelle og hann átti í
litlum vandræðum með að
galdra þriggja rétta máltíð út
úr isskápnum hjá Magnúsi
Geir. í forrétt hafði hann
grískt salat, í aðalrétt var tor-
tellini með ostasósu og í eftir-
rétt djúpsteiktur camembert.
Og til þess að nýta ágætar vín-
birgðir ísskápsins bauð Berg-
leifur upp á fordrykk, eins
konar stuttan gin og tónik
með ólífum.
Þessi matseðill er ef til vill
ekki dæmigerður fyrir
matseld Bergleifs á Mirabelle.
Þar svífur franskur andi yfir
diskum, ekki sá sem Skúli
Hansen og fleiri innleiddu
hér á uppaárunum, heldur
svolítið viútari og grófari. Og
umfram allt eru skammtamir
stærri en í tíð hreintrúa
fransk-eldhússsinna. En þótt
Bergleifur sé djarfúr þá hefur
hann sjálfsvirðingu. Hann lét
pulsumar í ísskápnum hans
Magnúsar vera. Magnús getur
því borðað þær í hádeginu á
morgun með sinnepinu sínu
og barbeque-sósunni.
af hvítlauk og pressiö út í smjöriö.
Smyijiö tvær brauösneiöar og grilliö í
ofni.
Eftlrréttur:
1/2 camembert
3 brauðsneiðar
mjólk
hveiti
olía
sulta
Ristiö brauöiö í ofni og myljiö þaö í
matvinnsluvél. Sneiöiö camembert í
þijá hluta og veltiö upp úr hveiti, mjólk
og brauömylsnunni. Djúpsteikiö í litl-
um potti. Boriö fram meö sultu.
Geir Þórðarson, leikstjórl Rommís, segist ekki elda oft heima hjá sér þessa dagana. Það er
í honum klassískur frumsýningarskjálfti.
Aöalréttur:
1 rif af hvítlauk
50 g smjör
1 dl mjólk
100 g paprikuostur
100 g tortellini
hvltlauksbrauð
paprikuduft, salt og pipar
50 g smjör
Forsjóöiö torteliini í saltvatni. Sigtiö
og brúniö sveppina og kryddiö meö
paprikudufti. Helliö mjólk út í og hrær-
ið þar til suöan kemur upp. Bræöiö
paprikuost út í og helliö þessu yfír tor-
telliniiö. Hvítlauksbrauö: Takiö eitt ríf
fe.
fk
Á Astro var frönsk stemn-
ing síðasta föstudags-
kvöld þar sem hUlunni var
svipt af nýjum Renault
Clio. Þarvoru ýmsir menn,
meðal annars kvikmynda-
gerðarmaðurinn Jonni og
Björn hr. Norburlönd en
hann var með einhverju út-
lensku goði, umkringdur
fögrum fljóðum. Á laugar-
dagskvöld var fótboltaliðið
I Garðabæ áberandi á staðnum með Valdimar
Kristófersson, Rúnar Sigmundsson og Ragn-
ar Gíslason I broddi fylkingar. Þar var lika
Hrafnhlldur Hafsteinsdóttlr, fyrrverandi feg-
urðardrottning, Blrta og Anna Playboy-drottn-
ingar, Svavar klipparakrútt, Anna BJörk Blrgls-
dóttlr, fvar Guðmunds og fleiri fjölmiölarisar.
Oddur og Arl sáust á staðnum, sem og 0111 og
Slggi Bolli. Þá kíkti Slmbl klippari llka inn
ásamt vinkonum sínum.
Nýrbarvaropnaður
á Einari Ben, Rauði
barinn, og þar var
margt góðra
manna. Hár-
greiðslufrömuður-
inn Arnar, sem nú
er kenndur við
Fudge, Maggl
Rlkk, Slssó og
Stjánl þeyttust um á meðal
fólks og sáu til þess að engan
skorti neitt.
Á Sóloni þetta sama kvöld sat Guðlaugur
Þór Þórðarson, Björn I Rton, Bryndís
Hólm og fleira gott fólk. Kvöldið eftir
mátti sjá á staðnum eina stjörnuna úr
myndinni Sporlaust, Þrúðl Vilhjálmsdótt-
ur, I góðra vina hópi, Döllu Ólafsdóttur og
Elnar Baldvln Árnason sem var óeölilega
fjörugur I sínum góðra vina hópi.
Hilmar. Huldar Breiðfjörð var llka mættur
þangað, nýkominn til landsins.
Það var llka ofsamikið fjör á Skuggabar um
helgina. Þar sást Tómas X Hard Rokk stíga
villtan dans og taka skrykkspor. Klara, versl-
unarstjóri Sklfunnar, var þar llka ásamt hinum
búðarstelpunum og ÍA-mennirnir Alexander
Högna og Helmlr
Guðjóns helltu I
sig dræ appel-
sínusafa eins og
sönnum Iþrótta-
mönnum sæmir.
Jón Kárl hjá Rug-
leiðum var um-
kringdur glæsileg-
um dömum og
Sigurstelnn Más-
son mætti létt-
klæddur og var I
miklu stuði.
Verðbréfaguttarnir hittast oft
á Kaffibrennslunni seinni
part föstudags og slðast
mátti sjá þar Kaupþingsgæj-
ana Per Henje, Jóhann ívars-
son og Stelngrim P. Kárason
sem og Helgu Hlín Hákonar-
dóttur, lögfræðing Verðbréfa-
þings Islands og
megabeib. Þar
var líka Ásgelr
Friðgelrsson,
höfuðpaurinn á
Visi.js og Árnl Hauks-
son, fjármálastjóri
Frjálsrar fjölmiðlunar.
Sá sem var I mestu
stuði þennan föstu-
dag var þó lllklega
Oddur Þórðarson frá
Búnaðarbankanum.
Frlðrik Þór,
Baltasar, Hllm-
ar Örn og Ingv-
ar Þórðar voru
allir á Kaffibarn-
um á föstu-
dagskvöldið.
Þeir voru allir I
smóking, nema
Á Vegamótum var væg-
ast sagt brjálað stuð
um helgina, hverfið
kvartaöi og löggan
skipti sér af og allt.
Þaö voru plötusnúðarn-
ir Þossi, Andrés og Am-
ar sem trylltu lýðinn
svona rosalega.
meira á.
wwwvisirJs
f Ó k U S 4. september 1998