Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1999, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1999, Blaðsíða 9
MÁNUDAGUR 18. JANÚAR 1999 9 pv Útlönd Öcalan farinn frá Ítalíu Kúrdíski skæruliðaleiðtoginn Abdullah Öcalan fór frá Ítalíu á laugardag. Öcalan er útlægur frá Tyrklandi en þar stýrir hann kúrdíska verkamannaflokknum. Tyrknesk stjórnvöld segja Öcalan bera ábyrgð á dauða 29 þúsund manna á þeim fjórtán árum sem Kúrdar hafa háð frelsisbaráttu sína. Stjómvöld á Ítalíu sögðust í gær fegin brotthvarfl Öcalans en þau hafa neitað framsali hans til Tyrk- lands til þessa. Tyrkneska stjórnin sagðist í gær myndu krefjast fram- sals Öcalans hvert sem hann færi. Dvalarstaður hans var óljós i gær. Svíar skipta um skoðun Alls vilja 45% Svía ganga í mynt- bandalag Evrópu samkvæmt nýrri skoðanakönnun. Stuðningur við EMU hefur aukist um 39% frá því í desember. 38% mældust andvígí stað 44% í síðustu könnun og óá- kveðin voru 17%. Ástæða sinnaskiptanna er talin vera velgengni evrunnar auk þess sem Göran Persson forsætisráð- herra hefur talað jákvætt um mynt- bandalagið það sem af er árinu. Vorlína franska tískukóngsins Jeans Pauls Gaultiers vakti gríðarlega hrifningu áhorfenda í París í gær. Gaultier notar ýmsa málma til að skreyta fötin í vor. Símamynd Reuter Bætur fyrir póli- tískan óhróður DV, Ósló: Æra eins stjómmálamanns er metin á eina milljón íslenskra króna. Það er að minnsta kosti fjár- hæðin sem norski Verkamanna- flokkurinn hefur fallist á að greiða þingmanni Framfaraflokksins, Jan Simonsen, fyrir að hafa dreift á Net- inu slúðri um að þingmaðurinn væri hommi og byggi með manni frá Pakistan. Simonsen hótaði að fara í mál en Verkamannaflokkurinn sá þann kost vænstan að borga og biðjast af- sökunar. Slúðrið kom upphaflega fram í 1. maí ræðu í fyrra og síðan var ræðan sett á heimasíðu Verka- mannaflokksins almenningi til af- lestrar. GK . ■ K, Bræðranna Ormsson OLYMPUS ilyndavélar, stafrænar myndavélar, sjónaukar og smásjár © YAMAHA Hljómtæki Nikon Myndavélar, stafrænar myndavélar, sjónaukar og smásjár NOKIA Sjónvörp aiMOONLICHT Nætursjónaukar GAMEBOY Handleikjatölvur fcfl NINTENDO.64 Leikjatölvur BRÆÐURNIR Lágmúla 8 • Sími 533 2800 Bræðurnir Ormsson ehf. og Hljómco ehf. hafa verið sameinuð og öll starfsemi flutt í Lágmúla 8 hjá Bræðrunum Ormsson, sem mun annast innflutning, heildsöludreifingu og sölu allra ofangreindra vörumerkja. Viðgerðaþjónusta verður áfram hjá Fotoval og Rafeindaþjónustu Stefáns. MMC Space Wagon 4x4 GLXI 2000, 5 d., '98, graenn, ek. 6 þ. km, ssk., álf., krókur. V. 2.150.000. Honda Civic LS11500 VTEC, 3 d„ '98, hvítur, ek. 3 þ. km, bsk., álf., sóll., spoi., abs. V. 1.550.000. M. Benz 300 CE 2 d„ '88, beis, ek. 178 þ. km, ssk„ abs, sóll., álf. o.fl. V. 1.790.000. Isuzu NPR 3,9 '92, hvitur, ek. 56 þ. km, ökuriti, lyfta, 1,5 t. V. 1.590.000 +vsk. Ford Explorer 4x4 4000, 5 d„ '91, svartur, ek. 52 þ. km, ssk„ álf., o.fl. V. 1.590.000 stgr. SsangYong Musso 4x4 2900 dísil 5 d„ '98, hvítur, ek. 0 km, bsk„ turbo, interc. V. 2.650.000 stgr. Gott úrval bíla á skrá og á staðnum Opið virka daga 10-12 og 13-18, laugardaga 13-17. MCBÍLASAUm. öidur ehf. BÍLASALA Tryggvabraut 14, 600 Akureyri 461 3020-461 3019 MMC L-300 4x4 2500 dfsll, 5 d. '94, blár, ek. 68 þ. km, bsk„ álf„ V. 1.450.000.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.