Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1999, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1999, Blaðsíða 29
J3V FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1999 29 Guðrún Stephensen og Bessi Bjarnason í hlutverkum sínum. Maður í mislitum sokkum Þjóöleikhúsið sýnir á Smíða- verkstæðinu í kvöld leikritið Mað- ur i mislitum sokkum eftir Am- mund Backman. Hefur leikritið fengið mjög góðar viðtökur hjá al- menningi sem og gagnrýnendum og hefur yfirleitt verið uppselt á sýningar. Um er að ræða fyndið leikrit um eldhresst fólk á besta aldri og hefur þann boðskap að það er aldrei of seint að gera hlutina. Leikhús í hlutverkum eru Guðrún Þ. Stephensen, Gunnar Eyjólfsson, Árni Tryggvason, Helga Bach- mann, Bessi Bjarnason, Guðrún S. Gísladóttir og Ólafur Darri Ólafs- son. Leikstjóri er Sigurður Sigur- jónsson. Lýsing er í höndum Ás- mundar Karlssonar og leikmynd og búninga gerði Hín Gunnarsdóttir. Framtíð grunnskólans í tilefni þess að nú eru fimmtíu ár liðin frá því að 1. áfangi Kópavogs- skóla var tekinn í notkun efnir for- eldraráð Kópavogsskóla til mál- þings um framtíð íslenska grunn- skólans á morgun kl. 14 í Kjarnan- um, sal Kópavogsskóla. Þau sem halda erindir eru: Jón Ólafur Hall- dórsson, Hrólfur Kjartansson, Bragi Michaelsson, Jónína Bjartmarz og Ólafur Guðmundsson. Að loknum erindum verða pallborðsumræður. Samkomur Tvær málstofur Efnafræðiskor raunvísindadeild- ar heldur tvær málstofur í dag. Hin fyrri er kl. 12.20 í stofu 158 VR-II. Jó- hannes Reynisson, Rannsóknastöð- inni Riso, Danmörku, flytur erindi: Kennilegir reikningar á TOTA kar- bókatjóninni bornir saman við röntgenkristalstrúktúr og titrings- róf hennar. Seinni málstofan er á sama stað kl. 16. Hörður G. Kristins- son, matvælafræðideild Massachu- settsháskóla, flytur erindi: Hraða- hvörf, lífefnafræðilegir eiginleikar og eðliseiginleikar vöðvapróteina úr laxi sem er melt af ýmsum prótein- ösum. Félag eldri borgara í Reykjavík Félagsvist kl. 13.30 í dag. Dansaö í Ásgarði kl. 22 í kvöld. Göngu- Hrólfar fara í létta göngu kl. 10 i fyrramálið. Barn dagsins í dálkinum Barn dagsins eru birtar myndir af ungbörnum. Þeim sem hafa hug á að fá birta mynd er bent á að senda hana í pósti eða koma með myndina, ásamt upplýsingum, á ritstjórn DV, Þverholti 11, merkta Bam dagsins. Ekki er síðra ef barnið á myndinni er í fangi systur, bróður eða foreldra. Myndir em endur- sendar ef óskað er. Amsterdam: Mæðusöngvar í mörg ár gefur Mæðusöngvasveit Reykjavíkur starfað með hléum undir styrkri stjóm Sigurjóns Skær- ingssonar. Þessi lífseiga hljómsveit Skemmtanir ætlar að hefja síðasta ár aldarinnar með trukki og dýfu á Amsterdam í kvöld. Mæðusöngvasveit Reykjavík- ur skipa, auk Sigurjóns, Jón Óskar Gíslason, Sigurður Reynisson og Héðinn Björnsson, allt margreyndir rokkhundar og lofa þeir þéttri keyrslu og góðu rokki í kvöld. Þrettándagleði Gilfélagsins Árleg þrettándagleði þar sem hljómsveitin Fjórir fjömgir og Rósa Kristín koma fram verður í Deigl- unni í kvöld. Þetta er 1 þriðja sinn sem þessi gleði er haldin og hafa viðtökur sýnt fram á taumlausa þörf til þess að dansa út jólin svo um munar. Fjörugu piltarnir eru Jón Rafnsson, Daníel Þorsteinsson, Karl Petersen og Ármann Einarsson og sjá þeir um hljóðfæraleikinn og Rósa Kristín Baldursdóttir um söng- inn. Þrettándagleðin hefst kl. 22.30. Mæðusöngvasveitin skemmtir gestum á Amsterdam í kvöld. Veðrið í dag Suðvestankaldi með éljum Um 400 km vestur af Snæfellsnesi er 998 mb. lægð sem þokast aust- norðaustur og eyðist í dag. Fyrir sunnan land er hæðarhryggur en allvíðáttumikil lægð er yfir Labrador á hreyflngu norðaustur. í dag verður sunnan- og suðvest- ankaldi með éljum. Um landið norð- an- og austanvert verður áfram hæg sunnanátt, skýjað með köflum og úrkomulaust að mestu. Um frost- mark með suðvestur- og vestur- ströndinni en frost á bilinu 1 til 10 stig annars staðar, mest í innsveit- um norðan og austan til. Á höfuðborgarsvæðinu verður suðvestankaldi með éljum. Hiti verður nálægt frostmarki. Sólarlag í Reykjavík: 16.00 Sólarupprás á morgun: 11.08 Síðdegisflóð í Reykjavík: 23.19 Árdegisflóð á morgun: 11.38 Veðrið kl Akureyri Bergsstaöir Bolungarvík Egilsstaöir Kirkjubœjarkl. Keflavíkurflv. Raufarhöfn Reykjavík Stórhöföi Bergen Helsinki Kaupmhöfn Ósló Stokkhólmur Þórshöfn Þrándheimur Algarve Amsterdam Barcelona Berlín Chicago Dublin Halifax Frankfurt Glasgow Hamborg Jan Mayen London Lúxemborg Mallorca Montreal Narssarssuaq New York Orlando París Róm Vín Washington Winnipeg . 6 í morgun: alskýjaó -2 skýjaö -2 skýjaö -2 -10 alskýjaó -2 snjókoma 0 alskýjaó -2 snjókoma -1 slydda 1 skýjaö 0 snjókoma -10 skýjaö 1 skýjaó -9 -5 snjóél 1 úrkoma í grennd -5 heiöskírt 12 rign. á síö. kls. 7 þokumóöa 7 skýjað 3 alskýjaó -13 skýjaö 3 léttskýjaö -10 rign. á síó. kls. 6 rign. á síð. kls. 2 rigning 5 skýjaó -9 heiöskírt 3 rign. á síö. kls. 5 þoka 6 heiðskírt -17 léttskýjaö -11 léttskýjaö -4 skýjaö 12 léttskýjaö 6 þokumóöa 10 alskýjaó 2 alskýjaö -3 heiðskírt -25 Hálka á Hellisheiði Hálkublettir og hálka eru víða á þjóðvegum, með- al annars á Reykjanesbraut, Hellisheiði, Þrengslum og í Árnessýslu. Þar sem vegir liggja hátt er víða snjór og einstaka heiðar eru ófærar, meðal annars Færð á vegum Dynjandisheiði og Hrafnseyrarheiði á Vestfjörðum. Þegar norðar dregur eru Lágheiðin og á Austur- landi Hellisheiði eystri og Mjóafjarðarheiði ófærar. F'mí Astand vega m Tcv' 07 D \ r%v O r\í Q rW 0 PQ® ) w £■ iSrríf „w r' , * u 0 0 Skafrenningur OCT E3 Steinkast [3 Hálka S Vegavinna-aögát s Öxulþungatakmarkanir Qj ^fært Œl Þungfært (£) Fært fjallabílum íris Ósk eignast föðurbróður Litli drengurinn sem á mynd- inni er í faðmi írisar Óskar, sem er tveimur árum eldri en hann, fæddist á fæðingardeild Land- spítalans í Reykjavík 18. október Barn dagsins siðastliðinn. Við fæðingu var hann 11 merkur og 50,5 sentí- metrar. Foreldrar hans eru Ingi- björg R. Þengilsdóttir og Jón Jó- hann Jóhannsson. Hann á einn bróður sem er tvítugur sem heit- ir Magnús Freyr Smárason og er hann faðir írisar Óskar. Kurt Russell stendur í storræðum í Soldier. Hermaður Bíóborgin sýnir um þessar mundir framtíðarspennumyndina Soldier. í henni leikur Kurt Russell Todd, framtíðarhermann sem skilinn er eftir á eyðilegri plánetu til þess eins að deyja. íbú- ar á plánetunni, sem hafa verið í felum, bjarga honum og hjúkra honum. Þessir íbúar hafa haldið 1 gamlar hefðir sem Todd þekkir aðeins að sögn. Líður honum vel innan um þetta friðsama fólk þar til erkió- y,, , , Kvikmyndir vinur hans, Caine 607 birtist, en það haföi einmitt verið hann sen skOdi hann eftir í dauða- teygjunum á plánetunni. Auk RusseOs leika í myndinni Jason Scott Lee, Connie Nielsen, Michael Chiklis og Gary Busey. Leikstjóri er Bretinn Paul Ander- son sem síðast gerði vísindatryO- inn Event Horizon. Nýjar myndir í kvikmynda- húsum: Bíóhöllin: Practical Magic Bíóborgin: Enemy of the State Háskólabíó: The Prince of Egypt Háskólabió: Tímaþjófurinn Kringlubíó: Star Kid Laugarásbíó: Odd Couple II Regnboginn: Rush Hour Stjörnubíó: Álfhóll Krossgátan 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 Lárétt: 1 minnkar, 7 smáfiskur, 8 ákafi, 10 vitlausar, 11 glöð, 13 sveina, 15 oddi, 17 fá, 19 bjartur, 21 einhver, 22 fálm, 23 sigta. Lóðrétt: 1 myndaði, 2 bam, 3 eðlis- far, 4 hreint, 5 bardagi, 6 bók, 9 vargi, 12 spil, 14 ástunda, 16 kvís, 17 tré, 18 útlim, 20 borðandi. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 1 svöl, 5 eik, 8 einarði, 9 Ingunn, 10 gO, 12 gOt, 14 braut, 16 au, 17 rauð, 19 aum, 21 át, 22 sulta. Lóðrétt: 1 seig, 2 vinir, 3 öng, 4 laug- uðu, 5 emi, 6 iðn, 7 kistu, 11 laus, 13 laut, 14 brá, 15 tal, 18 at, 20 MA. Gengið Almennt gengi Ll 08. 01. 1999 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollflenqi Dollar 69,460 69,820 69,750 Pund 113,950 114,540 116,740 Kan. dollar 45,870 46,160 45,010 Dönsk kr. 10,8830 10,9430 10,9100 Norsk kr 9,4730 9,5250 9,1260 Sænsk kr. 8,8630 8,9120 8,6450 Fi. mark 13,6240 13,7060 13,6540 Fra. franki 12,3490 12,4230 12,3810 Belg. franki 2,0080 2,0201 2,0129 Sviss. franki 50,2100 50,4800 50,7800 Holl. gyllini 36,7600 36,9800 36,8500 Þýskt mark 41,4200 41,6600 41,5000 ít. lira 0,041830 0,04209 0,041930 Aust. sch. 5,8870 5,9220 5,9020 Port. escudo 0,4040 0,4065 0,4051 Spá. peseti 0,4868 0,4898 0,4880 Jap. yen 0,622700 0,62640 0,600100 jrskt pund 102,850 103,470 102,990 SDR 97,820000 98,41000 97,780000 ECU 81,0000 81,4900 81,5700 Simsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.