Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1999, Side 37

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1999, Side 37
FIMMTUDAGUR 21. JANÚAR 1999 * * K * * * * * * * >1= */, * * fcn * * * * * * /jofei Nora og Marin eignast dóttur Nora Dimitrova og Marm Kardjilov eignuö- ust þessa fallegu dóttur Bam dagsins 18. janúar. Við fæðingu vó hún 3810 g og var 49,5 sm. Litla stúlkan er fyrsta bam foreldra sinna. dags^Jt^ Kaffileikhúsið: Léttskýjað síðdegis Við austurströndina er 985 mb lægð sem þok- ast til austurs og grynn- ist. 1015 mb hæð yfir Grænlandi hreyf- ist hægt austur. Um 600 km vestsuð- vestur af Hvarfi er 976 mb lægð sem hreyfist austnorðaustur. Minnkandi norðvestanátt og dregur úr úrkomu norðan til í fyrstu. Norðan- kaldi og él norðan til en norðan- og norðaustangola eða kaldi og léttskýjað sunnan og vestan til síðdegis. Frost 0 til 5 stig, mildast allra austast. Þykknar upp og hlýnar í austankalda sunnan til en skýjað með köflum norðan til í nótt. Á höfuðborgarsvæðinu verður norðaustangola síðdegis og léttskýjað. Frost 2 tO 4 stig. Austankaldi og hlýnar heldur í nótt. Sólarlag í Reykjavík: 16.38 Sólarupprás á morgun: 10.38 Síðdegisflóð í Reykjavík: 21.08 Árdegisflóð á morgun: 09.27 Veðrið í dag Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri snjókoma 0 Bergsstadir snjókoma 0 Bolungarvík snjóél -3 Egilsstaöir -1 Kirkjubœjarkl. léttskýjað 0 Keflavíkurflv. skýjaö -2 Raufarhöfn alskýjaö 1 Reykjavík hálfskýjaö -2 Stórhöföi skafrenningur -1 Bergen alskýjaö 6 Helsinki Kaupmhöfn alskýjaö 5 Ósló alskýjaö 3 Stokkhólmur 6 Þórshöfn snjóél á síö. kls. 3 Þrándheimur úrkoma í grennd 2 Algarve rigning 12 Amsterdam súld 8 Barcelona léttskýjaö 6 Berlín heiöskírt 0 Chicago þokumóöa 1 Dublin léttskýjaö 1 Halifax heiöskírt 0 Frankfurt hrímþoka -4 Glasgow léttskýjaö 3 Hamborg hálfskýjað 5 Jan Mayen skýjaö -1 London þoka 6 Lúxemborg léttskýjaö 2 Mallorca þokuruöningur 2 Montreal þoka -4 Narssarssuaq skafrenningur -2 New York léttskýjaö 6 Orlando þokumóöa 18 París skýjaö 6 Róm þokumóöa 1 Vín þokumóóa -2 Washington hálfskýjaö -2 Winnipeg heiöskírt -23 Víða þungfært Hálkublettir eru á Hellisheiði og Þrengslum. Hált er víða í Borgarfirði. Þungfært er um Djúp til ísa- íjarðar. Ófært er um Steingrímsfjarðarheiði en mokstur hófst í morgun. Þungfært er víða í Húna- Færð á vegum vatnssýslu en ófært í Langadal og um Vatnsskarð. Þimgfært er á Öxnadalsheiði og ófært um Víkur- skarð. Víðast hvar er ófært og þungfært á Norð- austur- og Austurlandi en víða er verið að moka. í kvöld verða haldnir tónleikar í Ástand vega Kaffileikhúsinu í Hlaðvarpanum. Þar leikaHilmar Jensson gítarleik- ari, Eyþór Gunnarsson píanóleik- ari, Óskar Guðjónsson saxófónleik- ari, Bryndís Halla Gylfadóttir selló- leikari og Matthías Hemstock trommuleikari. Þeim berst einnig liðsauki frá New York en altósaxó- fónleikarinn Andrew D’Angelo, sem hingað er kominn til að hljóðrita geislaplötu með fyrrgreindum hljóð- Skemmtanir færaleikurum, mun verða sérstakur gestur á tónleikunum. Andrew D’Angelo hefur leikið á fjölda geislaplatna og má þar nefna Matt Wilson kvartettinn, Hrnnan Feel, Erik Friedlander og marga fleiri. D’Angelo hefur komið fram á tón- leikum um allan heim og er eftir- sóttur hljóðfæraleikari i New York. Aðrir hljóðfæraleikarar á tónleik- unum eru meðal atkvæðamestu Andrew D’Angelo ásamt íslenskum meðspilurum sínum. hljóðfæraleikara landsins og þarf vart að kynna. Bryndís Halla Gylfa- dóttir hefur um árabil verið einn fremsti sellóleikari íslendinga, en þetta er í fyrsta sinn sem hún kveð- ur sér hljóðs með djass- og spuna- leikurum. Hljómsveitin hefur nýlok- ið hljóðritun á geislaplötu og ber hún heitið Krefill. Diskurinn er hinn fjórði í djass- og spunaröðinni sem Smekkleysa sm. gefur út undir yfirskriftinni Frjálst er í fjallasal. Tónleikarnir í kvöld hefjast kl. 21. Skafrenningur Steinkast ] Hálka Qd ó Ofært [a| Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarkanir [D Þungfært (5) Fært fjallabílum Kvikmyndir vinnunni í bili þegar hann réð G til sjónvarpsstöðvar- innar. Auk Eddies Murphys leika Jeff Goldblum, Kelly Preston, Robert Loggia og Jon Cryer stór hlutverk í Holy Man. Nýjar myndir í kvikmyndahúsum: Bióhöllin: Practical Magic Bióborgin: Enemy of the State Háskólabió: The Prince of Egypt Háskólabíó: Meet Joe Black Kringlubíó: The Waterboy Laugarásbíó: Rush Hour Regnboginn: Rounders Stjörnubíó: Blóösugur Eddie Murphy leikur titilhlutverkið í Holy Man. Sá heilagi Bíóhöllin sýnir nýjustu gaman- mynd Eddies Murphys, Holy Man. I myndinni leikur Murphy gúrú- inn G sem á einu augabragði slær í gegn og verður óvænt mesti sölu- maðurinn á stórum sjónvarps- markaði. Á hann sérstaklega auð- velt með að koma inn hjá fólki hvað kaupa skal þótt aðferðir hans séu mjög óvenjulegar. G sem er vænsti maður er eingöngu í sjónvarpsbransanum til aö hjálpa þeim manni sem hann sér aumur á, þáttaframleiðandanum Ricky Hayman, og gengur það upp og ofan. Hayman hafði tekist aö bjarga Vigdís Gunnarsdóttir og Þröstur Leó Gunnarsson í hlutverkum Solveigar og Odds. Solveig Solveig, sem Þjóðleikhúsið sýnir á stóra sviðinu í kvöld, er eftir Ragnar Arnalds. Leikritið er byggt á lífshlaupi Solveigar og séra Odds á Miklabæ sem hefur verið skáldum hugleikin í gegnum tiðina. Sam- kvæmt þjóðsögunni var Solveig al- þýðustúlka sem lagði svo heita ást á biskupsson, húsbónda sinn, að báð- um varð að fjörtjóni. í þjóðsögunni er Solveigu lýst sem fordæðu sem hötuð var og fyrirlitin og útskúfuð að eilífu fyrir að hafa tekið sitt eig- ið líf. Ragnar Arnalds segir sína sögu af Solveigu og er ekki um leik- gerð af þjóðsögunni að ræða heldur sterka og samúðarfulla lýsingu á forsmáðri en viljasterkri konu sem tilbúin var að elska út yfir gröf og dauða. Leikritið hefur fengið mjög góðar viðtökur og verið sýnt fyrir fullu húsi frá upphafi. Leikhús Leikarar eru Vigdís Gunnarsdótt- ir, Þröstur Leó Gunnarsson, Pálmi Gestsson, Hjalti Rögnvaldsson, Ólaf- ía Hrönn Jónsdóttir, Baldur Trausti Hreinsson, Lilja Guðrún Þorvalds- dóttir og Sigurður Skúlason. Leik- stjóri er Þórhailur Sigurðsson. Ragnar Arnalds hefur áður samið þijú leikrit sem sýnd hafa verið, Uppreisnina á ísafirði, Sveitasinfón- íuna og Hús Hillebrandts. Körfubolti í kvöld verða leiknir fimm leikir í úrvalsdeildinni í körfubolta, í Grinda- vík leika heimamenn gegn ÍA, í Haga- skóla leika KR-Snæfell, Keflvíkingar taka á móti Skallgrími, á Sauðárkróki Iþróttir leika Tindastóll og KFI og í íþrótta- húsinu við Strandgötu í Hafnarfirði leika Haukar og Valur. Allir leikirnir hefjast kl. 20. Umferðinni lýkur síðan á morgun á Akureyri þegar Þór og Njarðvík keppa. Sá leikur hefst kl. 20. Annað kvöld verða einnig tveir leikir í 1. deild, Hamar og ÍS leika í Hvera- gerði og Þór, Þorl., og Stafholtst. leika í Þorlákshöfn. Upplestur í Gerðarsafni í dag verður haldinn upplest- ur í Listasafni Kópavogs, Gerð- arsafni, á vegum Ritlistarhóps Kópavogs. Gestur að þessu sinni er Gerður Kristný, rithöfundur og skáld. Mun hún Gerður Kristný. lesa úr smásagna- safni sínu Eitruð epli. Dagskráin stendur frá 17-18 og er aðgangur ókeypis og allir velkomnir. Samkomur LAUF - Fræðslufundur Fyrsti fræðslufundur Landssam- taka áhugafólks um flogaveiki, LAUF, verður haldinn í kvöld kl. 20 í sal Fé- lags heyrnarlausra, Laugavegi 26, fjórðu hæð. Gengið er inn í húsið Grettisgötumegin. Sólveig hjá Græn- um kosti mun koma og ræða um hollt og gott grænmetisfæði. Kvenfélag Kópavogs Félagsfundur hjá Kvenfélagi Kópa- vogs verður haldinn í kvöld kl. 20.30 að Hamraborg 10. Krossgátan 1 2 3 4 3 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 Lárétt: 1 þegar, 3 ávöxtur, 8 sekt, 9 hita, 10 hald, 12 mndæmisstafir, 13 sáðland, 14 keyri, 16 þekktur, 18 knæpa, 20 lokaorð, 21 flökt, 22 ang- ur, 23 eyða. Lóðrétt: 1 hestur, 2 dimma, 3 ávöxt- ur, 4 heita, 5 lærdómstitill, 6 utan, 7 ber, 11 bönd, 13 kjökur, 15 áburður, 17 lærði, 19 forfeður. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 fork, 5 sóa, 7 ágerast, 9 sökum, 11 ál, 13 lakir, 15 nið, 16 keim, 18 nn, 19 auður, 21 auli, 22 ami. Lóðrétt: 1 fásinna, 2 og, 3 rek, 4 krukku, 5 sami, 6 at, 10 ölinu, 12 limra, 14 aðal, 17 eða, 20 um. Gengið Almennt gengi Ll nr. kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqenqi Dollar 69,330 69,690 69,750 Pund 114,070 114,650 116,740 Kan. dollar 45,510 45,800 45,010 Dönsk kr. 10,7850 10,8440 10,9100 Norsk kr 9,3240 9,3750 9,1260 Sænsk kr. 8,9930 9,0430 8,6450 Fi. mark 13,4990 13,5800 13,6540 Fra. franki 12,2360 12,3090 12,3810 Belg. franki 1,9896 2,0016 2,0129 Sviss. franki 50,0000 50,2800 50,7800 Holl. gyllini 36,4200 36,6400 36,8500 Þýskt mark 41,0400 41,2800 41,5000 ít. lira 0,041450 0,041700 0,041930 Aust. sch. 5,8330 5,8680 5,9020 Port escudo 0,4003 0,4028 0,4051 Spá. peseti 0,4824 0,4853 0,4880 Jap. yen 0,614200 0,617900 0,600100 irskt pund 101,910 102,520 102,990 SDR 97,260000 97,850000 97,780000 ECU 80,2600 80,7400 81,5700 Simsvari vegna gengisskráningar 5623270 Djasskvöld með Andrew D'Angelo

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.