Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1999, Blaðsíða 15
Það þarf hug-
rekki tii að
endurgera
klassíska
kvikmynd, sem _
eitt sinn var
langtá undan
sinni samtíð
og hefur verið
kennsludæmi í
öllum kvik-
myndskólum.
Gus Van
Sant hafði
hugrekkið: 4
nev«
rmu
að kynlífinu. Áhorfendur hræddust
Þegar Alfred Hitchcock gerði þá nákvæmu lýsingu á geðveikum
Psycho árið 1960 var hún af mörg- morðingja sem þar kom fram og
um talin ein hrottafengnasta kvik- hneyksluðust á djörfum atriðum.
mynd sem gerð hafði verið, auk Hitchcock beitti tækni í myndinni
þess sem hún þótti djörf þegar kom og frásagnarmáta sem síðan hefur
| O bestu
kvikmyndir
Hitchcocks
1. North By Northwest 1959
2. Vertigo 1958
3. Rear Window 1954
4. Notorious 1946
5. Psycho 1960
6. Strangers on a Train 1951
7. Shadow of a Doubt 1943
8. Rebecca 1940
9. The Thirty Nine Steps 1935
10. The Birds 1963
Fáir kvikmyndaleikstjórar hafa haft eins
afgerandi áhrif á kvikmyndirnar og Al-
fred Hitchcocks, nafn hans er notaö í
tíma og ótíma þegar veriö er aö lýsa
kvikmyndum og allir vita hver meining-
in er þegar sagt er aö myndin sé í anda
Hitchcocks. Alfred Hitchcock geröi
mörg meistaraverkin á langri starfsævi
og sjálfsagt eru ekki margir sammála
um upprööun á hans bestu kvikmynd-
um en iistinn sem hér birtist er ekki
verri en hver annar, hann var valinn af
nokkrum bandarískum gagnrýnendum.
Þess má aö lokum geta að þrátt fyrir
aö Alfred Hitchcock hafi sent frá sér
56 kvikmyndir þá fékk hann aldrei ósk-
arsverölaun sem besti leikstjóri.
verið marg-
nýttur af
seinni tíma
leikstjór-
um. Þegar
banda-
ríska sjónvarpsritið TV Guide lét
gera skoðanakönnun um það hvaða
100 kvikmyndir sköpuðu mesta
hræðslu lenti Psycho í öðru sæti.
Gerðar hafa verið þrjár fram-
haldsmyndir af Psycho og var sú
síðasta fyrir sjónvarp. í öllum þess-
um myndum lék Anthony Perkins
hinn brjálaða Norman Bates og má
segja að allan hans leikferil hafi
hann aldrei losnað við Norman, þótt
vissulega hafi hann á stundum sýnt
góðan leik í kvikmyndum meistara
á borð við Orson Welles, Jules Dass-
in og Stanley Kramer. Engin fram-
haldsmyndanna þótti komast ná-
lægt frummyndinni að gæðum. Það
var því djörf ákvörðun hjá Gus Van
Sant (Drugstore Cowboy, My Own
Private Idaho, Good Will Hunting)
að ætla að endurgera Psycho
ramma fyrir ramma og þótti flest-
um það nánast brjálæði. Afrakstur-
inn má sjá í Háskólabíói en bíóið
frumsýnir Psycho Van
' S
Sants í dag. Psycho er nánast eftir-
mynd eldri myndarinnar (að vísu í
lit) en með nýjum áherslum. Til að
mynda stundaði Bates Hitchcocks
aldrei sjálfsfróun meðan hann pírði
í gegnum hurðargat á nakta stúlku.
Gus Van Sant fékk hugmyndina
af að endurgera Psycho þegar hann
eitt sinn leiddi hugann að endur-
gerðum kvikmyndum. Þótti honum
einhæfni gæta í vali, fannst að þær
myndir sem endurgerðar væru oft-
ast rómantískar gamanmyndir sem
hefðu lítið að segja og væru auð-
meltar, eða saklausar ævintýra-
myndir. Klassískar kvikmyndir
sem voru uppfullar af sköpunar-
gleði voru aldrei endurgerðar. Þar
með fékk hann þrána að endurgera
kvikmynd sem engum myndi detta í
hug að endurgera og valdi Psycho.
Ástæðan fyrir því að Van Sant valdi
Psycho var vegna þess að hún var
langt á undan sinni samtíð 1960 og
svo það að myndin hefur verið
kennsludæmi í öllum kvikmynda-
skólum og hann var því viss um að
hún myndi vekja forvitni ungs
fólks, þótt hann hafi einnig
halta sem
Þættimir South Park hafa átt
miklum vinsældum að fagna und-
anfarið og hafa eflaust margir
glaðst yfir fregnum þess efnis að til
landsins væri væntanleg gaman-
mynd með Trey Parker og Matt
Stone í aðalhlutverkum. Þeir eru
einmitt handritshöfundar og leik-
stjórar þáttanna um South Park
auk þess sem þeir tala fyrir marg-
ar persónur. í leikstjórastólnum er
gömul kempa, David nokkur
Zucker, sem er frægastur fyrir
myndirnar sem hann gerði með
Jerry bróður sínum og Jim Abra-
hams vini sínum hér á ámm áður.
Ber þar helst að nefna The Kent-
ucky Fried Movie, Airplane!, Top
Secret og Naked Gun-myndimar.
Seinasta myndin sem Zucker leik-
stýrði var Naked Gun 2: The Smell
of Fear og markar BASEketball
endurkomu hans í leikstjórastól-
inn.
Að sögn sýnir myndin hversu fá-
ránlegt og yfírkeyrt líf keppnisí-
þróttaáhugamanna getur verið í
Bandaríkjunum. Þó er myndin
ekki gerð í neinum anti-sportista-
stíl, þvert á móti er Zucker mikið
gefinn fyrir íþróttir en vildi bara fá
að sýna þær eins og hann sjálfur
skynjaði þær. En á bak við hið
undarlega nafn myndarinnar, sem
fljótt á litið virðist einfaldlega
tákna körfubolta, býr sönn saga.
Zucker segir að fyrir nokkrum
árum hafi hann og vinir hans fund-
ið upp nýja keppnisíþrótt sem byði
öllum að taka þátt, sama hvort þeir
væru karl- eða kvenkyns, litlir eða
stórir, haltir eða heilir og svo fram-
vegis. Fljótlega vatt þetta upp á sig
og fleiri og fleiri vildu taka þátt í
leiknum sem í fyrstu var bara leik-
inn í innkeyrslunni hjá Zucker.
Svo þegar komið var að því að
halda meistaramót þurfti að loka
allri götunni vegna hins gífurlega
íjölda sem tók þátt. Zucker segir að
honum hafi hætt að lítast á blikuna
þegar tveir sjónvarpsbílar í frétta-
leit voru mættir á staðinn og hafl
þeir vinimir hætt þessu vegna þess
hversu stórt þetta varð allt saman.
Myndin sjálf segir svipaða sögu og
fjallar um tvo vini sem fmna upp
þennan sama leik og verða svo
frægir í kjölfarið. Það sem myndin
sýnir hins vegar umfram það sem
gerðist í raun og veru er hvað
Zucker var hræddur um að myndi
gerast ef leikurinn slægi í gegn. Ef
til vill verður hún víti til varnaðar
þeim sem kynnu að vilja gera
þennan leik að raunveruleika eftir
að hafa séð hana.
Þrátt fyrir að leikaramir og leik-
stjórinn lofi góðu er þó ekki laust
við að maður sé frekar skeptískur
á þetta allt saman. Zucker hefur
ekki gert góða mynd svo árum
skiptir og Parker og Stone em að
leika eftir hans handriti. Því gæti
það farið svo að ef Zucker hefur aft-
ur skotið sig í fótinn muni það
draga alla þá sem eiga hlut að máli
niður með sér, jafnvel húmorista
eins og Parker og Stone.
-Ari Eldjárn
verið jafnviss um að þeir sem eldri
væru myndu hneykslast.
Reyndin hefur verið að Psycho
hefur fengið ákaflega misgóðar við-
tökur. Gagnrýnendur hafa tekið
henni með varúð, hrifíst af snilld
Van Sant í sumum atriðum en geta
yfirleitt ekki sætt sig við aðferðina
að endurtaka ramma fyrir ramma. í
mynd Alfreds Hitchcocks lék eins
og áður sagði Anthony Perkins
brjálæðinginn Norman Bates. Nú er
það ungur leikari, Vince Vaughn
(leikur annan brjálæðing í Clay Pig-
eons, sem Laugarásbíó sýnir), sem
leikur Bates. Janet Leigh (móðir
Jamie Lee Curtis) lék fórnarlambið
Marion Crane, en nú er það Anne
Heche sem bregður sér í sturtuna.
Aðrir leikarar em Viggo Mortensen
og William H. Macy. -HK
Trey Parker
og Matt Stone, höfundar South Park,
leika í dellumakarísmynd eftir David Zucken
„Ég hef aldrei veriö mikiö fyrir aö
skemmta mér eins og margir halda
eftir aö ég lék í The Swingers. Ég
hef reynt tyrir mér eins og aðrir I
kvikmyndaheiminum og átt mlna
slæmu og góöu daga, en ég verö
aldrei einn þeirra sem koma til
Hollywood til aö verða leikarar og
njóta þess síöan aö þurfa aldrei aö
standa í biörööum til aö komast inn
á skemmtistaöi og eru því I tíma og
ótíma á skemmtistööum."
Fæöingardagur og ár: 28. mars,
1970
Fæðingarstaður: Minneaþolis,
Minn.
Stjörnumerki: Sól í hrúti.
Tungl I steingeit.
Foreldrar: Vernon Vaughn sölumaö-
ur og Sharon Vaughn fasteignasali.
Systkini: Victoria og Valerie,
sem báöar eru eldri.
Kærasta: Joey Laureen Adams leik-
kona.
Kvikmyndir: Swingers (1996), The
Locusts (1997), The Lost World:
Jurassic Park (1997) Clay Pigeons
(1998), Psycho (1998), Return To
Paradlse (1998).
5. mars 1999 f Ó k U S
15