Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1999, Side 27
FIMMTUDAGUR 21. JANÚAR 1999
'torikmyndir
*★ -jir
Welcome to the Dollhouse
Með dæld á sálinni
★★★ Welcome to the Dollhouse segir af
Dawn, ellefu ára stúlku, sem er bæði
ánaleg með afbrigðum og þjökuð af van-
metakennd. Skólasystkini hennar gera
sér sérstakt far um að hafa hana að
háði og spotti og foreldrar hennar sinna
henni alls ekki meðan yngri systir
hennar, Missy, er eftirlætið. Þau búa i
huggulegum svefhbæ í
New Jersey og allt virð-
ist gott á yfxrborðinu en
þegar skyggnst er undir
kemur raunveruleiklnn
í Ijós.
Hér er allt á sKjön við hefðbundnar
amerískár myndir sem sýna unglingsár-
in í dýrðarljóma. Líf Dawn er stanslaus
þjáning, frá einni hremmingu til
annarrar. Hún er lægst í
hinni félagslegu goggun-
arröð og þvf lögð í ein-
elti og höfð út undan í
vetna. Meira að segja
eldrar hennar gefa henni engan séns.
Solondz sýnir þetta í kómísku ljósi en
húmorinn er svo gall bika svartur að
stundum þykir manni nóg um. Tónninn
er einnig á köflum svolftið ójafh. Framan
af þræðir sagan sig
eftir raunsæis-
legri slóð en þeg-
ar líða tekur á
gerist
allýkju-
kennd
líður
nokkuð
fyrir.
Undir
Kvikmynda
GAGNRÝNI
hún
lokin frnnur hún aftur réttan farveg og
hlýtur endi sem á samhljóm við það sem
lagt var upp með.
Skólabróðir Dawn, Brandon, er einna
fremstur í flokki þeirra sem ofsækja
hana en þrátt fyrir það gerir Dawn sér
grein fyrir þvi að þetta er hans leið til að
fá athygli hennar og á milli þeirra verð-
ur smám saman til ein-
kennilega rómantiskt
samband. En Dawn er
um leið bálskotinn í
hljómsveitartöffara
sem spilar með bróður
hennar í bílskúr fjölskyldunnar. Þetta er
innilega óendurgoldin ást en samskipti
u.;— eru engu að siður af.
skaplega skondin á að horfa.
Þetta er önnur mynd
og hlaut hún meðal
verðlaun á Sundance-
og Berlínarhátíðunum á sinum
tima. Nýjastu mynd hans,
Happiness, stóð til að fá á kvikmyndahá-
tíð en það tókst því miður ekki. Hún hef-
ur hlotið afar góð viðbrögð og vert er að
fyigjast með pilti á næstunni. Eins og all-
ir góðir kvikmyndahöfundar skilur hann
að galdurinn býr í smáatriðunum. Stúlk-
an býr nefnilega, eins og við flest - sér-
staklega á þessum árum - í sinni litlu
lokuðu veröld og sér alls ekki hið stóra
samhengi. Lýsingar hans á hinni hvers-
dagslegu martröð Dawn eru beinskeyttar
og vægðarlausar. Þær snerta okkur
vegna þess aö flest okkar hafa átt svipað-
ar upplifanir og dældast svolítið á sál-
inni.
Handrit og leikstjórn: Todd Solondz
Aðalhlutverk: Heather Matar-
azzo, Brendan Sexton Jr„
Eric Mabius.
Ás-
f O P P ið
í Bandaríkjunum
- aðsókn dagana 15. - 18. janúar. Tekjur í milljónum dollara og heildartekjur
Thin Red Line tekur stórt stökk upp listann.
Misjafnt gengi nýrra mynda
Löng helgi var í Bandaríkjunum þar sem frídagur var þar á mánudaginn og
því var frekar góö aösókn þegar á heildina er litiö. Aösóknin á Varsity Blues
var nokkuö góö og þar sýnir sig enn eina feröina aö gagnrýni og aösókn fer
ekki saman þegar unga fólkiö á í hlut en Varsity Blues, sem fengiö hefur
afleita dóma, er unglingamynd um enn eina fótboltahetjuna sem engin býst
viö neitt af en gerir þaö svo gott í lokin, útjaskaö efni en alltaf vinsælt meöal
unglinga í Bandaríkjunum. Nokkrar nýjar myndir voru frumsýndar og var gengi
þeirra misjafnt. Mestu vonbrigöum olli nýjasta kvikmynd Neils Jordans,
In Dreams, sem þykir langt frá því besta sem þessi ágæti leikstjóri hefur
sent frá sér. Önnur dramatísk mynd, At First Sight, fékk mun betri viötökur
og þykir Val Kilmer sýna sterkan leik í hlutverki blinds manns.
-HK
Tekjur Heildartekjur
1. (-) Varsity Blues 17.515 17.515
2. (2) Patch Adams 12.049 99.697
3.(1) A Civil Action 11.761 31.301
4. (15) The Thin Red Line 11.362 14.435
5. (-) At First Sight 8.444 8.444
6.(4) Stepmom 7.780 72.012
7.(3) You've Got Mail 6.622 98.905
8. (5) The Prince of Egypt 6.289 82.611
9. (-) Virus 6.013 6.013
10. (8) Shakespeare in Love 4.729 21.286
11. (-) In Dreams 4.593 4.593
12. (6) Mighty Joe Young 4.565 40.358
13. (7) A Bug's Life 4.552 148.506
14. (9) The Faculty 2.321 ' 35.273
15. (12) Walking Ned Devine 2.214 12.358
16. (10) Enemy of the State 2.025 104.419
17. (11) Star Trek: Insurrection 1.572 65.381
18. (14) The Rugrats Movie 1.330 92.703
19. (17) Life Is Beautiful 1.263 14.441
20. (13) The Waterboy 1.171 153.842
oxa
t
27
Magnús Ingólfsson á
stjornmal.is
'U)
Allar stærðir
sendibíla
SKEIFUNN117 • 108 REYKJAVÍK
SIMI 581-4515 • FAX 581-4510
-v
Föstudaáur 22. janúar
Kl. 4:45 The General (enskttal)
Kl. 5 The Dinner Game (ísl. texti)
Kl. 7 The Dinner Game (ísl. texti)
Kl. 7 Funny Games (enskur texti)
Kl. 9 The Dinner Game (ísl. texti)
Kl. 9 Salaam Cinema (enskur texti)
Kl. 11 The Dinner Game (ísl. texti)
Kl. 11 Idioterne (enskur texti)
Bíóborgin Kl. 4:50 Eve's Bayou (enskttal)
Kl.4.50 Butcher Boy (enskttal)
Kl. 6.55 Eve's Bayou (enskttal)
Kl. 6:55 Butcher Boy (enskttal)
Kl. 9 Eve's Bayou (enskttal)
Kl. 9 Butcher Boy (enskttal)
Kl. 11:10 Eve's Bayou (enskttal)
Kl. 11:10 Butcher Boy (enskttal)
Laugarásbíó
Kl. 9
Stjörnubíó
Kl. 7
Velvet Goldmine (ísl. texti)
>-
The Ugly (enskt tal)