Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1998, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1998, Blaðsíða 24
MUSIC TELEVISTOH ifcaiia Carlsberg ætlar í samvinnu FIVI 95,7 að bjóða fimm heppnum Islendingum á MTV-tónlistarhátíðina f Mílanó í nóvember. Þeir heppnu fá „VIP“ miða á hátíðina, gista á glæsilegu fimm stjörnu hóteli og sjá og hitta stærstu nöfnin í poppbransanum. Að auki verður krýndur „Dyggasti aðdáandinn“ í boði Carlsberg. Það eina sem þú þarft að gera til að komast í pottinn er að fylla út Carlsberg póstkort sem þú finnur á póstkortastöndum víða um land og koma því á FM 95,7, Aðalstræti 6. Þú getur líka slegið tvær flugur í einu höggi og fengið póstkort á FM 95,7 og fyllt það út á staðnum. Skilafrestur rennur út 29. október og dregið verður þann 30. A kvöldi tónlistarhátíðarinnar, 12. nóvember, ætlar Carlsberg að halda risapartý fyrir útvalda á Astró. Hundrað og fimmtíu heppnir þátttakendur í Carlsberg leiknum verða dregnir úr pottinum og þeim boðið í partýið ásamt „uppáhalds djammfélaganum“ til að fylgjast með verðiauna- afhendingunni á risaskjám. Náðu þér í Carlsberg póstkort og taktu þátt í leiknum! TIIPII9 1IIIIIIIIUUIUI* Carlsberg flís peysur, hermannabuxur, derhúfur, bolir og margt, margt fleira! Ath! Atján ára aldurstakmark

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.