Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1999, Qupperneq 18
18
FIMMTUDAGUR 21. JANÚAR 1999
Viðbótarlífeyrissparnaður:
Tækifæri til að
mynda eign
(28,9%)
Nei
Enn er viðbótarlífeyrisspamaður
til umfjöllunar enda streyma tilboð
um góða ávöxtunarmöguleika til
laimþega frá lífeyrissjóðum og fjár-
málastofnunum. Frá og með áramót-
um mega launþegar greiða 2% af
heildarlaunum sínum sem viðbótarið-
gjöld í lífeyrissjóð. Ef launagreiðandi
sér um að draga 2% frá laununum og
greiða til lífeyrissjóðs eða fjármálafyr-
irtækis sér hann um að bæta 0,2% af
launum við þanig að samtals nemur
sparnaðurinn 2,2% af heildarlaunum.
Þegar tilboð um ávöxtun eru skoð-
uð má skipta þeim gróft í fjóra flokka:
Séreignardeildir gömlu lífeyrissjóð-
anna (bjóða sumir nokkrar leiðir),
séreignarsjóði (nokkrar leiðir),
bankareikninga og eftirlaunareikn-
inga. En þó kynningar- og auglýsinga-
efni streymi til fólks vakna ýmsar
vangaveltur.
Fært milli forma
Möguleikinn á að flytja viðbótarlif-
eyrisspamaðinn milli sjóða virðist
mörgum hugleikinn. í lögunum um
viðbótarlífeyrisspamað er gert ráð
fyrir að uppsagnarfrestur á lifeyris-
spamaðarsamningi séu 6 mánuðfr. Er
þaö beinlínis til að fólk flakki ekki of
mikið milli fjárvörsluaðila. Hins veg-
ar bjóða flestir fjárvörsluaðilar mis-
munandi leiðir í ávöxtun og er fólki
frjálst að flytja sjóði sína milli þeirra
leiða með lítilli fyrirhön. Sumir fjár-
vörsluaðilar bjóða reyndar sjálfvirk-
an flutning milli ávöxtunarleiða eftir
aldri.
Ákveða strax?
Ráðgjafar fjármálastofnana leggja
áherslu á að launþegar þurfi ekki að
hlaupa til strax nú í janúar og ákveða
viðbótarlífeyrissparnað. Ákvörðun
um slíkt megi taka síðar, t.d. í maí.
Aðalatriðið sé að það sé gert að vel at-
huguðu máli. Um langtímaspamað sé
að ræða. Þeir segja enn fremur að ef
launþegi biði með ákvörðun fram í
maí eða júní geti hann ákveðið viðbót-
arlífeyrisspamað fyrir allt árið, þ.e.
frá janúar. Hann þmfi hins vegar að
semja viö launagreiðanda um greiðsl-
ur aftur í tímann.
Má spara lengur
Það er ekkert sem segir að fólk geti
ekki sparað viðbótarlifeyrisspamað
lengur en til 60 ár aldurs. Þá má hins
vegar byrja að greiða út spamaðinn
frá 60 ára aldri.
Allt út 67 ára
Útborgunartiminn er minnst sjö ár
en má vera lengri. Einnig má láta inn-
stæðuna liggja óhreyfða og taka hana
út í einu lagi við 67 ára aldur. Ef við-
bótarlífeyrisspamaðurinn er tekinn
Samanburður á sparnaðarformi
Heföbundinn sparnaður
Greitt fýrir sparnað eftir að tekjuskattur
hefur veriö dreginn af launum.
Hefðbundinn sparnaður er t.d. kaup á
verðbréfum eða greiðslur á innláns-
reikninga banka og sparisjóða.
Eignarskattur þegar eignir fara yfir
ákveðin mörk. Enginn eignarskattur af
eignarskattsfrjálsum ríkisskuldabréfum
eða bankainnstæðum umfram skuldir.
Lífeyrissparnaður, séreignarsjóðir
Sparnaður lagður til hliðar áður en
tekjuskattur er dreginn af launum.
Afsláttur á tryggingagialdi (0,2% af
launum) greiðist inn á séreignarreikninga
ef launagreiðandi greiðir framlag launþega
til séreignarsjóös.
Ekki er greiddur eignarskattur af innstæðum
Fjármagnstekjuskattur (10%) greiddur af vaxtatekjum. ■4 ■» Enginn fjármagnstekjuskattur af vaxtatekjurr
Enginn tekjuskattur viö innlausn. A Tekjuskattur greiddur af útborgunum úr sjóðnum. Nýta má ónotaðan persónuafslátt til að lækka skattana.
Vaxtatekjur skerða tekjutryggingu. Höfuðstóll og vaxtatekjur skerða tekju- tryggingu.
Inneign alltaf laus. ■» Inneign bundin til 60 ára aldurs. Inneign greidd út á sjö árum frá 60 ára aldri eða lengri tíma.
Inneign erfist. Erfðafjárskattur. Inneign erfist. Tekjuskattur ef erfingjar eru maki og börn. Tekjuskattur og erfðafjárskattur ef erfingjar eru aörir en maki og börn.
Inneign skipt við gjaldþrot. l.ögvarin eign sem ekki er hægt að ganga að við gjaldþrot.
Vaxtatekjur skerða vaxtabaetur. '‘ájí'-'-ffcr- Vaxtatekjur hafa ekki áhrif á vaxtabætur.
Heimild: VÍB
fram til 67 ár aldurs má nýta persónu-
afslátt til að lækka skatta af útborgun-
um. Persónuafslátturinn nýtist þá að
fullu við geiðslu lífeyris eftir 67 ár ald-
ur.
Gylliboð
Hörð samkeppni er mili fjárvörslu-
aðila um 2,2% launþega. Keppast þeir
sumir við að sýna fram á sem besta
ávöxtun sjóða miðað við ákveðið
tímabil. Bent hefur verið á að óvarlegt
sé að miða við meira en 5% ávöxtun
til lengri tíma, annað sé beinlínis
óraunhæft. í þessu sambandi er gott
að minna á að hlutabréfasjóðir voru
flestir rétt yfir núllinu þegar ávöxtun
ársins 1998 var gerð upp. Þá gildir
ailtaf reglan: Ávöxtnn í fortíð er
ekki ávlsun á ávöxtun í framtíð.
Tekjutrygging?
Eins og lifeyrisspamaður er al-
mennt í dag ættu greiðslur úr sjóðun-
um síðar að verða það háar að tekju-
trygging almannatrygginga, sem
greidd er frá 67 ár aldri í dag, dettur
út. Enda segja ráðgjafar að fólk eigi að
miða við það í lífeyrisspamaði að geta
síðar stólað á sjálft sig. Þeir sem eru
um fertugt og yngri og hafa greitt
reglulega í lífeyrissjóð og munu gera
það ættu því ekki að þurfa að hugsa
um tekjutryggingu almannatrygg-
inga. Hún er hins vegar ofarlega í
huga þeirra sem eldri era og fara
brátt á lífeyri. Höfuðstóll og vaxtatekj-
ur lífeyrissparnaðar skerða tekju-
tryggingu.
Tekur því að spara?
Þeir sem eldri era, 50-55 ára, safna
minnstum sjóðum, ákveði þeir viðbót-
arlífeyrisspamað. Þeir spyrja sig eðli-
lega hvort borgi sig að spara, hvort
ekki sé hyggilegra að leggja fyrir með
öðram hætti. Ef það er niðurstaðan er
lagt fyrir af skattlögðu fé meðan tekju-
skattur af 2,2 prósentum frestast þar
til til útborgunar kemur. Almennt
segja ráðgjafar að það borgi sig alltaf
að spara en vega verður og meta
hvert tilfelli sérstaklega.
Skattprósentan
Nú er skattprósentan tæp 40% en
ekki er greiddur skattur af 2,2% heild-
arlauna sem fer í viðbótarlífeyris-
spamað. Tekjuskattm-inn frestast. En
það vekur upp spumingu um hver
skattprósentan verður þegar kemur
til útborgunar eftir 60 ára aldur. Þá
Mikil bjartsýni gagnvart tölvufyrirtækjum:
Grídarhækkun
á Skýrr
Mikil bjartsýni ríkir nú gagnvart
tölvufyrirtækjum landsins og mögu-
leikum þeirra til fleiri verkeöia og
aukins hagnaðar. 2000-vandinn skap-
ar fjölda verkefna auk þess sem tölvu-
væðing og endumýjun tölvubúnaðar
er í fullum gangi. Þetta endurspeglast
í miklum hækkunum á gengi hluta-
bréfa í þessum fyrirtækjum en þau
einoka nær listann yfir þau fyrirtæki
sem hækkað hafa mest síðustu 30
daga.
Skýrr er á toppnum en hækkunin
þar nemur 66%. Hafa viðskipti með
bréf i fýrirtækinu verið mikil. Útboðs-
gengið, þegar ríki og borg seldu sinn
hlut í fyrirtækinu í nóvember, var 3,2
en hefúr verið í kringum 8,0 síðustu
daga. Þannig hefur gengið 2,5-faldast á
tveimur mánuðum. Vegna mikillar
þátttöku varð hámarkshlutur í Skýrr
um 10.000 krónur að nafnvirði í útboð-
inu. Sá hlutur kostaði þá 32.000 krón-
ur en kostar nú um 80.000. Hagnaður-
inn á einum hlut er því tæpar 50 þús-
und krónur.
Nýheiji kemur á eftir Skýrr en
mikil trú er á því fyrirtæki. Síðan
koma Tæknival og Opin kerfi. Lyfja-
fyrirtækiö Pharmaco rekur lestina.
Pharmaco á í Opnum kerfum sem aft-
ur á um helming í Skýrr og um þriðj-
ungshlut í Tæknivali. Má því segja að
fjölskylda fyrirtækja raði sér í efstu
sæti velgengninnar á hlutabréfamark-
aði síðustu 30 daga. -hlh
verða stóra ár-
gangamir famir
að njóta lífeyris- ýa
réttinda sinna, "
gráa byltingin verðrn'
skollin á. Um leið mun
þeim fækka sem halda
samfélaginu gang-
andi með skatt-
greiðslum og því
auvðelt að álykta að álögur verði
hærri. Á móti kemur að lífeyrisspam-
aður verður meiri og því minni þrýst-
ingur á ríkið að styðja við eldra fólk
fjárhagslega. Ráðgjafar segjast hins
vegar ekki hafa við annað að miða en
skattprósentuna í dag og nota hana
við útreikninga. Aðalatriðið sé að fólk
hafi peninga milli handanna eftir 60
ára aldur.
Hlutabréfasveiflur
Áfóll á verðbréfamörkuðum heims-
ins, sem áttu rætur að rekja til Asíu í
fyrra og nú síðast til Suður-Ameriku,
vekja fólk til umhugsunar um gengi
verðbréfasjóða. Frá 1994 hafa íslensk-
ir lífeyrissjóðir mátt flárfesta í erlend-
um hlutabréfum en hámark erlendrar
hlutabréfaeignar er nú 35%. Bent er á
að þrátt fýrir stöku sveiflur sé ávöxt-
un hlutabréfa mun meiri en skulda-
bréfa. Áhættan sé meiri en vilji fólk
mikla ávöxtun verði það að taka
áhættu. Bent er á þroskaðan hluta-
bréfamarkað, eins og í Bandaríkjun-
um, þar sem meðalársávöxtun hluta-
bréfa sl. 70 ár sé 10,1% meðan ávöxt-
un skuldabréfa sé á sama tíma 5,1%.
Allir ráðgjafar leggja áehrslu á að
hlutabréf séu langtímaijárfesting.
Nýtt viðhorf
Ráðgjafar era sammála um að sam-
keppni fjárvörsluaðila um 2,2 prósent-
in hafi vakið fólk til umhugsunar um
lífeyrismál, hvað það eigi til efri ár-
anna. Fólk hugsi hvaða réttindi það
hafi áunnið sér og hverju þmfi að
bæta við til að halda megi ákveðnum
lífsmáta eftir að vinnu lýkur. Er þá
ekki aðeins hugsað um 2,2% heldur
ýmis önnur form spamaðar. Þetta,
segja ráðgjafar, sé af hinu góða, og
marki ákveðin þáttaskil í viðhorfúm
fólks til spamaðar. -hlh
Verðbréf á
upp- og niðurleið
- síðastliöna 30 daga -
IlctiUct Jc
Skammtímagróði
Skamm-
tíma-
gróði
Á vefsíðu Landsbréfa er
atkvæðagreiðsla í
gangi. Nú er
V spurt: Hagnað-
ist þú á
skammtíma-
fjárfesting-
um á hluta-
bréfamark-
aði á árinu
1998? Svörin
hafa fallið
þannig að
/ 71,7% þeirra
/ sem heimsóttu
/ vefinn svöruðu
játandi meðan
28,9% svör-
uðu neitandi.
Hvort þessi
skammtímagróði tengist hluta-
íjárútboðum í Landsbanka,
Fjárfestingarbanka atvinnulifs-
ins, Búnaðarbanka, Skýrr eða
öðru er ekki vitað.
'J
(71,1%)
Já
Mesta hækkun/lækkun hlutabréfa 1998
Opin kerfi 128,42%
Nýherji 121,26%
Héðinn Smiðja 54,12%
Tryggingamiðstöðin 52,44%
Grandi 43,27%
Eimskip 41,36%
SÍF 39,86%
Hampiðjan 34,95%
ÚA 26,91%
Lyfjaverslun íslands 25,93%
Þormóður-rammi Sæberg -17,34%
Síldarvinnslan -18,21%
Þorbjörn* -20,63%
Fisklðjusaml. Húsavíkur -22,41%
Marel -23,77%
SH* -24,32%
SR-mjöl -33,23%
Plastprent -34,62%
Básafell** -42,39%
Skinnaiðnaður -56,67%
* Miðast við 1. viðsk. verð
** Tekið tilittil arðs ogjöfnunar
Heimild: Landsbréf
Skýrr hf
Nýherji hf Tæknival hf Opin kerfi hf Pharrmaco hf
Húsnæðlsbréf Húsnæðisbréf
1. flokkur 1996 2. flokkur 1996
Jökull hf Frumherji hf
Hraðfrysti-
húsið hf