Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1999, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1999, Page 8
8 FIMMTUDAGUR 21. JANÚAR 1999 Útlönd Solana, framkvæmdastjóri NATO, hótar Milosevic Júgóslavíuforseta: Herför ef eftirlitsmenn- irnir veröa reknir burt Gögn um sjúkl- inga á glám- bekk í Svíþjóö Tölvunefndin í Svíþjóö gagn- rýnir i skýrslu kæruleysi með geymslu gagna um sjúklinga á sjúkrahúsum. Eftirlitsmenn nefndarinnar sáu að utanað- komandi aðil- ar gátu notað tölvur og ann- an búnað með viðkvæmum gögn- um um sjúkl-inga. Þeir sáu einnig að tölvur voru yfirgefnar þó að sjúkraskýrslur væru uppi á skjánum. Þar með gátu þeir sem leið áttu fram hjá lesið gögnin. í fyrra gátu 15 starfsmenn á Danderydsjúkrahúsinu í Stokk- hólmi svalað forvitni sinni um heilsufarsástand Carls Bildts, leiðtoga hægri manna í Svíþjóð, með því að lesa sjúkraskýrslu hans á tölvuskjá. Þrjátíu og átta starfsmenn á Sahlgrenska-sjúkrahúsinu í Gautaborg gátu lesið sjúkra- skýrslu annars frægs manns þó aðeins sjö starfsmannanna hafi tengst umönnun sjúklingsins. Gorbatsjov vill afsögn Jeltsíns Fyrrverandi leiðtogi Sovétríkj- anna, Mikhail Gorbatsjov, tók i gær undir þær raddir sem krefjast þess að Borís Jeltsín Rússlands- forseti segi af sér vegna heilsu- brests. Gorbatsjov sagði á fundi með fréttamönnum í St. Pétursborg að ef Jevgení Primakov forsætisráð- herra tækist að halda efnahag Rússlands gangandi gæti hann auðveldlega sigrað í forsetakosn- ingiun yrðu þær haldnar bráðlega. Gorbatsjov sagði að Jeltsín yrði að taka af skarið og segja eitthvað á þessa leið: „Ég hef völdin en heilsu minni hefur hrakað og það er nú þegar nauðsynlegt að boða til kosninga og fara frá völdum af fúsum og frjálsum vilja.“ Gorbat- sjov bauð sig sjáifur fram í for- setakosningum 1996 en hlaut að- eins tæpt 1 prósent atkvæða. Javier Solana, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO), varaði Slobodan Milosevic Júgóslavíuforseta við því í morgun að óhjákvæmilega yrði gripið til hernaðaraðgerða til lausnar á Kosovo-deilunni ef alþjóðlegir eftir- litsmenn verða neyddir til að hverfa á brott. Solana hvatti Milosevic til þess í viðtali við breska útvarpið BBC í morgun að afturkalla þá ákvörðun sína að vísa William Walker, yfir- manni eftirlitssveita Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE), í Kosovo úr landi. „Ef það er ekki gert, ef ÖSE verð- ur að hverfa á brott leikur ekki nokkur vafi á að eina lausnin verð- ur hernaðarlegs eðlis,“ sagði Solana í viðtalinu við BBC. Hann útskýrði ekki nánar hvað hann ætti við með hemaðarlausn. Finnskir sérfræðingar í réttar- læknisfræði eru væntanlegir til Kosovo í dag í boði ÖSE til að rann- saka meint fjöldamorð á 45 borgur- um í Kosovo. En það er einmitt í dag sem William Walker hefur ver- ið gert að hafa sig á brott frá Kosovo. Knut Vollebæk, utanríkis- ráðherra Noregs sem gegnir for- mennsku í ÖSE, segir það algjört hneyksli ef Walker verður gert að taka pokann sinn. Lík hinna myrtu fundust um helgina í þorpinu Racak. Serbnesk yfirvöld þvertaka fyrir að fólkið Wiliiam Walker, yfirmaður eftirlits- sveita ÖSE, í Kosovo. hafl verið tekið af lífi eins og haldið hefur verið fram, heldur hafi það fallið í aðgerðum lögreglunnar gegn hryðjuverkamönnum. Alexander Avdejev, aðstoðarutan- ríkisráðherra Rússlands, hitti Milosevic að máli í gær. Ríkisrekn- ir fjölmiðlar í Júgóslavíu skýrðu frá því að þeir hefðu fordæmt hryðju- verk og orðið sammála um nauðsyn þess að finna pólitíska lausn á deil- unni. NATO hefur stytt tímann sem það þarf til að undirbúa árásir á serbnesk skotmörk úr fjórum sólar- hringum í tvo. Þá lýsti William Cohen, landvamaráðherra Banda- ríkjanna, því yfir í gær að trúverð- ugleiki Vesturveldanna væri í húfi. Lögfræðingar Clintons Ijúka máli sínu í dag Lögmenn Bills Clintons Banda- ríkjaforseta ljúka málflutningi sín- um til vamar forsetanum í réttar- höldunum í öldungadeild Banda- ríkjaþings í dag. Öldungadeildar- þingmenn velta enn fyrir sér hvort þeir eigi að kalla fyrir vitni eða ganga fljótlega til atkvæða um hvort víkja eigi Clinton úr embætti. Verjendur forsetans veittust harkalega að öllum málatilbúnaðin- um og gerðu lítið úr ásökunum um meinsæri og hindrun á framgangi réttvísinnar á hendur forsetanum í tengslum við Lewinsky-málið. Helgur dagur fram undan Yasser Arafat, forseti Palestínu- manna, sagði að 4. maí næstkom- andi væri helgur dagur. Þá rennur út bráðabirgðafriðarferlið við ísra- el. Hann vildi þó ekkert segja um það i gær hvort hann mundi lýsa yf- ir sjálfstæðu ríki Palestínumanna á þeim degi. Saddam Hussein, forseti íraks, tók í gær þátt í þriggja daga hátíðahöldum í úthverfi Bagdad. Hátíðahöldin eru vegna loka föstumánaðarins. Forsetinn gekk um á meðal borgaranna og púaði vindil og skaut af riffli upp í loftið á meðan dansað var fyrir hann. Símamynd Reuter UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir, á eft- irfarandi eignum: Asparfell 8, 3ja herb. íbúð á 3. hæð, merkt C, þingl. eig. Ester Gísladóttir og Jón Viðar Bjömsson, gerðarbeiðandi fbúðalánasjóður, mánudaginn 25. janúar 1999 M. 13.30. Bámgata 34, kjallaraíbúð, þingl. eig. Ragnheiður Eiríksdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, mánudaginn 25. janúar 1999 kl. 13.30. Dalsel 1, 1. og 2. hæð og stæði í bíl- geymslu, þingl. eig. Sigurður Gíslason og Eva Ottósdóttir, gerðarbeiðandi íbúða- lánasjóður, mánudaginn 25. janúar 1999 kl. 10.00. Dalsel 29, Mð á 3. hæð t.h. ásamt 4,7 fm geymslu í kjallara m.m., þingl. eig. Guð- rún Helga Kristj ánsdóttir, gerðarbeiðend- ur Búnaðarbanki íslands hf. og fbúða- lánasjóður, mánudaginn 25. janúar 1999 kl. 13.30. Framnesvegur 55, 2. hæð (3ja herb. Mð), þingl. eig. Þuríður Ævarsdóttir og Eiríkur Eiríksson, gerðarbeiðandi Mða- lánasjóður, mánudaginn 25. janúar 1999 kl. 13.30. Fróðengi 20, 3ja herb. íbúð á 2. hæð t.v., merkt 0201, þingl. eig. Sigfus Sigurðs- son, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, mánudaginn 25. janúar 1999 kl. 10.00. Grenimelur 35,3ja herb. Mð á 1. hæð V- hluta, þingl. eig. Eh'n Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, mánu- daginn 25. janúar 1999 kl. 13.30. Háaleitisbraut 51, 50% ehl. í íbúð á 1. hæð t.h. ásamt geymslu, merkt 0009, m.m., þingl. eig. Stefán Andrésson, gerð- arbeiðandi Húsasmiðjan hf., mánudaginn 25. janúar 1999 kl. 10.00. Hraunbær 40,53,5 fm 2ja herb. íbúð á 1. hæð f.m. m.m., þingl. eig. Gissur Pálma- son, gerðarbeiðandi Mðalánasjóður, mánudaginn 25. janúar 1999 kl. 10.00. Hrísrimi 19, þingl. eig. Skúli Magnússon, gerðarbeiðandi fbúðalánasj óður, mánu- daginn 25. janúar 1999 kl. 10.00. Langholtsvegur 105, 4ra herb. Mð á 1. hæð, þingl. eig. Haraldur Kristófer Har- aldsson og Guðný Soffía Marinósdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, mánu- daginn 25. janúar 1999 kl. 10.00. Laufrimi 18,4ra herb. Mð á 2. hæð, 82,8 fm, þingl. eig. Edda Sólveig Úlfarsdóttir, gerðarbeiðandi fbúðalánasj óður, mánu- daginn 25. janúar 1999 kl. 10.00. Lindargata 54, 2ja herb. Mð í kjallara, merkt 0001, þingl. eig. íris Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi fbúðalánasjóður, mánu- daginn 25. janúar 1999 kl. 10.00. Lóð úr landi Miðdals, Mosfellsbæ, þingl. eig. Mosfellsbær og tal. eign Sæunnar Halldórsdóttur, gerðarbeiðandi Lands- banki íslands hf., aðalbanki, mánudaginn 25. janúar 1999 kl. 13.30.______________ Miðdalur 1, Mosfellsbæ, þingl. eig. Sæ- unn Halldórsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands hf., aðalbanki, mánu- daginn 25. janúar 1999 kl. 13.30. Morastaðir, Kjósarhreppi, þingl. eig. María Dóra Þórarinsdóttir, gerðarbeið- endur Lánasjóður landbúnaðarins, Ólafía Sveinsdóttir og Vátryggingafélag íslands hf„ mánudaginn 25. janúar 1999 kl. 10.00.__________________________________ Möðrufell 11, 2ja herb. Mð á 2. hæð í miðju m.m„ þingl. eig. Jóhann Rúnar Kjartansson og Hrönn Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, mánu- daginn 25. janúar 1999 kl. 10.00. Nesbali 48, Seltjamamesi, þingl. eig. Kristján Georgsson, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, mánudaginn 25. janúar 1999 kl. 10.00._________________________ Rauðagerði 45,6 herb. Mð á efti hæð og bflskúr, þingl. eig. Andrés F.G. Andrés- son, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Lífeyrissjóðurinn Framsýn, mánudaginn 25. janúar 1999 kl. 10.00.______________ Sóltún 28, 3ja herb. Mð, 63,3 fm á 8. hæð, önnur t.v„ ásamt 42,2 fm íbúðar- hluta á 9. hæð m.m„ þingl. eig. Kirkjutún sf„ gerðarbeiðandi fbúðalánasjóður, mánudaginn 25. janúar 1999 kl. 10.00. Stokksnes RE-123, skipaskmr. 0007, þingl. eig. V.H.viðskipti ehf„ gerðarbeið- andi Lífeyrissjóður Austurlands, mánu- daginn 25. janúar 1999 kl. 13.30. Tjamargata 10B, 2. hæð, merkt 0201, þingl. eig. Monique Jaquette, gerðarbeið- andi Flugleiðir hf„ mánudaginn 25. janú- ar 1999 kl. 10.00 Tjamarmýri 9, 4-5 herb. Mð V-megin á 2. hæð m.m. og hlutdeild í bflageymslu, Seltjamamesi, þingl. eig. Finnbogi B. Ólafsson og Þórleif Drífa Jónsdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, mánu- daginn 25. janúar 1999 kl. 13.30. Tungusel 8, 4ra herb. íbúð á 3. hæð, merkt 0301, Reykjavík, þingl. eig. Hildur Kolbrún Magnúsdóttir, ^gerðarbeiðendur Ferðaskrifstofan Úrval-Utsýn hf„ Mða- lánasjóður og Tollstjóraskrifstofa, mánu- daginn 25. janúar 1999 kl. 10.00. Veghús 31, Mð á 7. hæð t.h. í NV-homi, merkt 0705, þingl. eig. Amfh'ður Jóns- dóttir, gerðarbeiðandi fbúðalánasjóður, mánudaginn 25. janúar 1999 kl. 10.00 Vesturás 25, þingl. eig. Guðjóna Harpa Helgadóttir, gerðarbeiðandi íbúðalána- sjóður, mánudaginn 25. janúar 1999 kl. 13.30.___________________________________ Vesturberg 122, 102,5 fm Mð á 3. hæð t.h. m.m. ásamt geymslu á 1. hæð, merkt 0106, þingl. eig. Jónas Pétur Hreinsson og Hjördís Einarsdóttir, gerðarbeiðandi íslenska útvarpsfélagið hf„ mánudaginn 25. janúar 1999 kl. 13.30. Vesturbrún 10,84,5 fm. Mð á 1. h. m.m„ þingl. eig. Bima G. Jónsdóttir, gerðar- beiðandi íbúðalánasjóður, mánudaginn 25. janúar 1999 kl. 10.00. Viðarrimi 57, þingl. eig. Bjami Bjöms- son, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og íbúðalánasjóður, mánudaginn 25. janúar 1999 kl. 10.00. Víðiteigur 4D, Mosfellsbæ, þingl. eig. Guðrún Tómasdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 25. jan- úar 1999 kl. 13.30. Ystibær 1,4ra herb. Mð, 78 fm, á 2. hæð ásamt stigahúsum m.m„ bflskúr, merktur 020102, þingl. eig. Aðalheiður G. Guð- mundsdóttir og Friðrik Klausen, gerðar- beiðendur íbúðalánasjóður og Sameinaði lífeyrissjóðurinn, mánudaginn 25. janúar 1999 kl. 10.00. Þverás 33, þingl. eig. Ása Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi ToUstj óraskrifstofa, mánudaginn 25. janúar 1999 kl. 13.30. Öldugrandi 5, 5 herb. Mð, merkt 0203, þingl. eig. Hans Sigurbjömsson og Ásta Jónsdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóð- ur, mánudaginn 25. janúar 1999 kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.