Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1999, Qupperneq 19

Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1999, Qupperneq 19
FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1999 19 Frá Byggðasafninu í Görðum. DV-mynd Daníel Fréttir Gestum Byggðasafns Akraness og nærsveita flölgar: Samsetning gesta breyttist með tilkomu Hvalfjarðarganga DV, Akranesi: Gestum Byggðasafns Akraness og nærsveita fjölgaði um 5,8% á milli ára, að sögn Jóns Heiðars All- anssonar, forstöðumanns safnsins. „Gestir safnsins í fyrra voru 5.664 miðað við 5.330 gesti árið 1997. Þetta gerir um 5,8 % aukningu milli ára. Samsetning gesta hefur breyst til muna og hafa Hvalfjarð- argöngin eflaust mikið um það að segja. Áður voru útlendir gestir í miklum meirihluta en nú eru ís- lenskir gestir í meirihluta. Einnig er meira um að skólabörn heim- sæki safnið.“ Hvað varðar framkvæmdir þá á að klára endurgerð Neðri- Sýruparts, sem er elsta uppistand- andi timburhús á Akranesi, byggt 1875, og gera það sýningarhæft. Þá verður hitaveita lögð í öll hús á safnasvæðinu fyrir utan aðalsafna- húsið en það verður eflaust gert á næsta ári. „Unnið verður að uppsetningu og endurskipulagningu sýninga og sýningarsvæðis i aðalsafnahúsi. Þá verður einnig unnið að viðhaldi á hinum ýmsu munum í eigu safns- ins, s.s. kútter Sigurfara, hinum ýmsu bátum og húsum í eigu safns- ins o.fl. Þetta er það helsta sem gert verður á þessu ári en svo koma alltaf upp ýmis óvænt verkefni af og til sem krefjast úrlausnar og tíma.“ -DVÓ 18"pizza m/3 rtIcCJlJStcíj. 12"hvítlrtitksbmuð, 2l Cokc úij li vítlrtrtksolírt rtðeins 1.890 kr 16"pizzrt m/2 rtlcrtrtstert. stór skaMtur rtf brrtrtðstöncjuM, sósrt ocj 2i Cokc rtðcins 1.590 kr. 12"pizzrt m/2 rtlcjjcjstecj., lítillskrtMtnr rtf brrtitóstötujLtM, sósrt oj 1Í Cokc rtðeins 1.390 kr. Reykjavík Dalbraut 1 568 4848 16"pizzci m/2 rtíecjcjstccj. aðeins 940 kr. Efsóit.ir trn t\ar 16 “ p i zz u r fr * t 2 5 C li. tinlti il f.s t ii 11 ii r. 18"pizzci m/2 rtlcrtrtstcq. aðeins ^ 1.080 kr. Ef sóttnr ,-rn tv.vr 18" pizznr f.cst rtáiEtl ilfs/iíttlir. Hafnarfjörður Dalshrauni 11 565 1515 Þjonustusími SSQ 5DDD NÝR HEIMUR Á NETINU gt verði gil .24.900,-) Canon BJC-4G50 N A3 litableksprautuprentari fyrir PC og Mac. 2]a hylkja kerfi. 2]a hylkja kerfi. Hraði: 2 bls. á min. í lit, 5 bls. á min. i s/h. Upplausn: 720 dpi. Pappírimeðfarð: Arkamatari f. 100 blöð. Annað: "Banner Printing", CCIPS og Drop Modulation tækni. Mac'OS BJC-4650 A3 prentarinn frá Canen hýðst nú á ótrúlegu verði. Þessi einstaki prentari sem hefur alla þá eiginleika sem góður prentari þarf að hafa fæst fyrir einungis 24.900 kr. Geri aörir hetur! BJC-7000 prentarinn frá Canon er einn meö öllu. Hans helsti styrkur felst í tækninýjungum sem gera þér bæði kleift að prenta hágæðamyndir sem og hnífskarpan svartan texta sem hvorki smyrst né dofnar. Hann hýðst á einungis 29.900 kr. Canon NÝHERJI 29.900,-) Canon BJC-7000 A4 litableksprautuprentari. 2ja hylkja kerfi. Allt aö 7 lita blöndun. Hraði: 4,5 bls. á mín. í Ilt. Upplauin: 1200 dpi. Pappírsmeðfarð: Arkamatari f. 130 blöö, allt að 550g pappír. Annað. "Pop" tækni sem sprautar glæru lakki og vatnsver prentunina. Margverðlaunaður prentari. Söluaðilar um land allt Hugver ehf. Vitastíg 12, Heykjavík Heimilistmki hf. Sætúni 8, Reykjavík Nýherji verslun Skaftahlíð 24, Reykjavík Penninn Hallarmúla 2, Reykjavík Hans Petersen Laugavegi 178, Reykjavfk Steinprent ehf. Snoppuvegi, Ólafsvík Þórnrinn Stefánsson Bókaverslun, Garðabraut 9, Húsavík Oddi saludeild Höföabakka 3-7, Reykjavik Jónns Tómessan hf. Bókaverslun, Hafnarstræti 2, ísfjöröur Rnfsind sf. Miðvangl 2-4, Egilsstaðir ELKO raftækjastormarkaður Smáratorgi 1, Kópavogi Róðbnrður sf. Garðavegi 22, Hvammstangi Tölvusmiðjan Miðási 1, Egilsstaðir Andrós Nislsson hf. Kirkjubraut 54, Akranes Radíónaust Geislagötu 14, Akureyri Tolvusmiðjan Nesgötu 7, Neskaupsstaður Tölvubóndinn Vöruhús KB, Borgarnes Bókval Hafnarstræti 91-93, Akureyri Tölvu- og rafsindaþjónusta Suðurlands Eyrarvegi, Selfoss Hrannarbúðin sf. Hrannarstíg 5, Grundarfjörður Árni Björnsson ÁB skálinn við Ægisgötu, Úlafsfjöröur Tölvun Strandvegi 54, Vestmannaeyjar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.