Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1998, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1998, Side 2
2 MÁNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1998 Fréttir ^ OZ-menn að baki þriðja símafyrirtækinu, Íslandssíma hf.: Oheppileg nálægð - segir stjórnarformaður Landssímans um setu tveggja OZ-manna í fjarskiptastarfshópi samgönguráðherra „Ég játa að það kom mér á óvart að þeir sömu menn sem voru trún- aðarmenn stjórnvalda og gengu eftir áætlunum og sjónarmiðum Landssímans, styrkleika og veik- leika allt fram í endaöan mars- mánuð á þessu ári, skuli síðan í ágústmánuði stofna símafyrirtæki. Mér finnst þetta óheppileg nálægð en hvaða hugmyndir þeir hafa uppi nákvæmlega átta ég mig ekki á. Þeir hafa óskað eftir tiltekinni þjónustu Landssímans og hann kemur auðvitað til með að verða reiðubúinn til að bjóða þeim teng- ingar,“ sagði Þórarinn V. Þórar- insson, stjómarformaður Lands- símans, við DV í gærkvöld, en þriðja símafélagið í landinu, ís- landssími hf., var skráð hjá firma- skrá þann 20. ágúst sl. Aðstand- endur Íslandssíma tengjast hug- búnaðarfyrirtækinu OZ og er ætl- unin að nota tæknilausnir frá OZ í rekstrinum. Eftir hörð almenn mótmæli gegn gjaldskrárbreyting- um Landssímans sl. haust, sem fyr- irtækið síðan dró að hluta til baka, skipaði Halldór Blöndal samgöngu- ráðherra í nóvember 1997 starfshóp til að skoða framtíðarfjarskipti. í honum áttu sæti tveir menn frá OZ, þeir Guðjón Már Guðjónsson og Ey- þór Arnalds. Að sögn framkvæmdastjóra ís- landssíma, Péturs L. Mogensens, hefur undirbúningur staðið all- lengi og búiö er að sækja um öll Annasöm helgi hjá lögreglu: Tólf árásarmál Óvenjuannasamt var hjá lögregl- unni i Reykjavík aðfaranótt sunnu- dags. Átta stútar vom undir stýri og tilkynnt var um tólf líkamsárásir. í einu tilfellinu réðst hópur unglinga á mann með barsmíðum en mun þó ekki hafa veitt honum neina meiri háttar áverka. Kona í annaríegum hugleiöingum stökk fram af Faxabryggju og út í sjó. Lögreglumenn sáu til konunn- ar, bmgðu skjótt við og var lög- reglubátur notaður til þess aö koma henni í land. Konan var flutt á slysadeild með sjúkrabifreið. -þhs Gettu bet- ur áfram á RÚV í gær héldu nemendafélög fram- haldsskólanna íúnd í Hinu húsinu þar sem rædd var framtíð spum- ingaþáttarins Gettu betur. Niður- stöður atkvæðagreiðslu urðu þær að langflestir skólanna, 15 talsins, vfldu halda áfram samstarfi við Ríkissjón- varpið. Einungis 2 skólar vfldu hins vegar taka tilboði Stöðvar 2 í þætt- ina. Því er ljóst að RÚV mun fram- leiða þættina áfram eins og undan- farin ár. Andrés Jónsson, sem kom upphaf- lega með tfllöguna um að Stöð 2 tæki að sér framleiðslu þáttanna, var eðli- lega ekki himinlifandi með þessa ákvörðun nemendafélaganna. „Skól- amir hafa tekið sina ákvörðun og ég vona og trúi að hún hafi verið tekin á faglegum nótum. Þó grunar mig að hún hafi byggst að einhveiju leyti á íhaldssemi og hræðslu hjá einhveij- um skólum. Því miður held ég að sú íhaldssemi muni ekki verða tfl að hjálpa RÚV úr þeim vanda sem stofnunin er komin í að mínu mati. Ég sætti mig hins vegar við þessa ákvörðun og sný mér að öðrum verk- efnum,“ sagði Andrés viö DV í gær þegar niðurstaðan lá fyrir. -KJA leyfi sem þarf til rekstrarins. Þá hafi viðræður staðið við Landssíma ís- lands hf. um að- gang að dreifi- kerfinu. Mark- mið Íslandssíma hf. er, sam- Þórarinn V. kvæmt fréttatil- Þórarinsson. kynningu sem send var út í gærkvöld, að veita alhliða fjar- skiptaþjónustu á lágmarksverði. Möguleikar séu á að nota Intemet- ið fyrir millilandasímtöl og far- síma. Það muni lækka verð á millilandasímtölum í áfongum nið- ur í brot af því sem þau kosta nú. Ætlunin sé að bjóða upp á tækninýjungar, ekki síst tækni- lausnir frá OZ. Eyþór Arn- alds sagði í gær að í fjarskipta- málum í Evrópu væru ýmis merkileg mál á döfinni sem menn fylgdust grannt með og án efa yrðu nýttar í rekstri hins nýja fyrirtæk- is. Hann var spurður hvort nýhaf- ið samstarf OZ og LM-Ericsson í Svíþjóð myndi hafa einhver áhrif á hinn fyrirhugaða rekstur ís- landssíma hf. eða jafnvel þátttaka í starfseminni. Hann sagði að svo væri ekki. LM-Ericsson væri aldrei í samkeppni við viðskipta- vini sína en Landssíminn hefur átt mikil viðskipti við LM-Ericsson um tæknibúnað. DV spurði Pétur L. Mogensen og Eyþór Arnalds um það hvort sú staðreynd að tveir menn frá OZ hefðu átt sæti í fyrrnefndum starfshópi samgönguráðherra kall- aði ekki á grunsemdir um aö þeir OZ-menn hefðu í þessum starfs- hópi komist að viðskiptaleyndar- málum og innri málum Landssím- ans og væru nú að notfæra sér vit- neskju sína í eigin þágu. Þeir vís- uðu þessu alfarið á bug. Eyþór sagði að f fyrsta lagi myndi hann ekki starfa hjá hinu nýja símafé- lagi og í öðru lagi hefði starfshóp- urinn ekki fjallað um neitt sem flokka mætti undir viðskipta- leyndarmál. Sem dæmi nefndi hann að ekkert kostnaðarbókhald hefði fyrirfundist né búnaður til að greina hann meðan starfshóp- urinn starfaði. Það sé fyrst nú sem verið sé að taka upp slíkt hjá fyr- irtækinu. Því til viðbótar ætti ekk- ert í sambandi við kostnað og þar með gjaldskrárútreikninga að vera leyndarmál í þessum rekstri. -SÁ Eyþór Arnalds. Eldur viö Smiöjuveg Síðdegis á laugardag kom upp eldur á efri hæð húss við Smiðjuveg í Kópavogi. Eigendur íbúoarinnar voru heima þegar eldurinn kviknaði, gátu hringt á slökkvilið og komust klakklaust út. Greiðlega gekk að slökkva eldinn, en mik- ill hiti og reykur hafði myndast og voru slökkviliðsmenn lengi að reykræsta íbúðina. Talsverðar skemmdir uröu, að- allega af völdum reyks og sóts. Ljóst þykir að eldurinn hafi átt upptök sín á eldavél. 'Þhs Kosning fulltrúa Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur til flokksþings Alþýðuflokks- ins fór fram um helgina. Elías Kristjánsson forstjóri tekur hér við kjörseðli úr hendi Árna Stefánssonar, formanns kjörstjórnar. Helstu úrslit kosninganna urðu þau að Pétur Jónsson hlaut afgerandi stuðning. DV-mynd GTK rændur Aðfaranótt sunnudags réðust tveir menn á pitsusendil, rændu hann og sprautuðu í augu hans efni sem líklegt þykir að hafi verið tára- gas. Árásarmennimir sluppu og sendillinn var fluttur á slysadeild en fékk að fara heim þegar efnið hafði verið skolað úr augum hans. Að sögn lögreglu er efhi það sem um ræðir, hinn svokallaöi Mace- úði, mjög áhrifaríkt vopn í höndum lögreglu þegar yfirbuga þarf ófriðar- seggi því að sá sem fær úðann í aug- un er algerlega óvígur eftir. Al- mennum borgurum er hins vegar óheimilt að hafa efnið í sínum fór- um og er þvi sennilega um smygl að ræða. Rannsóknardeild lögreglunn- ar í Reykjavík kannar málið. -þhs Stuttar fréttir dv Clinton í Myndbandsupp- tökur af yfir- heyrslu Kenneths Starr yfir Bill Clinton vegna sam- bands hans við Monicu Lewinsky verða gerðar opinberar í dag. Hægt verður að sjá upptökumar á slóð- inni www.visir.is en búist er við að útsending hefjist um hádegi. Gífur- leg spenna rikir vegna sýningarinn- ar og því má búast við aö mikið áiag verði á vefnum. Talið er að birting upptakanna auki enn á niðurlæg- ingu forsetans. www.visir.is: Jarðskjálfti Jarðskjálfti reið yfir höfúðborgar- svæðið í morgun rétt fyrir klukkan níu. Hann var 2,8 stig á Richter og átti upptök sín við Kleifarvatn. Skjáiftans varð vart bæði í Reykja- vík og nærliggjandi byggðarlögum. Algengt er að skjáiftar verði á þessu svæði og skjálftavaktin er ekki með neinar ráðstafanir. Samstöðufundur Amnesty Á þriðja tug fé- laga og stuðnings- manna Amnesty Intemational tók þátt í samstöðu- fúndi með fómar- lömbum mannrétt- indabrota í Kosovohéraði á Austurvelli á laugardag. Samtökin fara meðal annars fram á rannsókn á mannréttindabrotum í héraðinu og að þeir seku verði dregnir til ábyrgðar. RÚV greindi frá. Norðmenn vel settir Auðveldara er fyrir Norðmenn að virkja á íslandi en í Noregi. Þar í landi tekur umhverfismat 5-10 ár og á íslandi geta þeir reist miklu hærri stíflur og stærri uppistöðulón en gert var í Noregi. RÚV sagði frá. íbúum fækkar íbúum á Suðurlandi hefúr fækkað um 2% á síðustu tveimur ámm. Laun íbúa i sumum jaðarbyggðum eru allt að 32% lægri en meðallaun á íslandi. RÚV sagði ffá. 84% undir HvaHjörð 84% bíia fara um Hvalfjarðargöng og er umferðin minnst um helgar. Fyrstu þrjár vikumar í ágúst fóru 85.543 bílar um göngin en á sama tíma í fyrra fóru 74.077 bílar fyrir Hvaifiörð. Morgunblaðið sagði frá. Hentifánar dauðadómur Jónas Garðarsson, formaður Sjó- mannafélags Reykjavíkur, segir að ef hugmyndir um skráningu hentifána- skipa hér á landi verði að veruleika sé það dauðadómur yfir íslenskri far- mannastétt. Bylgjan greindi frá. Raf- og bensínbíll Toyota-umboðið flytur á næst- unni inn raf- og bensínbíl af gerð- inni Toyota Prius. Bíllinn hefúr tvær vélar, rafmagns- og bensínsvél, sem skiptast á að vinna eða vinna saman. Morgunblaðiö sagði frá. Metkornuppskera Komrækt i landinu hefúr aukist mjög og fleiri landsvæði reynast vel faiiin til komræktar. Á Suður- og Vesturlandi stefiiir í metuppskem og víða á Norðurlandi er uppskera góð þrátt fyrir slæma tíð. Stöð 2 sagði frá. Barraeldi Fiskeldisfyrirtækið Máki er að kaupa stóra fiskeldisstöð í Ffiótum og margfaldar við það eldi sitt á hlýsjávarfiskinum barra. RÚV greindi frá. Sjálfsmorösbylgja skýrð Þórarinn Tyrf- ingsson, yfirlæknir á Vogi, segir að am- fetamínneysla skýri sjálfsmorðsbylgju karla að vissu leyti. Bylgjan greindi frá. Féll8 metra í Ölfusi féli maður á laugardaginn 8 metra ofan af nýbyggingu sem haim var að vinna við. Maðurinn slasaöist alvarlega á höfði og var fluttur með sjúkrabifreið á Sjúkrahús Reykjavík- ur. Hann hefur nú verið fluttur yfir á almenna defld og að sögn læknis líð- ur honum vel eftir atvikum. -sm beinm

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.