Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1999, Page 38
38
dagskrá - fimmtudagur 21. janúar
FIMMTUDAGUR 21. JANUAR 1999
r>v
SJONVARPIÐ
10.30 Skjáleikur.
16.25 Handboltakvöld.
16.45 Leiðarljós (Guiding Light).
17.30 Fréttir.
17.35 Auglýsingatími - -Sjónvarpskringlan.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Stundin okkar.
18.30 Andarnir frá Ástralíu (12:13) (The
Genie from Down Under II).
19.00 Heimur tískunnar (14:30) (Fashion
File).
19.27 Kolkrabbinn.
20.00 Fréttir, íþróttir og veður.
20.40 ...þetta helst. Spurningaleikur með hlið-
sjón af atburðum líðandi stundar. Gestir
þáttarins eru Hermann Gunnarsson og
Margrét Pálmadóttir. Liðsstjórar eru Björn
Brynjúlfur Björnsson og Ragnhildur
Sverrisdóttir. Umsjón: Hildur Helga Sig-
urðardóttir.
21.10 Fréttastofan (10:13) (The Newsroom).
Kanadísk gamanþáttaröð um starfsmenn
á sjónvarpsfréttastofu. Aðalhlutverk: Ken
Finkleman, Jeremy Hotz, Mark Farrell,
Myndaflokkurinn Andarnir frá Ástralíu
fjallar um unga stúlku og töfraanda
nokkurn.
Peter Keleghan og Tanya Allen.
21.35 Kastljós. Fréttaskýringaþáttur um inn-
lend og erlend málefni.
22.10 Bílastöðin (16:24) (Taxa). Danskur
myndaflokkur um litla leigubílastöð í stór-
borg og frásagnir af bílstjórum og farþeg-
um sem spegla lif og atburði í borginni frá
öllum hliðum. Aðalhlutverk: John Hahn-
Petersen, Waage Sandö, Margarethe
Koytu, Anders W. Berthelsen og Trine
Dyrholm.
23.00 Ellefufréttir og íþróttir.
23.20 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan.
23.30 Skjáleikurinn.
lsm-2
13.00 Payne major (e) (Major Payne). Ben-
—-------------------- son Winifred Payne
majór er leystur frá
störfum í sjóhernum
vegna þess að það er eiginlega ekk-
ert fyrir hann að gera þar. Vondu kall-
arnir eru annaðhvort hættir að vera
vondir eða hreinlega dauðir. Gallinn
er bara sá að Payne hefur verið alla
sína ævi í hernum og kann alls ekki
að fóta sig utan herbúðanna. Aðal-
hlutverk: Damon Wayans, Michael
Ironside og William Hickey. Leikstjóri:
Nirk Gaqtln 1QQ5
14.35 Bræðrabönd (11:22) (e) (Brotherly
Love).
15.00 Listamannaskállnn (e) (South Bank
Show). Fjallað er um rithöfundinn
John Steinbeck og verk hans.
15.55 Eruð þið myrkfælín?
16.20 Bangsímon.
16.45 Meðafa.
17.35 Glæstar vonir.
Sirrf í Kristal býður upp á áhugavert
menningarefni að vanda.
18.00
18.05
18.30
19.00
19.30
20.05
21.50
22.30
22.50
00.25
02.00
Fréttir.
Sjónvarpskringlan.
Nágrannar.
19>20.
Fréttir.
Melrose Place (18:32).
Krlstall (14:30). Þáttur um lífið og list-
ina. Stöð 2.1998.
Kvöldfréttir.
í lausu lofti (1:25) (Nowhere Man).
Spennandi þættir um Thomas Veil
sem glatar með einhverjum furðuleg-
um hætti sjálfsmynd sinni og er allt f
einu orðinn ókunnugur maður [
ókunnugu landi. Þættirnireru vikulega
á dagskrá Stöðvar 2.
Payne major (e) (Major Payne).
1995.
Dagskrárlok.
Skjáleikur.
18.00 NBA-tilþrif (NBA Action).
18.30 Sjónvarpskringlan.
18.45 Ofurhugar (e) (Rebel TV).
19.15 Tímaflakkarar (e) (Sliders).
20.00 Kaupahéðnar (11:26) (Traders).
21.00 Á krossgötum (Turning Point). Tvær
miðaldra konur hittast
eftir margra ára að-
skitnað. Báðar ætluðu
þær sér að verða ballettdansarar en að-
eins önnur þeirra sá drauminn rætast.
Hún er nú hætt að dansa og saknar
þess að eiga ekki fjölskyldu. Konan,
sem gaf listdansinn upp á bátinn, gifti
sig og varð húsmóðir í smábæ. Þær
hafa ólíkar lífsskoðanir og vinátta þeirra
virðist dauðadæmd. Leikstjóri: Herbert
Ross. Aðalhlutverk: Anne Bancroft,
Shirley Maclaine, Mikhail Baryshnikov,
Leslie Browne og Tom Skerritt.1977.
22.55 Jerry Springer (14:20) (The Jerry
Springer Show).
23.35 Dauðataflið (Uncovered). Ung lista-
kona, Júlía, fær í hendur dularfullt mál-
verk af konu sem situr að tafli við tvo
menn. Þegar hún rannsakar málverkið
betur uppgötvar hún að á bakhlið þess
hefur verið rituð setning sem virðist skír-
skota í ævafornt en óleyst morðmál.
Leikstjóri: Jim McBride. Aðalhlutverk:
Kate Beckinsale, John Wood og Sinéad
Cusack.1994. Stranglega bönnuð börn-
um.
01.20 Dagskrárlok og skjáleikur.
06.00 Milli steins og sleg-
gju (The Setup). 1995.
08.00 Örlagavaldurinn
(Destiny Turns on the
Radio). 1995.
„10.00 Yfirstéttin
(The Ruling Class). 1972.
12.05 Milli steins og sleggju.
14.00 Örlagavaldurlnn.
16.00 Yfirstéttin.
18.05 Einn á mótl öllum (Against All
Odds). 1984. Bönnuð bömum.
20.00 Donnie Brasco. 1997. Bönnuð
börnum.
22.00 Leiftur (Foxlire). 1996. Stranglega
bönnuð börnum.
00.00 Elnn á móti öllum.
02.00 Donnie Brasco.
04.00 Leiftur.
sk/ár fs
16:00 Veldi Brittas. 3. þáttur.
16:35 Dallas. 18. þáttur. (e)
17:35 Miss Marple. 3. þáttur.
18:30 Dagskrárhlé.
20:30 Herragarðurinn (e). 3. þáttur.
21:10 Dallas. (e) 19. þáttur.
22:10 Tvfdrangar. 3. þáttur.
23:10 The Late Show með David Letterman.
00:10 Dagskrárlok.
Athyglisvert ferðalag fjögurra einstaklinga milli heima er umfjöll-
unarefni myndaflokksins Tímaflakkarar.
Sýn kl. 19.15:
Ferðast úr einum
heimi í annan
Tímaflakkarar, eða Sliders,
heitir bandarískur myndaflokk-
ur sem er á dagskrá Sýnar á
fimmtudagskvöldum. Quinn
Mallory er skarpur námsmaður
sem hefur komið sér upp að-
stöðu til rannsókna í kjallaran-
um heima hjá sér. Einn daginn
uppgötvar hann leið til að ferð-
ast úr einum heimi í annan.
Quinn skýrir lærimeistara sín-
um frá því hvernig málum er
komið en sá síðarnefndi er lítt
hrifinn í fyrstu. Svo fer þó að
kennarinn og námsmaðurinn,
ásamt tveimur öðrum, eru fljót-
lega komnir í ferðalag sem eng-
inn veit hvernig mun enda. Aðal-
hlutverk: Jerry OíConnell, Sa-
brina Lloyd, John Rhys-Davies
og Cleavant Derricks.
Sjónvarpið kl. 22.10:
Bílastöðin
Það er komið að sextánda
þætti í danska myndaflokknum
Bílastöðinni og eins og aðdáend-
ur þáttanna vita er alltaf eitt-
hvað að gerast þar, bæði eitt-
hvað skrýtið og skemmtilegt og
eins alvara lífsins, átök og
drama. Verner karlinn hefur
ekki sinnt vinnunni
sem skyldi upp á
síðkastið og þegar hann
lætur ekki sjá sig leng-
ur á kontórnum fara
Birgit og Lotte heim til
hans og þar bíður
þeirra svolítið svaka-
legt. Það gengur allt á
afturfótunum hjá leigu-
bílstjóranum Stine í
fyrsta langa túrnum
hennar, Lotte er i öng-
um sínum og René verð-
ur fyrir dálítið sérstakri
reynslu þegar hann kemur heim
til sín. Leikstjóri er Anders Refn
og aðalhlutverk leika John
Hahn-Petersen, Margarethe
Koytu, Anders W. Berthelsen og
Trine Dyrholm en auk þess kem-
ur fjöldi afhragðsleikara fram í
þáttunum.
Birgit og Lotte bregður í brún við það
sem mætir þeim heima hjá Verner.
RIKISUTVARPIÐ FM
92,4/93,5
9.00 Fréttír.
9.03 Laufskálinn.
9.38 Segðu mér sögu: Pétur Pan og
Vanda eftir J.M. Barrie.
9.50 Morgunleikfimi.
10.00 Fróttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Frá Brussel.
10.35 Árdegistónar.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Vinkill.
13.35 Stef.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: llmurinn - saga
af morðingja.
14.30 Nýtt undir nálinni.
15.00 Fréttir.
15.03 Um skólamál.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.08 Tónstiginn.
17.00 Fréttir—íþróttir.
17.05 Víðsjá.
18.00 Fréttir.
18.05 Fimmtudagsfundur.
18.30 Úr Gamla testamentinu.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.45 Laufskálinn.
20.30 Sagnaslóð.
21.10 Tónstiginn.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins.
22.20 (aldarlok.
23.10 Fimmtíu mínútur.
24.00 Fréttir.
00.10 Næturtónar.
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rás-
um til morguns.
RAS 2 90,1/99,9
9.00 Fréttir.
9.03 Poppland.
10.00 Fréttir.
10.03 Poppland.
11.00 Fréttir.
11.03 Poppland.
11.30 íþróttadeildin mætir með nýj-
ustu fréttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot úr degi.
15.00 Fréttir.
15.03 Brot úr degi.
16.00 Fréttir.
16.08 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
17.00 Fréttir - íþróttir.
17.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Barnahornið.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Gettu betur. Fyrri umferð spurn-
ingakeppni framhaldsskólanna.
22.00 Fréttir.
22.10 Skjaldbakan.
24.00 Fréttir.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2:
Útvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og
18.35-19.00 Útvarp Austurlands
kl. 18.35-19.00 Svæðisútvarp
Vestfjarða kl. 18.35-19.00 Fréttir
kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00,
11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00
og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1
ogílokfrétta kl. 2, 5,6,8,12,16,
19 og 24. ítarleg landveðurspá á
Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og
22.10. Sjóveðurspá á Rás 1: kl. 1,
4.30, 6.45,10.03,12.45,19.30og
22.10. Samlesnar auglýsingar
laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00,
8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,
13.00, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00 og 19.30.
BYLGJAN FM 98,9
09.05 King Kong. Steinn Ármann
Magnússon og Jakob Bjarnar
Grétarsson. Fróttir kl. 10.00 og
11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Hádegisbarinn. Eiríkur Hjálm-
arsson. Fréttir kl. 14.00, 15.00.
13.00 íþróttir eitt.
.13.05 Albert Ágústsson.
16.00 Þjóðbrautin. Umsjón: Snorri Már
Skúlason, Guðrún Gunnarsdóttir
og Brynhildur Þórarinsdóttir.
Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00.
17.50 Viðskiptavaktin.
17.55 Þjóðbrautin heldur áfram.
18.30 Bylgjutónlistin þín.
Una Margrét sér um
Tónstigann á RÚV í dag.
19.0019 > 20. Samtengdar fréttir
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 DHL-deildin í körfuknattleik.
Bein útsending frá fimm leikjum í
úrvalsdeildinni í körfuknattleik.
21.30Bara það besta. Ragnar Páll
Ólafsson.
01.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að
lokinni dagskrá Stöðvar 2 sam-
tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
STJARNAN FM 102,2
9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur
klassísk dægurlög. Fréttir klukkan 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og
16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í
kvöld og í nótt, leikur Stjarnan klassískt
rokk út í eitt frá árunum 1965-1985.
MATTHILDUR FM 88,5
07.00-10.00 Morgunmenn Matthildar.
10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir.
14.00-18.00 Albert Ágústsson.
18.00-19.00 Kvennaklefinn. Heiðar
Jónsson. 19.00-22.00 Rómantík að
hætti Matthildar. 22.00-24.00 Rósa
Ingólfsdóttir, engri lík.24.00-07.00
Næturtónar Matthildar.
Fréttir eru á Matthildi virka daga kl.
08.00, 09.00, 10.00, 11.00,12.00.
KLASSIK FM 100,7
9.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC.
9.15 Das wohltemperierte Klavier.
9.30 Morgunstundin með Halldóri
Haukssyni. 12.00 Fréttir frá Heims-
þjónustu BBC. 12.05 Klassísk tónlist.
13.30 Tónskáld mánaðarins (BBC).
14.00 Síðdegisklassík. 16.00 Fréttir
frá Heimsþjónustu BBC. 16.15 Klass-
ísk tónlist. 22.30 Leikrit vikunnar frá
BBC. 00.30 Klassísk tónlist til morg-
uns.
GULL FM 90,9
11:00 Bjarni Arason 15:00 Asgeir Páll
Agústsson 19:00 Gylfi Þór Þorsteinsson
FM957
07-10 Hvati og félagar. Hvati ásamt
Huldu og Rúnari Róberts. Fréttir á hálfa
tímanum. 10-13 Sigvaldi Kaldalóns.
Svali engum líkur. 13-16 Steinn Kári
Ragnarsson - léttur sprettur^með ein-
um vini í vanda. 16-19 Pétur Árnason -
þægilegur á leiðinni heim. 19-22 Heiðar
Austmann. Betri blanda og allt það
nýjasta. 22-01 Rólegt & rómantískt
með Braga Guðmundssyni
X-ið FM 97,7
07.00 Tvíhöfði best of. 11.00 Rauða
stjarnan. 15.00 Rödd Guðs. 19.00 Lög
unga fólksins. 23.00 Skýjum ofar
(drum&bass). 01.00 Vönduð nætur-
dagskrá.
MONO FM 87,7
07-10 Arnar Albertsson. 10-13 Einar
Ágúst. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16-
19 Pálmi Guðmundsson. 19-22
Doddi. 22-01 Geir Flóvent.
UNDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Hljóðneminn FM 107,0
Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað
mál allan sólarhringinn.
Ymsar stöðvar
VH-1 ✓ ✓
6.00 Power Breakfast 8.00 Pop-up Video 9.00 VH1 Upbeat 12.00 Ten of the
13.00 Greatest Hits Oi..: Abba 13.30 Pop-up Video 14.00 Jukebox 17.00 five @ five
17J0 Pop-up Video 18.00 Happy Hour with Cfare Grogan 19.00 Greatest Hits Of...:
Abba 21.00 Bob Mills' Big 80's 22.00 Ten of the Best 23.00 Abba irve at the beatclub
O.OOTheNightfly 1.00 VH1 Spice 2.00 VH1 LateShift
TRAVEL ✓ ✓
12.00 Snow Safari 12.30 On the Horizon 13.00 Travel Live 13J0 The Rich Tradition
14.00 The Flavours of Italy 14.30 Travelling Lite 15.00 Dominika’s Planet 16.00 Go
Portugal 16.30 Joumeys Around the WorkJ 17.00 Reel Worid 17.30 Around Britain
18.00 The Rich Tradition 18.30 On Tour 19.00 Snow Safari 19.30 On the Horizon 20.00
Travel Live 20.30 Go Portugal 21.00 Dominika's Planet 22.00 TraveHing Lite 22.30
Joumeys Around the Wortd 23.00 On Tour 23.30 Around Britain 0.00 Closedown
NBC Super Channel ✓ ✓
5.00 Market Watch 5.30 Europe Today 8.00 European Money Wheel 13.00 CNBC’s
US Squawk Box 15.00 US Market Watch 17.00 Europe Market Wrap 17.30 Europe
Tonight 18.30 US Power Lunch 19.00 US Street Signs 21.00 US Market Wrap 23.00
The Edge 23.30 NBC Nightly News 0.00 CNBC Asia Squawk Box 1.30 US Market
Wrap 2.00 Trading Day 4.00 US Business Centre 4.30 Lunch Money
Eurosport ✓ ✓
12.00 Alpine Skiing: Men's World Cup in Kitzb.hel, Austria 13.00 Termis: Australian
Open in Melboume 20.00 Strongest Man: World Championship Strongest Team 1998
in the Netherlands 21.00 Boxing: Intemational Contest 22.00 Tennis: Australian Open
in Melbourne 23.00 Car on lce: Andros Trophy in Lans en Vercors. France 23.30 Trial:
Indoor World Cup in Sheffield, Great Britain 0.30 Close
HALLMARK ✓
6.15 Lonesome Dove 7.05 Lonesome Dove 7.55 Father 9.35 Veronica Clare: Deadly
Mind 11.10 Ladies in Waiting 12.10 Obsessive Love 13.50 The Marquise 14.45
Scandal in a Small Town 16.20 Gunsmoke: The Long Ride 18.00 Erich Segal’s Only
Love 19.35 Erich Segal s Only Love 21.10 Search and Rescue 22.40 Coded Hostile
0.00 Safe House 1.55 Scandal in a Small Town 3.30 Lonesome Dove 4.20
Gunsmoke: The Long Ride 5.55 Erich SegaFs Only Love
Cartoon Network ✓ ✓
5.00 Omer and the Starchild 5.30 Ivanhoe 6.00 fhe Fmitties 6.30 Tabaluga 7.00
Power Puff Girls 7.30 Dexter's Laboratory 8.00 Sylvester and Tweety 8.30Tomand
Jerry Kids 9.00 Flintstone Kids 9.30 Blinky Bill 10.00 The Magic Roundabout 10.15
Thomas the Tank Engine 10.30 The Fruitties 11.00 Tabaluga 11.30 Yo! Yogi 12.00 Tom
and Jerry 12.30 The Bugs and Daffy Show 12.45 Road Rurmer 13.00 Popeye 13.30
Droopy 14.00 The Addams Famify 14.30 The Jetsons 15.00 Taz-Mania 15.30 Scooby
and Scrappy Doo 16.00 Power Puff Girts 16.30 Dexter’s Laboratory 17.001 am Weasel
17.30 Cow and Chicken 18.00 Animaniacs 18.30 The Flintstones 19.00 Tom and Jerry
19.30 Looney Tunes 20.00 Cartoon Cartoons 20.30 Cultoon 21.00 2 Stupid Dogs 21.30
Johnny Bravo 22.00 Power Puff Girls 22.30 Dexter's Laboratory 23.00 Cow and Chicken
23.301 am Weasel 0.00 Scooby Doo 0.30 Top Cat 1.00 The Real Adventures of Jonny
Quest 1.30SwatKats 2.00lvanhoe 2.30 Omer and the StarchikJ 3.00 Blinky Bill 3.30
The Fruitties 4.00 Ivanhoe 4.30 Tabaluga
BBCPrime ✓ ✓
5.00 The Leaming Zone 6.00 BBC Worid News 6.25 Prime Weather 6.30 Forget-
Me-NotFarm 6.45 Williams Wish Wellingtons 6.50Smart 7.15Aquila 7.45Ready,
Steady, Cook 8.15 Style Challenge 8.40 Change That 9.05 Kiiroy 9.45 EastEnders
10.15 Antiques Roadshow 11.00 Madhur Jaffrey's Far Eastem Cookery 11.30 Ready,
Steady, Cook 12.00 Can’t Cook, Won’t Cook 12J0 Change That 12.55 Prime Weather
13.00 Nature Detedives 13.30 EastEnders 14.00 KHroy 14.40 Style ChaKenge 15.05
Prime Weather 15.15 Forget-Me-Not Farm 15J0 Wifliams Wsh Weingtons 15.35
Smart 16.00 The Wild House 16J0 Nature Detectives 17.00 BBC World News 17.25
Prime Weather 17.30 Ready, Steady, Cook 18.00 EastEnders 18.30 The Antiques
Show 19.00 One Foot in the Grave 19.30 Open All Hours 20.00 Drovers' Gold 21.00
BBC World News 21.25 Prime Weather 21.30 Rick Stein's Taste of the Sea 22.00
Holiday Reps 22JJ0 Back to the Roor 23.00 Common as Muck 0.00 The Leaming
Zone 0.30TheLeamingZone 0.55 The Leaming Zone I.OOTheLearningZone 2.00
The Leaming Zone 3.00 The Leaming Zone 3.30 The Leaming Zone 4.00 The
Leaming Zone 4.30 The Leaming Zone 4.55 The Leaming Zone
NATIONAL GEOGRAPHIC ✓
11.00 The Sea Elephant’s Beach 11.30 Mir 18: Destination Space 12.00 Alligator!
13.00 Garbage Cops 13.30 Looters! 14.00 African Diary: Reflections on Elephants
15.00 Arabia: Mountain Barrier 16.00 Extreme Earth: Earthquake 16.30 Extreme Earth:
Landslide! 17.00 ABigator! 18.00 African Diary: Refledions on Ðephants 19.00 Fishers
in the Sky 19.30 Nile, Above the Falis 20.00 Royai Blood 21.00 Extreme Earth: in the
Shadow of Vesuvius 22.00 African Diary: Zebra - Pattems in the Grass 23.00 On the
Edge: Deep into the Labyrinth 23.30 On the Edge: Yukonna 0.00 icebound: Arcöc
Joumey 1.00 Extreme Earth: in the Shadow of Vesuvius 2.00 African Diary: Zebra -
Pattems bi the Grass 3.00 On the Edge: Deep into the Labyrinth 3.30 On the Edge:
Yukonna 4.00 lcebound: Ardic Joumey 5.00 Close
Discovery ✓ ✓
8.00 Rex Hunt's Fishing Adventures 8.30 The Diceman 9.00 Bush Tucker Man 9.30
Walker’s WorkJ 10.00 Fire on the Rim 11.00 Ferrari 12.00 Top Guns 12.30 On the Road
Again 13.00 Ambulance! 13.30 Disaster 14.00 Disaster 14.30 Beyond 2000 15.00
Ghosthunters 1530 Justice Rles 16.00 Rex Hunfs Fishing Adventures 16.30 Walker’s
WorkJ 17.00 Flightline 17.30 History's Turning Points 18.00 Animal Dodor 18.30
Secrets of the Deep 19.30 Beyond 2000 20.00 Discover Magazine 21.00 World
Coloured Blue 22.00 Nova 23.00 Forensic Detedives 0.00 Skyscraper at Sea 1.00
History's Tuming Points 1.30 Flightline 2.00Close
MTV ✓ ✓
5.00 Kickstart 6.00 Top Seledion 7.00 Kickstart 8.00 Non Stop Hits 11.00 MTV Data
Videos 12.00 Non Stop Hits 15.00 Seled MTV 17.00 US Top 20 Countdown 18.00 So
90's 19.00 Top Seledion 20.00 MTV Data VkJeos 21.00 Amour 22.00 MTVID 23.00
Alternative Nation I.OOTheGrind 130Night Videos
Sky News ✓ ✓
6.00 Sunrise 10.00 News on the Hour 10.30 SKY WorkJ News 11.00 News on the Hour
12.00 SKY NewsToday 14.00 News on the Hour 14.30 Your Call 15.00 SKY News Today
16.00 News ontheHour 16.30 SKY World News 17.00 Uve at Fwe 18.00 News on the
Hour 19 J0 Sportsline 20.00 News on the Hour 20.30 SKY Business Report 21.00 News
on the Hour 21.30 SKY World News 22.00 Prime Time 0.00 News on the Hour 0.30
CBS Evening News 1.00 News on the Hour 1.30 SKY World News 2.00 News on the
Hour 2.30 SKY Business Report 3.00 News on the Hour 3.30 Fashion TV 4.00 News
on the Hour 4.30 CBS Evening News 5.00 News on the Hour 5.30 Global Village
CNN ✓ ✓
5.00 CNN This Moming 5.30 Insight 6.00 CNN This Moming 6.30 Moneytine 7.00
CNN-This Moming 7.30 World Sport 8.00 CNN Thís Moming 8.30 Showbiz Today
9.00 Larry King 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 World News 11.15
American Edition 11.30 Biz Asia 12.00 WorkJ News 12.30 Science 4 Technoiogy 13.00
World News 13.15 Asian Edition 13.30 World Report 14.00 World News 14.30 Showbiz
Today 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 World News 16.30 CNN Travel Now
17.00 Larry King 18.00 Worid News 18.45 American Edition 19.00 Worid News 19.30
World Business Today 20.00 World News 2030 Q4A 21.00 World News Europe 21.30
Insight 22.00 News Update/ World Business Today 22.30 World Sport 23.00 CNN
World View 23.30 Moneytine Newshour 0.30 Showbiz Today 1.00WoridNews 1.15
Asian Edition 1.30 Q4A 2.00 Larry King Lrve 3.00 World News 3.30 CNN Newsroom
4.00 World NeWs 4.15 American Edition 4.30 World Report
TNT ✓ ✓
5.00 The Green Helmet 6.45 The House of the Seven Hawks 8.30 The Painted VeH
10.00 The Red Danube 12.00 The Unsinkable Molly Brown 14.15 ice Station Zebra
17.00 Hot Millions 19.00 The Merry Widow 21.00 The Tender Trap 23.15 Ada 1.30
Alfred the Great 3.30 The Alphabet Murders
Animal Planet ✓
07.00 PetRescue 07.30 Harry's Practice 08,00 The New Adventures Of Black Beauty
08.30 Lassie: Lassie Comes Home 09.00 Totally Australia: A Stately Grft 10.00 Pet
Rescue 10.30 Rediscovery Of The Worid: New Zealand-R 2 (Heron And Single Right)
11.30 All Bird Tv 12.00 Australia Wild: Sperm Wars 12.30 Animal Doctor 13.00 Horse
Tales: Pardubice: The Devfl's Race 13.30 Going WHd: The Night Of The Fox 14.00
Nature Watch Wrth Julian Pettifer Rhino 14.30 AustraJia WHd. Year Of The Gagaudji
15.00 Wildlife Er 15.30 Human / Nature 16.30 Harry's Practice 17.00 Jack Hanna’s
Animal Adventures: Wldlife Waystation 17J0 Animal Doctor 18.00 Pet Rescue 18.30
Australia WHd: Spirits Of The Forest 19.00 The New Adventures Of Black Beauty 19.30
Lassie: Swamp Thhg 20.00 Rediscovery Of The Worid: Australia - Pt 3 (Tasmania)
21.00 Animal Doctor 2130 Klondike 4 Snow 2230 Emergency Vets 23.00 Deadly
Australians: Arid 4 Wetlands 23.30 The Big Animal Show: The Great Elephant
Adventure 00.00 Wdd Rescues 00.30 Emergency Vets
Computer Channel ✓
18.00 Buyer’s GukJe 18.15 Masterclass 1830 Game Over 18.45 Chips With
Everyting 19.00 Blue Screen 19.30 The Lounge 20.00 Dagskrfirlok
ARD Þýska ríkissjónvarpið.ProSÍGbGn Þýsk afþreyingarstöð,
RaiUno ítalska ríkissjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöð og
TVE Spænska ríkissjónvarpið.
Omega
11.00Samverustund. Bein útsending. 14.00 Petta er þinn dagur með Benny Hinn.
1430 Lif í Orðinu með Joyce Meyer. 15.00 Boðskapur Central Baptist kirkjunnar.
1530 Náð til þjóðanna með Pat Francis. 16.00 Frelsiskallið með Freddie Filmore.
16.30 Nýr sigurdagur með Ulf Ekman. 17.00 Samverustund. 17.45 Ðím. 18.0(1 Kær-
leikurinn mikilsveröi; Adrian Rogers. 18.30 Believers Chrlstlan Fellowship. 19.00 Frá
Krossinum; Gunnar Porstelnsson. 19.30 Náð til þjóðanna með Pat Francis. 20.00
700 klúbburinn. 2030 Vonarljós. Bein útsending. 22.00 Boðskapur Central Baptist-
kirkjunnar. 22.30 Lofið Drottin. Blandað efni frá TBN.
h
✓ Stöðvarsem nástáBreiðvarpinu
✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu
FJÖLVARP