Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1998, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1998, Blaðsíða 12
f Ó k U S 2. október 1998 Einar Bárðarson - Astró, Wunderbar, Rex og Skítamórall: Býð ekki konu upp á þetta Árni Þór Vigfússon - Cats, Evíta, Trainspotting, Hellisbúinn og Mannlíf: u O yaö titlar þú þig? „Úff, það er ekki auðvelt. Eitt í dag og annað á morgun. Ég vinn við mark- aðsmál fyrir skemmtistaðina Astró, Wunderbar og Rex. Ætli ég mætti ekki titla mig markaðsstjóra," segir Einar Bárðarson sem einnig er maðurinn á bak við vinsælustu hljómsveit sumars- ins, Skítamóral. Auk þess að sjá um kynningu á sveitinni, útlit hennar, samninga og vera hreinlega guðfaðir hennar, samdi Einar eitt vinsælasta lag sumarsins, Farin. Ertu líka lagasmiöur? „Nei, ég samdi bara þetta lag. Mig langaði til að prófa. Það er svo gaman að takast alltaf á við eitthvað nýtt og þess vegna hef ég aldrei unnið eðlilega vinnu. Ég var með skemmtistaðinn Ég er eins og lítið fyrirtæki 9.30 11.00 12.00 13.30 14.30 15.00 15.30 18.00 H. september v/auglýsingamála Skrifstofan á Snorrabraut - fullt af símtölum Islandsbanki á Kirkjusandi Borðar á Vegamótum með félaga sínum íslenska óperan. Skipulagsmál rædd. Gæðamiðlun á Ægisgötu - fundur Undur og stórmerki í Skútuvogi v/Hellisbúans Skrifstofan á Snorrabraut La Primavera - borðað og fundað "I. Inghól á Selfossi í fimm ár og vann með SSSól og Skítamóral samhliða. Fór svo til Bandaríkjanna til að læra markaðsfræði og er eiginlega enn að því. Ég er bara í fríi núna með fartölvu og GSM-síma til að safna peningum svo ég geti klárað námið.“ Hvaö fyndist þér vera mest spennandi verkefni í heiminum til aö takast á vió? „Ja, það hlýtur að vera nógu mikið að gera hjá þeim sem sjá um almenn- ingstengslin hjá Clinton þessa dagana. Það er örugglega rosalegt að taka þátt í því.“ En hvaö myndir þú aldrei láta hafa þig út í? „Að selja Herbalife. Það er alveg far- ið. Og ég myndi aldrei vinna einhvers staðar þar sem ég sæti fastur frá níu til fimm.“ Áttu konu? „Nei, guð minn góður. Ég verð ábyggilega síngúl fram í rauðan dauð- ann. Það er ekki hægt að bjóða konu upp á þessa vitleysu." I vert er starfsheiti þitt, Árni? „Ég er framleiðandi." Hvaö þýöir þaö? „Það þýðir að þegar ég tek að mér eitthvert verkefni byrja ég með báðar hendur tómar. Svo sé ég um fram- kvæmd hugmyndarinnar frá A til Ö og tek á mig alla fjárhagslega ábyrgð. Ég er eiginlega eins og lítið fyrirtæki sem stofnað er aftur og aftur.“ Datt þér aldrei í hug aö fá þér venjulega vinnu? „Jú, jú. Ég ætlaði alltaf í við- skiptafræði eða eitthvað svoleiðis í Háskólanum. Svo kynntist ég þess- um bransa á seinasta árinu mínu í Versló þegar ég var formaður nem- endamótsnefndar sem setti upp inn í þetta og steingleymdi Háskól- anum.“ Finnst þér gaman aö vinna svona? „Þetta er frábært. Ég er alltaf að upplifa eitthvað nýtt og kynnast nýju fólki, að ekki sé talað um öll þau svið atvinnulífsins sem ég kemst í tæri við. Þetta er fmn undir- búningur fyrir lífið, ég sé hvað ég vil og hvað ég vil ekki.“ Hyað viltu ekki? „Ég myndi til dæmis aldrei vilja kenna efnafræði. Það er reyndar háð því að ég myndi aldrei geta lært efnafræði enda langar mig það ekki neitt. Annars á maður aldrei að segja aldrei.“ 12.30 14.00 14.30 7.00 Auglýsingastofan Gott fólk Lágmúla. Skoöa boðsmiöa og annað prentverk. 7.00-10.00 Þeytingur um bæinn. Samskipti í Síðumúla, Prentsmiðja I Kópavogi, Silkiprent. 10.00 Planet Pulse. Suðurlandsbraut. Fundur vegna Funk og R&B á Astró I vikunni. 12.00 OZ á Snorrabrautinni. Fundur með Eyþóri út af sameiginlegu verkefni. Tæknifundur í Borgarleikhúsinu. Nart með Adda bróður I Bitabæ. Heim á Ingólfsstræti að vesenast f tölvumálum, semja frétta- tilkynningar og slíkt. FM 957 að taka upp auglýsingu. Fundur í Borgarleikhúsinu. Heim að leggja lokahönd á boðsmiða og þannig. Allt kvöldið að vinna gögn fyrir kynningu á skemmtistaönum nýja í Borgar- leikhúsinu. 15.30 17.00 19.00 Það eru til menn sem bara geta ekki unnið eins og venjulegt fólk, á teiHflum stEJvffájpu tU.fímm. Samt eru þeir alis ekki iðjulejj&ínUar a aUmnuieysisbótum. legu bæinn og eru iðulega viðriðnir mörg verkefni í einu. Opnanir Haraldur Jónsson opnar sýningu í Galleríi Sævars Karls kl. 16 á morgun og kallar hana Svima. Þarverður Halli á svipuðum slóðum og á undanförnum sýningum, pælir f smágerðum hlutum sem eru huldir augum okkar, blóði, fatamynstri og öðru ámóta. Gallerí Hornlö, Hafn- arstræti 15. Eva G. Slguröardóttir opnar málverkasýningu sfna á morgun kl. 16. Sýningin er opin alla daga nema mánu- daga frá 14-18. Hallgrímskirkja, Skólavörðuholti. Á sunnudag- inn kl. 12.15 verður opnuð sýning á verkum Benedlkts Gunnarssonar listmálara f anddyri kirkjunnar. Llstasafn Kópavogs, Gerö- arsafn. Á morgun verður opnuð sýning á þráölist eft- ir Ólöfu Einarsdóttur og Magdalena Margrét Kjart- ansdóttir sýnir mannhæð- arhá myndverk unnin á handgerðan japanskan pappfr. Sýninguna kallar Magdalena „Drottningar". Þá opnar afmælissýning Myndllstarskóla Kópa- vogs. Á afmælissýningunni eru verk nemenda frá síö- ustu vorönn og er yngsti málarinn 5 ára gamall en hinir elstu á áttræðisaldri. Sýningarnar verða opnar alla daga vikunnar nema mán. kl. 12-18. Norræna húsiö. Á morgun kl. 14 verður opnuð sýning á olíumálverkum eftir Erlu B. Axels- dóttur. Sýningin er opin alla daga frá kl. 14-18. Arní (Anna Marfa Guðman) opnar sýningu f Bilum & llst á morgun kl. 16. Sýninguna kallar hún „Ljóö“, umfiöllunarefnið er ástin og dauö- inn og tileinkar Arní sýninguna eiginmanni sínum, Þórl Jónl Guðlaugssynl, sem lést fyrir þremur árum. Síðustu forvöð Art Hún, Stangarhyl 7. Toshlko Takaezu er með sýningu á leirlistaverkum f tilefni af 10 ára afmæli safnsins en lokar henni á sunnu- daginn. Galleri Geyslr. Yfirlitssýning á verkefninu 20,02, hugmyndir um eiturlyf. Sýningunni lýk- ur á sunnudaginn og er kl. 13-18 um helgina. Gallerí Fold. Sýningu Gunnars R. BJarnasonar lýkur á sunnudaginn. Hún verður opin til kl. 18 í dag, frá kl. 10-17 á morgun og 14-17 á sunnudaginn. Gallerí Hár og llst. Sýning Yngva Guðmunds- sonar klárast á sunnudaginn en er opin frá kl. 14-18 um helgina. Hafnarborg, Hafnarfirði. Öllum sýningum lýkur um helgina: „Land elds og ísa“ Margrétar Guömundsdóttur, Ijósmyndasýning Bernds Schuiusselburg frá Cuxhaven og sýning á verkum myndhöggvarans Önnu Sigríöar Slgur- jónsdóttur sem nefnist „Hver er staðan". Opið kl. 12-18 alla daga nema þriðjudaga. Llstasafn ASÍ, Freyjugötu. Tvær myndlistar- sýningar renna sitt skeið um helgina. Þóra Slguröardóttlr tekur niður þrivfð verk og Ijós- myndir og Jun Kawaguchl lágmyndir úr postu- lini. Opið alla daga frá kl. 14-18. Sæmundur Norðfjörð - Iðnó, kvikmyndir og stúdentablaðið: 10.00 10.30 11.00 11.15 12.00 12.45 að ræða við iðnaðarmenn sem eru að gera við húsið. I Borgartúni að tala við byggingafulltrúa og ná í teikningar af húsi á Garðastræti sem hann er að spá f að kaupa fbúð f. Sparisjóður vélstjóra þar í nágrenninu. Almennt bankastúss. Smiðjustígur. Arkitektastofa þar sem hann hitti þrjá menn út af fbúðinni. Skrifstofan að Smiðjustíg 4a. Stússast þar f þrjú kortér. Skoðar íbúðina f Garðastrætinu. Býöur félaga sfnum f hádegismat á Deli, nýjum veitingastað á horni Bankastrætis, Laugavegar og Skólavörðustfgs. Mjög góður matur. nei við neinn Er alltaf svona brjálaö aö gera hjá þér eins og á þessum degi? „Þetta var nú frekar þægilegur dagur. Allt gekk svo vel upp og það var ekk- ert óþarfa vesen. Það er nú oftast meira að gera hjá mér en þetta,“ segir Sæ- mundur Norðfjörð, kvik- myndagerðarmaður, heim- spekingur, einn eigenda Iðnó og umsjónarmaður út- gáfumála Stúdentaráðs Há- skóla íslands, svo eitthvað sé nefnt. Eriu ekkert hrœddur um aö fara einhvern tíma yfir um af stressi? „Nei, nei. Auðvitað koma stundum stresspunktar inn í þetta allt saman en ég er nú að verða sjóaður í brans- anum. Annars er stærsti gallinn minn sá að ég get aldrei sagt nei við neinn.“ Mest krefjandi verkefni á ferlinum? „Að hafa aðstoðað Guð- rúnu Agnarsdóttur við að komast úr tveimur prósent- um í tuttugu og sex í fylgiskönnunum fyrir síð- ustu forsetakosningar." Segi ekki 13.30 Klapparstigur. Hittir mann út af glæsilegu húsnæði sem hugsanlega er til leigu. 14.00 Aftur á skrifstofuna á Smiðjustíg. Sfmhringingar út af Iðnó. 15.00 Bifreiðar og landbúnaðarvélar. Fundur með for- ráðamönnum þar vegna tölvuátaks Stúdentaráðs. 15.20 Skýst inn f Kaupþing og ræðir stuttlega við ráðgjafa út af möguleikum á fjárfestingum og þróun gjaldeyrismála f nokkrum þjóðlöndum. 15.40 Þvær bílinn hjá Olís á Sæbraut. 16.00 Aftur á skrifstofuna. Fundur vegna sjónvarps- auglýsingar og Iðnómála. 18.00 Enn á skrifstofunni. Fundur með arkitekti og legið yfir teikningunum af fbúðinni. Brýtur veggi f huganum og ákveður að gera kauptilboð. 19.15 Iðnó. Líta eftir ákveðnum hlutum og fara yfir stöðuna. 20.00 Heim á Laugaveg aö horfa á fréttir og borða. Listahátíð í Reykjavfk. 6 km löng sýning Mynd- höggvarafélags Reykjavíkur verður tekin nið- ur á miðvikudaginn næsta. Þeir sem þiegar hafa skoðað verkin geta þá séð listamennina pakka saman. Sýningin nær frá Sörlaskjóll f vestri og inn í Fossvogsbotn. meira a. www.visir.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.