Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1999, Page 8
8
FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1999
Útlönd
Réttarhöldin yfir Bill Clinton Bandaríkjaforseta hafin:
Þingmenn deila um
framgangsmátann
Finnskir djöfla-
dýrkendur grun-
aöir um mannát
Fjögur fmnsk ungmenni, 16,
17, 20 og 23 ára, hafa viðurkennt
morð á 23 ára kunningja sínum
fyrir rúmum tveimur mánuðum.
Líkið var bútað og var líkhlutun-
um fleygt í sorptunnur víöa um
Helsinki. Hingað til hafa aðeins
þrír hlutar fundist, vinstri fótur,
lifrin og hluti magans.
Ungmennin er djöfladýrkendur
og óttast fmnska lögreglan aö
morðingjamir hafi gerst sekir
um mannát.
Abu Nidal er
flúinn til íraks
Hryðjuverkamaöurinn Abu
Nidai flúði um miðjan desember
af sjúkrahúsi í Kairó til íraks,
samkvæmt frétt breska blaðsins
The Guardian. Abu Nidal er
sagður hafa myrt eða limlest 900
manns í 20 löndum síðan 1974.
Nidal er langt leiddur af hvít-
blæöi.
UPPBOÐ
Uppboð mun byrja á skrifstofu
embættisins, Austurvegi 6,
Hvolsvelli, þriðjudaginn 12. jan-
úar 1999, ki. 15.00, á eftirfar-
andi eignum:
Amarhóll I og n, Vestur-Landeyjahreppi.
Þinglýstir eigendur Erlendur Guðmunds-
son og Ásta Guðmundsdóttir. Gerðar-
beiðendur sýslumaður Rangárvallasýslu
og Olíuverslun íslands hf.
Ármót, Rangárvallahreppi. Þinglýstur
eigandi Þorkell Steinar Ellertsson. Gerð-
arbeiðendur Rangárvallahreppur, Ingvar
Helgason hf., Lánasjóður landbúnaðarins
og Byggingarsjóður ríkisins.
Strandarhöfuð, Vestur-Landeyjahreppi.
Þinglýstur eigandi Albert Jónsson. Gerð-
arbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi.
SÝSLUMAÐUR
RANGÁRVALLASÝSLU
Þingmenn bandarísku öldunga-
deildarinnar voru ekki fyrr búnir
að sverja eið sem kviðdómendur í
réttarhöldunum yfir Bill Clinton
forseta í gær en þeir fóru að karpa
um hvernig staðið yrði að málinu.
Réttarhöldin um það hvort víkja
beri Clinton úr embætti eru hin
fyrstu sinnar tegundar í Bandaríkj-
unum í meira en 130 ár.
Repúblikanar og demókratar
halda lokaðan fund öldungadeildar-
þingmannanna eitt hundrað i dag
til að reyna að komast að samkomu-
lagi um hvað gera skuli næst. Lok-
aðir fundir af þessu tagi eru í hæsta
máta óvenjulegir.
„Ég held að það sé einhver sam-
komulagsgrundvöllur," sagði demó-
kratinn Tom Daschle. Ekki höfðu þó
komið fram neinar vísbendingar
um hversu lengi réttarhöldin
mundu standa og hvort vitni yrðu
kölluð fyrir. Repúblikanar vilja
halda þeim möguleika opnum en
demókratar eru því algjörlega and-
vígir.
Clinton er ákærður fyrir mein-
særi og fyrir að hindra framgang
réttvísinnar í tengslum við kynlífs-
samband sitt við Monicu Lewinsky,
fyrrum lærling í Hvíta húsinu.
Réttarhöldin í gær hófust með því
að ákærumar voru lesnar upp. Þá
sór William Rehnquist, forseti
hæstaréttar, eið sem dómforseti. Því
næst sóru öldungadeildarþingmenn-
imir eið sem kviðdómendur. Þeir
munu ákveða hvort Clinton verður
vikið úr embætti. Til þess að svo
geti farið verða tveir þriðju hlutar
þingmanna að greiða embættis-
sviptingu atkvæði sitt. Mjög ólíklegt
er talið að það verði.
Hvíta húsið mótmælti í gær öfl-
um tilraunum til að halda réttar-
höldunum áfram án þess að fyrir
lægi hver framgangsmátinn ætti að
vera. Talsmaður Clintons sagði að
annað væri mjög ósanngjamt í garð
forsetans.
Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, er í heimsókn í Suður-Afríku. Hann leit meðal annars við á heilsugæslustöð
í Alexandra í gær og rætti við þessa tvo snáða sem eru með honum á myndinni.
Stuttar fréttir i>v
Skotið á ratsjárstöð
Bandarísk herþota skaut flug-
skeyti á ratsjárstöð á flugbanns-
svæðinu í N-írak í gær. Sögðu
flugmennirnir ratsjárstöðina hafa
miðað á þá.
Á að bjarga Tyrklandi
Leiðtoga vinstri manna i Tyrk-
landi, Bulent
Ecevit, var i
gær falin
stjómarmynd-
un í annað sinn
eftir að stjórn
Yilmaz var felld
í nóvember síð-
astliðnum.
Ecevit mistókst stjómarmyndun í
desember. Lögð er áherslu á að
halda flokki múslíma utan við
stjómarmyndun ef hægt er.
Hórurnar horfnar
Vændiskonur hafa horfið af
götum Svíþjóðar og viðskiptavin-
ir þeirra leitað til Danmerkur.
Samkvæmt nýjum sænskum lög-
um er það refsivert að eiga viö-
skipti við vændiskonur.
Vantraust á ESB
Ólíklegt þótti i gær að van-
trauststillaga á framkvæmda-
stjóm Evrópusambandsins, ESB,
yrði samþykkt á Evrópuþinginu í
næstu viku.
Herferð gegn glæpum
Fidel Castro Kúbuforseti hét
því í maraþon-
ræðu í gær að
skera upp herör
gegn glæpum,
einkum vændi,
fikniefnasölu og
smygli á fólki. í
ræðunni sagði
Castro glæpum
á Kúbu hafa fjölgað vegna áhrifa
erlendis frá.
Átta létust í bílslysi
Átta létu lífið, þar af sex böm,
og tveir slösuðust í Dölunum í
Svíþjóð í gær þegar fólksbíll ók
yfir á rangan vegarhelming og
rakst á litla rútu. Eldur kom upp
i báðum bílunum við áreksturinn.
Hálka var á veginum þegar
áreksturinn varð.
UPPBOÐ
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Skógarhlíð 6,
Reykjavík, sem hér seglr, á eft-
Irfarandl eignum:
Fiskislóð 125a/b, 127a/b og 129a/b,
þingl. eig. Vélsmiðja Kristjáns Gíslason-
ar ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif-
stofa, þriðjudaginn 12. janúar 1999 kl.
13.30.
Flétturimi 11, 50% hluti í 3ja herb. íbúð á
3. hæð, merkt 0302, m.m. ásamt , bíl-
stæði, merktu 0013, þingl. eig. Matthías
Helgi Sverrisson, gerðarbeiðendur Inn-
heimtustofnun sveitarfélaga og Toll-
stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 12. janúar
1999 íd. 13.30.
-------- .. h-------------------------------
Fljótasel 18, ibúð í kjallara, þingl. eig.
Valdís Hansdóttir, gerðarbeiðandi Toll-
stjóraskrifstofa, þriðiudaginn 12. janúar
1999 kl. 13.30.
Freyjugata 15, verslunarhúsnæði í A-
enda 1. hæðar og geymsla í kjallara,
merkt 0101, þingl. eig. Sigrún Sigvalda-
dóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif-
stofa, þriðjudaginn 12. janúar 1999 kl.
13.30.
Fýlshólar 5, efri hæð m.m., þingl. eig.
Ingvi Theódór Agnarsson, gerðarbeið-
andi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 12.
janúar 1999 kl. 13.30.
Gil, spilda úr Vallá, Kjalamesi, þingl. eig.
Magnús Jónsson, gerðarbeiðendur
Byggðastofnun, Byggingarsjóður ríkis-
ins, Lífeyrissjóðurinn Framsýn og Toll-
stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 12. janúar
1999 kl. 13.30.
Grjótasel 1, 153,5 fm íbúð á 1. hæð og
bílageymsla, merkt 0102, þingl. eig.
Hilmar Þór Amarson og Eva Lára Loga-
dóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður
ríkisins og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudag-
inn 12. janúar 1999 kl. 13.30.
Grundarstígur 24, íbúð á 3. hæð að sunn-
anverðu, inngangur um suðurstigahús,
135,7 fm; geymsla í kjallara, merkt 0011,
m.m., þingl. eig. Kristín S. Rósinkranz,
gerðarbeiðendur Búnaðarbanki fslands
hf., Tollstjóraskrifstofa og Wohnform,
þriðjudaginn 12. janúar 1999 kl. 13.30.
Grænamýri 5E, neðri hæð, 010106, Mos-
fellsbæ, þingl. eig. Davíð Atli Oddsson,
gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa,
þriðjudaginn 12. janúar 1999 kl. 13.30.
Háberg 20, þingl. eig. Emilía Ásgeirs-
dóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif-
stofa, þriðjudaginn 12. janúar 1999 kl.
13.30.
Hringbraut 41, 3ja herb. íbúð á 1. hæð,
herb. í risi, geymsla m.m., samtals 98,2
fm, þingl. eig. Guðmundur I. Benedikts-
son, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður
ríkisins, Gunnar Eggertsson hf., Spari-
sjóður vélstjóra, Tollstjóraskrifstofa og
Tryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 12.
janúar 1999 kl. 13.30.
Jakasel 20, þingl. eig. Jón Rafns Antons-
son, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rík-
isins, þriðjudaginn 12. janúar 1999 kl.
13.30.
Kárastígur 12, þingl. eig. Sigurður Ingi
Tómasson, gerðarbeiðandi Glaverbel
S.A., þriðjudaginn 12. janúar 1999 kl.
13.30.
Laufrimi 26, 114,3 fm íbúð á l.h.t.v.,
þingl. eig. Jón og Salvar ehf„ gerðarbeið-
andi húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar,
þriðjudaginn 12. janúar 1999 kl. 10.00.
Logaland 28, þingl. eig. Magnús Eiríks-
son, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa,
þriðjudaginn 12. janúar 1999 kl. 10.00.
Melbær 19, 1. og 2. hæð, þingl. eig.
Haukur Harðarson, gerðarbeiðandi fs-
landsbanki hf„ höfuðst. 500, þriðjudag-
inn 12. janúar 1999 kl. 10.00.
Melbær 19, 3ja herb. kjallaraíbúð (ósam-
þykkt), þingl. eig. Haukur Harðarson,
gerðarbeiðandi fslandsbanki hf„ höfuð-
stöðvar 500, þriðjudaginn 12. janúar
1999 kl. 10.00.
Miðtún 17, 65,9 fm íbúð í kjallara ásamt
geymslu undir útitröppum m.m„ þingl.
eig. Valgerður H. Vaígeirsdóttir, gerðar-
beiðendur fslandsbanki hf„ útibú 517, og
Vörulagerinn ehf„ þriðjudaginn 12. janú-
ar 1999 kl. 13.30.________________________
Rauðalækur 9, 1. hæð, þingl. eig. Markús
Valgeir Úlfsson og Helga Haraldsdóttir,
gerðarbeiðendur húsbréfadeild Húsnæð-
isstofnunar og Tollstjóraskrifstofa,
þriðjudaginn 12. janúar 1999 kl. 13.30.
Rjúpufell 23, 4ra herb. íbúð, 92,2 fm á 2.
hæð t.v„ m.m„ þingl. eig. Sigrún Jóns-
dóttir og Jóhann Steingrímsson, gerðar-
beiðandi Byggingarsjóður verkamanna,
þriðjudaginn 12. janúar 1999 kl. 10.00.
Rofabær 45, 2ja herb. fbúð, 79,2 fm á 1.
hæð t.v„ m.m„ þingl. eig. Ráð-lag ehf„
gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa,
þriðjudaginn 12. janúar 1999 kl. 10.00.
Rósarimi 2, önnur íbúð frá vinstri,
geymsla á 1. hæð og bflastæði nr. 4,
þingl. eig. Guðmundur Sigurðsson og
Sædís Hrönn Samúelsdóttir, gerðarbeið-
endur Byggingarsjóður verkamanna og
Rósarimi 2-4, húsfélag, þriðjudaginn 12.
janúar 1999 kl. 10.00.
Síðumúli 21, bakhús, þingl. eig. Endur-
skoðunar/bókhþjónustan ehf„ gerðar-
beiðendur íslandsbanki hf„ höfuðstöðvar
500, íslandsbanki hf„ útibú 526, og Toll-
stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 12. janúar
1999 kl. 10,00,___________________________
Skaftahlíð 15, íbúð á 1. hæð m.m„ merkt
0101, þingl. eig. Eiríkur Ketilsson, gerð-
arbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðju-
daginn 12. janúar 1999 kl. 10.00.
Skaftahlíð 36, rishæð, þingl. eig. Kristján
Sigurðsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra-
skrifstofa, þriðjudaginn 12. janúar 1999
kl. 10.00.________________________________
- Skeifan 9, öll 1. hæð í N-álmu hússins,
alls 22,5% af heildareign, þingl. eig.
Plasthúðun og pökkun ehf„ gerðarbeið-
andi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 12.
janúar 1999 kl. 10.00.
Skólavörðustígur 38, 50% ehl. í nýja hús-
inu, 2. hæð ásamt geymslu nr. 1 á jarð-
hæð, þingl. eig. Viðar F. Welding, gerðar-
beiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudag-
inn 12. janúar 1999 kl. 10.00.
Skriðustekkur 9, þingl. eig. Sigurður
Pálsson og Margrét E. Kristjánsdóttir,
gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verka-
manna, þriðjudaginn 12. janúar 1999 kl.
10.00.
Snorrabraut 33, 3. hæð t.h„ þingl. eig.
Center ehf„ gerðarbeiðandi Tollstjóra-
skrifstofa, þriðjudaginn 12. janúar 1999
kl. 10.00.
Sólheimar 20, 3ja herb. kjallaraíbúð, 1
herbergi og snyrtiherbergi í kjallara,
þingl. eig. Guðni Eðvarðsson og Guðrún
Kristjánsdóttir, gerðarbeiðendur hús-
bréfadeild Húsnæðisstofnunar og Toll-
stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 12. janúar
1999 kl. 10.00.
Spilda úr Miðdal II (að Silungatjöm
norðanverðri), 50% ehl„ þingl. eig. Viðar
F. Welding, gerðarbeiðandi Tollstjóra-
skrifstofa, þriðjudaginn 12. janúar 1999
kl. 10.00.
Spóahólar 10, 3ja herb. ibúð á 3. hæð,
merkt 3-A, þingl. eig. Einar Marteinsson,
gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkis-
ins og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn
12. janúar 1999 kl. 10.00.
Stararimi 37, þingl. eig. Gunnar Thorberg
Sveinsson og Sunna Sturludóttir, gerðar-
beiðendur húsbréfadeild Húsnæðisstofn-
unar, Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins,
B-deild, og Tollstjóraskrifstofa, þriðju-
daginn 12. janúar 1999 kl. 13.30.
Stigahllð 8, 75,8 fm íbúð á 4. hæð t.h.
m.m„ þingl. eig. Halldór Rúnar Guð-
mundsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra-
skrifstofa, þriðjudaginn 12. janúar 1999
kl. 10.00.
Svarthamrar 18, 3ja herb. íbúð á 2. hæð,
merkt 0202, þingl. eig. Erla Björk Garð-
arsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif-
stofa, þriðjudaginn 12. janúar 1999 kl.
10.00.
Vegghamrar 31, 3ja herb. íbúð á 2. hæð,
merkt 0201, þingl. eig. Steinar Þór Guð-
jónsson og María Jolanta Polanska, gerð-
arbeiðendur Rflcisútvarpið, Tollstjóra-
skrifstofa og Vegghamrar 27-41, húsfé-
lag, þriðjudaginn 12. janúar 1999 kl.
10.00.
Veghús 7, 50% hluti í 4ra herb. íbúð á 2.
hæð t.h„ merkt 0201, þingl. eig. Halldór
Sævar Halldórsson, gerðarbeiðandi fs-
landsbanki hf„ útibú 526, þriðjudaginn
12. janúar 1999 kl. 10.00.
Veghús 31, íbúð á 1. hæð t.h. í N-homi,
merkt 0106, þingl. eig. Þóra Guðmunds-
dóttir og Ævar R. Kvaran, gerðarbeiðandi
Byggingarsjóður verkamanna, þriðjudag-
inn 12. janúar 1999 kl. 10.00.
Veghúsastígur 3, þingl. eig. Kristjana S.
Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyris-
sjóður hjúkmnarfræðinga, þriðjudaginn
12. janúar 1999 kl. 13.30.
Vesturgata 16b, þingl. eig. Eugenia Inger
Nielsen, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður
verslunarmanna og Sameinaði lífeyris-
sjóðurinn, þriðjudaginn 12. janúar 1999
kl. 13.30._________________________
Vesturgata 17, 2. hæð m.m„ þingl. eig.
Félagsíbúðir iðnnema, gerðarbeiðandi
Byggingarsjóður verkamanna, þriðjudag-
inn 12. janúar 1999 kl. 13.30.
Vindás 4, eins herb. íbúð á 3. hæð, merkt
0305, þingl. eig. Grímur Hallgrímsson,
gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins,
þriðjudaginn 12. janúar 1999 kl. 13.30.
Víðimelur 19, 3ja herb. íbúð á 2. hæð t.v„
þingl. eig. Stefanía Kristín Ámadóttir,
gerðarbeiðandi Lífeyrissjóðurinn Lífiðn,
þriðjudaginn 12. janúar 1999 kl. 13.30.
Völvufell 26, þingl. eig. Kristín S.
Högnadóttir, gerðarbeiðandi Vátrygg-
ingafélag íslands hf„ þriðjudaginn 12.
janúar 1999 kl. 10.00.
Ystasel 21, 50% ehl„ þingl. eig. Guð-
mundur Heiðar Guðjónsson, gerðarbeið-
andi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 12.
janúar 1999 kl. 13.30.
Þverholt 22, íbúð 0201, þingl. eig. Krist-
ján Benjamínsson, gerðarbeiðandi hús-
bréfadeild Húsnæðisstofnunar, þriðju-
daginn 12. janúar 1999 kl. 10.00.
Ægisíða 121, 0201, 2. hæð og 1/2 bflskúr,
þingl. eig. Guðrún V. Bjamadóttir, gerð-
arbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðju-
daginn 12. janúar 1999 kl. 13.30.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK