Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1999, Síða 11
>
í
»
»
»
>
»
»
»
»
»
»
»
»
>
>
um plötum að það tekur því varla
að telja það upp. Ætli það sé ekki
einhver svona plata sem er keypt
af því að maður er að styrkja gott
málefni.“
7. Hverjir eru fyrstu tónleikam-
ir sem þú fórst á?
„Boney M í Háskólabíói þegar
ég var 7 ára. Ég fékk að fara upp á
svið og allt.“
8. Hver er uppáhaldssöngkonan
þín?
„Diddú.“
9. Diddú?
„Já, heldur betur!"
10. Hvað ertu með í vasanum
núna?
„Ég er ekki með neina vasa.“
11. Hefurðu verið tekin föst?
„Ég var tekin fyrir of hraðan
akstur í gærkvöldi og ég var
ógeðslega sár af því ég var bara á
sjötíu.“
12. Við hvað ertu hræddust?
„Að vera ein í ógeðslega miklu
myrkri.“
13. Hefurðu farið full í bíó?
„Ég hef aldrei verið full. Ég
drekk ekki. í mesta lagi skála ég
við hátíðleg tækifæri."
14. Hver er mesti heiður sem
þér hefur hlotnast á ævinni?
„Að fá að prédika i Kópavogs-
kirkju þegar ég var 14 ára. Mér
fannst ég þurfa að segja svo mik-
ið.“
15. Hvernig er venjulegur dag-
ur hjá þér á tónleikaferðum?
„Ég er í náttfótunum þangað til
við eigum að spila um kvöldið.
Maður vaknar kannski klukkan
sex og einhver segir, Hafdís, það
verður stoppað núna og svo verður
ekkert stoppað fyrr en eftir tólf
tíma. Þá dröslast maður eitthvað
inn og þar eru bara vörubílstjórar
og allir að tala í síma af því að þeir
eru allir einir on ðe ród. Við þvæl-
umst þar um og borðum einhvem
brasaðan morgunmat. Svo fórum
við I rútuna og sofum og horfum á
vídeó þangað til er stoppað á
McDonalds eftir tólf tíma. Við
keyrum og keyrum og ég les
svona unglingagelgjupæjublöð og
svo fórum við og spiium. Svo
byrjar allt aftur.“
16. Yfir hverju hefurðu
kvartað á hóteli?
„Ég kvartaði einu sinni af því
ég ætlaði að horfa á teiknimyndir
í „pay-TV“ og það virkaði ekki.
Það var lagað.“
17. Hver er bjánalegasta spurn-
ingin sem þú hefur fengið?
„Eru allar íslenskar konur eski-
móar eins og þú og Björk?“
18. Hverju svaraðir þú þvi?
„Er ég eskimói?“
19. Hvað ertu að fara að gera
núna?
„Æi, bara halda áfram að borða.
Svo er ég að fara að spila á afrísk-
ar trommur í Kramhúsinu á eft-
ir.“
1. Hvernig hefurðu það?
„Ég hef það fint. Ég var að kom-
ast úr þessum trommulúpum sem
ég er búin að vera með í hausnum
síðan ellefu í morgun. Ég er kom-
in heim til mín og er að borða.“
2. Hverjir eru eftirminnilegustu
tónleikarnir með Gus gus?
„Tónleikar sem við héldum í
París í febrúar sl. Þetta voru
stærstu tónleikarnir okkar, vorum
að spila á stærri stað en vanalega.
Það var æðisleg stemning og fullt
hús. Það er alltaf svo góður mórall
fyrir okkur í Frakklandi."
3. Hver er munurinn á að spila
á íslandi og í útlöndum?
„Þegar þú ert að spila á íslandi
er einhver sem er með þér í bekk
í MK fremst að öskra; Hey, getiði
ekki tekið Horfðu til himins?! Það
er heimilisleg stemning yfir öllu
sem er stundum kósi en getur líka
verið óþægileg.“
4. Þið hafið nú ekki spilað mik-
ið á Islandi, er það?
„Nei, við erum ekkert sérstak-
lega vinsæl hérna. Við spiluðum á
skólaballi á Akureyri '95 og eftir
að við sögðumst ekki spila nein
óskalög rigndi yfir okkur flösk-
um.“
5. Hvaða plötu keyptirðu síð-
ast?
„Ég keypti The Miseducation of
Lauryn Hill.“
6. Hver er hallærislegasta plat-
an í safninu þínu?
„Biddu, ég ætla að kíkja á það ...
Vá, ég á svo mikið af hallærisleg-
Ef Saddam flippar endanlega út
verðum við á helvíti góðum stað
því skýlið er sprengjuhelt. Stefán
Guðjohnsen er búinn að reikna
hljómburðinn út í tölvunni sinni.
Veggurinn gegnt sviðinu er t.d.
flatur og því þarf að brjóta hann
upp til að fá ekki endurkast. Við
værum auðvitað ekki að standa í
þessu ef það væri almennilegur
tónleikastaður í Reykjavík. Á
næstum hverju krummaskuði úti
á landi eru fm 900-1300 manna hús
með góðu sándi. Flugskýlið er ör-
þrifaráð. Þessir tónleikar eru
frumsýningin á prógrammi sem
við verðum að keyra út árið þótt
það eigi eflaust eftir að breytast
„írinn Bob keyrir hljómsveitarrútuna í
Evrópuferðum. Hann sendi okkur jóla-
kort í ár. Hann er með mesta
langlundargeð sem til er nema þeg-
ar hann fær ekki teið sitt. Við tókum
vaktir á morgnanna til aö færa hon-
um te svo hann yrði ekki brjálaður.
Hér er hann að kenna Magga Chris
Rea-lagiö „Road to Hell“ sem hann hit-
aði einu sinni upp með fyrir okkur. Við
þurfum enga tónlist í rútunni því Bob
syngur hástöfum þegar hann keyrir."
aðeins. Það verður spilað mikið af
nýju efni og líklega bara 1-2 göm-
ul lög. Við höfum verið með tvo
skerma og skyggnur en nú erum
við bara með einn risastóran skjá
á bak við bandið.“
„Mjög lýsandi mynd fyrir lífið í rútunni. Það
er akkúrat ekkert glamúrlíf eins og margír halda. Þetta er
mikil keyrsla og vlð erum 13 í rútunni og lítið prívatlíf. Menn
drepa tímann með því að glápa á videó og spila risk. Það
góða við risk er að það getur tekið upp í átta tíma að spila
það. Svo er bannaö að gera stórt í rútunni en á fylliríum
kemur það fyrir og þá fer næsti dagur í að spá í hver skeit.
Ég tók síðasta jólafrf í að pæia í því að þetta líf væri þaö
sem biði mín á árinu.“
„GusGus er alltaf rosalega vel tekið í
Frakklandi og kannski er það höfuö-
vígi bandsins. Stærsta tónlistarblað-
ið, Les Inrockuptebles, telur GusGus
t.d. vera þriðja besta tónleikaband
heims og hljómsveitin veröur á for-
síöu þar í maí. Þetta eru tónleikar á
La Route de rock hátíðinni í St.
Malo sem haldnir eru árlega í æðls-
lega flottu virki. Klukkan er ekki
nema svona hálfátta en eins og
sést er fólkið komið í stuð.“
Siggi Kjartans
Laga- og textasmiður,
leikstjóri og bassaleikari.
StefánÁmi
Leikstjóri og videolistamaður.
EIÍ19 plötuútgáfan
Popp í Reykjavík og Hjart-
sláttarsafnplata (væntanleg).
Framkvæmdastjóm erlendis
Fyrir Maus, Slowblow,
Bang gang, Sigurrós,
Bigga Bix, Dip og Pál Oskar.
Kvikmyndaieil
og augTýsir
M.a. La prima vera, Mbl.is.
Kvikmyndahandrit í smíðum.
Baldur Stefánsson
Framkvæmdastjóri og athafnamaður.
Það er níu meðlimir í Gus gus. Þeir inna af
hendi ýmis verkefni og hafa aðsetur á
Ægisgötu 7 sem er vígi Gus gus. Þar fer
framleiðslan fram, m.a. í hljóðverinu „Græna
herbergið". Gus gus er flókinn heimur
og því þýddi ekkert annað en að koma
skipuriti á batteríið.
Gus gus veldisins
Aifred More
Ljósmyndari, útsetjari,
mixari á tónleikum og dj.
Utsetjari, prógrammer og rímixari.
Veiran og Alfred
upptökustjórn og hljóðblöndun
M.a. fyrir Depeche Mode, Björk
og fyrir myndina Carrie II (í vinnslu).
Heffo Legowitz
Útsetjari, prógrammer, rímixari og dj.
Fólk í vinnu hjá Gus gus:
Páll Borg - hljóðmaður (salur)
Jón Skuggi - hljóðmaður (svið)
Fredrík Kolderup - Ijósahönnuður
Peter R. Smith - tæknistjóri á tónleikum
lan Killock- framkvæmdastjóri á tónleikum
Snorrí Sturluson - aðstoðarmaður framkvæmdastjóra
Stefán Guðjohnsen - hljóðtæknifræðingur
Julian Headley fjármálastjóri (Evrópa)
Jay Sendyk - fjármálastjóri (Ameríka)
Ben Winchester - tónleikabókari (Evrópa)
Marc Geiger - tónleikabókari (allt nema Evrópa)
Þorsteinn Stephensen - markaðsráðgjafi
Svanni - aðstoðarmaður í hljóðveri og á skrifstofu
Guðjón Hauksson - framleiðandi tónlistarmyndbanda
+ fjöldi af öðru tækni- og listafólki
Lego Hi-fi Enterprizes
upptökustjóm og hljóðblöndun
M.a. fyrir David Byrne,
Pizzicato 5 og Juan Atkins.
Cryiab fatafyrirtækið
Ásamt Lindu B. Árnadóttur
og Nýsköpunarsjóði.
19. febrúar 1999 f Ókus
11