Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1999, Side 16
16
FIMMTUDAGUR 21. JANÚAR 1999
Gott og
girnilegt
Tilboð stónnarkaðanna eru fjölbreytt þessa vik-
una og að sjálfsögðu setur þorrinn sinn svip á þau.
Tikk-takk
verslan-
irnar
bjóða m.a.
blandaðan
súrmat í
fötu á 1098
krónur,
soðið
hangilæri
á 1698
krónur
kílóið,
lifrar- og
skólakæfu
á 149
krónur,
konfekt-
síld á 279
krónur,
Findus
wokgræn-
meti á 215
krónur,
Hunangs Cheerios á 349 krónur, Heimaís á 379
krónur og Pripps léttöl á 59 krónur.
Nýkaup og 10-11
Nýkaup býöur m.a. lambasviðasultu frá Kjarna-
fæði á 898 krónur kílóið, hreinsuð svið á 298 krón-
ur, blandaðan súrmat í fötu á 998 krónur, Ömmu-
rúgbrauð á 55 krónur, soðiö hangilæri á 1498 krón-
ur, þorrabakka fyrir tvo á 1349 krónur, Egils
pilsner á 55 krónur, Ora-lúxussíld á 139 krónur,
bóndadagsblómvendi á 369 krónur og rófur á 98
krónur.
í 10-11 má m.a. fá nýhreinsuð svið á 398 krónur,
úrvalssaltkjöt á 298 krónur, Ora-síld meö 15% af-
slætti, Ömmu-rúgbrauð á 58 krónur, Kötlu-kart-
öflumús á 48 krónur og Freyju-hrísflóð á 189 krón-
ur.
Þín versl-
un og
Bónus
Verslanakeðjan
Þín verslun býður
m.a. blandaðan
súrmat á 1098
krónur, j soðið
hangilæri á 1698
krónur, lifrarkæfú
á 159 krónur, seytt
rúgbrauð á 65
krónur, kryddsíld á 198 krónur, kartöflumús á 149
krónur, Pripps pilsner á 59 krónur og Heimaís á 229
krónur.
í Bónusi má m.a. fá Bónus síld á 199 krónur,
Fiber bruður á 99 krónur, Tomma og Jenna safa á
179 krónur, Léttu á 109 krónur, Bónus-brauðrasp á
79 krónur, Gatorade orkudrykk á 129 krónur, Axa
musli á 125 krónur, Lucky Charms morgunkorn á
239 krónur og ferska kjúklinga með 25% afslætti.
Sam-
kaup og
Nóatún
í Samkaupum
má m.a. fá fol-
aldagúllas á
759 krónur
kílóið, folalda-
snitsel á 789
krónur kílóiö,
íslenskar gul-
rætur á 228
krónur kílóið,
folaldafillet á
995 krónur
kílóið, folalda-
innanlæri á
889 krónur
kílóið, og fol-
aldalundir á
1098 krónur kílóið.
í Nóatúni er í boði saltað hrossakjöt í fötu á 689
krónur, kjúklíngapylsur á 551 krónu, kjúklingalifr-
arkæfa á 598 krónur, kjúklingaskinka á 1598 krón-
ur kílóið og Pepsi á 125 krónur.
Bensínstöðvar
1 hraðbúðum Skeljungs má m.a. fá danskar epla-
skífurá 298 krónur, Egils Orku á 99 krónur og flat-
brauð á 49 krónur.
í Hraðbúðum ESSO má m.a. fá Egils pilsner á 59
krónur, Emmess hnetutopp á 99 krónur og Egils
Kristal á 139 krónur. -GLM
gB yjjj
T I L B OÐ
Hraðbúðir Esso
ísvari
Tilboðin gilda til 27. janúar.
EMMESS Hnetutoppur 99 kr.
Egils pilsner 1/21 99 kr.
Egils Kristall 2 I 139 kr.
Rallybón 199 kr.
Alhliða hreinsir 99 kr.
Sápa sem vinnur á tjöru 189 kr.
Ilmspjald, með mynd af stúlku 59 kr.
ísvari í bensín 59 kr.
Skíðahanskar 630 kr.
Snjóþotudiskar 590 kr.
Snjórassar 199 kr.
Verslanir KÁ
Frosinn kjúklingur
Tilboðin gilda til 27. janúar.
Kjúklingur, trosinn 398 kr. kg
Egils kristall, 2 I 119 kr.
Náttúru appelsínusafi, 1 I 79 kr.
Náttúru eplasafi, 1 I 79 kr.
Kelloggs Special K morgunkorn, 500g 269 kr.
Kelloggs Coco pops, 375g 199 kr.
Grape hvítt og rautt 99 kr. kg
KHB verslanir Austurlandi
Vatnsmelónur
Tilboðin gilda til 30. janúar.
Vatnsmelónur 119 kr. kg
Gulrætur 169 kr. kg
Tómatar frá Spáni 216 kr. kg
Kötlu raspur + kaupauki K, mous, 300 g 119 kr. kg
K.K. fiskibollur 498 kr. kg
Granini grape, 750 ml 138 kr.
Keebler C.D. Rainbow, 51 Og 298 kr.
Egils Kristall, 2 I 159 kr.
Bónus
Síld
Tilboðin gilda til 27. janúar.
Bónus síld, 880 g 199 kr.
Fiber bruður, 300 g 99 kr.
Tomma & Jenna safi, 6*1/41 179 kr.
Létta, 400 g 109 kr.
Bónus brauðraspur, 300 g 79 kr.
Oetker kartöflumús, 350 g 199 kr.
Gatorade orkudrykkur, 600 ml 129 kr.
Axa musli, 375 g 125 kr.
Lucky Charms morgunkorn 239 kr.
Philippo Berio olífuolía, 1 I 439 kr.
Ferskir kjúklingabitar 25% afsl.
Þurrsteiktar fiskibollur frá Humli 25% afsl.
Ekta skyndiréttir, frosnir 20% afsl.
Kauptu 2*550 g af Gevalia kaffi og þú færð pakka af
Cappuccino í kaupbæti.
Ýsa í raspi 20% afsl.
Bónus bjúgu 20% afsl.
Soðið úrb. hangilæri 25% afsl.
Samkaup
Folaldagúllas
Tilboðin gilda til 24. janúar.
Folaldagúllas 759 kr. kg
Folaldasnitsel 789 kr. kg
Folaldafille 995 kr. kg
Folaldainnralæri 889 kr. kg
Folaldalundir 1098 kr. kg
Folaldabuff 789 kr. kg
Folaldapiparsteik 889 kr. kg
isl. gulrætur 228 kr. kg
Klementínur 128 kr. kg
Dönsk lifrarkæfa, 380 g 149 kr.
Goða steiktar kjötbollur 669 kr. kg
Nóatún
Hrossakjöt
Tilboðin gilda á meðan birgðir endast.
Saltað hrossakjöt í fötu 689 kr.
Kjúklingapylsur 551 kr. kg
Kjúklingalifrarkæfa 598 kr. kg
Kjúklingaskinkuálegg 1598 kr. kg
Lúxus maískorn, 3x340 g 125 kr.
Gull kókómalt, 400 g 125 kr.
Ananas, 3x230 g 125 kr.
Pepsí, 2 I 125 kr.
Tikk-Takk verslanirnar
Blandaður súrmatur
Tilboðin gilda til 24. janúar.
Goða blandaður súrmatur í fötu, 3 kg 1298 kr.
Sambandshangilæri, soðið 1698 kr. kg
SS lifrar- & skólakæfa, 200 g, 2 teg. 149 kr.
Isl. matv. konfektsíld, 580 ml 279 kr.
Findus wookgrænmeti, 2 teg., 400 g 215 kr.
Hunangs Cheerios, 565 g 349 kr.
Kjöríss heimaís, 2 I, súkkulaði & vanillu 379 kr.
Pripps léttöl, 0,5 I 59 kr.
Nýkaup
Hreinsuð svið
Tilboðin gilda til 27. janúar.
Lambasviðasulta frá Kjarnafæði
Hreinsuð svið
Blandaður súrmatur í fötu, 1200 g frá Go
Ömmu rúgbrauð
Soðið sambandshangilæri, úrb.
Þorrabakki fyrir 2
Egils Pilsner, 0,51
Ora lúxuzsíld, marineruð, 375 g
Bóndadags blómvendir
Rófur
Select
Franskar kartöfiur
Tilboðin gilda til 27. janúar.
Daloon danskar eplaskífur
Franskar kartöflur
Egils X-orka
Prins Polo XXL, 56 g
Maryland kex, 200 g
Ömmubaksturs flatbrauð
Kodak einnota myndavélar Aps.
898 kr. kg
298 kr. kg
998 kr.
55 kr.
1498 kr. kg
1349 kr. kg
55 kr.
139 kr.
369 kr.
98 kr.
298 kr.
110 kr.
99 kr.
49 kr.
89 kr.
49 kr.
1190 kr.
10-11
Saltkjöt
Tilboðin gilda til 27. janúar.
Nýhreinsuð svið 398 kr. kg
Úrvals saltkjöt 298 kr. kg
Ora síld (allar teg.) 15% afsl. v/kassann
Ömmu rúgbrauð 58 kr.
Kötlu kartöflumús 48 kr.
SS1944, 2teg. 20% afsl. v/kassann
Freyju hrfsflóð 189 kr.
Þín verslun
Blandaður súrmatur
Tilboðin gilda til 27. janúar.
Blandaður súrmatur, 1,2 kg 1098 kr.
Soðið hangilæri 1698 kr. kg
SS lifrarkæfa, 200 g 159 kr.
Seitt rúgbrauð, 200 g 65 kr.
Kryddsíld, 520 ml 198 kr.
Kartöflumús, 220 g 149 kr.
Pripps pilner 1/21 59 kr.
Heimaís 1 I 229 kr.
Þorramatur er á tilboði þessa vikuna., og ekki má gleyma hákarlinum í bakkann.
Tilboð og
útsölur
kostuðu áður 3.200, sjöl kosta nú
1.500 krónur en kostuðu áður 2.700.
Allir kjólar eru með 50% afslætti.
Gloss er litrík búð með sérvalin
gömul fot á konur á öllum aldri.
2.900-6.000
krónur.
Glimmer-
toppar
kosta
960 ki
, 960 krón-
—i ur en
Útsala er haf-
in í versluninni
Gloss, Laugavegi
1. Þar er m.a.
50% afsláttur af
pelsum sem
kosta
nú á
bilinu
Ódýr heimilismatur
Sölutuminn Svarti svanurinn hef-
ur nú hafið sölu á heimilismat í há-
deginu. 1 dag er boðin kálfasteik
með smjörsteiktum kartöflum á 450
krónur og or-
lykrydduð ýsa með grænmeti á 400
krónur.
Á morgun verður boðinn sinneps-
gljáður svínahnakki með brúnuðum
kartölfum og grænmeti á 450 krónur
og steikt smálúða á 400 krónur.
Þeir sem óska eftir því að fá mat-
seðil Svarta svansins geta sent iim
beiðni á svartisvanur-
inn@islandia.is
Bræðurnir Ormsson
Bræðumir Ormsson bjóða nú NS-
7 hljómtækjasamstæðu með 2x50
vatta útvarpsmagnara, aðskildum
bassa og diskanti, stafrænni teng-
ingu, tvískiptum hátalara og
„Subwoffer" á 59.900 krónur, FX-1
hljómflutningstæki með 2x50 vatta
útvarpsmagnara með 24 stöðva
minni, geislaspilara, aðskildum
bassa og diskanti, stafrænni teng-
ingu og tvískiptum hátalara á 77.450
krónur.
Tilboðsdagar í Japis
í dag hefjast tilboðsdagar í Japis.
Þar verður m.a. hægt að fá Panason-
ic 29“ 100HZ sjónvarp á 89.900 krón-
ur, Panasonic örbylgjuofn á 14.900
krónur, Panasonic vídeómyndavél á
29.900 krónur, Panasonic ryksugu á
5900 krónur, Sony myndbandstæki á
19.900 krónur, Panasonic bíltæki
með geislaspilara á 24.900 krónur og
Sony ferðatæki með geislaspilara á
9900 krónur. -GLM