Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1999, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1999, Side 27
I>\r FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1999 27 Andlát Þórunn Jónsdóttir, Dalbraut 27, áður Egilsgötu 22, andaðist á Landa- kotsspítala þriðjudaginn 29. desem- ber síðastliðinn. Kjartan Magnússon lést miðviku- daginn 6. janúar. Friðvin Jóhann Svanur Jónsson, Suðurbraut 3, Hofsósi, lést á Sjúkra- húsi Sauðárkróks að morgni þriðjudagsins 5. janúar. Margrét Þórðardóttir, dvalar- heimilinu Seljahlíð, áður Eskihlíð 12a, lést miðvikudaginn 6. janúar. Sigurjóna Martheinsdóttir frá Þurá í Ölfusi lést á Droplaugarstöð- um fimmtudaginn 7. janúar. Bergur Óskarsson, Strönd, Rangár- völlum, lést á jóladag 25. desember. Jarðarfarir Böðvar Brynjólfsson, Kirkjulæk, verður jarðsunginn að Breiðaból- stað i Fljótshlíð laugardaginn 9. jan- úar kl. 14. Þorsteinn Þorsteinsson, Engjavegi 77, Selfossi, verður jarðsunginn frá Selfosskirkju laugardaginn 9. janú- ar kl. 13.30. María Dóróthea Júlíusdóttir verð- ur jarðsungin frá Keflavíkurkirkju iaugardaginn 9. janúar kl. 14. Örn Pétursson, Hafnarstræti 47, Akureyri, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju mánudaginn 11. janúar kl. 13.30. Guðbjörn Wium Hjartarson, Flétturima 19, Reykjavik, verður jarðsunginn frá Áskirkju mánudag- inn 11. janúar kl. 10.30. Sigurjón Einarsson, Hofi, Eyrar- bakka, verður jarðsunginn frá Eyr- arbakkakirkju laugardaginn 9. janú- ar kl. 14. Jón Bjamason verður jarðsunginn frá Digraneskirkju þriðjudaginn 12. janúar kl. 13.30. Kristbjörg Oddný Þórðardóttir, Áshamri 63, verður jarðsungin frá Landakirkju, Vestmannaeyjum, laugardaginn 9. janúar kl. 15. Fjóla Ragnhildur Hólm Sveins- dóttir, Bárustíg 4, Sauðárkróki, verður jarðsungin frá Sauðárkróks- kirkju laugardaginn 9. janúar kl. 14. Guðfinna Vilhjálmsdóttir, áður Hæðargarði 44, verður jarðsungin frá Seljakirkju í dag, föstudaginn 8. janúar, kl. 15. Adamson IJrval - 960 síður á ári - fróðleikur og skemmtun sem lifir mánuðum og árumsaman m Cg m wm fyrlr 50 S. janúar vl9Aárum 1949 Allar götur greiðar „Vegir munu nú allir vera greiöir um Suö- um, opnazt hver af annarri. Mjólkurflutn- urland og noröur á bóginn. Síöan hlýnaöi ingar eru því eðlilegir til bæjarins og eng- aftur í veöri og hætti að snjóa hafa leiöirn- in skömmtun á mjólkinni til bæjarins." ar, sem lokuöust í fannkomunni á dögun- Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. Isafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00. Lyfla: Setbergi Hafnarfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 12-18 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14, opiö mánd-fimmtd. kl. 9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-fóstd. kl. 9-18. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard. 10- 14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ. Opið mánd-fóstd fra kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16. Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið laugaíd. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud-fóstud. kl. 9-19 oglaugard. kl. 10-18. Hagkaup Lyfiabúð, Skeifúnni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjan Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi, opið mánd.-fostd. kl. 9- 22, lagd.-sund. 10-22. Sími 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fmuntd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 561 4600. Hafharfiörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga fra kl. 918.30 og laud.-sud. 1914. Hafhar- fjarðarapótek opið mánd.-fóstd. kl. 9-19. ld. kl. 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavlkur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótck, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10- 14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um vörsluna til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11- 12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðing- ur á bakvakt Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafharfjörður, sími 555 1100, Keflavik, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfumi í sima 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavlk, Seltjamamesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafharfirði er í Smáratorgi 1 Kópavogi alla virka daga frá kl. 17-23.30, á laugd. og helgid. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og frídaga, síma 1770. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavlkur: Slysa- og bráða- móttaka ailan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fýrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, simi 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Simsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, simi 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í sima 422 0500 (simi Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heiisugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, fijáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama- deild frá kl. 15-16. Frjáls viövera foreldra ahan sólar-hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heim-sóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartiml Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Sóívangur, Hafharfirði: Mánud- laugard. kL 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Meðgöngudeild Landspítaians: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími fra kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vifilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kL 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 551 6373, kl. 17-20. Alnæmissamtökin á fslandi. Upplýsingasími er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00 - 22.00. Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafhleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, .þriðju. og miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Lokað frá 1. des. til 6. febr. Tekið á móti gestum samkv. samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Árbæjarsafn: Lokað frá 1. september til 31. maí. Boðið er upp á leiðsögn fýrir ferðafólk á mánud., miðvikud. og fóstud. kl. 13.00. Tekið er á móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upplýsingar fást i síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur, aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánud.-fimmtd. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-19. Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 46, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, funtd. kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mánd-fimtd. kl. 10-20, föstd. kl. 11-15. Bóka- bílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aöalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. ki. 11-12. Lokað á laugard. ffá 1.5.—31.8. Bros dagsins Auður Gunnarsdóttir hlakkar til aö syngja á tónleikum i nýja Salnum í Kópavogi ásamt Gunnari Guöbjörnssyni á morgun. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alia daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugardag og sunnudag frá kl. 14-17. Höggmynda- garðurinn er opin alia daga. Náttúmgripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Spakmæli Hinir hógværu eiga að erfa jörðina en ekki rétt- inn til að hagnýta sér auðlindir hennar. Paul Getty Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafn Islands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið laugd. og sunnud. frá 1. okt. til 31. maí frá kl. 13-17. Og eftir samkomulagi fyrir hópa. Simi 565 4242, fax 5654251. J. Himiksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið ki. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. ki. 12-17. Stofiiun Áma Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. mai. Lækningaminjasafhið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Lokað í sumar vegna uppsetningar nýrra sýninga sem opnar vorið 1999. Póst og símaminjasafhið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafinagn: Reykjavik, Kópavogur og Seiyam- ames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., sími 552 7311, Seltjn., simi 561 5766, Suðum., sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, simi 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmanna- eyjar, símar 481 1322. Hafnaifl., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- amesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sól- arhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. STJORNUSPA Spárn gildir fyrir laugardaginn 9. janúar. Vatnsberinn (20. jan. - 18. fcbr.): Einhver er óánægður með frammistööu þina í ákveðnum viö- skiptum. Sýndu fólki að þú vitir þínu viti. Fiskamir (19. febr. - 20. mars): Aðstæður gera þér kleift að hrinda breytingum í framkvæmd án þess að þú þurftir að hafa mikið fyrir því. Hrúturinn (21. mars - 19. aprll): í dag virðast viðskipti ekki ætla að ganga vel en ef þú ferö var- lega og hlustar á ráð reyndra manna gengur allt að óskum. Nautiö (20. april - 20. maí): Þú ættir að huga að persónulegum málum þínum i dag og lofa öðrum aö bjarga sér á eigin spýtur. Tvlburamir (21. mai - 21. júni): Hætta er á að ákveöin manneskja komi af stáð deilum ef margir hittast á sama stað. Reyndu að halda þig utan þeirra. Krabbinn (22. júní - 22. júll): Ferðalag gengur að óskum og ástæða er til að ætla aö rómantík sé á næsta leiti. Þér gengur ekki eins vel í vinnunni. Ljónið (23. júli - 22. ágúst): Vinur þinn er hjálpsamur en ekki notfæra þér hjálpsemi hans án þess að endurgjalda hana. Meyjan (23. ágúst - 22. sopt.): Þin bíður annasamur dagur bæði heima og í vinnunni. Fjölskyld- an ætti að vera saman i kvöld. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Þú mætir mikilli góövild í dai Vinur þinn hefur um mikið ai' _ færð iugsa og þ: við erfitt verkefni. á þér að halda. Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nðv.): Enginn veit jafnvel og þú hvernig best er að haga deginum í vinn- unni svo þú skalt ekki láta aöra segja þér fyrir verkum. Bogmaðurinn (22. nðv. - 21. des.): Vertu jákvæöur í garð þeirra sem vilja hjálpa þér en tekst það kannski ekki vel. Happatölur þínar eru 6, 17 og 32. Steingeitln (22. des. - 19. jan.): Þér er umhugað um fjölskyldu þína og hún nýtur athygli þinnar í dag. Notaöu kvöldið fyrir sjálfan þig. ERT Pú SAMI LALUNN OG GETUR EKKI EINU SINNI LOFTAÐ RUSLINU ÚT f TUNNU FYRIR MIGT

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.