Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1999, Qupperneq 19

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1999, Qupperneq 19
Lífid eftir vinnu Grand rokk er barinn sem hefur laðað að sér þá sem eitt sinn voru ungir og efnilegir og eru enn efni- legir en ef til vill ekkert sérlega ungir. Þetta er landslið Hrafns Jökulssonar. Menn og konur sem oftar en ekki tengjast fjölmiðlum og vélritun á einn eða annan hátt. Sem sagt, þetta eru blaðasnápar, rithöfundar og slatti af myndlist- armönnum. í kvöld færir þessi stórmerki- legi táfylubar sig um set. Gestim- ir verða að taka sig til og læra nýtt heimilisfang utanbókar. Smiðju- stígur (sama gata og Kaffibarinn), fyrir neðan Laugaveg, þar sem ■■BMMHnnnMMHnm Mirabelle var áður. En Reykvík- ingar ættu allir að geta sameinast um að nú fær Grand rokk loksins þaö hlutverk að standa upp úr. Þvi ekki er nóg með að þetta sé bar í nýju og stærra húsnæði heldur verður öflug menningarstarfsemi innanhúss. Á sunnudag verður til dæmis opnuð sýning sem Jón Proppé, sýningarstjóri Grand rokks, sér um. Þar munu lista- mennimir Jón Óskar, Hulda Há- kon, Jóhann Valdimarsson, Ólafur Lárusson og margir fleiri koma til með að sýna. Að lokum verður að geta þess að Skákfélag Grand rokks mun fklassík l/ Tónleikar á vegum menningarmálanefndar Garðarbæjar í Klrkjuhvoli vlð Vídalínskirkju i Garðabæ kl. 17. Guðný Guðmundsdóttlr, Helga Þórarlnsdóttlr og Gunnar Kvaran flytja píanókvartetta eftir Mozart og Brahms ásamt píanóleikaranum Gerrlt Schull sem jafnframt er listrænn stjórnandi tónleikanna, Tónleikarn- ir heflast á píanókvartett í g-moll KV 478 eftir W.A. Mozart, kvartett sem hann samdi um sama leyti og hann vann af kappi að Brúðkaupi Rg- arós. Síðara verkiö á efnisskránni er píanó- kvartett í g-moll opus 25 eftir Johannes Brahms. Verkiö samdi hann ungur að árum og það var Clara Schumann sem tók þátt í að frumflytja hann 1861. Aðeins lokaþátturinn konsertsins vakti hrifningu áheyrenda og unn- sagnir gagnrýnenda voru kuldalegar, svo vitn- að sé til tónlistarumfjöllunar fjölmiðla þess tíma. Miðasala er opin í Kirkjuhvoli við Vídalínskirkju í Garðabæ milli kl. 16 og 17 tón- leikadaginn. Strengjasveit Tónskðla Slgursveins D. Krist- Inssonar og Da camera strengjasveitln halda tónleika I Salnum I Tónllstarhúsi Kópavogs kl. 16. Á efnisskránni eru verk eftir Benjamln Britten, Joseph Hayden, Béla Bartók og Jo- hann Svendsen. Stjórnandi er Slgursvelnn Magnússon og Ólöf Slgursvelnsdóttir leikur einleik. Wagnerfélaglð lýkur við að sýna kvlkmynd Tonys Palmers um meistara Wagner I Norræna húsinu I dag og hefst sýningin kl. 14. Þetta er þriðji hluti myndarinnar. Þeir sem misst hafa af fyrri tveimur hlutunum verða að sætta' sig við aö sjá Rlchard Burton leika Wagner á efri árum. Og það er ekki svo aumt. Myndin byrjar á hneyksli sem fýlgdi frumflutningi á Tann- hauser I Paris, segir frá skilnaðinum viö Minnu og ástarsambandinu við Cosimu (Vanessa Redgrave), dóttur Franz Liszt og eiginkonu Hans von Bulow. Semsagt: nóg til að kjamsa á. jpleikhús íslenski dansflokkurinn dansar þrjá dansa á stóra sviðl Borgar- leikhússins ! kvöld. Fyrst Diving eftir Rui Horta, þá Flat Space Moving eftir sama og loks Kæra Lóló eftir Hlíf Svavarsdótt ur. Sími 568 8000. Brúðuhelmlli Henrlks Ibsens veröur á stóra sviði Þjóöleikhússins kl. 20. Sími 5511200. Sjá föstudag. Abel Snorko býr elnn eftir Eric-Emmanuel Schmitt hinn franska verður flutt á lltla svlði halda áfram að starfa þrátt fyrir flutningana. Það er jafnvel umrætt í bænum að aðstaðan verði enn betri í nýju húsnæði. En Skákfé- lagið hefur á undanfomu tekið skákheiminn með trompi og er nú komið í fjögurra liða úrslit. Að vísu er félagið enn í fjórðu deild en allt stefnir í aö það komist upp í þá þriðju í ár. Svo viija þeir meina að innan þrjátíu ára muni þeir taka íslandsmeistaratitiiinn. Þeir setja markið hátt og það verð- ur gaman að fylgjast með þeim og nýja staðnum blómstra í framtíð- inni. Til hamingju með Grand rokk, íslendingar! Þjóðlelkhússlns kl. 20. Sími 5511200. Maður á mlslltum sokkum eftir Arnmund Backman er á Smíöaverkstæöl ÞJóölelkhúss- Ins kl. 20.30. Þessi farsi gengur og gengur og því er uppselt í kvöld. Sími 5511200 fyrir þá sem vilja kanna hvort einhver hafi forfallast. Dlrty Danclng verzlunar- skólanema er í íslensku óperunni kl. 20 I kvöld. Sími 5511475. Áhugaleikhópurinn Hug- leikur sýnir Nóbels- drauma Árna HJartarson- ar jarðfræðings í Mögu- leikhúsinu við Hlemm kl. 20.30. Sími 551 2525. Tryllirinn Svartklædda konan er ieikin i TJarnar- bíói kl. 21. Leikarar eru Viöar Eggertsson og Vilhjámur Hjálmarsson auk þess sem Bryndís Petra Bragadóttlr kemur við sögu. Leikstjóri er Guðjón Sigvaldason. Slmi 561 0280. SJá föstudag. Leiklistarfélag Menntaskélans vlö Hamrahlíð sýnir Náttúruóperuna í skólanum sínum kl. 20. Sími 5811861. Rommí er komið norður og er sýnt á Blng Dao- Renniverkstæðlnu kl. 20.30. Sími 461 3690. Sjá föstudag. íslenska óperan. Helllsbúlnn kl. 23.30, upp- selt. Síminn er 551 1475 fyrir þá sem hafa áhuga á sýningum framtíðarinnar. SJá föstudag. Leikfélag Flensborgarskóla sýnir Meðal áhorfenda kl. 22.30 í skólanum sínum. Sími 842 6136 (símboði). •opnanir Þrjár sýningar verða opnaðar í Llstasafnl Is- lands kl. 15. I sal 1 verður opnuö sýning á verkum fjögurra frumherja ! íslenskri málara- list; Þórarins B. Þorlákssonar, Ásgríms Jóns- sonar, Jóhannesar KJarvals og Jóns Stefáns- sonar. í sal 2 hafa listfræðingar safnsins valið saman verk þeirra málara sem innleiddu hug- myndir móderismans í íslenska myndlist. Sökudólgarnir eru Gunnlaugur Schevlng, Jó- hann Briem, Jón Englls- berts, Snorri Arlnbjarnar, Nína Tryggva- dóttir og Þor- valdur Skúla- son. I sal 3 veröur opnuð sýning á gvassmynd- um þýska myndlistarmannsins Slgmars PoF kes og kallast sýningin Tónllst af óræðum uppruna. I sýningarskrá er spunnið út frá þessari sýningu á eftirfarandi hátt (og haldið ykkur nú): í sýningunni ....sjáum við hvernig merkingarleg upplausn myndmálsins er undir- strikuð með því að tengja saman rituð texta- þrot og staðhæfingar, sem oft eru af pólitísk- um toga, og setja þau í fagurfræöilegt sam- hengi við myndmálið sem þar með verður aö óræðri tónlist, sem á sér ekki annað viðmiö en enduróminn frá þeim margradda kór enda- lausrar orðræðu og myndaflóðs sem mótar veruleikaskyn okkar samtíma umfram annað." Maður skilur ekki hvers vegna menn eru að búa til myndverk þegar hægt er að orða hlut- ina svona skýrt og fagurlega. V Ómar Stefánsson, sá gamli djöfiadýrkandi, opnar sýningu á málverk- um sínum ! Gallerí Fold við Rauðarárstíg kl. 15. Verkin gefa innsýn í ver- öld Ómars, kynjaheim að hætti Hieronymusar Bosoh. Þeim sem ekki llkar innlitið geta þakkað Guði fyrir alla þá mynd- listarmenn sem búa til penari verk. Þrátt fyrir að Ómar sé aöaldriffjöður Inferno 5 (sem kall- ast nú ekki lengur fjöllistahópur eftir að Gusgus fór að nota það heiti heldur listamiðl- un) þá muni þeir drengir ekki spila við opnun- ina - hverju svo sem það sætir. Ki. 18 opnar síðan á Kafflbarnum nokkuð sem á að heita Gallery Kafflbarslns og telst það sjálfsagt til stórviöburða! menningarlífinu að þetta höfuðvígi næturhrafna ætli sér að ná fótfestu! myndlistarheiminum. fyrir börnin Norræna húsið. Brúðulelkhússýnlng fyrir leik- skóla borgarinnar á ævintýri H.C. Andersens um Þumalínu kl. 14. Pla Gredal og Lars Holm- sted leika, syngja og spila ævintýrið af stakri snilld sem þau hafa numiö í Gadesjakket-leik- húsinu! Óðinsvéum. Framhald á bls. 20. Einn alræmdasti táfýlubar bæjarins stendur í stórræðum Grand flytur á Smiðjustíg Þjónninn situr enn fastur í súpunni i Iðnó. Ein sýning er kl. 20.30 og önnur kl. 23.30. Meðal leikenda eru Stefán Karl Stefánsson, Bessl Bjarnason, Edda BJörgvlnsdóttlr og Margrét Vilhjálmsdóttlr. Leikstjóri er Martln Gejer. Síminn er 530 3030. heimasíöa vikunnar hðSS« IS Chris Kattan, þá hverfa þeir vonandi aftur í ameriskt sjón- varp því eftir frammistöðu þeirra liggur þeirra framtíð ekki í kvikmyndum. -HK Regnboginn 54 ★ 54 hefur fátt eitt fram að færa nema ef til vill þá staöreynd að diskó- ið er dautt og fáum býr harmur ! brjósti yfir því. Eini áhugaveröi punktur- inn er persóna Steves Rubells og Mike Myers nær ágætlega utan um hann. Hins vegar er hann frekar óskýr persóna af hendi höfundar, sem er miöur því honum hefði maður viljað kynnast nánar. -ÁS The Slege ★★ Mikill hraði á kostnað persóna sem eru flatar og óspennandi. Mörg atriði eru vel gerö og stundum tekst að skapa dágóða spennu en aldrei lengi ! einu. Denzel Was- hington, sem fátt hefur gert rangt á farsælum leikferli, hefur átt betri daga. Hið sama má segja um Annette Bening en gleðitíðindin eru að Bruce Willis nær sér vei á strik og gerir vel ! litlu hlutverki. -HK There’s Somethlng about Mary ★★★ Fjórir lúðar eru ástfangnir af sömu Mary. Cameron Diaz er! toppformi, Matt Dillon alveg ótrúlega skemmtilegur sem slímugur einkaspæjari og Ben Stilier er fæddur lúöi. En nú er tími lúð- anna og þrátt fyrir aö pólitísk rétthugsun sé þeim bræðrum eitur! beinum er greinilegt að ekki þykir nógu PC lengur aö láta lúðana tapa, líkt og þeir gerðu í Dumþ and Dumber. Og á þv! tapa þeir. -úd Stjörnubíó Savior ★★★ Stríðið í fyrrum Júgóslavíu er umgjöröin ! dramatískri at- burðarás þar sem þandarisk- ur málaliði, sem reynt hefur ýmislegt í lífinu, reynir að bjarga móður og dóttur. Tilgangsleysi stríðsins kemur berlega í Ijós ! kvikmynd sem er áhrifamikil í sterku myndmáli en líðurfyrir að vera í ójafnvægi hvað varðar áherslur. -HK Stepmom ★ Stjúpan er ein af þessum ofur- dramatísku erfiöleikadrömum og sver sig! ætt við vasaklútamyndina miklu, Terms of Endear- ment. Sagan segir frá Luke og Jackie, sem eru skilin, og nýrri konu Lukes, Isabel, sem börn- um Lukes og Jackie líkar ekki við. í heildina fannst mér þetta alveg voðaleg mynd. En ég er líklega ! minnihlutahópi hér þv! það var ekki Þurrt auga ! húsinu. -úd Vefsíða vikunnar er ekki öll þar sem hún er séð. Á hass.is er nefhilega ekki hægt að fræðast um allt sem tengist hass- reykingum, heldur er þetta heima- síða Hafnasam- lags Suður- nesja. Með f j ö r u g u ímyndun- arafli má þó sjá veg- lega hass- pípu út úr merki sam- lagsins sem birtist á fyrstu síðunni. Á heimasíðunni eru myndir af starfsmönnum samlags- ins og af þeim að dæma virðist þetta fólk allt vera heiðvirðir hafnarstjórar, nema kannski einn en myndin af honum er hreyfð og eins og tekin í mikilli móðu. Ef ýtt er á hnappinn Hass“ sprettur ekki upp pöntunarbeiðni, eins og veftengd- ir hasshausar vænta, heldur mynd af húsi sam- lagsins og upplýsing- ar. Langt 1 e i d d i r hasshaus- ar fá því ekkert fyrir sinn snúð á hass.is, en þess í stað geta þeir fræðst um flest það sem tengist hafnar- mannvirkjum á Suðurnesjum. Ekki slæm skipti myndu margir segja. Förðunar- Þriggja ch aga namsi keið Föstudagur 2Ó. febrúar frá kl. 1Q.00-22.00 • Laugardagur 27. febrúar frákl. 15.00-18.00 Sunnudagur 28. febrúar frákí. 19.00-22.00 Föstudagur 5. mars frákl. 19.00-22.00 Laugardagur 6. mars frá kl. 15.00 -18.00 Sunnudagur 7. mars frákl. 19.00-22.00 dfá »7* «•()« «’<,’» o't'® Þátttökugjald kr. 5.000,- Nánari upplýsingar í síma 552 5094 26. febrúar 1999 f Ókus 19

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.