Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1998, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1998, Síða 7
MÁNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1998 7 sandkorn Fréttir Finnur vonar Framkvæmdaáætlun Hafnasamlags Eyjaflaröar: Þrátt fyrir mikið andstreymi er Finnur Ingólfsson ekki bú- inn að gefa upp alla von um að verða varaformaður Framsókn- ar í nóvember. Innan flokksins benda menn á að honum hafi tek- ist að fá forystu flokksins tfl að fela honum verkstjórn að undirbúningi flokksþings- ins. í krafti þess mun hann ferðast á öll kjördæmisþing Framsóknar og hitta aö máli fjölmarga sem verða fulltrúar á þinginu þegar kosið er um embættið. Þetta segja frammarar að sé liður í undirbúningi hans að því að hreppa hnossið... Menn með hvatir Svo sem sandkorn hefur fjall- að reglulega um að undanfömu þekkjast Lýður Ámason, hér- aðslæknir Flateyringa og Bald- ur Vilhelms- son, prófastur i Vatnsfirði, ágætlega. Á menningarhá- tíð Vagnsins á Flateyri var séra Baldur meðal heið- ursgesta læknisins og félaga hans. Eftir að hátíðinni lauk var samverustund á heim- ili læknisins þar sem menn dreyptu á lítillega á öli. Lýður læknir kom þar inn á eitt við- kvæmasta málefni Þjóðkirkj- unnar og spurði séra Baldur hvort hann vildi ekki gefa sig og Ólaf „poppara“ Ragnars- son saman i heflagt hjónaband. Sagan segir að prófasturinn hafi orðið brúnaþungur mjög og svarað af festu: „Ég gef ekki saman menn með hvatir“ ... Eðalkratar ókyrrast Allt stefnir í að flokksþing krata um næstu helgi verði átakalítið enda ríkir friður um Sighvat Björg- vinsson sem hefur náð því umfram Jón Baldvin Hannibalsson að sameina vinstrimenn á mettíma. Nokkur ólga er þó meðal gamalgróinna krata í Reykja- vík sem telja flokkinn vera að leggja úfið og óþekkt haf. Þeir vilja hafa hönd í bagga með kúrsinum sem tekinn verður og meðal þeirra er rætt um að nauðsynlegt sé að einhver úr hópi eðalkrata verði formaður framkvæmdastjómar, sem er eitt valdamesta embætti flokks- ins. Þeir sem helst eru nefndir til sögunnar era Pétur Jónsson borgarfulltrúi og Birgir Dýr- Qörð, fyrrum þinglóðs ... Árni og Keikó Eyjamönnum finnst orðið nóg um frekjuna í Keikó-liðinu sem hefur nú náð því fram að Heijólf- ur siglir ekki lengur á 11 hnúta hraða heldur aðeins 6 hnútum um höfnina í Eyj- um. Ástæðan er sú að hljóð- ið var talið raska ró Keikós. Nú velta þeir því fyr- ir sér hvort næsta skref í barátt- unni til að tryggja Keikó værð sé að banna Árna Johnsen að syngja opinberlega ... Umsjón: Reynir Traustason. Netfang: sandkom @ff. is 300 milljónir næstu 4 árin DV, Dalvík: Framkvæmdaáætlun Hafnasam- lags Eyjafjarðar 1999-2002 hefur verið lögð fram og hljóðar upp á 300 milljónir króna. Starfssvæðið er Ólafsfjörður, Dalvík, Árskógsströnd og Hrísey. Að sögn Rögnvaldar S. Friðbjöms- sonar framkvæmdastjóra er um áætlun að ræða, byggða á þörf á við- gerðum og uppbyggingu viðkom- andi hafna. Framkvæmdir við hafnir eru samstarfsverkefni ríkis og sveitarfé- laga. Eftir á að koma í ljós hversu mikið fjármagn fæst frá ríkinu. Rík- isvaldið leggur tfl mishátt hlutall, allt eftir eðli framkvæmdanna. Get- ur það numið frá 60% upp í 90% á móti hlut viðkomandi sveitarfélags eða hafnasamlags. Framkvæmdaáætlun 1999-2002 er eftirfarandi: 129,4 m. kr. eru á áætlun 1999, en gert ráð fyrir að ráðast í lagfæring- ar á norðurgarði í Ólafsfirði fyrir 70 m. kr. Stálþil verður lengt á norð- urgarði á Dalvík fyrir 30 m. kr„ og suðurgarður á Dalvík malbikaður fyrir um 4 m. kr. Þá er gert ráð fyr- ir að grjótgarður í Hrísey verði lengdur og til þess varið um 25 m. kr. Árið 2000 er 73,4 m. kr. áætlaðar tfl ráðstöfunar.. Þar af á að verja 60 m. kr. til að byggja 120 m fragtskipakant á Dal- vík, sem nær frá enda norðurgarðs, til norðurs að nýja varnargarðin- um. Þá verður 13 m. kr. varið til að setja þekju á norðurgarð á Dalvík. Árið 2001 verður ráðstöíúnarfé, 24 m. kr, varið til að ganga frá raflögnum og setja þekju á fragtskipakant á Dalvík. Árið 2002 skiptist 74,0 m. kr.fram- lag milli endurbyggingar loðnu- löndunarkants á Ólafsfirði fyrir um 58 m. kr. og í lagfæringar suður- garðs á Dalvík fyrir um 16 m. kr. Auk þess var Siglingamálastofnun sent erindi vegna styrkingar á gömlu steinbryggjunni á Hauganesi. -hiá Hyundai Starex er sjö manna fjórhjóladrifinn bfll, meðháu og lágu drifi, kjörinn fýrir stórar fjölskyldur ech fólk sem vill mjög rúmgóéa og vandaéh bfla. Fyrirtaks feróa- og fjölskyldubfll á einstaklega hagstæði verd. • Tvflitt lakk • Útvarp/kassettutæki meðó hátölurum • Vökva- og veltistýri • 2 sjálfstædr „Captainstólar" • Snúanlegir mitjustólar • 15" álfelgur • Armpú&r á öllum sætum • Tvísidptur afturbekkur • Bensínlok opnanlegt innan frá • Þokuljós aftan og framan • Statíf fyrir drykki • Geymsluhólf undir sæti og mælabord Þjófavörn Fjarstýr&r samlæsingar Næturljós í farþegarými Litaðgler Rafstýrdr hli&rspeglar Tvöfaldir styrktarbitar í hurðum Árekstrarvörn („krumpusvæd") Splittað drif Tvær stu&ragrindur Toppgrindarbogi O.m.fl pæst meg 2,4 i bensínvél eða 2,51 turbo díselvél Staðalbúnaður: • ABS hemlalæsivörn • 2 líknarbelgir • Hátt og lágt drif • Stigbretti Opiðtil 18 virka daga ng til 16 um helgar. Ármúla 13 • Söludeild 575 1220 • Skiptiboró575 1200

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.