Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1999, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1999, Side 4
Gamla settið penmgana Þrátt fyrir aö tilnefningar til bók- menntaverðlauna og menningaverð- launa DV hafi geflð til kynna vissa löngun til kynslóöaskipta i íslensk- um bókmenntum þá verður ekki sagt að úthlutunamefnd starfslauna rit- höfunda sé orðin óþreyjufull eftir nýsköpun i bókmenntaheiminum. Við úthlutun sina í vikunni raðaöi hún sem fyrr styrkjunum á fólk af ‘68-kynslóðinni, sama fólkið og hefur breytt islenskum bókmenntum í eins konar konfektkassaframleiðslu fyrir jólin. Auðvitað þarf engan að imdra þetta. Nefndin, Ingi Bogi Bogason, Sigrún Valbergsdóttir og Sigurður G. Tómasson, er fólk sem annaðhvort er af þessari kynslóð eða lítur upp til hennar og þráir ekkert heitar en að stór-konfektkassaframleiðendur á borð við Einarana Kárason og Má Guðmundsson eða Steinunni Sigurð- ardóttur kasti á það kveðju úti á götu. Listinn yfir þá rithöfunda sem verða 1 fullu starfi hjá rikinu þetta árið er eftirfarandi: Birgir Sigurðs- son, Böðvar Guðmundsson, Einar Már Guðmundson, Einar Kárason, Fríða Á. Sigurðardóttir, Guðbergur Bergsson (sótti núna um í fyrsta skipti í áraraðir), Guðjón Friöriks- son, Guðrún Helgadóttir, Gyrðir Eli- asson (ungur maöur sem var vældur upp úr hálfu starfi), Ingibjörg Har- aldsdóttir, Ólafur Gunnarsson, Ólaf- ur Haukur Simonarson, Pétur Gunn- arsson, Sigurður A. Magnússon (afi ‘68), Sigurður Pálsson, Steinunn Sig- urðardóttir, Svava Jakobsdóttir, Vig- dís Grímsdóttir, Þorsteinn frá Hamri og Þórarinn Eldjám. Það er ekki annaö hægt en að sleikja út um af til- hlökkun við allri þeirri hnyttilegu kimni sem þetta fólk á eftir að fram- Ieiða á starfslaununum. Með örfáum undantekningum er þó fullljóst að ríkið ætlar ekki aö ijárfesta í ný- sköpun þetta árið. Næsta jólabóka- flóð verður eins og það í fyrra, höf- undamir bara aðeins eldri og þreytt- ari. Ungu höfundamir - það teljast all- ir undir fertugu vera ungir i hugum þeirra sem eru famir að undirbúa fimmtugsafmælið og útförina - em settir í hálfs dags störf. Það væri svo sem skiljanleg ákvörðun að láta Auði Jónsdóttur, Guðrúnu Evu Mínervudóttur og Sindra Freysson á sex mánaða laun. Það hefði verið snjallt að veðja stórt og láta efnilega menn eins Huldar Breiðfjörð eða Kristján Þórö Hrafnsson fá heils árs laun. En hvaö á það að þýða að flokka Kristínu Ómarsdóttur, Sigfús Bjartmarsson, Bjama Bjarnason og Hallgrím Helgason sem annars flokks höfunda undir þessu gamla slekti sem hefur gengið að aunmum sinum vísum hjá nefndinni ár eftir ár eftir ár? Þessi nefnd er ekki í lagi og þaö er út í hött aö fela fólki sem er ekki í lagi að ráða í 41 stöðugiidi - þau störf sem skipta sköpum fyrir þróun islenskra bókmennta og þar af leið- andi menningar. Jóna Líf Yngva- dóttir hefur dansað erótískan dans og strippað kvöld eftir kvöld í Danmörku, Þýskalandi, Englandi og Grikk- landi og strippar nú í Mexikó, Hún sigraði í erótískri danskeppni í gamla Þórskaffi í síðustu viku. Amma hennar vinnur í íslands- FÓKUSMYNDIR: Hilmar Þór banka í Lækjargötu og er stolt af ömmustelpunni ______ sinni: Kveðjustund með afa og ömmu: Jóna Líf kveöur ömmu Jónu og Gunnar afa í Leifsstöð áður en hún flýgur til Mexíkós eftir að hafa sigrað í fyrstu erótísku danskeppninni á íslandi. Ömmustelpa í erótík „Hún var alin upp hjá mér til tíu ára aldurs. Þær mæðgurnar bjuggu hjá okkur,“ segir Jóna Jóns, sem vinnur í íslandsbanka í Lækjargötunni. Jóna Jóns er Jóna Líf í sig- urdansinum í gamia Þórskaffi. amma Jónu Lífar Yngvadóttur sem sigraði glæsilega í fyrstu eró- tísku danskeppninni sem haldin var í Reykjavík á dögunum. „Jóna Líf var yndislegur krakki en fór snemma að sýna sjáifstæða takta. Hún fór sínu fram og það kom helst fram í því að hún klæddi sig á skjön við það sem átti að vera í tísku.“ Foreldrar Jónu Lífar eru Stefanía Gunnarsdóttir sjúkraliði sem nú starfar í Sví- þjóð og Yngvi Kjartansson bílstjóri. Jóna Líf er fædd á Húsavík en flutti til Reykjavík- ur ellefu ára gömul. Síðar flutti hún aftur til Húsavíkur. For- eldrar hennar bjuggu aldrei saman og því dvaldi hún lang- dvölum hjá ömmu og afa, Jónu Jóns og Gunnari Jónssyni gas- eftirlitsmanni. „Hún Jóna Líf var alltaf held- ur slök í skóla og byrjaði snemma að vinna á veitinga- húsum og börum,“ segir amma hennar þegar hún rifjar upp liðna tíð. „Svo kom það mér á Jóna Líf 8 mánaða meö móður smni Stefaníu Gunnarsdóttur. óvart þegar ég frétti að stelpan væri byrjuð að dansa nektar- dans. Hún byrjaði á Bóhem á Grensásvegi og fór siðan til Dan- merkur, Englands, Þýskalands og Grikklands og dansaði þar á mörg- um stöðum. Núna dansar hún rí Mexíkó.“ Jóna Líf flaug utan til Mexíkós á mánudaginn og að sjálfsögðu fylgdu afi og amma henni út á völl: „Klæddu þig nú vel og gættu þess að láta þér ekki verða kalt,“ kallaði amma hennar á eftir henni þegar Jóna Líf hvarf inn í Leifsstöð. „Ég er nú ekkert voðalega hriftn Jóna Lff á Húsavík 1980, 2ja ára. veturinn af þessari dansáráttu hennar en þetta er henn- ar mál,“ segir Jóna Jóns en huggar sig við að barnabarns hennar biða ný verkefni í Mexíkó: „Mér skilst að Jóna Líf eigi að fara að kynna ein- hverja nýja tegund af vatni sem verið er að setja á markað þarna úti. Þá getur hún kannski dregið úr dansinum." Jóna Líf á jólunum 1985 f Ó k U S 5. mars 1999

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.