Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1999, Qupperneq 7
FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1999
7
Fréttir
Rússneskt flutningaskip landaði mörg hundruð tonnum af frystum fiski
á ísafirði í fyrradag. DV-mynd Hörður
Örsmáum Rússaþorski úr Barentshafi landað:
Verðum að taka
undirmálsfiskinn
- segir Ketill Helgason hjá „Rauða hernum“
DV, ísafjarðarbæ:
Fyrirtæki Ketils Helgasonar í
Bolungarvík, á Þingeyri og Bíldu-
dal, sem gjarnan eru kennd við
Rauða herinn, hafa fengið 1200 tonn
af Rússafiski nú í kringum áramót-
in. í gær landaði stórt rússneskt
flutningaskip frystum fiski á ísa-
firði, mest hausuðum þorski, en
líka kola, steinbít og ýsu. Sam-
kvæmt heimildum blaðsins var
þorskurinn í stærðarflokkum frá
rúmum tveim kílóum og niður í 300
grömm. Mikil reiði er í Noregi
vegna smáfiskadráps Rússanna og
vakti frétt DV um kóðin athygli
ráðamanna þar og í framhaidinu
mótmæli til Moskvu. Augljóst þykir
að hinn örsmái fiskur sé ekki veidd-
ur í lögleg veiðarfæri og grunur er
um að botnvörpur Rússa séu klædd-
ar finriðnu neti.
„Við fáum 500 tonn i land á Isa-
firði“, sagði Ketiil Helgason. Skipið
var að koma frá Þingeyri þar sem
það landaði 300 tonnum. Það er búið
að landa hjá mér núna báðum meg-
in við áramótin samtals 1200 tonn-
um af hauslausum fiski. Það er frek-
ar erfitt að fá hráefni úr Barentshafi
en verðið er samt í lagi. Við eigum
nú á þriðja þúsund tonna i geymsl-
um. Það er eitthvað af þessu smá-
þorskur eða undirmál eins og var
hér af togurunum í gamla daga.
Þó maður vilji ekki þennan fisk
verður maður að taka hann með ef
maður vill eitthvað bitastætt," sagði
Ketill. - HKr.
Pizziikofinii
---------TILBOÐ —
Takt’ana helm____________________
14 16” pizzuveisla aðeins990
m/4 áleggsteg.
1 Þú kaupir eina pizzu og hvítlauksbrauö
og færö aðra pizzu í kaupbæti
15 Heimsend fjölskyiduveisia
2x16” pizzur m/2 áleggsteg.
2I. gos og stór franskar í kaupbæti 2090
Fáð’ana heim_____________________
16 16”pizzam/2áleggsteg.
2I. gos og mið franskar í kaupbæti 1390
17 16” pizza m/3 áleggsteg.
og 12“ hvítlauksbrauð 1590
Tvoii* staðir
Austurverí HíaMthbnut se
Amarbakki Breiðhoiti
ur a nyju ari
aRúmteppasett
aRúmteppi
*Sjónvarpssófar
*KommóSur
• VcerSarvociir
*Handltlœdi
*Dýnuhlífar
*Lök - Pífulöh o.fl.
Vlð styöjum vlð baklö á þórl
HJA OKKUR ER HAFIN