Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1998, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1998, Blaðsíða 6
m a t u r Argentína ★★★ Barónsstíg lla, s. 551 9555. „Bæjarins besta steikhús hefur dalaö. Dýr- ustu og enn þá bestu nautasteikur landsins, en ekki alveg eins innanfeitar og safarikar og áöur." Op/ð 18-23.30 v.d., 18-3 um helgar. Einar Ben ★★ Veltusundl 1. 5115 090. „Fremur þemahús en veitingahús og leggur meiri áherslu á umbúðir en innihald. Einar Ben. býöur yfirleitt ekki upp á vondan mat og verður því seint jafnvinsæll og Fashion Café eða Planet Hollywood." OpiO 18-22. Café Ópera ★ Lækjargötu 2, s. 522 9499 „Undarlegir stælar einkenna þetta Café Óperu og þar virðist vera takmarkaður áhugi á mat- reiöslu." OpiO frá 17.30 til 23.30. Hard Rock Café ★★ Krlnglunnl, s. 568 9888 „Staðurinn hæfir fólki, sem ekki þekkir annað en skyndibita og vill ekki annaö en skyndibita; fólki, sem þolir tvöfalt verð fyrir góða ham- borgara og daufa ímynd þess að vera úti að borða. Þjónustan jafn alúðleg og ágæt og fyrr." OpiO 11.30-23.30. Hótel Holt ★★★★★ Bergstaðastrætl 37, s. 552 5700. „Listasafniö á Hótel Holti berí matargerðarlist af öðrum veitingastofum landsins. Þar fara saman frumlegir réttir og nærfærin mat- reiðsla, sem gerir jafnvel baunir að Ijúfmeti." OpiD 12-14.30 og 19-22.30 v.d., 12-14.30 og 18-22 fd. og Id. Hótel Óðinsvé ★★ v/Óöinstorg, s. 552 5224. „Stundum góður matur og stundum ekki, jafn- vel í einni og sömu máltíö." OpiD 12-15 og 18-23 v.d., 12-15 og 18-23.30 fd. og Id. Iðnó ★★★ Vonarstrætl 3, s. 562 9700 „Öll umgjörð Iðnó er vönduð og stílhrein. Henni fylgir traust og góð þjónusta og mat- reiðsla, sem stundum fer sínar eigin slóðir, en nær sjaldan hæstu hæðum. Enginn réttur var að neinu leyti misheppnaður, en fáir minnis- stæðir." OpiD frá 12-14,30 og 18-23. Ítalía ★★ Laugavegl 11, s. 552 4630. „Eignarhaldið er ítalskt, kokkarnir eru ítalskir og gæðaþjónustan er hálfítölsk. Þaö, sem tæpast hangir í ítölskunni, er matreiöslan." OpiO 11:30-11:30. Lauga-ás ★★★★ Laugarásvegl 1, s. 553 1620. „Franskt bistró að íslenskum hætti sem dreg- ur til sín hverfisbúa, sem nenna ekki að elda í kvöld, barnafjölskyldur utan úr bæ og feröa- menn utan af landi og frá útlöndum. Hér koma hvorki uppar né Imyndarfræðingar." OpiO 11-22 og 11-21 um helgar. Lækjarbrekka ★★ Bankastrætl 2, s. 5514430. „Matreiðslan rambar út og suður, góð, fram- bærileg eða vond eftir atvikum. Meö annarri hendinni eru gerðar forvitnilegar tilraunir en með hinni er farið eftir verstu hefðum." OpiO md.-mid. 11-23.30, fid.-sd. 11-0.30. Mirabelle ★★★ Smiöjustíg 6., s. 552 2333. „Gamal-frönsk matreiösla alla leið yfir I profiteroles og créme brulée. Mirabelle er komin á gott skrið." OpiO 18-22.30. Pasta Basta ★★★ Klapparstíg 38, s. 561 3131 „Ljúfir hrisgrjónaréttir og óteljandi tilbrigði af góðum pöstum en lítt skólað og of uppá- þrengjandi þjónustufólk." OpiD 11.30-23 virka daga og 11.30-24 um helgar. Barinn er op/nn til 1 virka daga og til 3 um helgar. La Primavera ★★★★ Austurstræt! 9, s. 561 8555 „Sjálfstraust hússins er gott og næg innistæöa fyrir því." OpiO 12,00-14,30 og 18,00-22,30 virka daga og um heigar frá 18,00-23,30. Rauðará ★ Rauöarárstíg 37, s. 562 6766. „Túrista-steikhús." OpiO frá kl. 18 og fram eft- ir kvöldi. Hversu lengi fer eftir aOsókn. Skólabrú ★★★ Skólabrú 1, s. 562 4455. „Matreiðslan er fögur og fín, vönduð og létt, en dálítiö frosin. Þjónustan er kurteis og hóf- söm." OpiO frá kl. 18 alla daga. Við Tjörnina ★★★★ Templarasundl 3, s. 551 8666 „Nú virðist Tjörnin endanlega hafa gefið for- ystuna eftir og raunar annað sætið líka, gerir oftast vel, en ekki alltaf og mistekst raunar stundum." OpiD 12-23. Þrír Frakkar ★★★★ Baldursgötu 14, s. 552 3939 „Þetta er einn af hornsteinum íslenskrar mat- argerðarlistar og fiskhús landsins númereitt." OpiO 12-14.30 og 18-20 virka daga og 18-22 um helgar en til 23 föstudag og laugardag. meira á. www.visir.is ísienska samfélagið er lítið annað en leiktjöldin. Við erum langskólagengin en í raun ómenntaður, nýríkur skríll. Við eigum utanríkisráðuneyti en rekum andskotans enga utanríkisstefnu. Við eigum Þjóðarbókhlöðu en hlægilega lítið af bókum. Það varð alla vega niðurstaðan í lítilli könnun Fókuss á hversu margar af mest metnu fagurbókmenntum síðustu ára væri að finna í bókageymslunni á Melunum. Þaö vitlausasta sem nokkur mað- ur getur gert er að labba út á vídeó- leigu og ætla sér að leigja einhverja tiltekna mynd. Hún er aldrei inni. Þess vegna fer fólk út á leigu og reynir að sætta sig við það sem í boði er. Það sama á við um ís- lensku alfræðibókina. Hún gagnast ekki eins og venjulegar uppfletti- bækur, það eru einfaldlega of fá uppflettiorð í henni. Það er hins vegar ágætt að blaða í henni, svona þegar fólk hefur ekkert skárra að gera. Landsbókasafnið - Háskólabóka- safn i Þjóðarbókhlöðunni er svipað fyrirbrigði. Ef fólk vantar íslenska bók finnur það hana vanalega, í það minnsta fær að vita að hún er í útláni. En það er verra með út- lendar bækur. Fólk verður að sætta sig við að lesa það sem til er og reyna að gleyma ölium hinum bók- unum. Einhverjum finnst þetta sjáifsagt hljóma öfugsnúið í ljósi þess að ís- lendingar kcilla sig bókaþjóð (á seinni tímum hefur verið tilhneig- ing í þá átt að nota orðið bók- menntaþjóð) en þannig er þetta nú samt. Það er sáralítið til af al- mennilegum bókum í Þjóðarbók- hlöðunni. Til að sýna þennan skort tók Fók- us saman lista yfir þær bækur sem hafa fengið nokkur heldri verðlaun undanfarin fimm ár og kannaði hvort þær væru til í Þjóðarbókhlöð- unni. Þetta eru þær bækur sem þeir sem fylgjast með fagurbókmenntum ættu ekki að geta verið án. En því miður. Þeir verða að bíða í nokkur ár áður en þessar bækur koma á safnið. Ástandið er um margt svipað og í bíóunum fyrir tíu fimmtán árum þegar myndir voru orðnar fjögurra fimm ára gamlar þegar þær rak á land hér. Þannig eru til á safn- inu svo til allar þær bækur sem unnu Pulitzer-verðlaunin í flokki skáldsagna og rita almenns eðlis allt þar til fyrir ljórum fimm árum síð- an. Nýrri bækur sjást ekki á safn- inu. Svona er ísland vel tengt um- heiminum. íslenska intellígensían virðist sætta sig við að vera útnári veraldar þótt bíósjúklingamir láti ekki bjóða sér það lengur. Hér að neðan má sjá listann yfir þær verðlaunabækur síðustu ára sem eru til á Landsbókasafninu en þó einkum þær sem vantar á safnið. Gjörið svo vel og skoðið bækumar sem við fáum ekki að lesa. veitingahús bókaþjóð + Til á Landsbókasafninu — Ekki til á Landsbókasafninu Pulitzer-verðlaunin Skáldskapur Philip Roth American Pastoral Almenn rit Jared Diamond Guns, Germs and Steel + ., Ævisögur Katharine Graham Personal History Saga Edward J. Larson Summer for the Gods Ljóð Charles Wright Black Zodiac — PEN/Faulkner-verölaunin Skáldskapur Rafi Zabor The Bear Comes Home ■B Alþjóðlegu IMPAC-verðlaunin Skáldskapur Herta Muller The Land of Green Plums 1997 Pulitzerverðlaunin Skáldskapur Steven Millhauser Martin Dressler Almenn rit Richard Kluger Ashesto Ashes Ævisögur Frank McCourt Angela's Ashes — Saga Jack N. Rakove Original Meanings ■B Ljóð Lisel Mueller Alive Together -i Booker-verðlaunin Skáldskapur Arundhati Roy The God of Small Things — The National Book Award Skáldskapur Charles Frazier Cold Mountain mm Almenn..tit. Joseph Ellis American Sphinx — Ljóð William Meredith Effort at Speech Ungt fólk Han Nolan Dancing on the Edge PEN/Faulkner-verðlaunín , ..Skáldskapur Gina Berriault Women in Their Beds — National Book Critics Circle Awards Skáldskapur. Penelope Fitzgerald The Blue Fiower — Almenn rit. Anne Fadiman The Spirit Catches You and You Fall Dowi Ævisögur James E. Tobin Ernie Pyle's War Ljóð Charles Wright Black Zodiac — Gagnrýni. Mario Vargas Llosa Making Waves Alþjóðlegu IMPAC-verðlaunin Skáldskapur. Javier Marias Corazón tan bianco — 1996 Pulitzer-verðlaunin . .Skáldskapur, Richard Ford Independence Day — Almenn rit Tina Rosenberg The Hounted Land — Ævisögur Jack Miles God; A Biography — Saga Alan Taylor William Cooper's Ljóð Jorie Graham The Dream of the Unified Fieid — Booker-verðlaunin Skáldskapur Graham Swift Last Orders + The National Book Award Skáldskapur Andrea Barrett Ship Fever and Other Stories ,, Almenn rit James Carroll An American Requiem — Ljóð, Hayden Carruth Scrambled Eggs and Whiskey — Ungtfólk Victor Martinez Parrot in the Oven — PEN/Faulkner-verðlaunin Skáldskapur. Richard Ford Independence Day — National Book Critics Circle Awards Skáldskapur Gina Berriault Women in Their Beds — Almenn rit Jonathan Raban Bad Land — Ævisögur Frank McCourt Angela's Ashes — Ljóð Robert Hass Sun Under Wood -T1 Gagnrýni Wiiliam Gass Finding a Form — Alþjóðlegu IMPAC-verðlaunin Skáldskapur David Malouf Remembering Babylon — 1995 Pulitzer-verðlaunin Skáldskapur Carol Shields The Stone Diaries + Almenn rit Jonathan Weiner The Beak of the Finch Ævisögur Joan D. Hedrick Herriet Beecher Stowe — Saga Doris Kearns Goodwin No Ordinary Time + Ljóð Philip Levine The Simple Truth Booker-verðlaunin ..Skáldskapur Pat Barker The Goast Road — The National Book Award Skáldskapur Philip Roth Sabbath's Theater — Almenn rjt Tina Rosenberg Facing Europe's Goasts — Ljóð Stanley Kunitz Passing Through — PEN/Faulkner-verðlaunin Skáld.skapur David Guterson Snow Falling on Cedars + National Book Critics Circle Awards . Skáldskapur. Stanloy Elkin Mrs. Ted Bliss Almenn rjt Jonathan Harr A Civil Action — ..Ævis.ögur Robert Polito Savage Art — Ljóð William Matthews Time & Money — ... .Qagnrýni Robert Darnton The Forbidden Best-sellers — 1994 Pulitzer-verðlaunin Skáldskapur E. Annie Proulx The Shipping News + Almenn rit David Remnick Lenin's Tomb + Ævisögur David L. Lewis W.E.B. DuBois Ljóð Yusef Komunyakaa Neon Vernacular — Booker-verðlaunin Skáldskapur James Kelman How Late It Was, How Late + The National Book Award Skáldskapur William Gaddis A Frolic of His Own Almenn rit Sherwin B. Nuland How We Die — Ljóð James Tate Worshipful Company of Fletchers -T PEN/Faulknervverðlaunin Skáldskapur Philip Roth Operation Shylock - Kínahúsið: ★★★★ meyr og fínn hörpudiskur með sterkri ostrusósu. Of seigur var þó smokkfiskur með grænni papriku og bambusspírum. Kjúklingar hæfa matreiðslu af þessu tagi, svo sem bragðsterkur Szechuan-kjúklingur með rauðri sósu, meðalsterkur kjúklingur í karrí eða mildur kjúklingur með grænmeti. Andakjöt er lakara og sízt er Pekingönd. Lambakjöt var sæmilegt með ostmsósu, sveppum Hingað kem A síðustu árum hef ég komið oftar í Kinahúsið við Lækjargöt- una en nokkurt annað veitinga- hús. Margt er það, sem dregur, matreiðsla, verðlag og andrúms- loft, sem samanlagt gera Kínahús- ið að einni af helztu matarvinjum miðbæjarins. Þar er framreiddur bezti Kínamatur landsins á hóf- legu verði. Stemningin er samt minnis- stæðust, vingjamleg og friðsæl, studd mildri tónlist austrænnar ættar að tjaldabaki. Einfold salar- kynni lifna við vandaðar Kína- skreytingar á borð við ljósakrón- ur, útskorna tréskerma og skel- plötumyndir. Vestræn þjónusta er hlýleg og látlaus. í hádeginu kostar rækjuréttur 575 krónur og þríréttað með súpu 675 krónur. Á kvöldin fást fimm smáréttir saman á 1375 krónur og ýmsar aðrar réttasyrpur á 1975 krónur að meðaltali. Meðalverð á þriréttuðu að frjálsu vali af löng- um seðli með kaffi er 2.165 krón- ur. Matreiðslan er vönduð og traust, alltaf eins, dag eftir dag og ár eftir á steikingar eru hóf- legar og eldunar- tímar skammir. Hér er sérstaklega eldað fyrir hvern og einn, en ekki ausið pottréttum upp úr hitakössum, svo sem víða tíðkast í veitingahúsum, sem sögð eru kínversk eða austræn. Súpur eru yfirleitt matar- miklar, flestar eggjablandaðar, svo sem mild sjávarréttasúpa, sterk Pekingsúpa með andakjöti og sterk karríkrydduð andakjöt- súpa. Bezt slíkra var humar- súpa með stórum og meyrum humarbitum. Súpa dagsins hefur verið tær og mild hvítkálssúpa, ekki áhugaverð. Rækjur hafa reynst mér vel í ótal útgáfum. Algengastar og þó lakastar eru milt hjúpaðar, djúp- steiktar rækjur í súrsætri sósu. Betri voru pönnusteiktar rækjur með cashew-hnetum og rækjur í karrí með grænmeti. Aðrir sjávar- réttir voru líka góðir, svo sem „Margt er það, sem dregur, matreiðsla, verðlag og andrúmsloft, sem samanlagt gera Kínahúsið að einni afhelztu matarvinjum miðbæjarins.“ og bambus. Vorrúllur hafa alltaf reynzt sérstaklega góðar, þunnar og stökkar, greinilega gerðar á staðnum. Af eftirréttum er áhugaverðust eplarúlla, djúpsteikt pönnukaka með eplasultu. Jasmínte drekkum við með matnum og milt kaffí á eftir, ef tími vinnst tiL Hingað fer ég oftast, þegar ég nenni ekki að elda. Jónas Kristjánsson 6 f Ó k U S 2. október 1998

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.