Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1998, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1998, Blaðsíða 15
Haraldur: „Það er nú bara það sem virkar og í sjálfu sér er þetta Sunnu- dagsleikhús ekki svo slæmt.“ Erna: „Ég held að sóðaskapurinn virki ekkert. Það er bara ekkert mark tekið á fólki sem hringir og kvartar." Jóhann: „Þetta Sunnudagsleikhús er alltof misjafnt." Edda: „Ég horfi alltaf á þetta en það er bara vegna þess að þetta er íslenskt.“ Titringur œ I Haraldur: „Stjómendumir I eru vita glataðir og ég hef engan | áhuga á þessum þætti." ! Edda: „Ég hef séð þetta og þetta I höfðar ekki til I mín.“ I Sólrún: „Hef ekki lagt mig eftir þessum þætti." Jóhann: „Sá byrjunina á einum þætti og fannst þetta þvílíkt mgl og gat ekki horft á meira. Þetta er þáttur sem ég forðast." Ema: „Ég hef ekki séð þennan þátt.“ Spaugstofan Edda: „Þeir hafa dalað frá þvi í fyrra." Haraldur: „Já, þeir eru bragð- daufir núna. Em í öldudal en koma örugglega upp aftur." Jóhann: „Mér finnst þetta ágætt hjá þeim.“ Eraa: „Síðasti þáttur var hundleiðinleg- ur og mér líst ekkert á þessar stelpur. Þær eyðileggja þáttinn alveg.“ Sólrún: „Fyrsti þátturinn var nokkuð góður en annar þáttur var mjög slakur. En ég horfi alltaf á hann.“ Stutt í spunann ★ Erna: „Ég hef ekki séð þáttinn en veit af honum og ætla að horfa á hann næst. Mér hefur alltaf fundist hún Eva Maria svo æðisleg." Haraldur: „Það er margt í þessum þætti ágætt en hann Hjálmar er alveg fastur í Hauki Haukssyni ekki fréttamanni. Ég var heldur ekki hrifinn af þessum spuna." Edda: „Ég hef gaman af þessum þætti og finnst þáttagerðarmennirnir skemmtilegir. Sérstaklega hún Eva Mar- ía. Hún er svo góð í öllu sem hún tekur sér fyrir hendur. Það hreinlega geislar af stúlkunni." Jóhann: „Ég hef ekki lagt mig eftir því að horfa á þetta.“ Sólrún: „Ekki ég heldur." Línurnar í lag ★★★★ Sólrún: „Hef horft á hann og finnst hann góður.“ | Erna: „Mér finnst {Hrafn líka vera í með svo flottan rass og það geislar i af honum." Sólrún: „Rassin- | um þá?“ Ema: „Nei, Hrafni. Hann gefur I svo mikið af sér.“ Haraldur: „Ég horfi nú ekki mikið á þetta fólk djöflast." Jóhann: „Þetta er nú allt í lagi þáttur." Edda: „Já, hann er góður en ég horfi nú ekki mikið á hann.“ Kristall 0 Allir: „Veit ekkert um þennan þátt.“ ...þetta helst ★★★★ Haraldur: „Þessi þáttur var ekki merki- legur til að byrja með en hefur unnið á.“ Ema: „Já, mjög góður í dag.“ Jóhann: „Það er svona viss léttleiki í þættinum og orðagátumar eru virkilega skemmtilegar. Maður getur spreytt sig sjálfur á þeim og er spenntur að vita hvort maður gat rétt.“ Edda: „Ég segi það sama. Mér líkar við þennan þátt. Hildur Helga stendur sig vel.“ Sólrún: „Ég horfi á þennan þátt og finnst hann mjög góður.“ Stundin okkar ★ Sólrún: „Ég horfi sttmdum á hann með stráknum mín- um og finnst þetta mjög leiðinlegt. Hann vill horfa á þetta." Ema: „Ég hef nú bara ekki séð þáttinn frá því Bryndís hætti." Jóhann: „Ja, mér líst alls ekki illa á köttinn Kela og hún myndarleg, stelp- an.“ Edda: „Ég held að börnum finnist þetta ekki nógu skemmtilegt. Höfðar ekki til þeirra barna sem ég hef talað við.“ Haraldur: „Horfi ekki á þáttinn." -MT í þá þar sem þeir liggja, sveittir og vank- aðir eftir fyrsta þátt? Auðvitað geta foreldrakynslóðimar ekki fallið í stafi af hrifningu yfir öllu því sem æskunni finnst spennandi. Við gamla settið ættum samt að hafa áhuga á áhuga- málum þeirra eftir hinni þekktu króka- leið, að ef okkur er umhugað um ungt fólk, þá viljum við vita hvað því finnst áhuga- vert. Ef það nægir ekki til að knýja okkur til horfunar, þá ættum við að minnsta kosti að fylgjast með óvininum. Kolkrabb- inn eltir uppi ungt fólk sem er að gera nýja hluti og ef við höfum ekki auga með þeim, þá æða þau fram úr okkur og við emm hakinu nær því að vera lifandi fomleifar. Það'ber þó ekki að líta á þáttinn eingöngu sem leið til að halda í við hina yngri og hraustari, því innan um ungt efni em molar sem láta vel undir eldri tönnum. Það er sýnt' að þátturinr. verður drjúgv vettvangur þú-skilur- sko-þú-veizt-istanna. Við emm vön þvi úr vel útilátnum íþróttafréttunum og vonandi, einhvem tíma, verður ungt fólk eldra og lærir að tjá sig án þess að binda allar vonir sínar við að sá sem á hlustar, viti og skilji það allt fyrir og þurfi eiginlega aðeins að láta minna sig á það með þú skilur, sko, þú veizt. Eini galli Kolbrabbans, því hitt liðkast allt með tímanum, er bakgrunnshávaða- áráttan. Undir öllu tali er tónlistarleysa upp á 120 slög á mínútu. Þetta angrar sumt gamalt fólk gegndarlaust. Er sláttur- inn listrænn eða á hann að bægja burt elli- ærum áhorfendum? Auður Haralds D a g s k r á EM- október - 3D- október laugardagur 17. október 1998 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. Teiknimyndir og barnaefni. 10.30 Þingsjá. 10.50 Skjáleikurinn. 13.25 Þýska knattspyrnan. SJONVARPIÐ 15.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan., 16.00 Leikur dagsins. Bein útsending frá leik á íslandsmóti kvenna í hand- knattleik. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Einu sinni var... - Landkönnuðir (1:26) (Les explorateurs). 18.30 Gamia testamentið (1:9) Sköpun heimsins (The Old Testament). Nýr teiknimyndaflokkur. 19.00 Strandverðir (17:22) (Baywatch VIII). 20.00 Fréttir, fþróttir og veöur. 20.40 Lottó. 20.50 Enn ein stöðin. Skemmtiþáttur þar sem Spaugstofumenn skoða atburði líðandi stundar í spéspegli. 21.20 Annarra fé (Other Þeople’s Money). Bandarfsk bíó- mynd frá 1991 um harösvíraðan kaupsýslumann sem reynir að sölsa undir sig verksmiðju og stígur um leið í vænginn við dóttur eiganda hennar. Leikstjóri: Norman Jewison. Aðalhlutverk: Danny DeVito, Gregory Peck og Penelope Ann Miller. 23.05 Fíkniefnasalinn (Pusher). Dönsk spennumynd frá 1995 um raunir fíkniefnasala í undirheimum Kaupmannahafnar. Leikstjóri: Nicholas Winding Refn. Aðalhlutverk: Kim Bodnia. Kvikmyndaettiriit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. 00.50 Útvarpsfréttir. 01.00 Skjáleikurinn. 09.00 Með afa. 2« 09.50 Sögustund með Janosch. OTnil.Q 10.20 Dagbókin hans Dúa. U/UL/L 10.« Mollý. 11.10 Chris og Cross. 11.35 Ævintýraheimur Enld Blyton. 12.00 Alltaf í boltanum. 12.30 NBAMolar. 12.55 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.15 Skáldatími (3:12) (e). Rætt er við Fríðu Á. Siguröardóttur. 13.45 Enski boltinn. 15.55 Holly Hunter á slóð blettatígra (In the Wild: Holly Hunter - Cheetas). 16.5 Oprah Winfrey. 17.40 60 mfnútur (e). 18.30 Glæstar vonir. 19.00 19>20. 20.05 Vinir (12:24) (Friends) 20.35 Seinfeld (3:22). 21.10 í útvarpinu heyrði ég lag. Björgvin Halldórsson hefur um langt árabil verið vinsælasti dæguriagasöngvari íslands. i þessum þætti sjáum við upptökur frá stórsýningu hans. 22.15 É'Norma Jean og Marilyn. Ljóshærða kynbomban með telpulegu röddina sló i gegn á hvita tjaidinu en auðurinn og frægðin varð Marilyn Monroe ekki til gæfu. Ástin sem hún þráði framar öllu öðru gekk henni alltaf úr greipum. Aðal- hlutverk: Mira Sorvino, Ashley Judd og Josh Charies. Leik- stjóri: Tim Fywell.1996. 00.10 lririci Frelsishetjan (e) (Braveheart). Stórmynd sem hlaut óskarsverðlaunin sem besta mynd ársins 1995 og fem önnur að auki. Aðalhlutverk: Mel Gibson, Sophie Marceau, Patrick McGoohan og Catherine McCormack. Leikstjóri: Mel Gibson. 1995. Stranglega bönnuð börnum. 03.05 Dagskrárlok. Skjáleikur 16.50 StarTrek(e). 17.35 Jerry Springer (4:20) 18.20 Spænski boltinn. Bein útsending frá leik i spænsku 1. deildinni. 20.10 Herkúles (22:24) (Hercules). Herkúles er sannkallaður karl í krapinu. Hann býr yfir mörg- um góðum kostum og er meöal annars bæði snjall og hug- rakkur. 21.00 Ræningjar á flótta (Wild Rovers). Vestri um tvo ná- unga sem eru orönir leiðir á lífinu og ákveða að ræna banka til að fá fjör í tilveruna! Ránið heppnast en félagamir verða að fara huldu höfði fyrst um sinn. Leikstjóri: Blake Edwards. Aðalhlutverk: William Holden, Ryan O'Neal, Karl Malden, Tom Skeritt og James Olson.1971. Stranglega bönnuð bömum. 22.50 Box með Bubba. Hnefaleikaþáttur þar sem brugðið verður upp svipmyndum frá sögulegum viöureignum. Umsjón Bubbi Morlhens. 23.40 Órar 2 (Forum Letter 2). Ljósblá kvikmynd. Stranglega bönnuð börnum. 0.35 Skaðræðiskvendlð (Malicious). Það sem Doug hélt að væri saklaust einnar nætur gaman trúði Melissa að væri upphafið að einhverju lengra en einni uppáferð. Aðalhlut- verk: Molly Ringwald, John Vernon og Patric McGaw. Leik- stjóri: lan Corson.1995. Stranglega bönnuð bömum. 2.05 Dagskrárlok og skjálelkur. 6.00 Leiðin heim (Fly away Home). 1996. 8.00 Geimkarfa (Space Jam). 1996. 9.45 Gerð myndarinnar Leiðin heim. 10.00 Endalokln. (The End). 1978. 12.00 Leiðin heim. 14.00 Kæru samlandar (My Fellow Americans). 1996. 16.00 Endalokin. 18.00 Geimkarfa. 20.00 Kæru sam- landar. 22.00 Óvinur samfélagslns (Public Enemy). 1995. Stranglega bönnuð börnum. 0.00 Demantar (lce). 1994. Strang- lega bönnuð bömum. 2.00 Óvinur samfélagslns. 4.00 Demant- mkjár V, 20.35 Já, forsætisráðherra. 2. þáttur. 21.10 Allt í hers höndum. 3. þáttur. 21.45 Dallas. 8. þáttur. 22.40 Bottom. 2. þáttur. 23.15 Steypt af stóli. 3. þáttur af 6. Hallmark 6.05 North Shore Fish 7.40 Isabel’s Choice 9.20 Harry’s Game 11.35 The Five of Me 13.15 Prime Suspect 14.55 The Boor 15.25 Clover 17.00 Merlin 18.30 Best Friends for Life 20.05 Safe House 22.00 The Five of Me 23.40 Prime Suspect 0.20 Lonesome Dove 1.20TheBoor 1.50Crossbow 2.15 Safe House 4.10Merlin VH-1 5.00 Breakfast in Bed 8.00 VH1’s Movie Hits 9.00 Something for the Weekend 10.00 The VH1 Classic Chart: 198911.00 Ten of the Best: the Bee Gees 12.00 Greatest Hits Of...: Oasis 12.30 Pop-up Video 13.00 American Classic 14.00 The VH1 Album Chart Show 15.00 Keep It in the Family Weekend Hits 18.00 Storytellers - the Bee Gees 19.00 The VH1 Disco Party 20.00 The Kate & Jono Show 21.00 Bob Mills' Big 80’s 22.00 VH1 Spice 23.00 Midnight Special 23.30 Midnight Special 0.00 Behind the Music - Andy Gibb 1.00 VH1 LateShift The Travel Channel 11.00 Go 211.30 Secrets of India 12.00 Holiday Maker 12.30 The Food Lovers' Guide to Australia 13.00 The Flavours of France 13.30 Go Greece 14.00 An Aerial Tour of Britain 15.00 Sports Safaris 15.30 Ridge Riders 16.00 On the Horizon 16.30 On Tour 17.00 The Food Lovers' Guide to Australia 17.30 Caprice's Travels 18.00 Travel Live - Stop the Week 19.00 Destinations 20.00 Dominika’s Planet 21.00 Go 2 21.30 Holiday Maker 22.00 Ridge Riders 22.30 On the Horizon 23.00 Closedown Eurosport 6.30 Xtrem Sports: YOZ - Youth Only Zone 8.00 Alpine Skiing: Women World Cup in Solden, Austria 9.00 Motorcyding: Argentine Grand Prix - Pole Position Magazine 10.00 Alpine Skiing: Women World Cup in Solden, Austria 11.00 Alpine Skiing: Women Worfd Cup in Solden, Austria 11.45 Tennis: ATP Toumament in Lyon, France 14.30 Tennis: ATP Toumament in Ostrava, Czech Republic 16.00 Motorcyding: Worfd Championship - Argentine Grand Prix in Buenos-Aires 17.00 Motorcyding: Worfd Championship - Argentine Grand Prix in Buenos-Aires 18.15 Motorcyding: World Championship - Argentine Grand Prix in Buenos-Aires 19.30 Supercross: 1998 Supercross Woild Championship in St Denis, France 21.00 Motorcycling: Argentine Grand Prix - Pole Position Magazine 22.00 Sports Can FIA GT Championship at Laguna Seca, Califomia, USA 23.00 Boxing 0.00 Close Cartoon Network 4.00 Omer and the Starchild 4.30 Ivanhoe 5.00 The Fruitties 5.30 Thomas the Tank Engine 5.45TheMagicRoundabout 6.00 Blinky Bill 6.30Tabaluga 7.00 Johnny Bravo 7.30 Animaniacs 8.00 Dexter's Laboratory 9.00 Cow and Chicken 9.301 am Weasel 10.00 Beetlejuice 10.30 Tom and Jerry 11.00 The Flintstones 11.30 The Bugs and Daffy Show 11.45 Popeye 12.00 Road Runner 12.15 Sylvester and Tweety 12.30 What a Cartoon! 13.00 Taz-Mania 13.30 Droopy: Master Detedive 14.00 The Addams Family 14.3013 Ghosts of Scooby Doo 15.00 The Mask 15.30 Dexter's Laboratory 16.00 Cow and Chicken 16.30 Animaniacs 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Flintstones 18.00 Batman 18.30 2 Stupid Dogs 19.00 The Real Adventures of Jonny Quest 19.30 Swat Kats 20.00 Johnny Bravo 20.30 Dexter’s Laboratory 21.00 Cow and Chicken 21.30 Wait Till Your Father Gets Home 22.00 The Flintstones 22.30 Scooby Doo - Where are You? 23.00 Top Cat 23.30 Help! It’s the Hair Bear Bunch 0.00 Ivanhoe / Hong Kong Phooey 0.30 Perils of Penelope Pitstop / Omer and the Starchild 1.00 Ivanhoe 1.30 Ómer and the Starchild 2.00 Blinky Bill 2.30 The Fruitties 3.00 The Real Story of... BBC Prime 4.00 Earth and Life - Cosmic Bullets 4.30 Tropical Forest: The Conundrum of Co-exis- tence 5.00 BBC World News 5.25 Prime Weather 5.30 Jonny Briggs 5.45 Mop and Smiff 6.00 Noddy 6.15 Bríght Sparks 6.40 Blue Peter 7.05 Grange Hill 7.30Sloggers 8.00 Dr Who: Horror of Fang Rock 8.25 Prime Weather 8.30 Style Challenge 9.00 Can't Cook, Won’t Cook 9.30 Rick Stein’s Taste of the Sea 10.00 Delia Smith’s Winter Collection 10.30 Ken Hom’s Chinese Cookery 11.00 Style Challenge 11.25 Prime Weather 11.30 Can’t Cook, Won’t Cook 12.00 Wildlife 12.30 EastEnders Omnibus 13.55 Melvin and Maureen 14.10 Blue Peter 14.35 Grange Hill 15.00 Seaview 15.30 Top of the Pops 16.00 Dr Who: Horror of Fang Rock 16.30 Abroad in Ðrítain 17.00 It Ain’t Half Hot, Mum 17.30 Open All Hours 18.00 Noel’s House Party 19.00 Dangerfield 20.00 BBC World News 20.25 Prime Weather 20.30 The Full Wax 21.00 Top of the Pops 21.30 The Stand up Show 22.00 Murder Most Horrid 22.30 Later With Jools Holland 23.30 Blue Haven 0.00 The Restless Pump 0.25 Cyber Art 0.30 Talking Buildings I.OOCinemafortheEars 1.30TheBobignyTrial 2.00 Ducao: The Rucellai Madonna 2.30 Personal Passions 2.45 The Secret of Sporting Success 3.15 Cyber Art 3.20 Public Murals in New York 3.50 Open Late Discovery 7.00 Seawings 8.00 Battlefields 10.00 Seawings 11.00 Battlefields 13.00 Wheels and Keels: Supership 14.00 Raging Planet 15.00 Seawings 16.00 Battlefields 18.00 Wheels and Keels: Supership 19.00 Raging Planet 20.00 Extreme Machines 21.00 Forensic Detectives 22.00 Battlefields 0.00 The Century of Warfare 1.00Close MTV 4.00 Kickstart 8.00 In Control Wrth Hanson 9.00 Girl and Boy Band Weekend 10.00 Backstreet Boys: The Story so Far 10.30 Girl and Boy Band Weekend 11.00 An Audience With All Saints 12.00 Girlpower A-Z 14.00 European Top 20 16.00 News Weekend Edition 16.30 MTV Movie Special 17.00 Dance Floor Chart 19.00 The Grind 19.30 Singled Out 20.00 MTV Live 20.30 Beavis and Butt-Head 21.00 Amour 22.00 Saturday Night Music Mix 1.00 Chill Out Zone 3.00 Night Videos Sky News 5.00Sunrise 8.30 Showbiz Weekly 9.00 News on the Hour 9.30 FashionTV 10.00 News on the Hour 10.30 Week in Review 11.00 SKY News Today 12.00 News on the Hour 12.30 Global Village 13.00 News on the Hour 13.30 Fashion TV 14.00 News on the Hour 14.30 ABC Nightline 15.00 News on the Hour 15.30 Week in Review 16.00 Live at Five 17.00 News on the Hour 18.30 Sportsline 19.00 News on the Hour 19.30 Business Week 20.00 News on the Hour 20.30 Global Village 21.00 Prime Time 22.30 Sportsline Extra 23.00 News on the Hour 23.30 Showbiz Weekly 1.30 Blue Chip 2.00 News on the Hour 2.30 Week in Review 3.00 News on the Hour 3.30 Global Village 4.00 News on the Hour 4.30 Showbiz Weekly CNN 4.00 World News 4.30 Inside Europe 5.00 Worid News 5.30 Moneyline 6.00 Worid News 6.30 Worid Sport 7.00 Worid News 7.30 World BusinessThis Week 8.00 World News 8.30 Pinnacle Europe 9.00 Worid News 9.30 Worid Sport 10.00 Worid News 10.30 News Update/7 Days 11.00 Worid News 11.30 Moneyweek 12.00 News Update/Worid Report 12.30 Worid Report 13.00 Worid News 13.30 Travel Guide 14.00 Worid News 14.30 Worid Sport 15.00 Worid News 15.30 Pro Golf Weekly 16.00 News Update/ Larry King 16.30 Larry King 17.00 Worid News 17.30 Inside Europe 18.00 Worid News 18.30 Worid Beat 19.00 Worid News 19.30 Style 20.00 Worid News 20.30 The Artclub 21.00 Worid News 21.30 Worid Sport 22.00 CNN Worid View 22.30 Global View 23.00 Worid News 23.30 News Update/7 Days 0.00 The Worid Today 0.30 Diplomatic License 1.00 Larry King Weekend 1.30 Larry King Weekend 2.00 The Worid Today 2.30 Both Sides with Jesse Jackson 3.00 Worid News 3.30 Evans, Novak, Hunt and Shields National Geographic 4.00 Europe This Week 4.30 Far Eastem Economic Review 5.00 Media Report 5.30 Cottonwood Christhian Centre 6.00 Story Board 6.30 Dot. Com 7.00 Dossier Deutchland 7.30 Europe This Week 8.00 Far Eastem Economic Review 8.30 Future Rle 9.00 Time and Again 10.00 Treasures from the Past 11.00 Ballad of the Irish Horse 12.00 China Voyage 13.00 Kyonaing’s Elephant 14.00 Australia’s Animal Mysteries 15.00 Mangroves 15.30 Spell of the Tiger 16.00 Treasures from the Past 17.00 Nepal - Life Among the Tigers 17.30 Swan Lake 18.00 Extreme Earth: Violent Volcano 19.00 Rocket Men 20.00 The Osprey and the Whale 21.00 Predators: on the Edge of Extinction 22.00 Retum to Everest 23.00 Nepal - Life Among the Tigers 23.30 Swan Lake 0.00 Extreme Earth: Violent Volcano 1.00RocketMen 2.00 The Osprey and the Whale 3.00 Predators: on the Edge of Extinction TNT 5.45 The Americanization of Emily 7.45 The Lone Star 9.30 The Petrified Forest 11.00 Where the Boys Are 12.45 Harum Scarum 14.15 The Hook 16.00 The Americanization of Emily 18.00 Please Don’t Eat the Daisies 20.00 Cat on a Hot Tin Roof 22.00 Julius Caesar 0.00 It Happened at the Worid’s Fair 1.00 Without Love 3.00 TNT Documentary 4.00 The Safecracker Computer Channel 18.00 Game Over 19.00 Masterclass 20.00 Dagskráriok Animal Plantet 06.00 Human / Nature 07.00 Kratt’s Creatures 07.30 Dogs With Dunbar Series 4 08.00 Lassie 08.30 Lassie 09.00 Animal Doctor 09.30 Animal Doctor 10.00 Giants Of The Nullarbor 11.00 Rediscovery Of The Worid 12.00 Before It's Too Late - Whale Song 13.00 The Worid’s Smallest Mammal 14.00 Rex. Tales Of The Shepherd Dog 15.00 Beneath The Blue 16.00 Crocodile Hunter Series 116.30 Animal X 17.00 Lassie 17.30 Lassie 18.00 The Koalas Of Australia 18.30 Killer Whales 19.00 Ash Forest 20.00 Mozu The Snow Monkey 21.00 Emergency Vets 21.30 Emergency Vets 22.00 Untamed Africa 23.00 Rediscovery Of The Worid Omega 07.00 Skjákynningar. 20.00 Nýr sigurdagur - fræðsla frá Ulf Ekman. 20.30 Vonarijós - endurtekiö frá síðasta sunnudegi. 22.00 Boöskapur Central Baptist kirkjunnar (The Central Message). Fræösla frá Ron Phillips. 22.30 Lofiö Drottin (Praise the Lord). Blandað efni frá TBN-sjónvarpsstöðinni. 01.30 Skjákynningar. 23. október 1998 f ÓkUS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.