Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1998, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1998, Blaðsíða 14
 I Hafnarfjaröarleikhúslð Hermóöur og Háövör. Síöasti bærlnn i dalnum veröur leikinn á sunnudag kl. 17. Þetta er naestsíöasta sýn- ing. Slminn 5550553 fyrir þá sem vilja ekki missa af herlegheitunum. Bugsy Malone heldur áfram í Loftkastalanum og veröur auka- sýning á morg- un kl. 14. Þeir fullvissa fólk um að þetta sé allra síöasta sýningarhelgin. Sími 552-3000. w* pppl Sent heim 18" m/þrem áleggsteg. 12" hvítlauksbrauð, 21. Coke og hvítlauksolía aðeins 1890 kr. 16" m/þrem áleggsteg. aðeins 1280 kr. 'K.e.ifkjaoík 5Ó8 4848 ^TCainatiiStdut 565 1519 Sótt 16" m/tveim áleggsteg. aðeins 940 kr. Kf sétmr tru rvirr 16" pinur ftrii 230 kr úu k* úfiliilur. 18" m/tveim áleggsteg. aðeins 1080 kr. Kf sóilúr rrn rvútr 16“ phtnr f«H 300 kr a u ka aftlé i iu r Kol(ó m ög u I eg u r) krabbi Ein lífsgæðarannsóknin skilaði því fyrir skömmu að það væri mikilvægt fyrir þöm og unglinga að foreldrar horfðu og hlustuðu með þeim á fjölmiðla. Hún sagði ekkert um, hvemig miðaldra fólk á að eira yfir unglingaefiii eða þrítugir eiga að þola bamaefhi. Það fylgir bara þungbæru for- eldrahlutverkinu að þurfa að deila lifi sínu með yngri og óþroskaðri einstaklingum. Ríkissjónvarpið, sem oft hefur sýnt ábyrgðartilfínningu, án þess þó að hafa mætt miklu þakklæti, var kannski og kannski ekki að koma á móts við niðurstöður könnunarinnar þegar það auglýsti eftir ungu fólki til dagskrárgerðar. Þessi blóðgjöf menningarlífsins er nú mætt á skjáinn og fær misjafna dóma. Eitt lögmála ofbeldis er, að ætli maður að sparka í einhvem, þá sé bezt að gera það þegar hann liggur. Þegar menn fóra að rann- saka vinnuafköst, þá kom í ljós að jafhvel við auðveldustu færibanda- vinnu tók það nýliða fjóra daga að ná þeim tökum á einföldum verkum, að þeir skiluðu hagnaöi. Fyrstu dagana vom þeir baggi á atvinnulifinu sem borgað var með. Ef við getum skilið, að það tekur fjóra daga að ná fullkomnu valdi á að herða tvær skrúfur, ættum við þá ekki að gefa nýliðum í þátta- gerð, sem er margslungnari vinna, lengri frest til að ná tökum á sinu starfi? En ekki láta bomsuna vaöa lönó sýnir ævintýriö Dlmmallmm á sunnu- dag kl. 16 og eru nokk- ur sæti laus. Síminn er 530-3030. ÞJóðlelkhúslö sýnir Bróöur mlnn LJóns- hjarta eftir Astrld Llndgren á sunnudag kl. 14 og 17. Þessi sýning virðist leggjast vel í fólk þvi það er uppselt á fýrri sýning- una og einungis nokkur sæti laus á þá seinni. Símapantanir í síma 551-1200. í haust hefur hver nýr þátturinn á fætur öðrum hafið göngu sína á sjónvarpsstöðvunum. Skiljanlega hefur þetta hrist upp í þjóðarsálinni og um nóg veríð að tala í kafTitímum. Fókus leitaði álits fimm vistmanna á Reykja- iundi á þessum nýjum þáttum - og nokkrum sem lifa frá fýrri árum. Hér er sérfræðingar á ferð, fólk sem hefur nánast veríð dæmt til sjónvarpsgláps. annars mjög skemmtilegur." Jóhann: „Mér líkar nú samt bet- ur við þessa ferðaþætti en þegar hami er að elda.“ Erna: „Hann er allavega mjög vinsæll héma á Reykjalundi." Kolkrabbinn ^ Sólrún: „Ég hef ekki lagt mig eftir þessum þætti.“ Ema: „Ég er með gullfiskaminni en sá einn þátt og hugsaði með mér: Æ, greyin. Þáttagerðar- krakkarnir era eitthvað svo óör- uggir og ýktir.“ Jóhann: „Efiiið í þættinum var ekki á minni línu og ég stefni á að horfa ekki á þennan þátt í framtíðinni." Edda: „Þátturinn er ýktur og of- leikinn og ég myndi ekki horfa á hann nema af því hann er rétt fyrir fréttir." Haraldur: „Annars sagði geð- læknir við okkur héma um dag- inn að það væm bara geðsjúk- lingar sem horfðu á sjónvarp." Jóhann: „ Já, og ef maður væri ekki geðveikur fyrir þá yrði mað- ur það á því að horfa á sjónvarp- ið.“ Sunnudags- leikhúsið ★★í Sólrún: „Það er mjög misjafnt en byrjar nokkuð vel núna og í forvitnilegt aö sjá hvemig fer.“ Ema: „Mér finnst orðið of mikið um sóðaskap og klám í þessu ís- lenska efni.“ Ávaxtakarfan veröur leikin í Óperunnl á sunnudag kl. 14 og 17. Þetta er ævintýri um ávexti sem læra aö hegöa sér betur og bera virðingu hver fyrir öörum. Síminn í Óperunni er 551-1475. Siggi Hall langbestur Siggi Hall ★★★★★ Ema: „Einn af uppáhaldsþáttun- um mínum og gaman að sjá þeg- ar fólk eins og Siggi getur bara verið það sjálft. Það er gaman að sjá hann staupa sig og leika sér í útlöndum. Ég væri helst til í að fara með honum út.“ Haraldur: „Ég er mjög ánægður með þessa þætti hjá honum.“ Sólrún: „Mjög góður þáttur og Siggi Hall hress og skemmtileg- ur. Sonur minn hefur meira að segja gaman af honum.“ Edda: „Ég þekki einmitt einn sex ára og þetta er uppáhalds- þátturinn hans. Mér fmnst hann Heima ★★★ Sólrún: „Nei, ég hef alltaf gleymt að horfa á þennan þátt.“ Haraldur: „Mjög góður þáttur. Sigmundur Emir stendur sig vel og ég hef gaman af þessu.“ Edda: „Já, hann er virkilega skemmtilegur." Ema: „Hann Sigmundur er bara svo yndislegur og frábær í þess- um þáttum." Sólrún: „Mér Fmnst hann með svo stingandi augnaráð." Erna: „Það er einmitt kosturinn við hann.“ Jóhann: „Ég hef aldrei séð þenn- an þátt.“ Mósaík^ Sólrún: „Byijaði að horfa en gafst hreinlega upp á honum." Ema: „Aldrei horft á þetta." Haraldur: „Það er eins hjá mér. Ég hef ekki einu sinni heyrt tal- að um þennan þátt.“ Edda: „Þetta hefúr farið fram hjá mér en ég hef áhuga á því sem Jónatan Garðarsson gerir.“ Haraldur: „Ekki eitthvað fyrir mig.“ 1 Jóhann Björn Amgrimsson, framkvæmdastjóri frá Hólmavík: „Horfi á sjónvarp fimmtíu prósent af kvöldinu." 2 Haraldur Þór Jóhannsson, bóndi í Skagafirði: „Ég horfi svolítið á sjónvarp en það er mjög misjafnt." 3 Edda ísfold Jónsdóttir, húsmóðir í Reykjavík: „Ég fylgist með sjónvarpi, já,já.“ 4 Erna Lúðvíksdóttir, húsmóðir á Setfossi: „Nei, ég held ég horfi nú ekki mikið á sjónvarp.'1 5 Sólrún Ósk Sigurðardóttir, húsmóðir í Reykjavík: „Nei, ég horfi ekki mikið á sjónvarp." meira á. www.visir.is < r f ( ( ( ( ( g V á ( í I 4 4 4 4 4 rij ■ii ijjl f ó k u s ■■■ 23. október 1998 ... ‘ .

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.