Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1999, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1999, Page 5
F r P )\ ÍSLENSKU if TÓNLISTARVERÐLAUNIN 1999 ' rti») ram <ga> dvI s; Lesendur DV og gestir Vísis.is ráða úrslitum - taktu þátt í að velja þá sem fá íslensku tónlistarverðlaunin Landsbanki Islands gefur verölaunagripina. Landsbanki Islands Maus var valirt htjámsv&it ársins 1998 Islensku tónlistarverðlaunin verða afhent á Grand Hótel Reykjavík 11. mars næstkomandi. A níunda tug tónlistarmanna er tilnefndur til verðlaunanna en aðeins brot af þeim fær hin eftirsóttu verðlaun. Lesendur DV hafa sem fyrr úrslitááhrif á hverjir fá verðlaunin. Hér að neðan er atkvæðaseðillinn þinn. Nýttu hann og hafðu áhrif á hverjir vinna íslensku tónlistarverðlaunin 1999. Ef þú hefur aðgang að Internetinu getur þú kosið á vef íslensku tónlistarverðlaunanna sem finna má á slóðinni www.visir.is. Flokkarnir sem lesendur DV og gestir Vísis.is kjósa um eru sautján. Þar af er einn flokkur sem hefur ekki verið tilnefnt í tónlistarviðburður ársins. Lesendur DV og gestir Vísis.is geta kosið hvern þann tónlistarviðburð ársins 1998 sem þeir vilja í þessum flokki. Klipptu eftir stnkalinunm ÍSLENSKU rTkVaei TÓNLISTARVERÐLALININ I999 g Eyþór Gunnarsson g Þórir Ðaldursson g Jón Ólafsson g Jóhann Jóhannsson g Kjartan Valdemarsson | 200.000 naglbitar g Funkmaster 2000 ■ Ensími ■ Ragnar Sólberg ■ Bang Gang ■ Fnörik Karlsson ■ Hilmar Jensson ■ Guömundur Pétursson ■ Stefán Hjörleifsson ■ Þóröur Árnason ■ Stefán Hilmarsson ■ Súkkat ■ Bubbi Morthens I Kristján Hreinsson ■ Megas ■ Lhooq - Lhooq ■ Vonbrigöi - Sigurrós ■ Neondýrin - 200.000 naglbitar ■ Magnyl - Botnleöja ■ Kafbátamúsík - Ensími ■ Prím - Jóel Pálsson ■ Húsm.'eöragaröurinn - Ný dönsk | Jakob Smári Magnússon g Jóhann Ásmundsson g Skuli Sverrisson g Ragnar Pall Steinarsson g Róbert Þórhallsson I Gunnlauqur Briem ■ Ásgeir Óskarsson ■ Jóhann HjörleifBson ■ Ólafur Hólm ■ Matthías Hemstock g Botnleðja g 200.000 naglbitar g Ensimi g Stuömenn g Sóldögg ■ Jóhann Helgason ■ Gunnar Hjálmarsson ■ Jóel Pálsson ■ Vilhelm Anton Jónsson ■ Bjorn Jorundur Friöbjórnsson ■ Egill Ólafsson ■ Stefán Hilmarsson ■ Bergsveinn Áreliusson ■ Páll Óskar Hjálmtýsson ■ Jón Þór Birgisson ■ Jóel Pálsson ■ Valgeir Margeirsson | Óskar Guöjónsson | Snorri Sígurðsson ■ Samúel J. Samúelsson gj Siöan hittumst viö aftur - SSSól m Farin - Skítamórall g So alone - Bang Gang g Brjótum þaö sem brotnar - 200.000 nagibitar g Atari - Ensími _ Húsmæöragaröurinn - Ný donsk m Loosing hand - Lhooq ■ Eyþór Gunnarsson ■ Hilrnar Jensson ■ Jóel Pálsson ■ Óskar Guöjónsson ■ Skúli Sverrisson ■ Magga Stina ■ Móa ■ Pall Óskar Hjálmtý: ■ Bjork ■ Bubbi Morthens ■ Sara Guömundsdóttir ■ Ellen Kristjánsdóttir ■ Bjork | Magga Stína ■ Andrea Gylfadóttir Leiðbeiningar: Krossiö viö einn í hverjum hópi. ...eóa kjósíð á vef íslensku tón- listarverölaunanna á slóóinni www.visir.is fyrir 4. mars. 1 Klippiö atkvæðaseöilinn út af blaðsió* urini og póstleggiö fyrir 4. mars til: DV, I Þverholti 11, 105 Reykjavík... 26. febrúar 1999 f Ókus 5

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.