Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1999, Blaðsíða 7
MÁNUDAGUR 18. JANÚAR 1999
7
Fréttir
Flúöir:
Flugleiðir koma og
stækka hótelið
Flugleiðir eru burðarásinn í miM-
um framkvæmdum við stækkun
Hótel Flúða sem ljúka á fyrir sum-
arið. Sigurður Ingi Jóhannsson,
dýralæknir á Flúðum, er formaður
stjórnar hótelsins. Hann segir að
verið sé að fjölga herbergjum úr 24
í 32, auk þess sem byggður verður
veitingasalur og aðstaða fyrir ýmsa
þjónustu. Hann segir að hótelið
Útsöiurnar heilla landann og útlenska gesti þessa dagana. Þótt kuldaboli bíti f kinn
og maður sé lítill þá getur verið gaman að skreppa f bælnn. Maður kíkir bara á ver-
öldina undan húfunni. DV-mynd GVA
muni verða gjörbreytt eftir þessar
breytingar.
Ferðamenn sækja mikið til Flúða
og gistiaðstaðan þar er stendur á
gömlum merg í Skjólborgarhúsun-
um sem notið hafa vin-
sælda um áratugi. Nú er
verið að sameina undir
einu þaki alla aðstöðu hót-
elsins og punkturinn yfir i-
ið er veitingasalur á fima-
góðum útsýnisstað þar sem
sjá má fjöh og jökul.
Eins og fyrr greinir
koma Flugleiðir öflugar
inn í uppbyggingima, ný-
búnar að selja hótel í
Reykjavík fyrir rúma 2
milljarða. Flugleiðir munu
eiga 35% í Hótel Flúðum
en heimamenn ög nokkrir
aðrir afganginn.
Hrunamannahreppur er
eitt fárra sveitarfélaga utan
höfuðborgarsvæðis þar
sem íbúum fjölgar jafnt og
þétt. í hreppnum bjuggu
520 manns fyrir 20 árum. í
dag búa þar 704 og athyglis-
vert er að fjölgun á sér ekki
aðeins stað í þéttbýlinu
heldur líka í sveitinni þar
sem öflugur landbúnaður
er stundaðnr -TRP
Húsbréf
Útdráttur
húsbréfa
Nú hefur farið fram útdráttur húsbréfa í
eftirtöldum flokkum:
4. flokki 1992 - 21. útdráttur
4. flokki 1994 - 14. útdráttur
2. flokki 1995 - 12. útdráttur
1. flokki 1998 - 3. útdráttur
2. flokki 1998 - 3. útdráttur
Koma þessi bréf til innlausnar 15. mars 1999.
Öll númerin verða birt í Lögbirtingablaðinu.
Auk þess liggja upplýsingar frammi hjá íbúðalánasjóði,
í bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum.
íbúðalánasjóður
| Suðurlandsbraut 24 | 108 Reykjavik | Sími 569 6900 | Fax 569 6800
ALUR SUZUKI BÍLAR ERU MEÐ
• vökvastýri • 2 loftpúða •
aflmiklar vélar • samlæsingar«
rafmagn f rúðum og speglum *
• styrktarbita í hurðum •
• samlitaða stuðara •
ÞRÍR EKTA JEPPAR - EITT MERKI
- og JIIVINY fékk gullverðlaunin '98 í Japan fyrir
útlit, gæði, eiginleika og möguleika!
Komdu
FULL
FRAME
JIMNY
TEGUND: VERÐ:
Beinskiptur 1.399.000 KR.
Sjálfskiptur 1.519.000 KR.
VITARA
TEGUND: VERÐ:
JLX SE 3d 1.580.000 KR.
JLX SE 5d 1.830.000 KR.
DIESEL 5d 2.180.000 KR.
GRAND VITARA
TEGUND: VERÐ:
GR, VITARA 2,0 L 2.179.000 KR.
GR.VITARA
EXCLUSIVE 2,5 L V6 2.589.000 KR.
og sestu inn!
Skoðaðu verð
og gerðu samanburð.
$ SUZUKI
SUZUKI SÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, sími 431 28 00. Akureyri: BSA hf., Laufásgötu 9, sími 462 63 00. Egilsstaðir: Bíla- og búvélasalan hf., Miðási SUZUKI BILAR HF
19, sími 471 20 11. Hafnarfjörður: Guðvarður Elíasson, Grænukinn 20, simi 555 15 50. ísafjörður: Bílagarður ehf.,Grænagarði, sími 456 30 95. Keflavík: BG bílakringlan, Grófinni Skeifunni 17. Sími 568 51 00.
8, sími 421 12 00. Selfoss: Bílasala Suðurlands, Hrismýri 5, sími 482 37 00. Hvammstanga: Bíla- og búvélasalan, Melavegi 17, sími-451 26 17. Heimasíða: www.suzukibilar.is