Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1999, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1999, Blaðsíða 16
+ 16 FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1999 FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1999 íþróttir ENGLAND Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, er með ungan Svía undir smásjánni. Sá heitir Kennedy Bakircioglou og leikur í stöðu framherja. Ferguson kallaði i pilt í leik meö varaliðinu í fyrrakvöld og sá hann leika vel þegar United lagði Aston Villa, 5-1. Robbie Fowler, framheiji Liver- pool, er sagður hafa hafnað til- boði sem Gerard Houllier, stjóri Liverpool, gerði honum i vik- unni. Þar var honum boðinn nýr fimm og hálfs árs samningur viö félagið með laun upp á 3,8 milljónir króna á viku. Þessu á Fowler aö hafa hafnað en samningur hans við Liver- pool rennur út eftir 18 mánuði. Bæði Arsenal og Blackbum hafa verið meö Fowler í sigtinu um nokkurt skeið. Tore Andre Flo, miðherjinn skæði hjá Chelsea, verður frá keppni næstu 6 vikumar en hann gekkst undir að- gerö á ökkla í Noregi í gær. Hann missir af 4 leikjum Chelsea í A-deild- inni og tveimur umferðum í bikar- keppninni. Chelsea mætir norska lið- inu Válerenga í Evrópukeppni bikar- hafa þann 4. mars og líklega verður Flo klár í þann slag. Peter Schmeich- el, markvörður Manchester Uni- ted, er kominn i frí til Kar- íbahafsins og stendur því ekki í marki liðsins gegn West Ham á Old Trafford á sunnudaginn. Alex Ferguson, stjóri United, segir að Daninn snjalli þurfi nauðsynlega á hvíld að halda. Sch- meichel mun baða sig í sólinni í eina viku og kemur endurnærður til Manchester í næstu viku. Paul Warhurst er orðinn leikmaöur Bolton. Hann hefur veriö í láni frá Crystal Palace síðasta mánuðinn en nú hefur verið gengiö frá samingi við Palace og greiðir Bolton 95 milljónir króna fyrir vamarmanninn sterka. Hann gekkst undir læknisrannsókn í gær sem stóðst og í framhaldinu skrifaði hann undir samning við Bolton. Þýski miðjumaöurinn Dietmar Hamann vill komast burt frá Newcastle en hann var keyptur til fé- lagsins frá Bayem Múnchen fyrir leiktíðina. Haman hefur mátt sætta sig við aö sitja meira og minna á bekknum og í viðtali við þýska blað- ið Kicker í gær segist hann hafa feng- ið nóg. Þýska A-deildar liðið 1860 Múnchen hefur borið víumar í Ham- an sem er 25 ára gamall. Ferðaskrifstofan Úrval-Útsýn á 40-50 miða á góðum stað á stórleik Manchester United og Liverpool í ensku bikarkeppninni sem fram fer á Old Trafford sunnudaginn 24. janúar. Flogiö veröur út til Glasgöw á Fóstu- deginum og komið til baka frá London á sunnudagksvöldinu. Verð er kr. 42.400 með Atlas-ávísun en það er háð þátttöku. Innifalið er: flug, skattar, gisting, miði á leikinn og rútuferðir. Nánari upplýsingar fást hjá Úrval-Útsýn í s. 569-9300. -GH Ilm helgina Bikarkeppni karla í handbolta: Völsungur-FH .............F. 20.00 Valur-b-Fram .............F. 20.00 Grótta/KR-KA....................L. 16.00 Afturelding-lBV .......,. . S. 20.00 Bikarkeppni kvenna 1 handbolta: IBV-KA..........................F. 20.00 Stjaman-Haukar................L. 14.00 Fram-Grótta/KR..................S. 20.00 FH-Víkingur...................S. 20.00 Bikarkeppni karla í körfubolta: Tindastóll-Stjaman..............S. 16.00 Snæfell-Keflavík................S. 20.00 Skallagrímur-Njarðvík . ... S. 20.00 Bikarkeppni kvenna í körfubolta: iR-Tindastóll...................L. 16.00 Grindavík-KR..................S. 20.00 Keflavík-Njarðvík...............S. 20.00 Blak kvenna: KA-Víkingur.....................F. 19.30 KA-Víkingur.....................L. 13.30 Sund: 16. nýársmót fatlaðra bama- og ungl- inga fer fram í Sundhöll Reykjavíkur á laugardaginn og hefst klukkan 15.00. Úrvalsdeildin í körfuknattleik í gærkvöld og Keflavík vann toppslaginn við Njarðvík Það var sannkallaður stórleikur í Keflavík þegar heimamenn tóku á móti grönnum sínum og erkifjendum úr Njarðvík. Fyrir leikinn voru Keflvíking- ar í efsta sæti og Njarðvíkingar rétt á eftir í öðru. Eftir mikil átök höfðu Kefl- víkingar betur á lokakaflanum og sigr- uðu, 89-80, eftir að hafa verið undir í hálfleik, 35-54. Njarðvíkingar voru miklu grimmari í upphafi og reyndar allan fyrri hálfleik- inn og voru Hermann Hauksson og Brenton Birmingham í banastuði og skoruðu nánast þegar þeir vildu. Vöm Keflvíkinga var ekki upp á marga fiska á meðan vörn gestanna var frábær allan hálfleikinn. Það er óhætt að segja að inn á hafi komið nýtt Keflavíkurlið eftir hlé því það tók öfl völd á veflinum og skoraði fyrstu 20 stigin í seinni hálfleik og var allt í einu komið yfir, 55-54. Á þessum tíma spiluðu Keflvíkingar mjög fasta vörn sem kostaði þá margar villur. Bæði Damon Johnson, sem var þeirra helsti maður í sókninni, og Gunnar Ein- arsson, sem var frábær í vöminni og gerði marga góða hluti sem ekki koma fram á blaði, þurftu að fara út af með 4 villur. Við það náðu gestimir 7 stiga forskoti. Þá var komið að Guðjóni Skúlasyni sem lítið hefur borið á í vet- ur. Hann gerði 13 stig á lokakaflanum og hver karfan var annarri mikilvæg- ari. Keflvíkingar unnu fljótt upp for- skotið, sigldu fram úr og tryggðu sér sigur í þessum skemmtilega leik. Damon, Falur, Hjörtur, Birgir Öm, Guðjón og Gunnar léku allir mjög vel hjá Keflvíkingum. Hjá Njarðvíkingum vom Hermann og Brenton frábærir í fyrri hálfleik en hurfú í þeim seinni. Teitur spilaði góða vörn á Damon og hélt honum eins vel niöri og mögulegt er og Friðrik Stefánsson átti góðan leik í vöm og sókn. ísfirðingar sannfærandi ísfirðingar gerðu góða ferð í Hafnar- fiörð þar sem þeir unnu sannfærandi sigur á Haukum, 71-88. Gestirnir héldu mótherjum sínum í hæfilegri fiarlægð allan tímann og segja má að Haukamir hafi verið skrefmu á eftir allan leikinn. Haukar áttu í basli með pressuvöm KFÍ-manna og ósjaldan töpuðu þeir knettinum í hendur ísfirðingunum og þá lentu þeir fljótlega í vifluvandræðum. Jón Amar og Brockingham, hinn nýi Bandaríkjamaður í liði Hauka, héldu leik heimamanna uppi. Brockingham var þó ekki með góöa skotnýtingu en var oft óheppinn í aðgerðum sínum. Jón Amar lét verulega kveða að sér í seinni háifleik og sýndi góða takta en aðrir í liðinu náðu sér ekki á strik og þar má Keflavík (35) 89 _ Njarðvík (54)80 0-6, 8-14, 10-26, 19-32, 27-46, (35-54), 42-54, 55-54, 57-60, 64-69, 75-72, 81-77. 87-77, 89-80. Stig Keflavíkur: Damon Johnson 22, Falur Harðarson 17, Guðjón Skúlason 16, Hjörtur Harðarson 15, Birgír Birgisson 12, Fannar Ólafsson 4, Gunnar Einarsson 3. Stig Njarðvikur: Brenton Birm- ingham 28, Friðrik Stefánsson 15, Hermann Hauksson 14, Teitur Ör- lygsson 10, Friðrik Ragnarsson 9, Páll Kristinsson 4. Fráköst: Keflavík 35, Njarðvík 28. 3ja stiga körfur: Keflavík 12/30, Njarðvík 4/19. Vítanýting: Keflavík 11/13, Njarð- vík 14/15. Dómarar: Kristinn Albertsson og Leflúr Garðarsson. Áhorfendur: Tæplega 400. Maður leiksins: Gunnar Einars- son, Keflavík. nefna Sigfús sem var mjög mistækur. Hjá baráttuglöðum Isfirðingum áttu Ósvaldur og Cason mjög góðan leik og Ólafur var mjög drjúgur. Breiddin er góð í KFÍ-liðinu og hún kom að góðum notum í þessum leik. Tony Garbelotto, þjálfari KFÍ, var óhræddur við að skipta mönnum út af og það skilaði fersku liði nær allan leikinn. Peebles fékk tækifæri Það ráku margir upp stór augu þegar í ljós kom að Warren Peebles var í Grindavíkurliðinu þegar það vann Skallagrím, 82-72. Hann fékk tækifæri til að sýna hvað í honum býr, hefði get- að nýtt það betur en lék alveg þokka- lega. Heimamenn byrjuðu betur en gestim- ir voru aldrei langt undan og leiddu með 7 stigum í hléi. Grindvíkingar voru 5 mínútur að jafna leikinn en náðu síð- an góðri forystu með þremur 3ja stiga körfum í röð frá Unndóri sem var fun- heitur í gær. Borgnesingar náðu ekki að vinna þann mun upp enda lykilmenn orðnir þreyttir, sérstaklega Franson, sem Pétur gætti sérlega vel í seinni hálf- leik. „Leikmenn hafa tekið mér opnum örmum. Við byrjuðum vel en síðan kom smá bakslag. Ökkur gekk brösulega með Franson inni í teig en Pétri og fleir- um tókst að stoppa hann í sinni hálf- leik, sagði Einar Einarsson, ánægður með sigur í sínum fyrsta heimaleik sem þjálfari Grindvíkinga. Tindastóll stakk af Ekki sóttu Hólmarar gull í greipar Sauðkrækinga þegar Tindastóll mætti Snæfelli á Króknum. Heimamenn unnu mjög sannfærandi sigur, 95-71. Jafnræði var fram að miöbiki fyrri hálfleiks en þá skildi leiðir. Tindastóls- menn fóru að spila vöm eins og þeir gera best og sóknarleikurinn gekk vel íyrir sig. í seinni hálfleiknum var mun- urinn mestur 30 stig og aldrei spuming hvort liðið færi meö sigur af hólmi. John Woods fór sem fyrr fyrir Tinda- stólsmönnum, auk þess að skora grimmt hirti þessi skemmtilegi leik- maður Qölda frákasta og varði mörg skot í teignum. Þá léku Ómar, Arnar og Sverrir skínandi vel. Hjá Snæfelli var Jón Þór einna bestur ásamt Kanada- manninum Wilson sem var þó mjög mistækur í leiknum. Fallstimpill á Valsmönnum Valsmenn sitja enn á botninum eftir tap fyrir ÍA á Akranesi, 84-68, og eins og staðan er núna er ekkert sem liggur fyrir hjá þeim annað en fall. Valsmenn byrjuðu á fullum krafti en KR (54) 97 Þór, A. (48)77 2-0, 8-2, 16-9, 24-14, 29-14, 31-22, 39-28, 45-33, 49-44, 5A44, (54-48), 54-50, 61-50, 67-54, 71-57, 73-61, 77-61, 84-63, 84-66, 91-66, 94-70, 97-77. Stig KR: Eiríkur önundarson 26, Lijah Perkins 18, Marel Guölaugsson 17, Keith Vassefl 17, Eggert Garðarsson 8, Ásgeir Hlöðversson 6, Guðni Einarsson 3, Magni Haf- steinsson 2. Stig Þórs: Konráð Óskarsson 24, Lorenzo Orr 20, Hafsteinn Lúðvíksson 13, Magnús Helgason 11, Davíö Guðlaugsson 8, Einar öm Aðalsteinsson 4. Fráköst: KR 40, Þðr 25. 3ja stiga körfur: KR 12/33, Þór 6/18. Vítanýting: KR 7/14, Þór 11/16. Dómarar: Einar Skaphéðinsson og Einar Einarsson. Áhorfendur: Um 250. Maður leiksins: Eiríkur Önundarson, KR. Fyrrum ÍR-ingar eru orðnir afar áberandi hjá KR. Fiórir skomðu 43 af stigum liðsins, þeir Eirikur, Eggert, Ásgeir og síðast en ekki síst Guðni sem lék sinn fyrsta leik fyrir KR í gær. 17 Iþróttir Skagamenn, sem léku mjög illa í fyrri hálfleik, tóku sig á og náðu að jafna fyrir hlé. I seinni hálfleik léku Skagamenn mun betur og röðuðu niður þriggja stiga körfunum. Skagamenn, án Bjarna Magnússonar, léku ekki vel og verða að taka sig alvar- lega á ef þeir ætla að komast í úrslita- keppnina. Bestir voru þeir Alex og Dag- ur. Jones fann sig ekki nógu vel, skor- aði aðeins 7 stig í fyrri hálfleik. Hjá Valsmönnum voru þeir Richards, Ragn- ar og Hinrik bestir. Stjörnuleikur Eiríks Þórsarar hafa aldrei unnið KR-inga sunnan heiða og í gær varð engin breyting á því. KR vann, 97-77, og- keyrði yfir gestina í lok leiksins. Það var einkum frammistaða Ei- ríks Önundarsonar sem stóð upp úr hjá KR. Hann átti stjörnuleik, skoraði 26 stig, hitti 8 af 9 skot- um sinum, þar af 4 af 5 þriggja stiga skotum, auk þess að mata félaga sína með 9 stoðsendingum og stela 3 boltum. Aldrei þessu vant var það ekki þjálfarinn Vassell sem stóð upp úr í fráköstum af útlendingum KR því Perkins tók 23 frá- köst. Vassell átti 9 stoðsend- ingar, tók 14 fráköst og átti auk þess troðslu leiksins við mikinn fognuð heimamanna. Marel tók að auki til við að setja 3ja stiga körfúr niður og gerði 5 slíkar. Hjá Þór stóð gamli mað- urinn Konráð best allra en líkt og flestir leikmenn liðsins missti hann dampinn í seinni hálfleik. Fráköst og 12 þriggja stiga körfúr KR- inga voru annars það , sem liðin aðallega aö í gær. KR- ingar tóku 40 fráköst í gær, þar af 16 í sókn á móti 25 hjá gestunum í Þór. Þórsarar voru alltaf á eftir þrátt fyrir að þeir sýndu mikinn baráttuanda og minkuðu oft muninníniður fyrir 8 stig. Þeir réðu bara ekki við KR-inga sem unnu þama sinn fiórða deildarleik Fyrirliði Isra- els í KR - meö á sunnudaginn Limor Mizrachi, fyrirliði og besti skotbak- vörður ísraelska landsliðsins í körfuknatt- leik, er gengin til liðs við KR, efsta lið 1. deild- ar kvenna. Hún spilar væntanlega með KR- ingum gegn Grindavík í 8-liða úrslitum bikar- keppninnar á sunnudagskvöldið. Mizrachi kemur frá Bandaríkjunum þar sem hún spilaði með New England Blizzard í ABL-deildinní til áramóta. Sú deild, sem var 1 samkeppni við NBA-kvennadeildina og af mörgum talin sterkari, varð gjaldþrota og var lögð niður um áramót. Þar með var Mizrachi laus allra mála eins og aðrir leik- menn í deildinni. Hún lék alla leiki New Eng- land í vetur, spilaði að meðaltali 21 minútu í leik sem var það sjötta mesta hjá liðinu, skor- aði 5,6 stig og átti 2,9 stoðsendingar að meðal- tali. Hún var komin i byrjunarliðið undir lokin og farin að spila og skora meira en áður. Fyrsta ísraelska konan í atvinnumennsku í Bandaríkjunum h Mizrachi er 28 ára gömul og 1,70 m á hæð. Áður j lék hún með Elitzur Ramla í heimalandi sínu. f Hún varð i haust fyrsta körfuknattleikskonan frá ísrael sem gerðist atvinnumaður í Bandaríkjun- um, og jafnframt sú eina til þessa. KR hefur unnið alla 12 leiki sína í 1. deildinni í vet- ur og hefur með þessu styrkt stöðu sína enn frekar fýrir lokabaráttuna um stóru titlana. -ÓÓJ/VS í röð og þann 6. af síðustu 7. Þeir fylgja þar með á eftir Keflavík og Njarð- vík í hóp þriggja efstu liða í deildinni. -BG/GH/bb/ÞÁ/DVÓ/ÓÓ J/VS Sigurður og Bjarni úr KR: Aftur til Watford KR-ingamir Sigurður Öm Jónsson og Bjami Þorsteinsson em á fónim til enska knattspyrnufélagsins Watford i ann- að skipti. Þeir dvöldu þar fýrr i vetur eins og áður hefur komið fram. Graham Taylor, framkvæmdastjóri Watford, vill skoða tví- menningana betur og þeir munu dvelja í 3-4 vikur hjá fé- laginu og spila væntanlega 3-4 leiki með varaliði Watford á þeim tíma. Watford er í toppbaráttu B-deildarinnar og hefur komið mjög á óvart í vetur eftir að hafa leikið í C-deildinni í fyrra. Með lið- inu leikur Keflvíkingurinn Jóhann B. Guðmundsson. -VS Arna Gauti hrósað Ámi Gautur Arason átti góðan leik i markinu hjá norsku meist- urunum Rosenborg þegar þeir sigmðu Galatasaray frá Tyrk- landi, 4-2, á alþjóðlegu knattspymumóti á Kanaríeyjum í gær- kvöld. Norskir fiölmiðlar hrósuðu honum mjög fyrir frammistöðu sína og sögðu að hann myndi þrýsta verulega á um fast sæti í liðinu í ár. Bæði mörk Tyrkjanna komu úr vítaspymum. Rosenborg mætir Wolfs- burg frá Þýskalandi í úrslitaleik mótsins á morgun en Wolfsburg lagði JBröndby frá Danmörku. -VS Grindavík (36) 82 Skallagr. (43)72 7-2, 14-7, 21-17, 26-29, 31-35, (3543) 4449, 61-53, 69-59, 76-70, 82-72. Stig Grindavtkur: Páll Axel Vil bergsson 18, Unndór Sigurðsson 16, Guðlaugur Eyjólfsson 13, Warren Peebles 11, Pétur Guömundsson 11, Herbert Amarson 8, Sigurbjöm Ein- arsson 5. Stig Skallagríms: Eric Franson 30, Kristinn Friðriksson 15, Hlynur Bæringsson 9, Sigmar Egilsson 9, Tómas Holton 9. Fráköst: Grindavík 30, Skalla- grimur 39. 3ja stiga körfur: Grindavik 9, Skallagrímur 3. Vítanýting: Grindavík 17/28, Skallagrímur 11/16. Dómarar: Bergur Steingrímsson og Rúnar Gíslason. Áhorfendur: Um 180. Maður leiksins: Unndór Sig- urðsson, Grindavík. ÍA (36)84 Valur (36) 68 7-11, 17-25, 26-25, (36-36), 49-39, 57-45, 65 49, 79-62, 84-68. Stig ÍA: Alexander Ermonlinski 22, Dagur Þórisson 17, Anthony Jones 15, Björgvin K. Gunnarsson 8, Pálmi Þórisson 7, Jón Þ. Þórðarson 7, Trausti Jónsson 7, Brynjar Sigurðs- son 1. Stig Vals: Kenneth Richards 21, Ragnar Jónsson 14, Hinrik Gunnars- son 13, Guðmundur Bjömsson 11, Ólafur Jóhannsson 9. Fráköst: ÍA 33, Valur 35. 3ja stiga körfur: ÍA 10/18, Valur 4/16. Vítanýting: ÍA: 8/14, Valur 20/33. Dómarar: Sigmundur Herbertsson og Erlingur Erlingsson, ágætir. Áhorfendur: 200. Maður leiksins: Alexander Ermonlinski, ÍA. Lengi liflr í göml- um glæðum, kominn í gott form eins og í gamla daga. Tindastóll (43) 95 Snæfell (27)71 0-4, 3-7, 7-7,13-12, 27-12, 32-16, 39-23, (43-27), 51-30, 55-38, 62-38, 72-44, 80-50, 87-64, 95-71. Stig Tindastóls: John Woods 34, Amar Kárason 14, Ómar Sigmarsson 12, Sverrir Þór Sverrisson 12, Svavar Birgisson 6, Valur Ingimundarson 6, Stefán Guðmundsson 4, Skarphéöinn Ingason 3, Cesaro Piccini 2 og ísak Einarsson 2. Stig Snæfells: Rob Wilson 23, Jón Þór Eyþórsson 14, Mark Ramos 14, Birgir Mikaelsson 8, Athanias Spyro- poulos 7 og Bárður Eyþórsson 5. Fráköst: Tindastófl 27, Snæfell 25. 3ja stiga körfur: Tindastóll 6, Snæfell 5. Vítanýting: Tindastófl 17/22, Snæ- fefl 18/28. Dómarar: Kristján Möller og Jón Halldór Eðvaldsson, góðir. Áhorfendur: 320. Maður leiksins: John Woods Tindastóli. Haukar (37) 71 KFÍ (39) 88 2-0, 3-8, 9-9,16-18, 23-26, 24 34, 30-35, (37-39), 37-43, 46-58, 54-62, 61-68, 63-74, 68-80, 71-88. Stig Hauka: Antonie Brocking- ham 29, Jón Amar Ingvarsson 19, Bragi Magnússon 10, Daniel Ámason 6, Óskar Pétursson 6, Róbert Leifsson 1. Stig KFÍ: James Cason 24, Ósvald- ur Knudsen 22, Ólafur Ormsson 15, Mark Quashie 10, Hrafn Kristjánsson 7, Baldur I. Jónasson 3, Pétur Sig- urðsson 3, Tómas Hermannsson 2,. Shiran Þórisson 2. Fráköst: Haukar 29, KFl 37. 3ja stiga körfur: Haukar 6, KFÍ 4. Vltanýting: Haukar 8/20, KFÍ 28/46. Dómarar: Rögnvaldur Hreiðars- son og Björgvin Rúnarsson, ekki þeirra dagur. Áhorfendur: Um 350. Meira en helmingur þeirra á bandi ísfirðinga og hvöttu sína menn dyggflega. Maður leiksins: Ósvaldur Knud- sen, KFÍ. Bland f Lars Walther, Daninn sem leikur með 1. deildar liði KA í handknattleik, er meiddur á hné. Hans var sárt saknað þeg- ar KA-menn töpuðu fyrir Eyja- mönnum í vikunni og Walther, sem hefur verið einn besti leik- maður KA í vetur, missir ör- ugglega af bikarleiknum gegn Gróttu/KR á morgun. Forseti Kamerún hefur beðið Alþjóða knattspymusambandið að aflétta því banni sem það hefur sett á landslið Kamerún í knattspyrnu í ótfltekinn tíma. Forkólfar knattspymusam- bandins í Kamerún em sakaðir um að hafa selt 3000 miða sem Kamerún fékk til umráða á HM í Frakklandi í sumar á svörtum markaði. Barcelona og Ajax hafa enn ekki náð samkomulagi um kaup Börsunga á tviburabræðr- unum Frank og Ronald de Boer. Þeir bræður skrifuðu undir samning viö Ajax árið 1997 til 2004 en eftir HM i sum- ar fóru þeir fram á að verða seldir. Félagið varð við ósk þeirra og þeir fá að yfírgefa lið- ið eftir þetta tímabil. Forráða- menn Ajax hafa hins vegar ekki verið sáttir við tflboð Bör- sunga en tvíburabræðumir vona að málið verði leyst þegar keppnistímabflið hefst að nýju í febrúar, að loknu vetrarfríi. Frœðslu- og útbreióslunefnd FRÍ í samvinnu við Félag ís- lenskra frjálsíþróttaþjálfara gengst fyrir fræðslufundum í vetur sem ætlaðir eru bæði þjálfurum og íþróttamönnum. Fundimir verða fjórða hvert fimmtudagskvöld í húsnæði ÍSÍ í Laugardal I Reykjavík, 2. hæð, og hefjast kl 20.00 og standa yfir í um 2 tíma. Þátt- tökugjald er 500 kr. fyrir hvert kvöld og greiðist á staðnum. Næsti fundur veröur 14. janúar nk. kl 20.00. Dr. Erlingur Jó- hannsson: Þjálfun 800 metra hlaupara - lífeðlisfræðileg nálg- un. kl 21.00. Egill Eióssorv Yf- irlit yfir þjálfun Vebjörn Ro- dal ólympíumeistara. Kristján Finnbogason, mark- vörður úr KR, gæti verið á for- um til danska knattspymuliðs- ins Lyngby, sem vantar mark- vörð sem fyrst. Danska knattspyrnufélagið AGF, sem Ólafur H. Krist- jánsson og Tómas Ingi Tóm- asson leika með, hefur samið viö landsliðsmanninn Stig Töfting sem kemur til AGF frá Duisburg i Þýskalandi í vor. í gcer var endanlega staðfest að NBA-deildin i körfuknattleik færi af stað á ný eftir verkfall frá 1. júli. Stjóm NBA og leik- menn hafa samþykkt samning- inn sem gerður var í fyrradag. Tímabilið hefst 5. febrúar og hvert lið mun spila 50 leiki í deildinni i stað 82 á venjulegu thnabfli. Nú bíða margir með öndina í hálsinum eftir þvi hvort Mich- ael Jordan leiki áfram með Chicago eða hvort hann hafi spilað sinn síðasta körfubolta- leik. Jordan segist ætla að biða aðeins og sjá hvemig lið Chic- ago verði skipað. -GH/VS URVALSDEILDIN Keflavik 12 Njarðvík 12 KR 12 Grindavík 12 KFÍ 12 Tindastóll 12 Snæfell 12 ÍA 12 1091-942 22 1110-928 18 1084-1001 18 1065-1017 14 1030-1006 14 1016-1004 12 981-1021 12 915-940 12 Haukar 12 5 7 964-1021 10 Þór, A. 12 4 8 902-1007 8 Skallagr. 12 1 11 929-1061 2 Valur 12 1 11 907-1046 2 Keflavik vann sinn 20. heimaleik í röð í gær og þann 13.1 deildinni. Valsmenn töpuóu sinum 13. útileik í röð í gær og ennfremur hafa Hlíðar- endapiltar tapað 17 af síðustu 19 úti- leikjum liösins í úrvalsdeildinni. Benjamin Raich frá Austurríki fagnar óvæntum sigri sínum í Schladming í gærkvöld. Reuter Kristinn Björnsson féll í Qóröa sinn: Niöur um fjogur sæti - ótrúlegur sigur hjá Benjamin Raich Kristinn Bjömsson er fallinn nið- ur um fiögur sæti í stigakeppninni í heimsbikarnum í svigi eftir að hann féll í síðari ferðinni í Schladming í gær- kvöld. Þetta er fiórða heimsbikarmótið í röð sem Kristinn nær ekki að klára eftir að hann varð í 11. sæti í fyrsta móti vetrarins. Kristinn var í 17. sæti eftir fyrri ferðina en féll síðan ásamt sex öðrum af 30 kepp- endum sem komust áfram. Kristinn var í 26. sæti stigakeppninnar fyrir mótið í gær- kvöld með stigin 24 sem hann fékk á fyrsta mótinu i Park City. Ekki hækkaði stigatalan, og fiórir keppendur komust upp fyrir hann þannig að Kristinn situr nú í 30.-32. sæt- inu af 51 svigmanni sem hefur komist á blað í heimsbikam- um í vetur. I fyrra endaði Kristinn í 15. sæti Staðan í sviginu 1. Thomas Stangassinger 296 2. Pierrick Bourgeat 278 3. Jure Kosir 251 4. Finn Chr. Jagge 244 5. Sebastian Amiez 204 6. Kjetfl Andre Aamodt 184 7. Benjamin Raich 160 8. Christian Mayer 140 9. Tom Stiansen 129 10. Hans Petter Buraas 116 11.-12. Markus Eberle 108 11.-12. M. Von Grúnigen 108 13. Rainer Schönfelder 97 14. Martin Hansson 85 15. Fabrizio Tescari 83 16. Giorgio Rocca 80 17. Drago Gmbelnik 74 18. Lasse Kjus 67 19. Kalle Palander 66 20. Harald Strand Nilssen 64 21. Thomaas Grandi 62 22. Angelo Weiss 61 23. Paul Accola 49 24. Didier Plaschy 33 25. Yves Dimier 32 26. Richard Gravier 30 27.-28. Michael Walchhofer 29 27.-28. Francois Simond 29 29. Marco Casanova 27 30.-32. Kristinn Bjömsson 24 30.-32. Mario Reiter 24 30.-32. Matjaz Vrhovnik 24 heimsbikarins í svigi með 160 stig. Eflaust fellur Kristinn lika eitt- hvað í rásröðinni en hann var númer 19 í gærkvöld. Næsta mót er í Wengen í Sviss um aðra helgi og viku síðar er keppt í Kitzbúhel í Austur- ríki. Tvö síðustu mót vetrarins eru síðan í lok febrúar og um miðjan mars. Ótrúlegur sigur Benjamin Raich, ung- ur Austurríkismaður, vann ótrúlegan sigur á heimavelli í Schl- adming. Hann var í 23. sæti eftir fyrri ferðina, sex sætum á eftir Kristni. En Raich keyrði glæsi- lega í seinni ferðinni og enginn hinna 22 sem voru með betri tíma en hann náði að ógna honum. Pierrick Bourgeat frá Frakk- landi varð annar og Kjetil Andre Aamodt frá Noregi þriðji. -VS m i . DEILD KARLA Fylkir-Hamar . 80-92 Þór, Þ. 9 9 0 810-683 18 Breiðablik 9 7 2 789-659 14 ÍS 9 6 3 680-659 12 ÍR 9 6 3 749-684 12 Stjarnan 9 6 3 754-678 12 Hamar 10 6 4 846-764 12 Selfoss 9 2 7 715-807 4 Stafholtst. 9 2 7 626-775 4 Fylkir 10 2 8 784-805 4 Höttur 9 0 9 559-798 0 BLAK 1. deild karla Stjaman-Þróttur, R...........3-2 (153, 13-15, 9-15, 15-6, 17-15) Fyrsta tap Þróttara á tímabilinu í hörkuleik i Garðabæ. Slagurinn tók 103 mínútur og Stjaman hrósaði sæt- um sigri. Þróttur, R. 9 8 1 26-7 ÍS 8 4 4 Stjaman 9 4 5 Þróttur, N. 8 4 4 KA 8 17 26-7 26 18-13 18 16-23 16 15-17 15 8-23 8 /í t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.