Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1999, Síða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1999, Síða 3
meömæli Hinn mikli meistari Dj Morpheus er gestur á tí- undu Hjartsláttarkvöldunum um helgina. Gott er aö byrja aö hita upp fyrir stuð karlsins með því að tékka á tveim af þeim fjölmörgu safn- plötum sem hann hefur safnað lögum á. Á „Phax ‘n’ Phixion" er að finna glænýtt og spennandi hipp-hopp af gangstéttum New York og á „If U can’t beat 'em, break 'em!" er kraftmikið og skrýtið breik í tonnatali. Skeltu þér á Grand Rokk eða einhvern ámóta bar kl. 18 á mánudaginn, bjórdag- inn sjálfan. Ástæðan fyrir því að mælt er með Grand Rokk er að hann er í nýjum húsakynnum, bjórinn er hræ- billegur og svo er myndlistar- sýning á efri hæðinni. Annars er að fara á næsta pöbb, þann sem er í hverf- inu þínu, því það er ekkert eins slæmt og að þekkja ekki hverfispöbbinn sinn eftir að hafa haft bjórinn í tíu ár á Islandi. Um helgina er katta- sýning í reiðhöll Gusts og er hægt að hvetja alla til að mæta. Ekki þó endilega til að sjá hina for- kostulegu kynja- ketti heldur til að líta augum hina stórfurðulegu eig- endur sem fýlgja köttunum. Þó kett- irnir séu frikaðir og góðir fyrír sinn hatt þá eru eigendurnir oftast miklu frikaðari og þar að auki að springa úr stolti yfir kynjakött- unum. Líkur sækir líkan heim. Bókamarkaðurlnn í Perlunni var opnaður í gær. Þar er hægt að gera frábær kaup á öllum bókunum sem þú tímdir ekki að kaupa þegar þær voru á okurverði í bókabúðum um land allt. Eina málið er koma sér í Perluna, ekki seinna en strax, núna! Því bestu bækurnar fara fýrst. I skammdegisþunglyndinu koma margir úr skápnum og ágætt er að gera upp hug sinn. Enn betra er þó að vera vel skóaður þegar þessi mikilvæga ákvörðun er tekin. Þessir fjaðraskór frá Gucci kosta ekki nema um 30 þúsund kall og hægt er að fá þá upp I stærð 45. Tegundin er því tilvalin fyrir skápamenn á útleið. Níundi áratugurinn á Kaffi Thomsen: Þeir á Kaffi Thomsen ætla að hverfa aftur í tímann á morgun með niunda áratugar nostalgíu. Það er jú sögulegt að hárvængir og túperingar skulu virkilega hafa verið trendið, að karlmenn máluðu sig og allir kunnu skrykkdans. Við reynum flest að gleyma því að hafa verið til þarna og erum búin að henda ljósmyndunum sem voru teknar af okkur á þessu tímabili. Allt er gert til að jarða þessi ár og meira að segja tónlistin er litin hornauga. Plötusnúðar 80’s kvöldsins í kvöld eru dj Polaroid, dj Flex, Þossi og Margeir. Þeir eru ekki alveg sáttir við að á umrætt tímabil sé litið sem svartan blett í tónlistar- sögu mannkynsins og segja að þarna hafi margt gott kom- ið fram. Þess vegna ætla þeir að leiða hlust- endur í gegnum það versta og besta frá þessum tíma, önd- ergránd sánd jafnt sem þekkta smelli og slag- ara. Þeir settu líka saman dóm- nefnd fyrir Fók- us sem bjó til lista yfir tíu bestu og tíu verstu lög níunda áratugarins. Auk þeirra sjálfra voru í dómnefnd- inni dj Moses, Daddi diskó, Karl Örvarsson og Stebbi Baxter en síðasttaldi Baltimora - Tarzan Boy Rikshaw - The Great WallofChina Modern Talkin' - Louie Louie Men without Hats - Safety Dance Astaire -1 Was Bom to Dance Sandra - Maria Magdalena B.A, Robertsson - Flight 19 Europe - Final Countdown Ultravox - Dancing with Tears in My Eyes Romantics - Walkin' in My Sleep var Islandsmeistari í skrykk- dansi á níunda áratugnum. Thomsen-gengið vill sjá sem flesta í fótum Force - Planeí Kajagoogoo - Too Shy Paul Hardcastle -Nineteen GaryNuman-Cars Model 500 - No l/.F.O’s (D's mix) Raw Silk - Do ít ro the Music Herbie Hancock - Rock It _ Ómar Stefánsson málari notar dulkóðaða lykla að leyndarmálum ver- aldarínnar í verkum sínum: Vantar tæki til að búa til gull „Jújú, það getur veríð skyldleiki á milli hugmynda miðaldamanna og póst- módernistanna en mér leiðist frekar þetta tal. Þetta er svo leiðinlegt orð, póstmódem- ismi. Ég klki frekar á kalla eins og Einar Pálsson sem rekja vitneskjuna frá Egypta- landi og út í himingeiminn." „Ég spinn út frá fjársjóðum gull- gerðarmanna í þessum mynd- um,“ segir Ómar Stefánsson myndlistarmaður, sem opnar sýningu á málverkum í GaU- erí Fold á laugardaginn, þegar hann er rukkaður um hvað hann sé að vilja með þessi verk. Og svo fer hann að tala um öll þau kynstur af þekkingu sem gullgerðarmenn fleyttu frá einni kynslóð til annarra - lausn- ir á öllum heimsins vanda og annað þesslegt. Gallinn er hins vegar sá að þekkingin er öll dulkóðuð í bak og fyr- ir og ekki fyrir óbrjálaðan mann að ráða kóðann - aðferð sem hugsanlegt væri að nota á miðlæga gagnagrunn- inn hans Kára. Menn hafa líka sagt myndirnar þín- ar ágætt dæmi um „kaotíska" heims- mynd póstmódemismans. „Jújú, það getur verið skyldleiki á milli hugmynda miðaldamanna og póstmódernistanna en mér leiðist frekar þetta tal. Þetta er svo leiðinlegt orð, póstmódemismi. Ég kíki frekar á kalla eins og Einar Pálsson sem rekja vitneskjuna frá Egyptalandi og út í himingeiminn. Ég var að hugsa um að kalla sýninguna: Sumar vetrar- e f n i Timaritin dauð -Hrafn Jökulsson og Hrókur alls ^ eins og þeim sem voru í tísku á umræddum árum. Þá er átt við frekar víð fót og mittisjakka með uppbrettum ermum, grófar keðjur um hálsinn, hlýralausa toppa, strokka um hálsinn, net- sokkabuxur, púffaðar glimmer- peysur með tíglamynstri, fót úr gaílaefni, samfestinga, leður- og rúskinnspils, þykk og mjó belti, legghlífar, grifflur og ennisbönd, kjóla rykkta í mittið og vængja- peysur, snjóþvegnar gallabuxur, gráar leðurbuxur og teinótt jakkaföt, helst grá. Þeir sem þora í slíka múnderingu fá frían glam- úrdrykk í staðinn og óskipta at- hygli allra á staðnum. brautir." Þaö hljómar eins og nafn á sýningu á verkum Vilhjálms Bergssonar. „Já, enda er ég mikill aðdáandi hans. Ég stældi hann einu sinni á kaupi.“ Hvenœr? „Þegar ég málaði loftið á N1 bar.“ Ómar viðurkennir síðan að hann hafi fengist töluvert við falsanir á málverkum og þá einkum eftir hinn virta myndlistarmann Jafet Melge. Þegar hann er rukkaður um afrek þess manns tínir hann það til að hann hafi skrifað greinar í Vikuna og ýmis önnur blöð. Ertu það langt leiddur gullgeröar- maður aó þú eigir verkstœði til að búa til stein heimspekings? „Nei, ekki enn þá. Mig vantar tæk- in. En ég hef komið inn á svona verk- stæði erlendis." Jœja, hafa listamenn þaó ekki alltaf jafn gott í henni Reykjavík? Lista- mannalaunin á leiðinni hvað úr hverju og rifandi sala á myndum? „Ha, jú. En ég er nú ekki frekur til starfslauna," segir Ómar sem ein- hvem tíma tekst að safna saman tækj- um til að búa til sitt eigið gull. f 'fP fagnaðar Hann á afmæli í dag... - Tíu ár með bjór, hvað hefur breyst? Drauma- prinsar sem reynast bölvaðir skíthælar þegar á reynir Hver fer flottast úr fötunum? q q - Þátttakendur í o~ J Islandsmótinu í strippi kynntir Hljómsveitin Kókóhundur: Lög þunga fólksins 11 Nenni ekki að sýnast gáfuleg - Gabríela talar um listina, lífið °S bláa litinn Ertu fífl? - 35 vísbend- ingar til að auðvelda þér svarið 13’ Grönn rauð lína, síðustu diskódagarnir og síðasta 14-15 sumar...aftur! - Frumsýningar bíóhúsanna Gus gus í flugskýlinu: Gæðaupp- lifun eða veður- fréttir?10 Lifid eftir vmnu 17 Allt með góðum takti 19 Heimdellingur selur brennivín 21 www.hass.is 22 Fjölskylduvænt reykhús Fókus fylgir DV á föstudögum Forsíðumyndina tók Teitur af Gabríelu Friðriksdóttur. 26. febrúar 1999 f Ó k U S 3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.