Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1999, Blaðsíða 17
26. febrúar - 4. mars
Lífid eftir vinnu
myndlist
popp
1 e i khús
fyrir börn
k 1 ass í k
b i ó
veitingahús
Föstudagur
26. febrúar
• P O p p
Kókóhundur spilar á sldegistónleikum Hins
hússins. Þetta er þriggja manna rokkband
ungra drengja sem hefur meðal annars tekiö
þátt í Músíktilraunum. Aögangur er ókeypis -
en þaó er ekki þar meö sagt að rokkiö sé bil-
legt. (sjá viötal bls. 11.)
©klúbbar
Isiandsmeistarakeppnin
í erótískum dansi 1999 f íL
veröur haldin í Þórscafé í £’<» " ’fl
kvöld. Húsið verður opn- M
aö kl. 19 og kl. 20 verö- |gj
ur sest aö snæöingi (þaö flp
er þeir sem borga 6.950 f
kr. fyrir fjögurra rétta mál-
tíö). Keppnin sjálf hetst ^j|j
kl. 22.45. Þeir sem eiga
ekki heimangengt geta
fylgst með heriegheitunum á Sýn. Kynnir er
engin önnur en okkar ævinlega hjartfólgna
Rósa Ingólfsdóttir.
Á Astró verður
Mlami-kvóld í
í, . . kvöld. Tilefniö
er hópferö til
South Beach
sem lagt verö-
ur í eftir helgi.
Til hátíðabrigða verður staöurinn skreyttur og
sömuleiðis kokkteilglösin. Dregiö veröur í
happdrætti þar sem vinningurinn er tvö sæti í
áðurnefnda hópferð. Skífuþeytarar staðarins
hafa Miami á bak viö eyraö í lagavali.
k 1 ú b b a r
Dj Morpheus hefur lengi verið í
fararbroddi ferskleikans þegar kemur
að nýrri raftónlist. Nú er hann kominn
til íslands og.ætlar að snúðast á
Hjartsláttarkvöldum á Kaffí Thomsen
og Ráðhúskaffi á Akureyri. ..
|
*•
Allt með
góðum takti
Gestur á tíunda Hjartsláttar-
kvöldinu er Dj. Morpheus eöa
Samj' Birnbach eins og stendur í
vegabréfinu hans. Hann er ísraeli
sem hefur búið um allan heim,
m.a. fjórtán síðustu árin í höfuð-
borg Belgíu. Gaurinn hefur ýmis
hlutverk í lífinu því auk þess að
plötusnúðast er hann rímixari
(m.a. fyrir rokkbandiö Morphine),
útvarpsmaður og tónlistarmaður.
Frægastur er hann þó fyrir að vera
innsti koppur í búri !ijá útgáfufyr-
irtækinu SSR Records sem gerir út
frá Brússel en SSR er þekktast fyr-
ir Freezone safnplöturnar sem nú
eru orðnar fimm. Meðal flytjenda
sem hafa „stigið sín fyrstu spor“ á
plötunum eru Howie B, Coldcut,
LTJ Bukem og Dimitri From
Paris.
Nú er Dj. Morpheus að koma á
klakann og það sem meira er:
Hann er á línunni. Snúðurinn er
þreyttur af því hann var með út-
varpsþáttinn sinn nóttina áður og
er nývaknaður. „Nei, ísland er ails
ekki mest framandi staðurinn sem
ég hef spilað á til þessa", segir
Samy, „ég iief verið í Taívan. Suð-
ur-Afríku og ísrael, en ég lilakka
samt auðvitað mikið til að koma."
Á ad svipast um eftir einhverju
íslensku ú nœstu safhplötur?
„Já, örugglega. Það væri gaman
að fá GusGus en þau eru náttúr-
lega komin á sanming og ég held
að þau verði i London. En þaö væri
gaman að tékka á því hvaö er í
gangi þarna."
SSR-merkió þitt fœst viö liinar
ýmsu tegundir tónlistar, þó aöal-
lega af raftegundum. Er einhver
tegund innan dansgeirans sem þú
þolir ekki?
„Gabba finnst mér ömurleg tón-
list og Trance líka. Annað hlusta
ég á.“
Hvers konar tónlist œtlaröu aó
spila ó íslandi?
„Ambient gabba - nei, bara að
grínast! Þetta verðui' mikill hrær-
ingur; hipphopp, elektró, tekknó,
smá drum and bass og alls kyns til-
raunatónlist en allt með góðum
takti.
Hvaö geróiróu í tilefni sjötiu ára
afirfœlis Tinna um daginn?
„Ha, átti hann afmæli um dag-
inn? Ég er ekki Belgi, sjáðu til, og
því ekki sanntrúaður aðdáandi
en ég man þó að þegar ég var
þriggja ára i ísrael var Tinni
fyrstu kynni mín af heimsbók-
menntunum. Ég man að mig iang-
aði óskaplega til að vita hvað
stæði í textabólunum."
« kr ár
ani Baldurssynl trommuleikara, sem hefur átt
við erfiö veikinda að strfða. Fram koma, auk
Andra og Gleölgjafanna, Harold Burr, Laddi.
hljómsveitirnar Mávarnlr og Gildrumezz og ís-
landsmeistarinn í ölþambi skemmtir gestum
meö þambi sínu. Miöaverð kr. 600.
Hljómsveitin Gos spilar
á Gauknum, byrjar
hægt og læðist inn
um hlustir gestanna
en gefur svo í.
Rúnar Þór leikur og
syngur sinn vestfirska
blús á Fógetanum.
. Hljómsveitin Taktík ieikur á
I Kringlukránnl en Guðmundur Rúnar Lúö-
I vfksson, kokkur og myndlistarmaður, spilar
[ á gítarinn sinn í spilakassasalnum.
I Tónlistarmennirnir Arnar og Þórir spila á
I Péturspöbb til kl. 3.
Na Fir Bolg leikur og syngur á höfuðstað ír-
I lands f Reykjavfk, Dubliners.
Fjörukráin. Víkingasveltln syngur og leikur
fyrir vfkinga- og þorraveislugesti.
££
£ o
'O -i:
■a ^
<2 ro
.E «o
<u 5
ro 4=
X ujq
2-2.
■§ £
’ro W)
er ciu ícua xu rtirjnu a
laugardaginn með Atlanta þar
em ég er ílugfreyja. Ég held að ég
júgi fyrst þangað og fljúgi svo til
uádi-Arabíu en þetta er ekki alveg
komið á hreint. Svo verð ég þar
næstu tvær vikurnar. í kvöld get-
ur vel verið að ég kíki eitthvað að-
eins út með kærastanum mínum
og nokkrum góðum vinum, til
dæmis á Skuggabarinn eða Astró,
er ekki eitthvert stórt partí þar í
kvöld? Astró er frábær staður og
ég fer oft þangað, það er að
segja í þessi örfáu skipti sem
ég er á landinu. Ég er nefni-
lega búin að vera meira og
minna úti í heilt ár og þeg-
ar ég kem heim vil ég auð-
vitað nýta tímann vel,
bæði með fjölskyldunni og
vinunum. Þá kíki ég út á
lífið og athuga hvort
eitthvað hefur breyst,
sem það gerir
reyndar aldrei.“
Álafoss föt bezt. Andrl Bachmann stendur fyr-
ir styrktarskemmtun handa vini sfnum, Kjart-
Gleðisveitin Hunang meö þeim Karll Olgeirs
og Jakobl skemmtir sér og öörum á Café
Amsterdam.
Hljómsveitin Karma veröur á Kaffi Reykjavík f
kvöld.
Raularinn Glen Valentine (fiott nafn, þaö vant-
ar ekki) heldur gestum Café Romance viö efn-
ið - disæta ástarþörfina.
Gunnar Páll situr viö pianóiö sitt og syngur
dægurlög á Grand hótel sem fyrri helgar. Að-
dáunarvert úthald hjá Gunnari Páli.
Arna og Stefán gæla viö hlustir gesta Mímis-
bars á meöan kokkteilamir renna niður vélind-
að.
böl 1
Sóldógg veröur í Þjóölelkhúskjallaranum f
kvöld með sveitaball í miöri borg.
Alabama í Garðabæ er
úthverfa-ballsalur fyrir
innhverft fólk sem veit
ekkert skemmtilegra en
að dilla sér viö fjölbreyti-
legt skemmtiprógram
Viöars Jónssonar verts á
staðnum. Okkar spá er
að með vorinu muni
þessi gimsteinn f
skemmtanaflórunni
skyndilega slá í gegn - en þetta er aðeins spá.
Rúnar Júlíusson og hljómsveit keyra upp stuð-
iö á Fjörukránnl.
Næturgalinn er kannski ekki heitasti staður-
inn í dag en samt mætir Þotuliðiö þangað f
kvöld og Sþilar danshvetjandi músík.
Hljómsveitin Léttir sprettlr skemmtir gestum
Gullaldarinnar og heldur uppi stanslausu fjöri
til kl. 3.
Ásgaröur. Hljómsveit Birgls Gunnlaugssonar
sem leikur fyrir dansi.
Hljómsveit
Geirmundar
Valtýssonar
leikur fyrir
gesti Naust-
kjallarans. Þeir
sem vilja geta
tekið sporið.
Trfóiö Djúkbox leikur fyrir dansi á Catalinu f
Kópavogi.
•sveitin
Báran, Akranesi. Óli gleðlgjaf! sér um þaö
sem kallast ,Diskó-pöbb‘.
Mótel Venus, Borgar-
firöi. Drengirnir f Súkkati
hafa nú skellt sér f sam-
keppnina á sveitaballa-
markaönum og mæta
með fimm manna hljóm-
sveit á Mótel Venusi. Og
Borgfirðingar iofa dans-
stuði langt fram f róman-
tfsku nóttina og sjálfsagt
alveg inn í rúm á einhverju módelherberginu.
Ólafsvík. Hljómsveitin Slxtles kemur með ver-
tíðarstemningu með sér og skellir upp balli.
Þrátt fyrir kvótakerfið er engin ástæöa fyrir
Ólsara aö glutra niöur þeim menningarvertfð-
um sem groddaralegt ball á miöri vertíð er.
Viö Pollinn, Akureyri. Hljómsveitin Sín setur
sinn svip á kvöldið.
Hótel Mælifell, Sauöárkróki. Á
mótl sól halda uppi hefö-
bundnu sveitaballa-
stuði. Eins og sjá má
á bls. 6 eru
drengirnir á leið til
Englands aö taka
upp þessa stemn-
ingu f fornfrægu hljóö-
veri. En þaö mun aldrei
skáka raunverulegu balli - ó, nei.
Hlööufell, Húsavík. Þaö er dj. Elvar sem velur
tónlistina.
Höföinn, Vestmannaeyjum. Hljómsveitin Butt-
ercup heldur svokallaö sextán ára ball. Balliö
stendur ekki svo lengi heldur er þaö handa
sextán og sautján ára krökkum fyrst og
fremst. Krókódflamenn ekki boönir velkomnir.
1gik hús
Hádeglsleikhús lönó. Leitum aö ungrl stúlku
eftir Krlstján Þórö Hrafnsson. Sýningin hefst
kl. 12. Hálftfma síðar er borinn fram matur. Kl.
13 eiga allir að vera komnir aftur aö skrifborö-
unum sfnum. Magnús Geir Þórðarson leikhús-
stjóri leikstýrir en Linda Ásgeirsdóttir og
Gunnar Hansson leika. Sími 530 3030.
Mýs og menn eftir John
Steinbeck er f Loftkastal-
anum kl. 20.30. Hilmir
Snær er heldur ungur og
óljós Georg en Jóhann
Sigurösson er hreint dá-
samlegur Lenny. Leik-
stjóri er Guöjón Peter-
sen. Sfmi 552 3000.
Brúðuhelmili Henriks Ibsens veröur á stóra
sviði Þjóðleikhússins kl. 20. Stefán Baldurs-
t/\ Fókus mælir með
son leikhússtjóri leikstýrir en Elva Ósk Ólafs-
dóttir brillerar sem Nóra. Meðal annarra leik-
ara eru Baltasar Kormákur, Edda Heiörún
Backman og Pálml Gestsson. Sfmi 551
1200.
Sex í sveit er
vinsælasta
stykki Borgar-
leikhússins
þetta árið. Ein
sýning er á
stóra sviðinu í
kvöld kl. 20.
Leikarar: Edda BJörgvlnsdóttlr, Björn Ingi
Hilmarsson, Ellert A. Inglmundarson, Gísli
Rúnar Jónsson, Rósa Guðný Þórsdóttlr og
Halldóra Geirharösdóttlr. Sfmi 568 8000.
Framhald á bJs. 18.
557 7777
Amttmmi
Amarbnkki
Nýr staður!!!
Stendur þú
fyrir einhverju?
Sendu uppiyjifagar í
26. febrúar 1999 f ÓkUS
17